Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar


Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 24.03.2003, Page 3

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 24.03.2003, Page 3
G ut en be rg G ut en be rg cyan magenta yellow black G ut en be rg Tilboð Hlutfall Frávik nr. Bjóðandi (kr.) (%) (þús.kr.) --- 6 5 4 3 2 1 Áætlaður verktakakostnaður 21.915.705 100,0 4.850 Borgarverk ehf., Borgarnesi 21.836.000 99,6 4.770 Mjölnir, Selfossi 21.778.000 99,4 4.712 Stafnafell ehf., Snæfellsbæ 20.340.000 92,8 3.274 Jörfi hf., Hvanneyri 19.699.000 89,9 2.633 Þróttur ehf., Skilimannahreppi 18.852.600 86,0 1.787 Ingileifur Jónsson ehf., Svínavatni 17.066.000 77,9 0 Bæjarsveitarvegur (513), Borgar- fjarðarbraut - Laugarholt 03-006 Tilboð opnuð 17. mars 200. Vesturlandsumdæmi. Endurlagning Bæjarsveitarvegar (513) frá Borgarfjarðar- braut að Laugarholti. Lengd kafla 2,7 km. Helstu magntölur: Skeringar 2.000 m3, þar af bergskeringar 350 m3, fyllingar 13.600 m3, neðra burðarlag 5.000 m3, efra burðarlag 2.700 m3, klæðingar 16.000 m2. Verki skal að fullu lokið 1. september 2003. Tilboð Hlutfall Frávik nr. Bjóðandi (kr.) (%) (þús.kr.) 2 1 Siglufjarðarvegur (76), Gránugata - Tjarnargata á Siglufirði 02-044 Tilboð opnuð 17. mars 2003. Norðurlandsumdæmi vestra. Siglufjarðarvegur (76) Gránugata - Tjarnargata á Siglufirði. Helstu magntölur: útgröftur úr götu- eða gangstéttarstæði 4.800 m3, skurðir 650 m, lagnir st ø200 - ø600 620 m, neðra burðarlag 4.100 m3, efra burðarlag 1.120 m3, stungumalbik 4.940 m2, kantsteinn 250 m, steyptar gangstéttar 650 m2, yfirfalls og dælubrunnur 1 stk. Verki skal að fullu lokið 15. október 2003. Bás ehf., Siglufirði 62.671.986 115,6 0 Áætlaður verktakakostnaður 54.213.000 100,0 -8.459 Niðurstöður útboðaAuglýsingar útboða Strandavegur (643), Ásmundarnes - Sveinanes Vegagerðin óskar eftir tilboðum í verkið „Strandavegur (643), Ásmundarnes - Sveinanes.“ Um er að ræða endur- og nýlagningu Strandavegar frá Ásmundarnesi, um Reykjarvík, Álfhól, Brúará að Illaholti. Heildarlengd þessa vegarkafla er 5,3 km. Helstu magntölur eru: bergskering 19.500 m3, fyllingar og fláafleygar 67.000 m3, neðra burðarlag 13.000 m3. Verki skal að fullu lokið 15. október 2003. Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni á Ísafirði og í Borgartúni 7, Reykjavík (móttaka), frá og með mánudeg- inum 24. mars 2003. Verð útboðsgagna er 4.000 kr. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 mánu- daginn 7. apríl 2003 og verða þau opnuð þar kl. 14:15 þann dag. Bjóðandi Fáskrúðsfjarðargöng, eftirlit 03-026 Síðari opnunarfundur 17. mars 2003. Austurlandsum- dæmi. Gerð Fáskrúðsfjarðarganga. Um er að ræða eftirlit með gerð 5,7 km langra jarðganga milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar, með byggingu á samtals um 8,5 km löngum vegi beggja vegna ganga og 200 m löngum steyptum vegskálum. Framkvæmd verksins hefur verið boðin út í lokuðu útboði og voru tilboð í hana opnuð 17. febrúar 2003. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist vorið 2003 og að þeim ljúki haustið 2005. Val bjóðanda í eftirlit fer fram á grundvelli hæfnivals og verðs og bar bjóðanda að leggja fram tilboð sitt í tveimur hlutum, þ.e. upplýsingar um hæfni bjóðanda og verðtil- boð. Línuhönnun hf., Reykjavík. Tilboð ógilt Geotek, Reykjavík, hæfnismat einkunn 63,0 tilboðsupphæð kr. 142.200.000 Áætlaður verktakakostnaður kr. 120.000.000 Reykjanesbraut (41) í Hafnarfirði, Lækjargata - Ásbraut 01-016 Vegagerðin, Reykjanesumdæmi, óskar eftir tilboðum í verkið: Reykjanesbraut (41) í Hafnarfirði, Lækjargata - Ásbraut. Helstu magntölur í veghluta eru: skeringar í laus jarðlög 135.000 m3, bergskeringar 117.000 m3, fylling og neðra burðarlag 74.000 m3, efra burðarlag 7.900 m3, malbik 70.000 m2 og ofanvatnsræsi 3.800 m. Helstu magntölur steyptra mannvirkja eru: mótafletir 7.300 m2, steypustyrktarjárn 343.000 kg, spennistál 38.000 kg og steinsteypa 2.950 m3. Verki skal að fullu lokið 1. júlí 2004. Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni Borgartúni 7, Reykjavík (móttaka), frá og með mánudeginum 24. mars 2003. Verð útboðsgagna er 8.000 kr. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl 14:00 , þriðju- daginn 22. apríl 2003 og verða þau opnuð þar kl. 14:15 þann dag. Héðinsfjarðargöng Þann 13. mars sl. voru útboðsgögn fyrir gangagerð um Héðinsfjörð send þeim verktökum sem eftir forval á sl. ári voru valdir til þátttöku í útboðinu. Tilboð verða opnuð föstudaginn 30. maí 2003. Framkvæmdum á að vera lokið síðla árs 2008. Í útboðinu felst gerð tveggja ganga, annars vegar 3,7 km milli Siglufjarðar og Héðinsfjarðar og hins vegar um 6,9 km milli Ólafsfjarðar og Héðinsfjarðar. Við alla gangaenda verða byggðir steyptir vegskálar. Vegagerð í Siglufirði er um 2 km, í Heðinsfirði 0,6 km og í Ólafsfirði 0,6 km. Byggja á tvær brýr, á Fjarðará í Siglufirði og Héðinsfjarðará. Ný brú á Ólafsfjarðará er í sérstöku útboði. Vegna viðkvæms umhverfis í Héðinsfirði og takmörkunar á umferð þar, skal verktaki aðeins halda þar úti lágmarksaðstöðu á verktíma. Aðkoma hans að vinnusvæðinu verður um jarðgöngin. Vegagerðin mun sumarið 2004 sjá um að hreinsað verði ofan af klöppinni fyrir gangaendanum í Héðinsfirði að vestanverðu til að auðvelda verktaka að opna gangaendann út með greftri innan frá. Leiðin milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar verður um 15 km eftir framkvæmdina.

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.