Kópavogsblaðið - 01.09.2013, Blaðsíða 1

Kópavogsblaðið - 01.09.2013, Blaðsíða 1
9. tbl. 9. árg. Dreift frítt í öll hús í Kópavoginum SEPTEMBER 2013 A P Ó T E K Fyrir heimili - húsfélög - fyrirtæki Úrval slökkvitækja. Leitið tilboða! Kostur ehf • Dalvegur 10-14 • 201 Kópavogur Sími: 560 2500 • kostur@kostur.is • www.kostur.isDalvegur 10-14 • 201 Kópavogur • www.kostur.is Fremst eru Pamela De Sensi, Karen E. Hall dórs dótt ir for mað ur lista- og menn ing ar ráðs og Björn Thorodd- sen. Fyr ir aft an eru Helga Rein hards dótt ir, Una Björg Ein ars dótt ir og Sveinn Sig urðs son sem sæti eiga í lista- og menn ing ar ráði Kópa vogs. - MK 40 ára - bls. 4 - Skólahljómsveit Kópavogs - bls. 10 Vesturbæjarútibú við HagatorgHamraborg 8 hollustuvörur í hæsta gæðaFlokki Nýtt og glæsilegt heilsuhús á smáratorgi náttúrulegar vörur vítamín & bætiefni svarið býr í náttúrunni Smáratorg Sími: 564-5666 oPiÐ: máN.–FÖS. KL. 11:00–18:30 LaU. KL. 12:00-18:00 Lista- og menn ing ar ráð Kópa- vogs hef ur gert þriggja ára samn- inga við lista menn ina Björn Thorodd sen gít ar leik ara og Pam- elu De Sensi. Lista- og menn ing ar- sjóð ur styrk ir þar með menn ing ar- við burði sem þau hafa haft frum- kvæði að, um sam tals 3 millj ón ir króna á ári. Björn fær styrk til að halda jazz- og blús há tíð í Saln um í Kópa vogi og Pamela til að halda Orma daga, menn ing ar há tíð barna, í sam starfi við menn ing ar- og safna hús á Borg- ar holt inu. Karen E. Hall dórs dótt ir, for mað ur lista- og menn ing ar ráðs, seg ir að með þessu sé ver ið að gera lista mönn un um kleift að und ir búa þessa við burði bet ur fram í tím- ann. Jazz- og blús há tíð Kópa vogs og Orma dag arn ir hafa not ið mik illa vin sælda und an far in ár. Jazz- og blús há tíð in er hald in að hausti með jafnt inn lend um sem er lend um tón list ar mönn um. Næsta há tíð hefst fimmtu dag inn 3.októ- ber nk en Orma dag arn ir hafa ver ið haldn ir á vor in. Til gang ur þeirra er að efla lista- og menn ing ar fræðslu leik- og grunn skóla barna í Kópa- vogi. Þús und ir barna hafa tek ið þátt í þeim und an far in miss eri. Tug- ir lista manna fá styrk úr lista- og menn ing ar sjóði á ári hverju en með því er ver ið að auðga lista- og menn- ing ar líf ið í Kópa vogi. Tekj ur lista- og menn ing ar sjóðs eru 0,5% af 6,7% út svars stofni. Lista- og menn ing ar- ráð fer með stjórn sjóðs ins. Ger­ir­sam­inga­við­lista­menn­til­þriggja­ára

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.