Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar


Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 24.02.2003, Page 1

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 24.02.2003, Page 1
G ut en be rg G ut en be rg cyan magenta yellow black G ut en be rg 5. tbl. /03 Ritstjórn og umsjón útgáfu: Viktor Arnar Ingólfsson Ábyrgðarmaður: Gunnar Gunnarsson Prentun: Gutenberg Vegagerðin gefur út Framkvæmdafréttir til að kynna útboðs- framkvæmdir fyrir verktökum. Fyrirhuguð útboð eru kynnt, útboðsauglýsingar eru birtar og greint er frá niðurstöðum og samningum. Auk þess er í blaðinu annað það fréttaefni sem verður til hjá stofnuninni og talið er að eigi erindi til verktaka. Áskrifendur eru m.a. verktakar, verkfræðistofur og fjölmiðlar. Áskrift er endurgjaldslaus. Ósk um áskrift sendist til: Vegagerðin Framkvæmdafréttir Borgartúni 7 105 Reykjavík (bréfsími 522 1109) eða vai@vegag.is Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar 5. tbl. 11. árg. nr. 327 24. feb. 2003 Tilboð Hlutfall Frávik nr. Bjóðandi (kr.) (%) (þús.kr.) 4 3 2 1 -- Scandinavian Rock Group AS, Arnarfell ehf. 4.710.801.593 149,11.462.040 NCC AS, ÍAV hf. 3.908.975.357 123,7 660.214 Balfour Beatty Major Projects 3.869.131.646 122,4 620.370 Ístak hf. E.Pihl & Sön AS 3.248.761.319 102,8 0 Áætlaður verktakakostnaður 3.160.000.000 100,0 -88.761 Fáskrúðsfjarðargöng Tilboð opnuð 17. febrúar 2003. Austurlandsumdæmi. Gerð 5,7 km langra jarðganga milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar, með byggingu á samtals um 8,5 km löngum vegi beggja vegna ganga og 200 m löngum steyptum vegskálum. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist vorið 2003 og að þeim ljúki haustið 2005. Niðurstöður útboða Fáskrúðsfjarðargöng, opnun tilboða Tilboð í gerð jarðganga milli Fáskrúðsfjarðar og Reyðarfjarðar voru opnuð þann 17. febrúar. Niðurstöður eru birtar hér til hliðar. Hönnuðir verksins voru eftirtalin fyrirtæki: Hönnun, Verkfræði- stofa Norðurlands, VST, Raftákn, Teikn á lofti og Arkitektur.is Jarðgöngin verða 5,7 km löng, 7,6 m breið, tvær aktreinar ásamt útskotum. Í Reyðarfirði verður gangamunni í um 65 m hæð yfir sjó og vegskáli 40 m. Í Fáskrúðsfirði verður ganga- munni í um 100 m y.s. og vegskáli 160 m. Vegur í göngum fer í mest um 124 m y.s. og er lengdarhalli 1-1,5%. Í Fáskrúðsfirði verður byggður 6,6 km langur vegur frá gangamunna að Suðurfjarðavegi. Í Reyðarfirði verður byggður 1,9 km langur vegur. Frá opnun tilboða í Fáskrúðsfjarðargöng í Borgartúni 6 mánudaginn 17. febrúar. Frá vinstri talið: Helgi Hallgríms- son vegamálastjóri, Sturla Böðvarsson samgönguráðherra, Jón Rögnvaldsson aðstoðarvegamálastjóri, Hreinn Haralds- son framkvæmdastjóri þróunarsviðs, Rögnvaldur Gunnars- son forstöðumaður framkvæmdadeildar, Björg Helgadóttir ritari vegamálastjóra og Sigurþór Guðmundsson deildar- stjóri framkvæmda. Útboð sem hafa verið auglýst, framhald Auglýst: 03-025 N.v. Þverárfjallsvegur (744), Strandvegur á Sauðárkróki 2003 24.02.03 10.03.03 02-044 N.v. Siglufjarðarvegur (76), Gránu- gata -Tjarnargata á Siglufirði 24.02.03 17.03.03 03-023 N.v. Yfirborðsmerkingar með vegmálningu 2003-2004 24.02.03 10.03.03 03-004 Vf. Djúpvegur (61), Þorskafjarðar- vegur - Sóleyjarhvammur 24.02.03 10.03.03 03-005 Vf. Efnisvinnsla á Vestfjörðum 2003 24.02.03 10.03.03 02-019 Vl. Snæfellsnesvegur (54), um Kolgrafafjörð 17.02.03 10.03.03 02-074 Vf. Vestfjarðavegur (60), ræsi í Ausuá í Dýrafirði 17.02.03 03.03.03 03-035 Rn. Reykjanesbraut (41), gatnamót við Stekkjarbakka, eftirlit 17.02.03 03.03.03 03-026 Au. Fáskrúðsfjarðargöng, eftirlit 17.02.03 10.03.03 03-016 Rn. Reykjanesbraut (41), gatnamót við Stekkjarbakka 10.02.03 10.03.03 03-034 N.ey. Ólafsfjarðarvegur (82), niður- rekstrarstaurar fyrir Ólafsfjarðarós 10.02.03 24.02.03 03-027 Vl. Snæfellsnesvegur (54), um Kolgrafafjörð, niðurrekstrarstaurar 10.02.03 24.02.03 Útboð á samningaborði Auglýst: Opnað: 01-122 Au. Fáskrúðsfjarðargöng 21.05.02 