Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Siglnfjaríarmálin.
Morgnnblaðið, sem telnr finðmnnð
Skarpbéðinsson látinn, flytor níjar
svívirðinnar  um  hann í
Þegar Morgunibliaðdð gaf út
aukablað til þess að geta birí
myndiskreytta skaimma- og níð-
irags>-grein eftir Svein Beraedikts-
sora um Guðímumd Skarphéðinis-
som, þá þótti flestum íhaldsmönim-
um, sem von var^ oflangt farið,
og sögðu að það mætti ekki
kerana öilum flokknuim utm það,
sem einn óviti fremdi. Þetta er
lika rétt. Það er ekki hægt að
kenma öilum íhaldsflokknum u<n>
það, sem einin óviti. eða iilmienni
frenrur, en hiras vegar getur Morg-
unblaðið ekki snúið sér undan
sökinni. Það 'birtíir greiin Sveins
og bætir sí'ðan gráu ofan á svart
með; grein þeirri, er það flytur í
dag.-
Aðalákæra Morgunblaðsins.
Morgunblaðið gerir í dag að
aðalatriði í þessiu máli, að Guð-
mumdur Skarphéðirassiom, sem af
verkalýð Siglufjarðar var kjör-
inn foringi hans (haram var far-
ma&ur í verklýðisfélaginu), hafi
komið á verklýðsfélagKfuindimm,
sem verkHmiðiustjórmim mœtti á
og talaó algerlega móti allrí
kauplœkkim. „Taldi hann það
vera ósvífni af verksmiðiustjórin-
dmni," segir Mgbl., „að ætla að
fára að klípa af kaupi fátækra
verkamianma'." Og svo bætir Mgbl.
við: „Eftir ræðu Guðm. Skarp-
héðinssonax snéiist funduriinn ger-
samlega gegn verkismdðjustjórira-
im.ni."
Þetta eru þá sakirnar, sem á
Guðmund eru borniar, að hann
hafi, eftir að hann kom á fund
verkarnan'na, smúi'ö þeim algerlega
frá því að garaga að kauplækkun.
Vegna þessa álítúr Morgunblaðið
réttmætt að draga ált einkalif
Gu'ðrnundar mi'ðiur í iskítinn; vegma
þ'essa álítur Morgunblaðið rétt að
kæra Guðmumd fyrir að hann hafi
efcki tali'ð rétt fram til skatts.
Þessi á'öur niefndi furadur á Siglu-
fár'ði var haldinn 18. júmí, og fcam
áð þeimtíma hafði Sveini aldrei
komiö til hugar að kæra (Guð-
muracl fyrir rangt framtal. En þeg-
ar deilan hár&raar 'íer Sveiran að
hugsa hvermdg hanin geti ófrægt
Guðrnund. Haran álítur að leiðin
til þess a'ð fá kauplækkun fram
sé a'ð reyna að gera Guðmund
iá'ð ódreng í almewrángsaugum, og
þá sý'ður hann saman svívirðingar
sínar og kærir Guðmund 27. júní,
það er níu dögum eítir hinn um-
rædda fund. Hér er því engum
blöðum um þa'ð að fletta, að.kær-
an er ofsókn í sambandi við
kauplækkunapmáhð.
Rannsókn nauðsynleg.
' íMorgunblaoið birtir meðbrey'Ltu
letri, áð það sé krafa þess, krafa
Reykvíkinga og krafa allrar ís-
lenzku þjóðariinniaT:, að kæra
Sveins um framtai Guðmundar sé
rannsakað ráður í kjölinn og ekki
skilið við fyrr en allur sanfnlieikur
sé kominn. í ljcW Hér bregður
undiarlega við, er Morgun-
blaðið fer að heimta að raninr
saka hvort framtöl séu rétt; en
blaðið er svo sem heldur ekki
að>_ heimta að öll framtöl séu
rannsökuð, heldur , að einis fram-
tal þessa eina manns, sem þ6
bæði það og flestir aðrir álíta
að muni vera látinn. En svívirð-
ingunum á svo sem ekki að linna
-við það.
