Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 12.10.1988, Blaðsíða 1

Vestfirska fréttablaðið - 12.10.1988, Blaðsíða 1
FRETTABLASIS Canon MYNDAVÉLA VIÐGERÐAMAÐUR VERÐUR í VERSLUN OKKAR ÞANN 17. OKTÓBER Metsala á slátri í Bolungarvík — slátrun lýkur þar í dag Að sögn Geirs Guðmundssonar lýkur í dag, og er það svipað og í sláturhússtjóra stefnir í metsölu á fyrra. Þarna er aðaliega um að slátri í Bolungarvík að þessu sinni. ræða fé úr vestanverðu ísafjarðar- Það hefur runnið út eins og heitar djúpi auk þess sem töluvert hefur lummur og allt selst jafnóðum. komið frá bæjum í Önundarfirði Búist er við að fjöldi sláturfjár og af Ingjaldssandi. verði kominn í 5200 þegar slátrun Geir Guðmundsson sláturhússtjóri i Bolungarvík. Nýr bátur til Tálknafjarðar Á sunnudag bættist nýr bátur í flotann hjá Tálknfirðingum, en þá kom Máni sem er ríflega sjötíu tonna tréskip til heimahafnar. Er þessi bátur keyptur frá Grindavík og verður gerður út á línuveiðar frá Tálknafirði í vetur, en það er fyrirtækið Þórsberg á Tálknafirði sem er eigandi Mána. Ráðgert var að Máni færi í sinn fyrsta róður í gærkvöldi, en auk nýja bátsins mun María Júlía einnig stunda línuveiðar frá Tálknafirði í vetur. Verslunin Búð í Hnífsdal: Lögreglu- rannsókn í gærdag (þriðjudag) og langt fram á kvöld var unnið að lögreglu- rannsókn í Versluninni Búð í Hnífsdal, vegna gruns um að þar færi fram ólögmæt sala á kinda- kjöti, þ.e. kjöti af heimaslátruðu. Óheimilt er að slátra nema í viður- kenndum sláturhúsum undir eftir- liti dýralæknis. Þetta ólöglega kjöt átti samkvæmt grunsemdunum að vera frá Gerðhömrum í Dýrafirði. Ekki náðist í yfirlögregluþjón- inn á ísafirði áður en blaðið fór í prentun til þess að fá nánari upp- lýsingar um þetta mál. Nánari grein verður gerð fyrir þessu máli í næsta blaði. Páll Pálsson vi& komuna tll ísafjarðar í gær. Páll Pálsson kominn heim frá Pollandi Lengi var togarinn Páll Pálsson ins kominn heim aftur eftir miklar metra, og skipt var um brúna, frá Hnífsdal fjarri góðu gamni á breytingar og endurbætur í Pól- aðalvélina og ýmis tæki. íslandsmiðum, en nú er hann loks- landi. Hann lengdist um tæpa níu Loðnuskipið Keflvíkingur við bryggju í Bolungarvík I gær. Loðna til Bolungarvíkur FyrstaioðnanbarsttiIBoIungar- svo aítur til Bolungarvíkur í gær víkingi ræður ríkjum hinn gamal- víkur í síðustu viku, en það var þriðjudag með fullfermi eða um reyndi skipstjóri Einar Guð- loðnuskipið Keflvíkingur sem kom 520 lestir. Fékkst þessi afli á mið- mundsson. með þann afla. Keflvíkingur kom unum út af Vestfjörðum. Á Kefl- — NÝKOMIÐ — NÝKOMIÐ — HERRABUXUR og KVENPEYSIR Reglubundnar ferðir frá Reykjavík 6-7 sinnum í mánuði til Vestfjarða RÍKISSKIP NÚTÍMA FLUTNINGAR

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.