Skessuhorn


Skessuhorn - 01.07.1999, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 01.07.1999, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐ Á VESTURLANDI - 25. tbl. 2. árg. I. júlí 1999 Kr. 200 í lausasölu Formúlukappakstur á vaxandi vinsældum að fagna meðal sjónvarpsáhorfenda en eins og se'st á myndinni er miklu skemmtilegra að gera hlutina sjálfur heldur en að horfa á aðra gera þá. Þessi ökuþór fór brautina á Skagaverstúninu af miklu öryggi. Sjá umfjöllun um jónsmessuhátíð á Akranesi bls. 6. Mynd.KK Ævintýri á Jónsmessunótt Yrðlingur flýr að heiman Þegar Arni bóndi Bragason á Þorgautsstöðum í Hvítár- síðu var að vitja um lambfé um eittleytið á Jónsmessunótt heyrði hann skyndilega eitt- hvað skrjáf fyrir aítan sig. Þar var þá kominn fárra daga gamall tófuungi og bar hann sig aumlega. Arni gekk til dýrsins sem hopaði hvergi en hjúffaði sig þess í stað upp við fætur bóndans rétt eins og þar ætti hann víst skjól. Sú var og raunin, enda Arni dýravinur hinn mesti. Tók Arni því ung- ann með sér heim, hlynnti að honum og gaf að éta. Síðan er um vika liðin og braggast yrðlingurinn vel. Börnin á bænum taka þessum nýja heimilismeðlim fagnandi og saman leikur nú ungviðið á bænum sér við yrðlinginn sem er hinn hressasti með nýtt heimili. Af foreldrum skepn- unnar hefur ekkert spurst. -MM HAB að rétta úr kútnum O Vill byggja heimavist fvrir FVA o @ Ofboðslegt afinæli 7&IOVI DflfiAR Vorukynningar fimmtudag og föstudag Borgarnes grillkjöt -begar Þú veist livað hú vilt

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.