Alþýðublaðið - 03.01.1936, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.01.1936, Blaðsíða 1
7 XVII. ARGANGUR FÖSTUDAGINN 3. JAN. 1036. 1. TÖLUBLAÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON CTTGEFANDI: ALÞVDUFLOKKURINN Stœrsta og ðftugasta verkalýAsfélag lands* ins er 30 ára i dag. « mmmmmmmmmmmmmmm^ Verkamannafélagill Dagsbrún heldur af mæli sitf háf fiðlegí ikvbld •^fÞrÖHgin við dyr áfengisverzlimarinnar á gamiársdag. Réstnsamt gamlárskvSld Lögreglan varð að loka Pösthússtrœti eftir að strákalýður hafði brotið 7 rúður í Lögreglustöðinni. Áfengisverzlunin seldi fyrir 18 þúsund krónur á að eins 2 timum. Mesta Illvirki, sem Itaiir hafa framið i ófriðnum. beiEF varpa sprengikúlam á varnar<* lansa sænska Ranðakrossmenn. STÆRSTA ög öflugasta verk- lýðsfélag landsins, Vsrka- öiajnnafélagið Dagsbrún er 30 ára' í dag. ; I dag, 3. janúar fyrir 30 árum, héldu nokkrir áhugasamir verka- rmenn fund hér í bænum og á- kyáöu að stofna félag með sér ög.að nafn þéss skyldi vera Dags- brún. Var síðan haldinn fundur aftur 28. janúar og var félagið f)á formliega stofnað og stjóm kos An, ien hana skipuðU: Sigurður Sigurðsson (ráðunautur) formað- ur, Ölafur Jónsson búfræðingur ritari, Jón Þórðarson varafor- maður, Þorleifur Þorleifsson (frá StákkahlíÖ) gjaldkeri og Run- ólfur Þórðarson fjármálaritari. Verkamannafélaglð Dagsbrún átti lerfitt uppdráttar í fyrsl|u og pað tók mörg ár par til það var viðurkent af verkamönnum sjálfum. Eftir þrautsieiga baráttiu verka- mannanna og forvígismanna þeirra, eins og t. d. Péturs G. Guðmundssonar, ólafs Friðriks- sonar, Héðins Valdimarssonar og margra annara hefir nú tekist að gera Dagsbrím að öflugasta og Ný stjórn f i Dagsbrán. í E F N P sú, sem fyrir : í * nokkru var kosin í Verkamannafél. Dagsbrún : til að gera tillögur um stjórn : í f élaginu fyrir næsta starf s- : ár, hefir nú skilað tillögum, sem h :n bar undir déiídar- : stjóra íéíagsins, og þeir hafa : samþykf að fylgja. Tillögur : nefndarinnar um menn í < stjóm félagsins eru þessar: ; Formaður: Guðmundur Ó. j Guðmundsson. ; Varaformaður: Kr. Arn- dal. ; Ritari: Ámi Ágústsson. ; Gjaldkeri: Sigurbjörn Björasson. ; Fjármálaritari: Sigurður : Guðmundsson. Varastjóm: Friðleifur : Friðriksson, Símon Bjama- ; son og .Eggert Guðmunds- son. ; Endurskoðendur: Kjartan : Ólafsson og Agúst Jósefs- : son. Varaendurskoðandi: ; Gúðmundur Pétursson. —• ; Styrkveitinganefnd: Harald- ! ur Pétursson, Símon Bjarnar- ; son ög Ámi Guðmundsson. : Varamenn: Friðleifnr Frið- : riksson og Jónas Guðmunds- : son. Verður þetta listi Alþýðu- : flokksins við stjómarkosn- : ingnna. 5 Kösning stjómarinnar fer fram í skrifstofu félagsins : í Mjólknrfélagshúsinu og er : þegar hafiii. (Sjá grein um : stjórnarkosninguna á S. |ggX. ■fyynö’trrrt yrrryrwn fjölmiennasta v e rk 1 ý ðsfé iagin u í landinu, sem á nú orðið góða sjóði og telur 1900 félaga. Vierikamannafélágiö Eagsbrún hefir allt af haft forystu á hsndi í verklýðsmálum hér. Fyrir for- göngu manna úr því félagi var Alþýðusamband Islands stofnað og félagið hefir allt af verið styrk asti stofninn í baráttu Alþýðu- flokksins og lagt grundvöllinn að stofnun hans og baráttutækjum eins og t. d. Alþýðublaðinu. Barátta Dagsbrúnar og Alþýðu- flokksins befir öll þess ár verið sanieiginleg og allt af verið fulljt HÉÐINN VALDIMARSSON. samræmi í stefnu og baráttuað- fierðum þieirra. Mun