Fram


Fram - 01.04.1922, Blaðsíða 1

Fram - 01.04.1922, Blaðsíða 1
Fiskil nur og taumar | koma nú meÖ S.s. Island § Ú sem fer frá Kaupmanna- ? "f? höfn 25 þ. m. o ' verður | lj selí í heildsÖlu í vershi n Helga Hafliðasonar. Nafron 0,50 V2 kg. 0,50 g V bago j-í Kex ós. 1,40 í/ o. m. fl, með niðursetfu verði. Fái! S. Ðalmar. i i—iwiwn.milr»n ■ 111,1 r ."..■1 ■ ■L«' . .Jii|M"'■■■■;« ■Mimiiw; iiw i iut_n iihi ;iw» 1 1 _ _ VI. ár. Siglufirði 1. apríl 1922. 11. blað. , m.i. ITTiiiÍ ... — ■ ...■■■...•" i Frá Alþingi. Frv. til laga um fjárliagsár ríkis- sjóðs. Flm. Jón þorláksson: Tíma- bilið frá 1. janiiar 1924 til 3Í. marz 1924 skal teljast eitt fjárhagsár. lJar eftir telst fjárhagsár tíkissjóðs frá 1. apríl livers árs til 31. marz næsta ár. Flm. gerið grein tyrir þessu frv. á þessa leið: Eins og nú er liáttað um fjárhags- ár ríkissjóðs, sern er almanaksárið og satnkomutíma Alþingis, sem er 15. febrúar ár livert, iíða næríelt 3 ársfjórðimgar frá því að fjáriög eru fulisamin og til þesS er þau ganga í gildi. Á þessa 3 ársfjórðunga falla nærfelt allar verklegai framkvæmdir heiis árs, og á því tímabiii tilfalla svo að segja allar útflutnitigsiifurðir ársins. Öli aíkoma liins iíðandi ái's í verslun og aívinntivegum er því óþekt og að ýmsu leyti ófyiirsjáanleg þegar fjáriög næsia árs eru í smíð- um. En þá geíur það að skilja, ;ð aö öli afkoma atvinnuveganna á því ári, sem verið er að semjafjar- lög fyrir, er gersamlega hulin. Pess vegna hljóta allar áætlanir urn tekju- liði fjárlaganna að verða mestmegnis getgatur einar, og Alþingi Iilýtur að vera í mjög mikilli óvissu uin það, bve miklar veikiegar íramkviemdir það má æíla líkissjóöi á fjárhags- ári því, sern fjárlögin eiga að gilda fyrir. Annar ókostur fylgir og að iáta þannig framkvæmdatíniabil heils árs vera á milli þingtímans og fjárhags- árs.þess, sem fjárlög þingsins eiga að gilda fyrir. Hann er sá, að þetta eykur rnjög ilkurnar fyrir fjáryeiting- um í fjáraukalögum. Þetta stafar annars vegar af því, að ástæour geta hafa breyzt á hin'uin langa tíma Irá því fjáriög líðandi ársins voru samin og þar ti! þau geiigu í gildi, og getur því verið fram komin nauðsyh fyrir fjárveitingar, sem ekki var fyrir- sjáanleg þegar fjárlög voru sarnin; slíkar fjárveitingai verða þá venju- lega teknar upp í fjáraukálög á því þingi, sem starfar í byrjuu fjárhags- ársins, en of seiní þá að draga ár öðrum fjárveitingum íjárlagaima til að jafna þann halla. Hins vegar má og búast við því,enda nokkur reynsla þar um fengin, að bæði eiiistakir menn og lijei uð, sem telja sig þurfá einhverra fjárfrairtlaga úr ríkissjúði, sækiþaðallfast aðfá veitingarnar tekn ar upp í fjáraukalög, svo að til nota eða framkvæmda geti komið á þvi sama ári, fremu’r en að fá þær teknar upp í fjárlög og bíða eftir þeim til næsía árs. En miklar veit- ingar í fjáraukalögum eru hættulegar fyrir fjárhag rikissjóðs, og er því nauðsynlegí áó finna og íaka upp slíka tilhögún, að til aukafjárveitinga þurfi sem minst að