Alþýðublaðið - 02.04.1936, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.04.1936, Blaðsíða 1
Aðeins 50 aura pakkinn. Örugt, fljótvirkt. XVII. ÁRGANGUR FIMTUDAGINN 2. APRÍL 1036. 78. TÖLUBLAÐ BITSTJÖEI: F. E. VALDEMAESSON CTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKUEINN 700 tonn af saltfiski óvfist enn seld til Bandaríkjatina. grjgg Farnnarinn verðnr sendur með íslenzku skipi nm miðjan aprilJ JCLIUSÍ GCÐMXJNDSSYNI stórkaupmanni hefir nýlega tekist að selja 700 smálestir af saltfiski til Bandaríkja Norður- Ameríku. Verður fiskurinn lest- aðui’ næstu daga og sendur át um miðjan þemian mánuð. Júlíus Guðmundsson fékk leyfi Fiskimálanefndar fyrir útflutningi pessa farms áður en Sölusamband íslenzkra fiskframleiðenda hafði fengið löggildingu sem aðalút- flytjandi saltíiskjar, en þá lög- gildingu fékk Sölusambandið um síðustu helgi. Farmurinn fer tll Gloucesters í Bandaríkjunum, en söluna hefir haft með höndum verzlunarhús í Boston, sem áður hefir keypt salt- fisk héðan. Ekki er enn ráðið, hvaða skip flytji farminn til Bandaríkjanna. en Júlíus Guðmundsson skýrði Alþýðublaðinu svo frá í morgun, að eitthvert af íslenzku skipun- um myndi verða valið. Pað te'k- ur farminn á höfnum hér sunnan- IMAI nefndir verkalýðsfé- • laganna héldu fyrsta sam- eiginlega fund sinn í Góðtempl- arahúsinu í gærkvöldi. Kaus fimdurinn fyrst ýmsar nefndir úr sínum hóp til þess að undir- búa kröfugöngu verkalýðsfélag- anna 1. maí. Síðan urðu alllang- ar umræður um hið svonefnda „samfylkingartilboð" kommún- istaflokksins, en að þeim lokn- um samþykti fundurinn eftir- farandi ályktun: „1. maí nefndirnar, sem kosn- ar eru og skipaðar af öllum verkalýðs- og iðnfélögum innan Alþýðusambandsins í Reykjavík telja það æskilegt og munu gera alt sem í þeirra valdi stendur til þess að alþýðan öll geti gengið í einni samhuga kröfugöngu 1. maí. Ct af framkomnum röddum um það, að kommúnistaflokkur- inn taki þátt í kröfugöngunni sem sjálfstæður flokkur og samningsaðili við verkalýðsfé- lögin um kröfugönguna vilja nefndirnar hins vegar Iýsa yfir, að þær telja að slíkt komi ekki til mála. Nefndirnar álíta, að meðlimir hvers verkalýðsfélags, geti án tillits til skoðana í st jórnmálum, fylkt sér undir merki síns fé- lags, án þess að nokkrir samn- ingar við viðkomandi stjórn- málaflokka eigi sér stað. Nefndirnar munu sjálfar, svo sem verið hefir, ákveða ræðu- lands næstu daga og mun leggja af stað vestur upp úr mlðjum mánuðinum. Július Guðmundsson stórkaup- maður á sætl I Fisklmálanefnd og er þvi einn þeirra manna, sero Morgunblaðið er ajt af að ráð- ast á. Júlíus GuðmundsSon íkvaðst enn ékki geta skýrt frá þvi, fyrir hvaða verð þessi 700 tonn hefðu selst. En það má fagna því, að þessi sala hefir teikist til Bandaríkjanna. Aukafundur S. í F. hefst á morgun. Sölusamband íslenzkra fisk- framleiðenda hefir boðað til auka- fimdar á morgun, og hefst hann kl. 2 i Kaupþingssalnum. Fundarmenn eiga að skila um- boðum og sækja aðgöngumlða að fundinum í skrifstofu S. 1. F. i ðag og fyrir hádegi á morgun. menn, setja reglur um tilhögun hátíðahaldanna o. s. frv. Nefndirnar skora á alla al- þýðu og andfasista að fylkja sér undir merki alþýðufélag- anna 1. maí og stuðla á allan hátt að því, að dagurinn geti orðið sem voldugust mótmæli gegn hverskonar kúgun og ó- frelsi. Nefndirnar skoða það sem f jandskap við verkalýðssamtök- in, ef boðað verður til annara kröfugangna þennan dag, og þá menn, sem það gera, sem spreugingarmenn/ ‘ Eftir að þessi ályktun hafði verið samþykt gerðist lítill at- burður, sem varpar skíru ljósi yfir hið ótrúlega ábyrgðarleysi kommúniata gagnvart meiri- hlutavilja verkalýðsfélaganna: Björn Bjarnason, bæjarfull- trúi kommúnistaflokksins, sem kosinn var í 1. maí nefnd af fé- laginu „Iðja'“, stökk upp að