Fréttablaðið - 10.09.2016, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 10.09.2016, Blaðsíða 10
RannsókniR Náttúrufræðistofnun Íslands (NÍ) og Umhverfisstofnun eru ósammála um fyrirkomulag veiða á rjúpu í vetur. Skotveiðifélag Íslands átelur vinnubrögð NÍ. Rann- sóknir á varpstofni rjúpunnar séu ámælisverðar. Náttúrufræðistofnun ráðlagði Sigrúnu Magnúsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, í vikunni, að heimila veiði á um 40 þúsund fuglum og að veiðidagarnir yrðu aðeins tólf. Umhverfisstofnun vill hins vegar 18 veiðidaga og rjúpnaveiðibann fari varpstofninn undir 90 þúsund fugla. Dúi Landmark, formaður Skotvís félags skotveiðiáhugamanna, segir Umhverfisstofnun sjá um veiði- stjórnun. NÍ eigi ekki að koma með tillögur um veiðitilhögun heldur einvörðungu að meta stofnstærðir nytjastofna á landi. „NÍ seilist þar með eitt árið til inn á starfssvið Umhverfisstofnunar sem er veiðistjórnun,“ segir Dúi. Á síðustu árum hafa farið á annað hundrað milljónir króna úr veiðikortasjóði til að meta varp- stofn rjúpu sem er einn sá mest rannsakaði á landinu. Í vor mat NÍ varpstofninn á bilinu 47 þúsund til 1,2 milljónir fugla. Í því virðist lítil vísbending um raunstærðina. „Við veiðimenn viljum sjálfbærar veiðar og styðjum rannsóknir á stofninum. Það er hins vegar skrýt- ið eftir allan þennan tíma þar sem veiðimenn hafa greitt fyrir rann- sóknir með kaupum á veiðikortum, að þekking NÍ á varpstofni rjúpu er mjög lítil,“ segir Dúi. Ólafur K. Níelsson, fuglafræðing- ur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, segir unnið að því að bæta mæli- tækin og aðferðirnar til að meta nákvæmar varpstofn rjúpunnar. „Unnið hefur verið að því að þrengja öryggismörk en það hefur aðeins verið gert með gögnum frá Norðausturlandi án þess að yfir- færa það á landið allt. Náttúru- fræðistofnun er ein þeirra stofnana sem senda umhverfisráðuneytinu tillögur um tilhögun rjúpnaveiða og ákvörðunin er síðan í höndum umhverfisráðherra,“ segir Ólafur. sveinn@frettabladid.is Veiðimenn undrandi á Náttúrufræðistofnun Umhverfisstofnun og Skotveiðifélag Íslands gagnrýna aðferðir Náttúrufræði- stofnunar við rannsóknir og tilhögun veiða á rjúpu. Varpstofninn er talinn 47 þúsund til 1,2 milljónir fugla. Rannsóknir kostuðu yfir 100 milljónir á 20 árum. Mat Náttúrufræðistofnunar á varpstofni rjúpu er afar vítt. Fréttablaðið/Pjetur NÍ seilist þar með eitt árið til inn á starfssvið Umhverfisstofn- unar sem er veiðistjórnun. Dúi Landmark, for- maður Skotvís 12 lítrar 365 Fyrir uppskeruna 50 lítrar 4.190 35 lítrar 3.190 75 lítrar 5.290 35 lítrar 2.995 50 lítrar 3.990 20 lítrar 1.290 Hvítt = fyrir matvælaiðnað – lok fáanleg Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is Kletthálsi 7, Reykjavík Fuglavík 18, Reykjanesbæ 12 lítrar 625 Garðkarfa 25L 1.075 50L kr. 1.990 Tia - Garðverkfæri 590 pr stk Truper 10574 1.895 Hlúaajárn Buf PGH316 1.890 25 stk. 110 lítra ruslapokar Einnig 200lítra 10 stk. kr. 795 (65my) 995 HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Umboðsmenn um land allt: Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði Mitsubishi ASX 4X4 er litla leynivopnið frá Mitsubishi. Hann býr yr miklum styrk og aksturseiginleikum sem njóta sín vel bæði á mölinni og malbikinu. Svo er hann líka rúmgóður og tæknilega vel búinn. Gíraðu þig inn á líð og láttu það leika við þig á nýjum Mitsubishi ASX. Mitsubishi ASX Intense Dísil Sjálfskiptur, fjórhjóladrinn frá: 4.990.000 kr. FYRIR HUGSANDI FÓLK MITSUBISHI ASX 4X4 GÍRAÐUR FYRIR LÍFIÐ Save the Children á Íslandi 1 0 . s e p t e m b e R 2 0 1 6 L a U G a R D a G U R10 f R é t t i R ∙ f R é t t a b L a ð i ð 1 0 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :2 1 F B 0 9 6 s _ P 0 9 0 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 8 7 -D B F 0 1 A 8 7 -D A B 4 1 A 8 7 -D 9 7 8 1 A 8 7 -D 8 3 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 0 9 6 s _ 9 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.