Alþýðublaðið - 05.04.1933, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.04.1933, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ■•og sjóðráh er hainis líf og sál. 9em æðsti maður!! er að sjá, að ama vilji spara: 'Skítug'ur er liann skinnið á og skammarlega til fara. Réttarhðld á Akureyri. Akureyri, 4. apríl. FB. Réttar- próf út iaf Novumáliniu hófust í dag. Fyrst var yfirheyrður Stein- grímur Aðalsteimsson, fiorm. Verk. • lýðsféliags Akureyrar. Svaraði hiamn ðllium spurningum greið. Jega. IsTæstur var Jón Rafnsson úr Vestmimnaeyjum. Neitaði hann að svara öllúm spurningum. Var hann settur í gæzluvarðhald. Kommúnistar hóta a>ð ná honum út með valdi, verði honum ekki slept fyrir kvöldið. ÞÞöroddur Guðmundsson frá Siglufirðá var sá þriðji, sem yi- .trheyrðiur var .Neitaði hann einnig að svara og var slept með pað ihð svo stöddu. Jón Rafnsson var sóttur í gæzluvarðhaldið og spurður að nýju, en neitaði að isvana, og var slept úr varðhaldi að svo stöddu. Tvær tillðguir. i. „Fundur boðaður.af verkaJýðs- félaginu Baldur og Sjömannafé- lagi ísfirðínga, haldinn í bíóhús- inu 5. marz, mótmælir harðJega tilxaunum þeim, er nokkrér menn hér í bæníum hafa gert til að hléypa áfengisvoðianum yfir bæ- inn og skoðar slika skaðræðis- starfsemi sem opinn fjandskap við alþýðn þessa bæjar og við bæj-arfélagið í heild. Munu félögin hér eftir standa einhuga gegn hvers konar tiiraun- um til að auka áfengisf 1 utning til bæjarins og munu becta sam- takavaidi sínu, ef á þarf aðhalda, gagnvart slíkum mönnum. Fuindurinn lýsir andstygð sinni á: skrifum Sig. Kristjánssonar í jþe&su máli og framkomu þeirra jmannia yfirleitt, er Leita vilja a'ð- stoðax útlendinga til að þrengja áfengi upp á bæjarbúa, enda skoðar hann slíka framkomu sem fullkomin landrá'ð.“ II. „Fuindur boðaður af Sjómanna- félagi ísfirðinga og verklýðsfé- lagiinu Baldur sunnudaginu 5. marz 1933 mótmælir harölega réttarbótum þeim og ívilnunum, sem Norðmönnum hafa verið veittar með hinum svonefnda „Norska siamnin,gi“, þar sem fund- urinn telur samning þennian, ef staðfestur yrði, stórhættulegan ís- lenzku atvinnulífi. Jafnfriamt skorar því fundurinn á alþimgi að synja honum þver- lega um staðfestingu." Mótmæli þessi gegn norsku 'samningunum voru samþykt með atkvæðum allna fundarmanna. . Jt Samdægurs voru þau send út- varpinu tii birtingar ásaimt fyrri tillögunni. Hún kom þegar um kvöldið, en mótmælin ekki. Menn skildu ekkert í þessu. Otvarpið hefir áður neitað_ a'ð birta fregnir um tugþúsunda kr. veiðarfæra- tjón ísfirzkra sjómannia af völd- 'um togara, og nú, er þeir mót- mæla mill irik j asamnángi, sem þeim virðiist stórhættulegur at- vinniuvegi sinum, ef samþyktur yröi, þá fæst útvarpið ekki til aið birta skoðun þeirra. — Frétta- maður útvarpsins hér fékk eft- irfiariandi skeyti daginn efti’r: „Norsku samningarnir h-afa ekki verið birtiir formlega stop. Út- varpið vantar því grundvöll til þess að geta birt ályktunina. Fréttastpfa útvarpsýis.“ Útvarpið „vantar gpundvölL“! Áður en samþyktin er gerð, er þó húið að skrifa um niorska samn- inginn' og mnihald hams dag eftir jlag í Reykjavík. Hér í bæ og á Ákuneyri voru öll meginatriðl samningsins orðán almenningi kunn. Og þó vantar ríkisútvarpið griundvöll!! I>að virðiist fylgjast prýðilega með, eftir þessu að dæma. Auk þess varð það að leggjast á herðar þeirra, sem að samþyktinni stóðiu, hvort þeir hefðu siamþykt þetta út í bláinn;. — Útvarpið hefir sjaldan þann grundvöll áð vita um, hvaða gögn hafia Iiegið fyrir mönnum, er þeir gera þessar eða hinar samþyktir út ium land, og birtir þær þó hik- iauist, eins. og því ber skylda til. „SkutnU". Hvað er að frétta? HJÁLPRÆÐISHERINN. Fimtu- dagskvöidið verður h.aldin sýn- ing, „Bretaveldi". Sýningin hefst ki. 8. Föstudagskvöld kl. 8 stjórn- ar Majór H. Beckett Helguniarsam- komiu.. HÚSN ÆÐISSKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR tekur að sér að útvega húsnæði til leiigu eftir gjaldskrá, sem auglýst var í blað- inu í gær. KJÖTBÚÐ REYKJAVÍKUR heit- ir ný verzlun, sem opnuð verður á morgum að Ves-turgötu 16. Verzl- unin hef-ir beztu vélar túil pylsu- gerðar. Síjm’i hennar er 4769. MILLIFERÐASKIPIN. 