Kópavogsblaðið - 01.06.2010, Blaðsíða 1

Kópavogsblaðið - 01.06.2010, Blaðsíða 1
Úr slit bæj ar stjórn ar kosn ing­ anna í Kópa vogi urðu þau að Fram sókn ar flokk ur inn hlaut einn bæj ar full trúa, Sjálf stæð is­ flokk ur inn fjóra, Sam fylk ing in þrjá, Vinstri græn einn, Næst besti flokk ur inn einn og Listi Kópa vogs búa einn. Alls 14.704 greiddu at kvæði sem er 68,8% kjör sókn, auð ir seðl ar voru 915 og ógild ir 55. Kjör sókn var 68,8%. Nær 7% kjós enda skil­ uðu auðu sem sýn ir mik ið van­ traust á þá fram boðlista og það fólk sem skip aði þá, sem í boði voru. Nýrri bæj ar stjórn er því nokk ur vandi á hönd um. Fram sókn ar flokk ur inn fékk 991 at kvæði eða 7,22% at kvæða, Sjálf stæð is flokk ur inn fékk 4.142 at kvæði eða 30,16% at kvæða, Frjáls lyndi flokk ur inn fékk 99 at kvæði eða 0,72% at kvæða, Sam fylk ing in fékk 3.853 at kvæði eða 28,05% at kvæða, Vinstri græn fengu 1.341 at kvæði eða 9,76% at kvæða, Næst besti flokk­ ur inn fékk 1.901 at kvæði eða 13,84% at kvæða og Listi Kópa­ vogs búa fékk 1.407 at kvæði eða 10,24% at kvæða. Í nú ver­ andi meiri hluta sam starfi verð­ ur Guð rún Páls dótt ir, fyrr ver­ andi fjár mála stjóri og sviðs stjóri mennta sviðs Kópa vogs bæj ar bæj ar stjóri, Guð ríð ur Arn ar dótt­ ir for mað ur bæj ar ráðs, Ólaf ur Þór Gunn ars son for seti bæj ar­ stjórn ar fyrri tvö árin og Hjálm ar Hjálm ars son seinni tvö árin. Í bæj ar stjórn ar kosn ing un um 2006 fékk Fram sókn ar flokks ins 1.789 at kvæði eða 12% og 1 mann kjör inn; Sjálf stæð is flokk ur inn hlaut 6.610 at kvæði eða 44.5% og 5 menn kjörna; Sam fylk ing in hlaut 4.646 at kvæði eða 31.1% og 4 menn kjörna; Vinstri hreyf ing­ in ­ grænt fram boð hlaut 1.546 at kvæði eða 10.3% og 1 mann kjör inn. Meiri hluta sam starf hélt áfram með Fram sókn ar flokki og Sjálf stæð is flokki. Alls voru greidd 14.930 at kvæði sem er 77.2% kjör sókn en auð og ógild at kvæði reynd ust 339 tals ins. 7. tbl. 6. árg. Dreift frítt í öll hús í Kópavoginum JÚNÍ 2010 Kom ið var sam an til fund ar um mynd um nýs meiri hluta í Kópa vogi strax dag inn eft ir kjör dag. Fund ar­ menn söfn uð ust sam an í blíð viðr inu fyr ir utan bæj ar skrif stof urn ar áður en sest var að fund ar borði. Fyrir heimili - húsfélög - fyrirtæki Úrval slökkvitækja. Leitið tilboða! Fjór­flokka­meiri­hluti­mynd­að­ur­ í­bæj­ar­stjórn­Kópa­vogs Traust og persónuleg þjónusta & BÍLAAPÓTEK & BÍLAAPÓTEK B ÍLAAPÓTEK M J Ó D D • H Æ Ð A S M Á R A 4 M J Ó D D • H Æ Ð A S M Á R A 4 OG BÍLAAPÓTEK MJÓDD • HÆÐASMÁRA 4 M J Ó D D • H Æ Ð A S M Á R A 4 M J Ó D D • B Í L A A P Ó T E K H Æ Ð A S M Á R A 4 4,7x3 cm 10x6 cm ÁLFTAMÝRI • MJÓDD HÆÐASMÁRA 4 opið 10–23 alla daga ÁLFTAMÝRI • MJÓDD HÆÐASMÁRA 4 opið 10–23 alla daga ÁLFTAMÝRI • MJÓDD HÆÐASMÁRA 4 opið 10–23 alla daga ­ Hrafn Andrés bæjarbókavörður - bls. 4 ÞORRAGLEÐI! sjö, þ tt... milljónir Skemmtilegt að skafa ­ Bernskuminningar Andrésar Péturssonar - bls. 12 Komdu í Kost og verslaðu þar sem þér líður vel Allt í matarkörfuna Hagstæð magnkaup Fjöldi tilboða alla daga Spennandi vörutegundir sem fást hvergi annars staðar Guð rún Páls dótt ir, verðandi bæjarstjóri Kópavogs.

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.