Fram


Fram - 17.12.1921, Blaðsíða 1

Fram - 17.12.1921, Blaðsíða 1
Nýkomið: Ep!í, Fíkjur, Rúslntir, Sveskjur, Haframjöi, Sago, Oerduft, Nat- ron, Kanel, Kardemommur, Pip- ar, Allehaande ^ Versl. Helga Hafliðasonar. >hfC¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥9& Fyrst vnn sinn verður gefinn frá 15 30 prc. afsláttur af ýmstim vörum í versl. minni. Páll S. Dalmar. V. ár. Siglufirði 17. des. 1921. 48. blað. + Porsteinn Arnljótsson. Sú fregn barst hingað fyrir nokk' u með kunnugum og skilorðum manni, að látinn væri Por&teinn kanpmaður Arnljótsson í Pórshöfn á Langanesi. Hann hafði ekki verið veikur venju framar og fengið gott og hægt andlát. Porsteinn heitinn hefir verið um hálfsextugt þegar hann lézt. Hann var sonur séra Arnljóts Olafssonar, sem var þjóðkunnari maður en svo, að hans þurfi að geta hér frek- ar, og konu hans, frú Hólmfríðar Poi steinsdóttir Jónssonar prests ffá Hálsi í Fnjóskadal. Sr. Arnljótur vac Húnvetninguir að artt og uppnma, kominn af >Vindhælingum« gömlu og er ættbálkur þeirra hjóna, sr. Arnljóts og frú Hóliníríðar, allmik- ill og mörgum kunnur og bernur víða við ýmsamerkisinenn ogmerk- iskonur þjóðar vorrar. Porsteinn hafði ekki v.erið veikur venju- framar og fengið gott og hægt andlát, sagði fregnberinn og var Porsteinn honum hanndauði eins og hverjum manni, er kyntist honum nokkuð að mun. Pað er líka trúlegt, að hann hafi ekki verið veik ur »venju framar«, því að mestalla æfi átti hann við þunga og erfiða vanheilsu að búa, sem hann bar þó ekki að eins með þolinmæði og still- ingu, heldur var síkátur og fjörug- ur, manna skemtilegastur í viðræð- um og »hrókur alls fagnaðar«,flug- skarpur, víðlesinn og margfróður og ósínkur á að miðla fróðleik sínum þeim er við vildu taka og við gátu tekið. Mátti svo heita, að hann væri jafnvígur á fróðleik flestan, eða svo fanst flestum, sem honum kyntust og þar á meðal þeim, sem þessai' línur skrifar og kyntist honum all- mikió um eitt skeið. Og honum finst líka, að um Porstein megi segja líkt og Bólu-Hjálmar kvað: »Meðan að nafir | norðurhafið I nuggar grand | og brimi skafinn sverfur sand, | slíkar gjafir, | gullnir stafir ; glansa um ftera landj | dregnir á dei iantsband« og enn' það, sem Hjalmar segir á öðrum stað: — — »hræsnaranna hreinskilni mistrygði, hróður sinn á eigin reynsiu bygði. | Hann er dauður hér — en lif- ir þó«. En þessar línur eru engin »graf- skrift« yfir Porstein. í hugum vina sinna og kunningja setti hann sér sjálfur grafletur, slíkt sem Bólu- Hjálmar heftir kveðið, með mann- kostum. sínum og framkomu. Hann var prýðilega gefinn til sálar og lík- ama, þótt vanheill væri, og »stór- höfðinglegur að líta.« B. Alvörumál. Nl. »Meðau á þessum ógnum stend- ur er alt komið undir því, að sér- hver þjóð leiti þt irra varnarráða, er bezt virðast svara tilgangi. Menn bíða þess með eftirvæntingu, hverj- ar tillögur stjórnin geri til þess að vernda heima-iðnað vorn og menn bíða þess með engu minni eftir- væntingu, hvað stjórnin ætli sér að gera til þess að veita öll.um þessum þúsundum verkamanna atvinnu. En hér verður líka að gæta að sér og rasa ekki fyrir ráð fram svo sannarlega sem þjóðfélagið er |iess ekki megnugt, eins og nú á stend- ur, að standa straum af öllum þess- um aragrúa með eintómum styrk- veitingum, er áuk þess hafa Ijós- lega sýnt það, að þær liafa siðspill- andi áhrif. Á þessu þingi verða allir flokkar að losa sig við gamla hleypi- dóma svo sannarlega seni það er víst, að tímarnir eru aít aðrir en þeir voru þegar mann knésettu og héldu óbrigðular þær kenningar, senr nú eru orðnar ganrlar og ú,reltar.« Atvinnuleysið og bjargráðavand ræðin krefjast þess öllu framar, að menn snúi sér að núlímanum, að þeim ástæðum, sem nú eru fyrir hendi — að Iffinu sjálfu frem ur-en að kreddtim ogkenningum En þetta á engu síður við skatta- löggjöf þá, sem nú er í vændum. Pað tjáir ekki lengur að ganga þá braut, sem gengin hefir verið nú um nokkur ár og íhaldsflokkurinn er e nmitt æ réttri leið þar sem hann segi að »sanngjörn niðurjöfnun á beinuni og óbeinum sköttum er sú meginregla, sem flokkur vor vill halda fram.