Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 26.10.2000, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 26.10.2000, Blaðsíða 1
Alhliða fjármálaþjónusta fyrir þig og þína Tjarnar^ata 12 230 Kcflavi'k Sími 421 6600 Grundarvegur 23 260 Njarðvík Sími 421 6680 Fax 421 5833 Sunnubraut 4 250 Garði Sími 422 7100 240 Grindavík Sfmi 426 9000 Ríkissaksóknari hcfur gefið út ákærur á hendur Rúnari Bjarka Ríkharðssyni fyrir manndráp, nauðgun og lík- amsárás. Auk refsingar fyrir þessi brot er krafist um 15 milljún króna bóta. Ákærurn- ar voru þingfestar í Héraðs- dómi Reykjaness sl. þriðju- dag. Rúnar Bjarki, sem er 22 ára. er ákærður fyrir að hafa banað Ás- laugu Óladóttur á heimili hennar í Keflavík 15. apríl sl. með fjöl- mörgum hnífsstungum í síðu, brjósthol, höfuð og víðar á lík- Sparlslóðurinn í Kcflavík www. s p ke f. i s ama hennar. Áslaug var 19 ára gömul. Hann er og ákærður fyr- ir líkamsárás á sama stað með því að hafa i átökum við sam- býlismann Áslaugar, veist að honum með hm'fi með þeim af- leiðingum að hann hlaut nokkra grunna skurði og rispur á bringu, báða framhandleggi og vinstri kinn. Rúnar Bjarki braut sér leið inn á heimili Áslaugar og sambýlis- manns hennar í gegnum úti- hurðina aðfaranótt laugardags- ins 15. apríl. Lögreglan handtók hann skömmu eftir morðið en hann hafði þá leitað til Heil- brigðisstofnunar Suðurnesja vegna áverka sem hann hafði hlotið. Rúnar Bjarki játaði á sig morðið á Áslaugu Óladóttur skömmu eftir verknaðinn. Sambýlismaður Áslaugar fer fram á tæplega 11 milljónir í bætur auk kostnaðar við gagna- öflun og lögmannskostnaðar. Foreldrar Áslaugar fara samtals fram á um 2,2 milljónir í miska- bætur auk greiðslu á öðrum kostnaði s.s. vegna gagnaöflun- ar og lögmannsaðstoðar. Hin ákæran sem ríkissaksóknari hefur geftð út á hendur Rúnari Bjarka er fyrir kynferðisafbrot gegn stúlku fæddri árið 1980. Hann er m.a. ákærður að hafa nauðgað stúlkunni á heimili hans í Keflavík í mars. Sú stúlka var vinkona Áslaugar Óladóttur en hún kærði Rúnar Bjarka fyrir verknaðirm í mars. Nokkru áður en Áslaug Óladóttir var myrt hafði hún borið vimi í þvf máli. Þess er krafist að ákærði greiði stúlkunni miskabætur að fjár- hæð einni milljón króna auk dráttarvaxta og greiðslu á kostn- aði vegna lögmannsaðstoðar. 43. tölublað 21. árgangur Fimmtudagurinn 26. október 2000 NÝR OPNUNARTÍMl OPIÐ 11-18. OPIÐ í HÁDEGINU LAUGARDAGAR OPIÐ 11-13 TÍSKUHÚSIÐ JOY Hafnargötu 24 • Sími 421 3255 Y#RUM M M rronsku unclirronn ii r ' okkar rra galleryförðun

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.