koma. Tillækilegast virðist að ráða bót á þessum annmörkum núverandi tilhög unar með því að láta fjárhagsárið byrja rjett um þinglokin, eða laust eftir þau. En til þess • þarf annaðhvort að breyta fjárhagssáriuu eða þingtímanum eða hvorutveggja. - Hjer er stungið upp á að láta Ijárhagsárið byija 1 apríl. þá eru ársfjórðungaskiiti og er það að sumu leiíi helitugt. Framhvæmdir ársins eru þá ekki byijaðav að ueinu ráöi, og því engir ve/ulegir ann.markar á tilhöguninni'að því er snerjir reikn- ingsskil fyiir frámhvænídum ríkis- sjóðs, En það mundi vaida allmikl- um óþæginduin í þessu efni, effjár- hagsáiamótin væru seinna að vorinu eða sumrjpu. Tíminn frá 15. febr. sem nú er samkornudagur Alþing’s, og til 1. aprii. mun þykja nokkuð naumur ti! aígreiðslu og staðfestingar fjár- laganna og þyriti þingið þvi að koma saman nokkru fyr en nú er. Sam- kvæmt 31. gr. stjórnarskiárinnar getur konungur kvatt reglulegt, Al- þingi saman hvenær sein er á tíma- bilinu frá 1. jan. fil 15. febr. án þess að lagaboð komi til, og bef- ir því ekki þótt þörf á að taka ueitt ákvæði um breytingu á sam- komutíma alþingis upp í þetta friim varp, Til þess að koma breytjngunni á, rná anuaðhvort byrja með einu fj.ir- hagsári, er tæki yfir 5 ársfjói ðunga, eða þá byija með fjárhagsári, er tæki einungis yfir einn áisfjórð- uug. Fyrnefnda aðferðin viiðist naumast vera samrýmanleg við 38. gr. stjórnarskrárimiar, því að þá yrði að haida eitt reglulegt þing, án þess að fjáiiög yrðu afgreidd frá því, og þess vegna er hjer stungið upp á að telja tímabilið 1. jan. til 31. mars 1924 eilt fjárhagsár og yrðu þá fjárlög • íyiir það tímabil samin á alþingi 1923. Nýjustu þingfregnir: F j á r- lögin eru algreidd til efrideildar með rúmum löO þúsund króna tekjuhalla. Spánarmálin. Skeyti er nýkom- ið frá sendinefndinni íslensku. Voru í íilefni af því 2 fundir haldnir í sameinuðu þingi á miðvikudag, fyr- ir lokuðum dyrum, svo fátt vita menn um hvað þar hefur gjörst. En talið er Ifklegt að Spánverjar muni halda fast fram kröfum sín- um. Og fullyrt er að fyrverandi stjórn muni hafa gjört alt sem unt var að gjört yrði, tii undirbúnings þess máls. Fregn kom hingað frá Akurryri um það í dag, að ef til vill mundi eigi útilokað að enn á ný fengist ársfrestur til undirbún- ings málsins hér á landi, en fregn þessi er ógreinileg, þótt hún hafi líklega við eitthvað að slyðjast, og hitt er áreiðanlegt að enginn veit enu hvað þing og stjórn ætlarfyrir sér í rnálum þessum. Samei ning lögsagnaru mdæma Sigluíjarðar og Eyjafjarðar- sýsÍLi. Sú fregn hijóp hér um ali- an bæ í gærdag, að tillaga væri komin fram um það á alþingi að sameina aítur Siglufjörð og Eyja- fjarðarsýslu, og væri Gunnar Sig- urðsson frá Selalæk flutningsmaður hennar. Voru menn hálf órólegir yfir fregn þessari, og þótti hún ill, töldu raunar ótrúlegt aö alþingi mundi eftir' tæp fjögur ár svifta okk- ur þeim lélíiudum sem rnátti segja að geíin hefðu verið af alþingi sem aímælisgjöf, á 100 ára afmælisdegi Siglufjarðar 