« Pað er óþarft í þessu sanibandi að hafa upp aftur þá ágætu varnar- ræðu fyrir óbeinum sköttum, sem herra Edv. Brandes hélt í landsþing- inu á sínum tíma — og heimtaði síðan óvægur allskonar og seni allra flesta beina skatta, eins og hans flokksmönnum er tamt — því að nú er svo komið, að nálega hver maður, sem skattskyldur er, finnur glögglega til þess, að beiuu skatt- arnir eru orðnir alt of margir og miklir og að þarna verður að aka seglum svo að ekki hljótist afkoll- sigling. íhaldsmenn vara réttilega við þvi að ganga að vetrarstörfunum eftir herblæst'i þeim, sem einkurh hefir heyrst úr herbúðum sósíaldemókrata, Tímarnir krefjast þess, segjaíhalds- menn, »að allir góðir kraftar sam- einist og láti alvarleg og áríðandi störf sitja f fyrirrúmi,« enda kveðst flokkurinn vera þess albúinn að veita sína aðstoð til þess, að ráð- ið verði framúr öllum verulegum vandamálum á viðúnanlegan hátt — »í þeirri von að með gagnkvæmri tilhliðrrun og dyggilegri sam- vinnu takist mönnum aðfinnaþau ráð, er leiði land vort og þjóð ó- hult út úr |Deim stórkosttegu vand- ræðum, sem nú vofa yfir öllu þjóð- félaginu og ógna því.« Bæjarstjórnarfundur var haldinn hér í fyrri viku og voru þar 3 mál á dagskrá, sem lireyft var unuæðum um. 1. Lesið upp bréf fiá uokkrum borgurum bæjarins út af niðursetn- ing á húsi við Suðurgötu, sem byrj- að er að smíða, í boga þeim sein gatan myndar. Hefur af mörgum verið lialt horn í síðu þéssa óþarfa boga á veginum. Fór bréf þetta fram á að bugðan á götunni yrði tekin burt óg Aðalgata kæmi beint upp í Suðuigötu, og umrædd nýbygging látin fylgja þeirri fyrirhuguðu línu. Fyrstur talaði séra B, P. og lagði eindregið á móti þVí, aðbreytt yrði veginum og vildi að húsið skyldi standa eins og ákveðið hefði verið, þótti bæði vegurinn og húsið fög- ur fyrirmynd í bæ, sem væri að byggj- ast nú á nýjuni tímum. Oat bæjar- fulltrúinn þess í lok ræðu sinnar, Jarðarför Baldvins sál. Jóhaunssonar frá Siglunesi er ákveðin að fari fram að öllu forfallalausu mánu- daginn 19 þ. m, frá Kirkjunni kl. 11 f. h. Ekkja, börn og barnabörn. að því fastar héldi hann þvf fram að engu yrði hér um breytt, þar sem ókurteis ritháttur væri á bréf- inu. Aðrir er töluðu í máli þessu, voru bréfriturunum samdóma um að enga prýði mundi bugðan á veg- inum og hiðskakkahús skapa bæn- um í framtíðinni, en vegna kostnað- ar á færslu gatnanna, féllti þeir þó frá að breytt yrði stefnu hússins. Var að foktim bæjarfógeta falið að leita samkomulags við húseigendai um að hann skæri hornin af frattt- hlið hússins. Kostnaður við færslu gatnanna virðist þeiin er vit hafa á, veragrýla ein, þar eð sá kostnaður mtindi ekki fara fram úr 200 kr. 2. Lesið upp bréf til bæjarstjórn- ar frá nokkrum mönntim þess efn- is, að biðja uin að fá leigt leikfimis- húsið til sjónleikasýninga í vetur, ef mögulegt yrði að koma þeim í fram- kvæmd. Tók bæjarstjórnin vel í mál- ið og samþ. tillögu frá J. O. uni að leigja húsið fyi ir 20 kr. þau kvöld setn leikið væri, en taka ekkert fyr- ir æfingar. 3. Séra B. Þ. bar fram tillögu um að Gtiðm. T. Hallgrímssyni héraðs- lækni yrði veitt lausn úr bæjarstjórn, samkv. beiðni lians síðastl. vor, þar eð hann hefði aldrei setið fund síð- an. Till. saniþ. með meiri hl. atkv. 2 á móti. Fr. Níelsson hafði krafist þess að kosinn yrði maður í liafn- arn. í stað O. T. H. sem aldrei kæmi þar á fund og annar nefndarm. fjarverandi nú um langan tima; kvaðst að öðrum kosti neita að vinna í nefndinni: Var samþ. að kjósa mann í nefndina, en meiningamtmur varð um það hvort kjósa skyldi aðat- mann eða varamann í sætið fýrir þann tíma er G. T. H. átti eftir að sitja í nefndinni; fór svo að vara- maður var kosinn: Jón Ouðm. semv aldrei hefði átt úr þeirri nefnd að fara. All einkennileg þótti mörgum* Ritstjóri: Soplius A. Blöndat Afgreiðsluni.: S o p li n s Árnason. Siglufjarðarprentsuiiðja.

x

Fram

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fram
https://timarit.is/publication/34

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.