Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1999, Blaðsíða 91

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1999, Blaðsíða 91
Sindri Freysson „Við súpum enn seyðið . . „Vandalar nauðguðu öllu kviku, konum, börnum og búfénaði, áður en þeir slátruðu þessum fórnarlömbum herfarar sinnar um Evrópu nokkr- um öldum eftir Krist. Þeir brenndu það sem þeir stálu ekki og eyðilögðu það sem þeir stálu. Sögur um skemmdarverk þeirra í Róm eru þó orð- um auknar, þökk sé latneskum sögufölsurum. Öldum saman eftir að þeir ruddust gegnum ffjósömustu héruð og skaut Frakklands, notuðu heimamenn mannabein til að halda uppi vínviði á ökrunum. Manna- bein,“ sagði hann og smjattaði á orðinu. Pabbi hafði gaman af að segja ffá þessum afdrifum líkanna, sérstaklega við matarborðið á sunnudögum áður en hann bauð okkur meira rauðvín. Þá lyffi hann gjarnan gafflinum, sló honum létt í flöskuna og horfði íbyggnum augum á matargestina. „Frá sama vínræktarhéraði og þessi flaska kemur óx vínviður úr blóðugri mold. Berin fitnuðu áratugum ef ekki öldum saman við hlið lærleggja, rifbeina og handleggja úr mönnum. Börn og barnabörn þeirra sem Vandalar drápu á leið sinni til sólarlanda, tróðu síðan þessar þrúgur dauðans fótum (hann gat verið heilmikil dramadrottning þegar svo bar undir), seldu vínin um allan heim og urðu auðug. Þegar beinin funuðu loks og molnuðu niður, blönduðust þau moldinni sem nýr vín- viður óx af. Þess vegna voru Frakkar herskáir lengi vel, ég leyfi mér að segja blóðþyrstir. Má ég ekki fylla glösin? (Allir afþökkuðu.) Þess vegna eignuðust þeir Napóleón og alla hina morðingjana,“ sagði pabbi. Hann endurtók þetta svo oft og lengi að við hættum að missa mat- arlystina og urðum leið þess í stað. Einhvern tímann spurði ég hann hvort að eitthvað keimlíkt væri ekki til á íslandi, eitthvað sambærilegt við arfleifð Vandala í Frakklandi. Hann tuggði lambalærið óvenju lengi áður en hann svaraði, kinkaði loks kolli, lyfti gafflinum upp úr sultunni og benti á vatnskönnuna. „Vatn,“ sagði hann með ánægjuglotti „Gvendarbrunnavatn.“ Fullyrðingin dró athygli okkar frá steikinni. Hann hugsaði sig TMM 1999:4 www.mm.is 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.