Breiðholtsblaðið - 01.04.2008, Blaðsíða 1

Breiðholtsblaðið - 01.04.2008, Blaðsíða 1
4. tbl. 15. árg. APRÍL 2008Dreift frítt í öll hús í Brei›holtinu - bls. 4-5 Viðtal við Einar Skúlason í Alþjóðahúsinu - bls. 10 Bernskuminningar Guðjóns Þorsteins leikara Nú er unn ið að því að af hálfu borg ar yf ir valda að und ir búa og hanna íþrótta svæði ÍR og stefnt er að ljúka við bygg ingu fé lags- húss Leikn is um næstu ára mót. Ætl un in er að end ur gera skóla- lóð ir við Hóla brekku skóla og Fella- skóla koma upp bolta gerði við Breið holts skóla. Þá eru áform um að vinna að inn an húss lag fær ing- um á eldri hluta Selja skóla, end ur- gera dval ar svæð in við Aust ur berg og Selja tjörn og vinna að trjá rækt við Stelk hóla 2 til 6. Þetta koma fram í ræðu Ólafs Magn ús son ar, borg ar stjóra á sam ráðs fundi borg- ar stjóra og Breið hylt inga sem fram fór í Selja skóla laug ar dag inn 12. apr íl. Borg ar stjóri ræddi einnig um að Breið hylt ing ar hefðu áhyggj ur af aukn um um ferð ar þunga og hættu því sam fara og skorti á bíla stæð- um en einnig skorti á leik svæð um. Hann sagði að fram lag íbúa á sam- ráðs fundi sem þess um ætti eft ir að hafa áhrif á þann 10 at riða óska- lista sem hverf is ráð mun senda til borg ar inn ar í byrj un maí. Hann til kynnti í ræðu sinni að hann ætl- aði að veita ör lít ið for skot á sæl- una og koma einni ábend ing anna í fram kvæmd eins fljótt og auð ið verði en það er að koma upp 10 til 15 bekkj um og jafn mörg um rusla- stömp um. Þessi orð hans féllu í góð an jarð veg hjá fund ar mönn um. Sjá nán ar frá sam ráðs fund in- um á bls. 6 Íþrótta svæði og skóla lóð ir í for gangi ÁLFTAMÝRI • MJÓDD HÆÐASMÁRA 4 opið 10–23 alla daga Börn úr Tón skóla Eddu Borg léku fyr ir fund ar gesti á sam ráðs fundi borg ar stjóra og Breið hylt inga 12. apr íl. Mynd: ÁHG. Guðmundur St. Ragnarsson Löggiltur fasteignasali YKKAR MAÐUR Þorkell Ragnarsson Sölufulltrúi 898 4596 thorkell@remax.is Í HVERFINU Svínakjötsútsala Kjöt á grillið Fanta 2l. kr 98.- Coke 2l. kr 119.- Eina kjötborðið í Breiðholti

x

Breiðholtsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.