17.02.03 Samningum lokið Opnað: Samið: 02-104 Au. Hringvegur (1), Jökulsá á Breiðamerkursandi, rofvörn farvegar 03.02.03 12.02.03 Suðurverk hf., Hafnarfirði 02-096 Rn. Reykjanesbraut (41), breikkun Hvassahraun - Strandarheiði, eftirlit 06.01.03 12.02.03 VSÓ - Ráðgjöf ehf. Yfirlit yfir útboðsverk Þessi listi er stöðugt til endurskoðunar og geta dagsetningar og annað breyst fyrirvaralaust. Það eru auglýsingar útboða sem gefa endanlegar upplýsingar. Fremst í lista er númer útboðs í númerakerfi framkvæmdadeildar. Þá er skammstöfun fyrir umdæmi Vegagerðarinnar: Sl:Suðurland, Rn:Reykjanes, Vl:Vesturland, Vf: Vesfirðir, N.v: Norðurland vestra, N.ey: Norðurland eystra, Au:Austurland. Rautt númer = nýtt á lista Fyrirhuguð útboð Auglýst: dagur, mánuður, ár 03-001 Vf. Djúpvegur (61), Kleifar - Hvítanes 03 02-100 N.v. Skagavegur (745) Skagastrandarvegur - Hafnaá 2003 03 03-020 Au. Jökulsá í Lóni, göngubrú 03 03-006 Vl. Bæjarsveitarvegur (513), Borgarfjarðarbraut - Laugarholt 03 03-021 Au. Yfirlagnir á Austurlandi 2003 03 03-010 Rn. Kjósarskarðsvegur (48) endurbygging. II. áfangi 03 02-103 N.v. Efnisvinnsla á Norðurlandi vestra 2003 03 03-022 Au. Styrkingar og mölburður á Austurlandi 2003 03 02-098 N.v. Vatnsnesvegur (711) Tjarnará - Þórsá 2003 03 02-102 N.v. Siglufjarðarvegur (76) um Hofsá 2003 03 02-101 N.v. Víðimýrarvegur (7681) - Löngumýrarvegur (7691) 2003 03 02-015 Sl. Hringvegur (1), við Hellu 03 03-009 Rn. Reykjanesbraut (41), Fífuhvammsvegur - Vífilsstaðavegur 03 03-008 Vl. Yfirlagnir á Vesturlandi 2003 - 2004 03 03-005 Vf. Efnisvinnsla á Vestfjörðum 2003 03 01-016 Rn. Reykjanesbraut (41) í Hafnarfirði, Lækjargata - Ásbraut 03 03-017 Au. Norðfjarðarvegur (92), um Hólmaháls 03 03-015 Rn. Hringvegur (1), Víkurvegur - Skarhólabraut, hönnun 03 03-014 Rn. Hringvegur (1), vegamót við Nesbraut, hönnun 03 02-014 Sl. Hringvegur (1), vega- og brúargerð við Skaftá 03 00-054 Rn. Hallsvegur (432), Fjallkonuvegur – Víkurvegur 03 01-018 Rn. Nesbraut (49), færsla Hringbrautar, hönnun 03 03-031 N.ey. Möðruvallavegur (813) 03 03-003 Vf. Strandavegur (643), Ásmundarnes - Sveinanes 03.03 03-019 Au. Hróarstunguvegur (925), Hallfreðarstaðir - Þórisvatn 03.03 03-030 N.ey. Ólafsfjarðarvegur (82), brú á Ólafsfjarðarós 03.03 03-002 Vf. Hólmavíkurvegur (67) um Kálfaneslæk 03.03 03-024 N.v. Yfirborðsmerkingar, sérmerkingar í Reykjanesumdæmi 2003-2004 03.03 03-018 Au. Suðurfjarðavegur (96), Handarhald - Hundaþúfa 03.03 02-091 Áætlunarakstur á Suðurlandi og hluta Austurlands 2003 - 2005 03.03 03-012 Rn. Yfirlagnir Reykjanesi 2003, klæðing 03.03 03-029 N.ey. Hafnarvegur Húsavík (859) 03.03 03-028 N.ey. Aðaldalsvegur (845), Hringvegur - Lindarhlíð 03.03 Útboð sem hafa verið auglýst Auglýst: Opnað: 02-099 N.v. Fitjavegur (714) Ásland - Miðfjarðarvegur 24.02.03 10.03.03 Rannsóknarráð umferðar- öryggismála styrkir rannsóknir sem efla umferðaröryggi Rannsóknarráði umferðaröryggismála (RANNUM) er ætlað að stuðla að hvers konar rannsóknum sem nýta má til að koma í veg fyrir umferðarslys og draga úr afleiðingum slysa. Ráðinu er m.a. ætlað að hvetja til, eiga frumkvæði að, skipuleggja, framkvæma og styðja rannsóknir á sviði umferðaröryggis. Hér með auglýsir ráðið eftir umsóknum um fjármögn- un eða styrki til rannsóknarverkefna á framangreindu sviði. Bæði getur verið um að ræða heildarfjármögnun eða þátttöku í kostnaði. Í umsókn þarf að gera grein fyrir tilgangi og markmiði rannsókna, framkvæmdalýs- ingu ásamt tíma og kostnaðaráætlun, ábyrgðaraðila og fleiru. Umsókn þarf að senda inn á sérstöku eyðublaði sem finna má á heimasíðu RANNUM: http://www.vegagerdin.is/vefur2.nsf/pages/rannum.html Umsóknir þurfa að berast fyrir 15. mars 2003 til rannum@vegagerdin.is. Nánari upplýsingar veita Hreinn Haraldsson framkvæmdastjóri þróunarsviðs Vegagerðarinnar (hreinn.haraldsson@vegagerdin.is) og Óli H. Þórðarson formaður Umferðarráðs (olih@umferd.is).

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.