sú raunin verða einnig á í framtíðinni. Styrkur Dagsbrúnar befir m. a. ’allt af legið mestur í því að Alþýðuflokksmennirnir. í félaginu hafa alt af stiaðið saman um það, að Dagsbrún væri ein órjúfandi beild og svo mun einnig verða í VIÐ réttarrannsókn þá, sem Bergur Jónsson sýslumaður hiefir látið fara fram út af brim- anum í Kieflavík, befir fátt nýtt komið fram, sem ekki hefir verið slkýrt frá áður hér í blaðinu. Það hefir þó ekki verið hægt að fá ineinar ákveðnar sannanir fyrir því, að bekkur hafi verið þvert fyrir dyrunum inn í fatahierbergið. Hins vegar eru fullar sönnur fengnar fyrir því, að báðar burð- innar úr salnum í fataberbergið Og út í forstofuna opnuðust inn og að fólkið réðist á þær svo að ekki var hægt að opna þær innan frá. Það vildi til, að menn voru í fataherberginu og í fo.rstofunni og tökst þeim að opna hurðina svo milkið, að bömin gátu komist út, ein þó tókst til dæmis aldnei að opna burðina á fataherberginu nema svo, að hún stóð beint inn í salinn. j Það þykir mega telja það fylli- lega sannað, að kviknað hafi í jólatrénu méð þeim hætti, að neisti hafi fallið á skrautpappír, sem var á palli þess, og að eld- Rifnn læsti sig um alt triö' í »inu vwtfaog). GATflLÁRSK V ÖLD varð róstusamara en mörg und- anfarin ár. Næstum öllum lög- regluþjónunum var boðið út og áttu þeir þó fult í fangi með að lialda reglu á götunum þegar á leið kvöldið. Drykkjuskapur var meiri en nokknð annað gaml- árskvöld á síðastliðnum árum og slagsmál og ýfingar meiri. Lögreglan var á einum þremur tímum, kl. IVi—^Vi um nóttina kölluð út 22 siunurn annaðhvort í prívat hús eða á samkomustaði aí vðldni hans. Sex lík voru kisíu- lögð á nýársdag. Gamla feowan Þóra Eyjólfsdótt- Frh. á 4. síöu. og allstaðar til að stilla til frið- ar eða taka vitlausa menn fasta og fyltist fangahúsið svo að segja. Drengnr kveikir í sjálfum sér. Ráðisf á lögreglustöðina. Þeir, &em gerðu lögreglunni erfiðast fyrir á gamlárskvöld, voru smástrákar á aldrinum 10 til 17 ára. Það greip þá einhvers konar íkveikju-„maní“ og kveiktu þeir í kössum, tuskum og rusli um allan bæ, jafnt að húsabaki sem á götum úti. Búið var til dæmis að kveikja stórt báí rétt hjá Fríkirkjunni, en lögreglan Frh. á 4. síðu. Brennnvarpr kveikti 1 kdfihús- ídh Dettifoss ú Sigin íífjI fyrir atbeiaa veitiBgakOBHBDar. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. SIGLUFIRÐI í morgun. EITINGAKONAN Ingibjörg Jósefsdóttir, sem rekiö hefir kaffibúsið „Dettifoss“ hér á Siglu- firði og átti alt innbú þess, hefir eftir löng réttarhöld og þráláta neitun loks játað að hafa fengið tvo menn, þá Leo Maronsson og Sölva Valdemarsson til að kveikja í húsinu, sem var mannlaust, fyrst 23. nóvember og síðar 15. desem- ber. Brann húsið í síðara skiftið að mestu. Hafði veitingakonan lofað að borga þieim 1000 kr. fyrir verkið.. Innbú hússins var áður vátrygt fyrir 2 þúsmid krónur, en; í haust var vátryggingin hækkuð upp i 11 000 (krónur. Málíð bíður dóms. 30 sjúkliiigar drepnir og 30 særðir. ElNKASKEYTl TIL ALPÝÐU BLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Mesta ódæðisverk, sem framið hefir verið í stríð- inu milli Italíu og Abess- iníu f römdu ítalir rétt fyr- ir uýárið, er þeir vörpuðu sprengikúlum á varnar- lausa Rauðakrossdeild, er Svíar hafa sent til Abess- iníu. Hefir þetta illvirki mælst svo illa fyrir úti um allan heim, að búast má við að það hafi aukið