Alþýðublaðið - 11.05.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.05.1932, Blaðsíða 1
Alpýðnblaðið 1932. Miðvikudaginn 11. niaí. 111. tölublað. Gamla Mé| Jenny Lind. (Sænsk næturgalinn.) Aöalhlutverkið leikur syngur Grace Moore, hin fmikla söngkona Metropolitan - leikhúsinu New York. og frá í F.;u. K. F. U. K. Opiober nmræðufundur verbalýðsæsknnnar verður haldinn fimtudaginn 12. maí kl. 8,30 e. h. í Bröttugötu. Fnndarefini: Ásgeir Magnússon: Erindi um Karl Marx. Sömgur, tvöfaldur kvartett. Umræður um bargaralegu æsku- lýðsfélögin og baráttan gegn þeim. Margir ræðumenn. Skorað á for- sprakka Heimdalls, Skáta, K. F. U. M. og annara borgaralegra æsku- lýðsfélaga að mæta, Að lokrnni umræðu: Söngur, tvöfaldur kvartett. Fiskbúð Beybfavíkur tUkynnir: Qlæný ýsa verður seld í dag og til laugardags á að eins 10 aura %/» kg. í smásölu. Mikið. ódýrara í stærri kaupum. Sent heim. Vinsamlegast. FSSKBÚÐ REYKJAVÍKUR Frakkastíg 13, sími 1559 og NÝJA FISKBÚÐIN, Laufásvegi 37, simi 1663 og FISKBÚÐIN í FÍLNUM, Laugavegi 79, sími 1551. I _ Siifnrpfett 2ja tnrna Matskeiðar 1,00. Teskeiðar 0,45. Bollapör 0,65. Vatnsglös 0,45. Karlmannasokkar frá 0,85 m. m. fl. ódýrt. Verzlnnin FELL, Qrettisgötu 57. Sími 2285. Stoppuð húsgögn, nýjustu gerð- 6r. F. Ólafsson, Hverfisgötu 34. Innilegt hjartans pakklæti færum við öllum nær og fjær, sem sýndu okkur hluttekninga við fráfall og jarðarför okkar kæra föður og tengda- föður Eiríks Pálssonar frá Eyrarbakka. Börn og tengdaböm Telpssfaápiia3 og k|élar, allar stærðir. Einnig alls konar barnafatnaður (ytri og innri), fallegt úrval, sanngjamt verð. Verzíaniin Snét, Vesturgötu 17. glMMMIIiiBifl LeikSftúsið. IHfélBttBHllMBBIHI í dag kS. 8 Va: Karlinn fi Kassanum. Skopleikur í 3 páttum eftir ÁRNOLD og BACH. Islenzkað hefir: Emil Thoroddsen. Aðgöngumíðar seldir í Iðnó.'simí 191, idagfrá kl. 1. Mesti hlátnrsleikur, sem hér hefir sést. Flokbaglíma K.R. verður haldin annað kvöld kl. 8V2 í K. R.-húsinu. Margir ágætir glímumenn. Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn og kosta 1 krónu fyrir fullorðna og 50 aura fyrir börn. Vissara er að koma tímanlega, pví rúmið er mjög takmarkað. Stjórn K. R-félagsins. Ef flif vantar bil til að aka í um bæinn eða út um land, þá hringið í síma 970 [pví, að pið fáin hvetgi ódýrari fólksdrossíur, 5 og 7 manna en hjá Bifreiðastöðinni HEKLU. 970 sími 970. TILKYNNING. Heitt morgunbrauð frá kl. 8 f. m. fæst á eftirtöldum stöðum: Bræðxahorg, Simberg, Austur- stræti 10, Laugavegi 5. Kruðmr á 5 aura, Rúnnstykki á 8 au., Vín- arbrauð á 12 au. Alls lags vieit- ingar frá kl. 8 f. m. tíl 11V2 ©• m- Engin ómakslaUB J. Simoaapson & Jónssom. Nafnspjðld á hurðir eru nauð~ synleg á hvers mann dyr. — Hafnarstræti 18. Leví. Höfum sérstaklega fjölbieytt úrval af veggmyndum með sannr gjörnu verði. Sporöskjurammax, flestar stærðir; lækkað verð. >— Mynda- & ramma-verzlun. Sfrnf 2105, Freyjugötu 11. Nýja Bió Endnrfæðing (Besnrrection). Stórfengleg tal og hljómkvikmynd (töluð á pýsku). er byggist á samnefndri sögu eftir rússneska stór- skáldið Leo Tolstoy. Aðalhlutverk leika: Lupi Valez og John Boles Aukamynd: Baðstaðalíf í Florida. g Djálpræðisherlnn. Hljömleikahátíð verður haldin fimtud. 12. maí kl. 8 V* síðd. í samkomusalnum. EEnisskrá: 1. Síon, Lúðrasveitin. 2. Largo eftir Handel. 3. Linaci eftir Schubert. Þórhall- ur Árnason (Cello). Eggert Qilfer. (Harmonium). 4. Draumsjónir ettir Schumann. 5. March. The Rescue. (Lúðras.) 6. Hallelúja! (Strengjasveítin). 7. Amen. ----- 8. Kallið, tvísöngur. 9. Áfram, fjórsöngur. 10. Lofgjörð. Lúðrasveitin. Inngangur á 1 krónu. Plöntur til útplöntunar fást hjá Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Síml 24.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.