Annárs má geta þesis,' að, rangt
framtal til skatte hefir orðið upp-
víst um marga vini Morgunblaðs-
inis, og a'ð ef á a'ð kalla Guðmund
Slíarphéðimsson* skattsvikara, þá.
má með sama rétti kalla meiri
hluta allra efnamanna hér í
Reykjavík þessu niafni, þyí regl-
an, sem flestir fylgja, er að telja
siem minist fraim,    ;
Hreinn skjöldnr.
¦ Morgunblaðið' segir í dag, að
það verðd að gera þá kröfu til
þeirra, sem við opinber mál fást,
a'ð þeir hafi hreinian skjöld. Það
væri gleðilegt að sjá þetta í
Morigunblaðinu, ef mienn ekki
'vissu, að hér er að eims um láta-
læti að ræða. Morgunblaðið ýmist
þegir e&a beinlínis ver framferði
sinna flokksmahna, fivemlg sem
pad ér, ef þeir þurfa á því að
halda. Fyrir blaðinu er aldrei
hvort eitthvað sé rétt e'ða ramgt,
heldur að eins' hvort það eru<
pelrra flokksmenn eða aðrir, sem
framið hafa. Morgunbla'ðlð tók
t. d. aldrei undir þá kröfu Al-
þýðublaðisins að innlima Skiild-
ingaries, af því hagsmunir Egg-
erts Claessiens og Jóns Þorláks-
sonar voru annars vegar í veði,
og voru þó allir heíðcmlegm í-
haidsmenn með innlimumnnt
MoTgunblaðið nefndi aldrei hin
gífurlegu syik, er Jón Þorláfcsison
framdi gagnvart. kjósendum sín-r
um, er hann móti vilja og vituind
biorgarstjóra og bæjarstjórnar
kom inn ákvæðinu um að Reyk-
víkingar ættu að leggja Seltirn-
ingum' til rafmagn og vatn. En
það var ákvæði, sem var til stór-
tjóns fyrir Reykvíkinga, en var
persómdégm áuinningur /j/jw Jón
Þorlákmon, mág hanis og nokkra
félaga þeirra. Morgunblaðið hefir
tekið málstað, KveldúMs fyrir
röhgu síldarmálin, Hvað myndi
blaði'ð hafa gert og sagt, ef upp-
víst hefði orðið, að nokkrir sjó-
menn hefð'u falsað síldarmáí,- svo
þeir 'hefðu fengið hærri 'afliaverð--
laun. E|ast niokkur um, að blaðið
mundi pá hafa kallað þetta réttu
nafni ?
Af Siglnfirði.
barst sú fregn i gær og vaír trúað
af mörgum, að lík Guðmundar
Skarphéðinsisonar hefði ¦ fundist í
höfninni. En þetta er ekki rétt.
Það hefir ekki fundist.
í allan gærdag og eiws í morig-
un hefir verið slætt í höfninniii, en
árangurislaust.
í gær siamþykti sitjórn verka^-
manraaféiagsinis á Siglufirðli, svo
og fundur manna þéirra, er við
verksmiðjuma vinna, að ekkert
skyldi hreyft verða við verkBmiiði-
una fyrr en Sveinn Beniediktsision
væri kominn úr verksmiðQU-
stjórnánni.
Moirgunbla'ðiið með svívirðiinga-
grein Sveinis hinni síðari kom í
gærmoiigun 'til Sigluf|arðar á
hestum frá Sauðiárkróki. Vegna
illvilja þesis, er bla'ðdð hefir þegar
vakið á sér með þeslsu máli á
Siglufirði, þorðu aðstanidienidiur
þess þar ekki að útdeila blaðinu.
En siötíu marans fóru til af-
gréiðslumanras og kröfðust að fá
blaðið, en feragu ekki. Hafði þó
mikið verdð við haft til þesis að
koma blaðinu norður.
Þegar fyrri árásargrein Sveins
Beneddktssonar kom út í Morguto-
blaðinu, keypti Sveiran Benediikts-
son eða aðisitoðarmenn hans bíl
og tvo meran til a'ð aka sém af
tæki til Sauðárkróks með blaoið,
þaT sem bátur beið reiðubúinn til
að flytja það til Siglufjarðar. Nú,
þegar síðasta svívirðingargrein
Sveins kom út, var „um nóttim,
strax og fyrstu blöðin af Morgun-
blaðinu komu úr pressunixi, aftur
sendur bíll af stað með þáð.
Alþýðnsambandsstjórnin.