20. maí 1918, en við hverju inátti ef til vill eigi búast? Hringdi ritstj. blaðsins til alþ.manns okkar hr. Síefáns Síefánssonar, í gærkvöldi. Tjáöi hanu oss að í gær- dag hefði mál þetta verið tekið út af dagskrá, og mundi eigi aftur koma til umræðu fyr en efíir helgi. Annars gaf þingmaðurinn það í skyn að álit hans væfi, að lillaga þessi mundi fram komin af bekni við sig. Svo væri m il með v.exti að hann fyrir hönd sparnaðamefiidar hefði ilutt fram tillögu um samein- ing Árnes- og Rangárvallasýslu í 1 lögsagnaiumdæmi, og hefðu svo þingmenn þeirra sýslna komið með þessa tillögu eins og móti hinni. Annars bjóst aiþ.maðurinn við því, að allar tillögur sem fram væru komnar um sameining lögsagnar- umdæma yrðu íeldar, og að við Siglfirðingar myndum als eigi jourfa að veia hiæddir um að slíkt næði fram að ganga, hvað okkur snertir. Hryggilegar slysíregnir. Vélsk. »Talisman« strandar og 12 menn týna lífi. Fjórir bjargast nauðuglega. Sunnudaginn 19 f. mán. lagði vélsk. »Talisman«, eign ÁsgeirsPéí- urssonar kaupmanns á Akureyri, af síað frá Akureyri Ætiaði suður fyrir land á þorskveiðar og var hlaðið fiystri síld til verstöðvanna syðra. Regar út fyrir land kom, hrepti skip- ið mótvind og mátti tvívegis snúa við hingað inn til Sigluíjarðar. Varð og einnig vart við lítilshátfar dekk- !eka og vélbilun, en gert að hvoru- tveggja hér. Lagði skipið síðan út héðan á fimtudagsmorguninn 23. í. mán, en þann dag gekk hér í versta norðaustanveður með stórhríð og frosti er hélst fram um helgina, og voru rnenn hér strax órólegir um afdrif skipsins. Eréttist ekkert til þess þar til seintú pait sunnudags- ins að fiegn kemur um það frá Ak- ureyri að eiganda skipsins hafi þann sama dag borisí símskeyti um að »Talisman« hefði strandáð iaugar- dagsnóttina á Sauðanesi milli Súg- andafjarðar og Önundarfjarðar og að 12 menn hefðu farist. Frásögn sti um slysfarir jaessar, sem hér fer á eftir, er að mestu eftir »Verlcamanninum« á Akureyri sem út kom þriðjudaginn 28. mars og segist blaðið liafa góðar heimildir fvrir frásögn sinni; kemur hún einn- ig vel saman við fréttir fjær, er hing- að hafa borist tim sorgaratburð þennan. Eins og áður er getið, lagði skip- ið út af Siglufirði kl. 10 f. h. s. I. fimtudag. Pegar það var komið vest- ur í Htmaflóa, varð það fyrir stór- sjó, er braut káetukappann og sko!- aði honmn út; misti skipið þar anti- an áttavitann, sjókort og fieira Stóðu skiþverjar efíir það við dælurnar, þar til skipið strandaði. Dreif nú skipið fyrir sjó og vindi, þar til öndverða laugardagsnótt, að skip- verjar sáu til yita, er þeir álitu Straumnesvita; æiluðu þeit þá að hleypa inn á ísafjarðardjúp. En jælta reyndist viti vestan við ísafjarðar- djúp og lenti skipið því of nærri laudi og strandaði kl. 12 unt nótt- ina norðan á Sauðanesi, milli Súg- audaljarðar ogÖnundarfjarðar. Brirn t

x

Fram

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fram
https://timarit.is/publication/34

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.