Vesturbæjarblaðið - 01.07.2011, Blaðsíða 1

Vesturbæjarblaðið - 01.07.2011, Blaðsíða 1
Í byrj un síð asta mán að ar bauð Ljós mynda safn Reykja vík ur í sam starfi við Há skóla Ís lands upp á göngu ferð um Grjóta þorp­ ið og gamla Vest ur bæ inn með Helga Þor láks syni, sagn fræð ingi. Stans að var við heim ili merkra frum kvöðla en í göngu ferð inni var var saga tón list ar, hljóm lista­ manna, söngv ara, kóra og tón­ skálda rak in. „Reyk­vík­ing­ar­ tóku­ upp­ alls­ kyns­nýj­ung­ar­ í­at­vinnu­lífi­og­ lífs­ hátt­um­á­bil­inu­1870­til­1920.­Eitt­ af­ bind­un­um­ í­ hinu­ mikla­ verki,­ Saga­Reykja­vík­ur,­nefn­ist­t.d.­Bær­ inn­ vakn­ar­ og­ þar­ er­ fjall­að­ um­ þenn­an­ tíma.­ Skýr­ing­ar­ á­ breyt­ ing­un­um­ eru­ ma.­ salt­fisk­ur­ og­ skútu­út­gerð,­ótti­við­nýj­ung­ar­var­ á­ und­an­haldi­ og­ um­ 1900­ fannst­ mörg­um­að­flest­ir­veg­ir­væru­fær­ ir­ sem­ til­ fram­fara­horfðu,“­ seg­ir­ Helgi­og­bæt­ir­við­að­áhugi­á­nýj­ um­tón­mennt­um­hafi­ver­ið­geysi­ mik­ill­sem­birt­ist­m.a.­ í­að­dá­un­á­ org­el­leik­ og­ kór­söng­ í­ Dóm­kirkj­ unni­ og­ stofn­un­ kóra­ til­ söngs­ utan­kirkna.­„Með­al­nýj­unga­voru­ sam­hæfð­ur,­ radd­að­ur­ kór­söng­ ur,­söng­laga­gerð,­leik­ið­var­á­fyrr­ um­óþekkt­ hljóð­færi,­hljóm­sveit­ ir­ voru­ stofn­að­ar­ ­ og­ mennt­að­ir­ ein­leik­ar­ar­og­ein­söngv­ar­ar­komu­ fram,“­seg­ir­Helgi­og­tek­ur­fram­að­ áhrif­in­hafi­borist­frá­Reykja­vík­og­ breyttu­tón­list­ar­lífi­víða­um­land. Séð yfir hluta Vesturbæjarins á fögrum sumardegi. Grandinn og Örfisey í baksýn. Regnboginn minnir á að stundum er rigningin skammt undan. 7. tbl. 14. árg. JÚLÍ 2011Dreift frítt í öll hús í póstnúmer 101 og 107 Gnoðarvogi 44 - Ánanaustum og Eddufelli 6 Seljavegur 2 | Sími: 511-3340 | Fax: 511-3341 | www.reyap.is | reyap@reyap.is Afgreiðslutími: Virka daga: kl. 9-18:30 Laugardaga: kl. 10-16 Í gamla Héðinshúsinu, Seljavegi 2 Góð þjónusta – Hagstætt verð Bifreiðaskoðun Hólmaslóð 2 Sími 570 9000 www.frumherji.is sushismiðjan Veislubakkar pantanir í síma 517 3366 www.sushismidjan.is Saga menn ing ar í Vest ur bæn um rak in á göngu­ ferð um Grjóta þorp ið og gamla Vest ur bæ inn Fyrir heimili - húsfélög - fyrirtæki Úrval slökkvitækja. Leitið tilboða! sjö, þ tt... milljónir Skemmtilegt að skafa - bls. 4-5 Viðtal við Jón Gnarr Hljóm sveit in Oscars Jo han sens í Bár unni, senni lega 1912. á tilboði, meðan birgðir endast föstudag, laugardag og sunnudag - 7.-10. júlí pr en tu n. is - 11 91 5 Aðeins kr. 298 askjanFersk jarðarber

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.