íhélt fund í gær fil þess að Tiæða
þessi mál. Fór síðan þriggja
manraa sendinefnd á fund Magn-
úsar dómsmálaráðherra til þess
a'ð krefjast þess, a'ð þegar yrði
tekin ákvörðuin um að ríkisverk-
smiðjan yrði látin ganga ,og að
Sveinn Benediktsson viki< úr stjórin:
vefksmiðj'unhar.
Síðnstn fíéttir af Siolnfirði.
Almennur borgarafundur.
í dag var svo hljóðandi funidar-
boð borið út mn allan Siglufjöpð:
Álmennur borgarafuradur verð-
ur haldinm, í Bíó  í kvöld kl.
§V2. Umræ'ðuefni:
" ÁrásÍT Sveins Benediktsmn^
ur á Guóntund Skarphéðr
ín&son og afleiðingan peívm.
¦ Sérstaklega er sfcorað 'á stjórn
Sjálfstæðisfélags  Siglufjarðar,
, Jón Jóhannisison fiskimátsmiaran,
Kristján Jakobsson lögfræðing,
Matthias   Hallgrímisson  ,um-
boðsmann  Kveldúlfs  og  Frið-
björn  Níelsson  skattistjora  að
mæta á fundiraum.
Þessi ákvör,ðun um að halda.
fund var tekin eftir a'ð hin um 500-
ednt., er Sveinn haf'ði keypt og
sent til Siglufjarðar, hafði verio
útbýtt, en það var lofcs gert eftir
kröfu Siglfirðinga undir hádegi í
dag.
Leysið nú deiluna!
Óraeitaniega hefir svp virst, sem
Sveinn Benediktsison hafi til þessa
álitið það fyrsta skilyrðið tii þess
að deila síldarverksmiðjustjórnar-
innar við verkameraniria á Siglu-
firði yrði leyst, væri að „jafna
Guðmundi Skarphéðinsisyni viið
jörðu", eiras og hantn komst að
orðd í vdðtali. Nú erti öll
líkindi til þessi, að Guð-
muradur stiandi'elíki leraguT í vegi
fyrir siam'ningalipurð verfcsimiið'ju^
stiórnarinmaT. E'ða eru ef til vdll
fleiri eftir, sem á að „jafraa við-
jörðu"?
Fðrin í Drasíalimð á
sninndagiDð.
Eins og skýrt hefir verið frá í
blaðirau, ætla ungir jafnaðarmenn
héðan úr borginmi, úr Hafnarfirði
og Vestmanmaeyjum, að mætast í
Þrastialundi á suiranudaginn kem-
ut. Leggja ungiT jafraaðaTmienn
héðan og úr Hafnarfirði af stað
í kassabílum kl. 10 f. h- Fari'ð
íkostaT 5 krónuT báðaf leiðir og er
þess vænst, að sem allra flest fé-
lagssystkin taki þátt í förirani.
Þjóðverjar  og  Frakkar
Lausanme, 30. júní. U. P. FB»
Þjóðverjar hafa boðist til að
leggja fil mikla upphæ'ð fjár til-
sjóðstofnunar, og ver'ði sjóðnum
varið til viðreiismar Evrópu. Hve
rnikla fjárhæð Þjóðverjar vilja
leggja fram í þessu skyni hefir
ekki verið mimst á eran. Bjóðast
þeir til þesisa að því tilskiildu, að
samkomulag náist um áfmám ó-
friðarskaðabótaninia og að eragar
hömlur verðd lagðar á landvarn-
arráðstiafandr Þjóðverja frekar ew
anmara þjóða. Frakkar hafa þeg-
ar algerlega neitað seiminia skil-
yrðinu, en tjá sig ekki ófúSa til
þess að fállast á sjóðstofraunima,
svo fremi að Þjóðverjiar láti
hægilega mikið fé a:f hendi til
hennar til viðrrieiismiar álfummi og
til að gerá skuldunautum Banda-
rík]'anna me&al Evrópuþjóða
kleift a'ð standa við skuldbindiirag-
ar sínar við þau, vilji Bandaríkja--
menn ekki fallaist á eindurskoðun
samrainga um ófTi'ðaiiskuldir eða
afnám þeirra.  >
Knattspyinan.
í kvöid keppa „Fram" og „Vík*
iragur".       ,                .;
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4