1 gær kom Esj-a úr strandferð og Suð- Uirlandið frá Boigarniesi. Goðafoss far til útlanda í kvöld. SALTSKIP kom til H. Bene- diktssonar & Co. í morgu-n. LÍNUVEIÐARARNIR. Sigríður og Norrni komu af veiðumj í gær- kveldi. Ármann fór á veiðar í morgun. VALUR hefir 'æfingu í kvöld jkl. 9 í Nýja-barnaiskóianuim. FIMLEIKAMÓTíÐ fyrir skóiana hiefsit í kvölc! kl. 8 stundvísiega. með því að aka i yðar eigin Lúxus-bíl, sem kostar ekki nema EINA KRONU. í dag eru röskar tvær vikur þar til dregið verður í Bílhapp- drætti íþróttafélags Reykjavíkur. 21. aprfl verður dregið hjá iögmanni. Kaupið því miða strax. Síðast þegar íþróttafélag Reykjavíkur hafði bílhappdrætti — fengust engir miðar síðustu dagana. — Líkur eru til þess að sama hendi einnig nú. LETTNESK LISTASYNING verður opnuð í Osló á morgun. Lettneski málarinn frægi, Purvts prófessor er kominn til Osló og v-erður viðst-addur, er sýningiin verður opnuð. NRP.-FB. GRÆNLANDSMÁLIÐ. Eins og áður hefir verið tilkynt, fellur dóm-ur alþjóðladómstól'sins í Haag í Grænlandsmálinu kl. II f. h. á morgun (norskur tími). Fulltrúi Norsk Telegriamhyraia í Háag sím- ar ,að- h-ann hafi ástæðu til að ætía, að orðrómur, sem er frá Dönum kominin, um að dómur- inn verði ekki Norðmönnum í vil, h:afi við eitthvað að styðjast. Við dómsu-ppsögn á morgun verð- ur sendiherra Noregs í Hollandi fulltrúi noxsku ríkisstjórnariinnar, J. Bull o g Rygh lögmaður. NRP.-FB. ' i VÖRUBIFREIÐ með 20 mann-s var ekið út af veg-i skamt frá Trondheim og fór niargar veltur. Margir, sem í bifrei'ðánni vora, meiddu-s-t illa, en engiinn heið bana. NRP.-FB. FRÁ BOMBAY er símað, að brezkn flugvélarnar hafi flogið yfir Mouint Ev-ereSit í 10 675 metra hæð. Flugm-ennirnir leritu því næst á stað, sem kallaður er Lai- balu. NRP.-FB. KVENNADEILD Slysavarnafél. IsLands heidu.r fund í Oddfellovv- húsinui kl .8 í .kvöld. VEÐRIÐ. Hæð er yfir ísiandi Nærri kyrstæð lægð er suðvestur í hafi. Veðurútlit: Br-eyti-leg átt og hægviðri. Úrkoinulau-st og sums staðar iéttskýjað. FÖSTUGUÐSÞJÓNUSTA er í kvöld kl. 8 í frikirkjunni. séria Á rni Sigur ðsson. MÓTORBÁTARNIR Dagsbrún oig Hermóður k-omu í rnorgun af veiðum. ÚTVARPIÐ í dag: Kl. 16: Veð- urfregnir. KI .18: Föstuguðsþjón- lusta í dómkirkjunni (S. Á. Gíslas. cand. theoi.). Kl. 19,05: Pmgircttir. Kl. 19,30: Veðiurfregnir. Kl. 19,40: Tilkynningar. Tónl-e-iíkar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Háskó-MyrirLest- lu-r (Árni Pálss-on). Kl. 21,15: Tón_ leika-r: Fiðlusóló (Þórarinn Guð- nrundss.). Söngvél: Einsöngúr: | Nýjar | vifrur g teknar opp í dag. £ £ 1 Vöruhúsið Boitar, Skrúfur og Rær. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29, Slmi 3024. MY BOK: í leikslok, smá- sagnasafn frá heimstyrjaldarár- unum, eftir Axel Thorsteinsson, 2. útg. mikið aukin, er kom- in út í vandaðri útgáfu. Fæst hjá öllum bóksölum. Barnavagnar, uaabamakerr ur og stólkerrur. Slesí úrval. Vatnsst 3. Húsgagnaverzlun Reykiavfkur. Lög úr óperum eftir Mozart: Ei parte senti -ah no úr „Cosii fan tutfce"; Voi che sapetie, úr „Brúð- kau-p Figaxo$“ (Ritter Ciampi); Nella bionda & Madamfna, úr „Don Juan“ (Chaliapinie). Mozart: Symphania í G-moll (Ríkisópexa- onkestrið í Beriín, Bruno Wal- ter). Ritnef nd um stjórmnál: Rinaar Magnússon, foxmaður, Héðinn Valdimarsson, Stefán Jóharnn St»- fáusson, Ritstjóri og ábyTgðaxmaður: Ólafuœ Friðriksson. Alþýðupxentsmiðian,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.