mjög andúðina gegn ítöl- úm ög geti haft alvarlegar af- leiðingar fyrir þá. FyrstiTJíregniF um ódæðið voru ósam- élaJMhljóða. Frá Addis Abeba var símað á gamlárskvöld, að Abessinska stjómin hefði opinberlega til- kynt, að skotið hafi verið á sænska Rauðakrosssjúkrabif- réið af ítölskum flugvélum 30 enskar mílur frá Dolo, og yfir- læknirinn, Svíinn dr. Hylander hefði særst alvarlega. Fregnin var þegar staðfest frá Stokkhólmi og kom stjóm- arcefnd sænsku deildar hins al- þjóðlega Rauðakrossfélagsskap- ar þegar saman í Stokkhólmi undir forsæti Karls Svíaprins, til þess að ræða þetta mál. Reuters fréttastofan sagði, að allir Svíar, sem hefðu verið í sjúkrabifreiðinni hefðu farist, nema dr. Hylender, sem hefði verið fluttur til Addis Abeba hættulega særður. Agence Havas sagði aftur á móti, að dr. Hylander hefði far- ist, en gat ekki um aðra. í sjúkralestinni vora alls 32 menn, 23 Abessiníumenn og 9 Svíar. Illvirkið vekur óhemju reiði um alla Evrópu. Fréttin um þetta síðasta ill- virki Itala vakti óhemju gremju um alla Evrópu á gamlársdag, en eins og von var, mesta í Syi- þjóð. I Abessiníu er einnig almenn reiði yfir því, hvernig Italir halöa áfram að kasta sprengi- kúlum og skjóta á sjúkrahús og sjúkr&vagna undir Rauðakross- fána. Stjórn sænska Rauðakrossins heimíar opinbera rannsókn. KAUPM.HÖFN, 2. jan. Frá Stokkhólmi *r símað, að yfirstjórn sænska Rauðakross- ins hafi sent út opinbera yfir- lýsingu um flugárás ítala á sænska Rauða krossinn. I yfirlýsingunni segir svo: „Fréttirnar urn árásina á sænska Rauðakrossvagninn i Abessiníu, sem hafa valdið sænska Rauðakrossinum og yf- irstjóm hans miklum áhyggj- um, eru enn mjög ósamhljóða. Yfirstjórn Rauðakrossins von- ar þó enn, að fyrstu fréttim- ar séu ýktar, eins og venjulegt er á stríðstímum, en þrátt fyrir það getur enginn vafi leikið á því, að sænski Rauðikrossinn og hinir djörfu, fómfúsu starfs- menn hans hafi orðið fyrir hræðilegu slysi. Stjóm Rauða- krossins vill þó ekki að svo komnu máli kveða upp endan- legan dóm um það, hvort hér er um ófyrirgefanlegt brot á hlutleysi Rauðakrossins að ræða, þar sem enn er ekki ná- kvæmlega kunnugt um allar að- stæður, þegar loftárásin var gérð“. Carl Svfaprins hefir í skeyti til Alþjóðayfirstjóraar Rauða- krossins krafist fullkominnar rannsóknar á þessu máli og einkurn á því, hvort Rauða- krossmerkið hafi verið sýnilegt Frh. á 4. siöu. „MacDonald gegn Chnrclilll44! Spénnandi bosn^ ingabardagi á Eoglandi. Einkaskeyti til Alþýðubl. Kaupmannahöfn í morgun. Alt England bíður með spenningi eftir úrslitimum í aukakosningunum í Ross & Cromartikjördæminu, því að þar eigast við sonur Mac- Donalds, Malcom, fyrverandi ráðherra, og Randolph, son- ur Winston Churchill. Báðir féllu þeir við almennu kosn- ingamar síðustu. Báðir era þeir íhaldsmenn, en Malcolm MacDonald telst til hins svo- kallaða þjóðlega verka- mannaflokks föður síns, en Randolph Churchill er nán- ast nazisti. Englendingar skemta sér mjög við að veðja á þessa unglinga, og blöðin flytja daglega fréttir af „kosninga- bardaganum MacDonald gegn Churchiir. En MacDonald eldri hefir nú verið holað niður í fram- boð við aukakosningu fyrir skozku háskólana og er álit- ið að íhaldinu muni takast að koma honum þar á þing. STAMPB5N. framtíðinni. Frh. á 4. síðu. ilu ianns hafa látlst i brnnan nm I Keflavík ®i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.