borði fundarstjórans og lýsti því yfir, að hann sliti hér með öllu samstarfi við 1. mai nefnd- irnar. Sýnir það bezt, hver alvara honum og félögum hans er með það að lýðræði eigi að ríkja í verkalýðsfélögunum og kröfu- göngu þeirra 1. maí, eins og þeir hafa verið að fjasa um undan- fama daga. Því hvað er lýð- ræði, ef ekki það, að meirihluti verkalýðsins ráði? Og hvernig Frh. A 4. liðtL Haaptmanns. ElNRASKEYTl TIL ALÞÝÐU BLAÐ6INS, KÁOTMANNAHÖFN 1 morgun. O** BLÖG hlns ógæfusama manns í Trentonfangels- inu í New Jersey eru hér um bil ennþá meira uintalsefni manna úti um heim í dag, held- ur en svar Hitlers og saminga- umleitanimar í London. Öllum kemur saman um það, að þær ógnir, sem Hauptmann hefir orðið að ganga í gegn um á síðustu tveimur sólarhringum, séu svo ægilegar, að flestir myndu hafa brjálast af slíkri meðferð. Símskeyti frá London segja, að hann hafi allan daginn í gær sofið svefni, sem meira líktist þeim svefni dauðans, sem hann slapp við á þriðjudagskvöldið, heldur en venjulegum svefni. Enginn veit enn, hvort frest- urinn á aftökunni þýðir endan- lega náðun, eða hvort þessi hryllilegi leikur með líf Haupt- manns á eftir að endurtaka sig. Við prestinn, sem sendur var í fangelsisklefann til hans á þriðjudaginn, til þess að búa hann undir dauðann, sagði Hauptmann í örvæntingartón upp aftur og aftur: „Ég gerði það ekki. Ég gerði það ekki.“ STAMPEN Astæðan til aftökn- trestsias. LONDON, 1/4. (F0.) Bruno Hauptmann var á síð- ustu stundu veittur 48 klukku- stunda aftökufrestur, á meðan að rannsakaður væri framburður lögfræöings eins, sem sviftur hefir verið leyfi til að starfa við dómstóla, en framburður hans var þess eðlis, að hann hafi tekið þátt i bamsráninu og viti, á hvem hátt barnið lét lífið. Maður þessi á síðan að hafa aftuxikall- að þenna framburð sinn. Nú er verið að rannsaka, hvort nokkrar líkur finnist fyrir því. að þessi staðhæfing hafi við aann- ietka að styðjast. Sæmiiegnr stfli f Wesf- maanaeyj- uim, en eng- ináAkranesi Hæsti bátur fékk iim 4 þiisuud fiska. I fyrradag var búið að fram- Leiða I Vestmannaeyjum 250 þús. lítra af þorskalýsi, en 280 þúsund lítra sama dag í fyrra, en þá byrjaði vertíðin um hálfum mán- uði fyr. Mestan afla höfðu 1 fyrradag Frh. A 4 siðu. 1. mai nefndimar skora á alla aö fjflkja sér i kröfn- göngu verkalýðsfélaganna. Fáheyrð framkoma Björns Bjarnasonar bœjarfuíltrúa á fundi nefndanna í gær. Hítler býðnr Frakklandi, Belyín, Jtalín og Eaolandi varnarbandalag! ---- Sovét-Rússland á að vera fyrir utan! LONDON 2. apríl F.B. ON EIBBENTEOP og ® sendinefndin þýzka í London hafa nú afhent brezku stjórninni svör Hitlers við Lundúnatillög- unum. Fór afhendingin fram í utanríkismálaráðu- neytinu og tók Anthony Eden við svörunum og er nú kunnugt orðið um efni þeirra. Brezka stjórnin hefir þegar haldið fund til þess að ræða þau og Anthony Eden átt viðræður um það við fulltrúa ríkisstjórn- anna á Frakklandi og Belgíu. 1 orðsendingunni býður Hitler þau boð af hálfu Þjóðverja, að nýr „LocarnosáttmáIi“ verði gerður til þess að tryggja frið- inn í álfunni eða sáttmálar, sem verði til meiri tryggingar því, að friðurinn haldist, en Locarno- sáttmálinn. Leggur Hitler til, að sam- komulag verði um það, að gerð- ir verði hlutleysissamningar milli Þýzkalands og nágranna- ríkjanna, en í þeim verði gagn- kvæm ákvæði um loforð um að- stoð, ef á samingsaðila verði ráðist. Ennfremur býður Hitler Frakklandi, Belgíu, Italiu og Englandi fulla aðstoð allra Iandvarnagreina Þýzkalands, ef Þýzkaland yrði aðnjótandi að- stoðar allra landvarnagreina fyrnefndra fjögurra ríkja, undir sömu kringumstæðum, þ. e. til þess að hrinda árás ríkis, sem rýfur friðinn. Hitler býlst til að auka ekki herinn við Rfin — i 4 mánudi(!). I svörum sínum leggur Hitier enn á ný áherslu á, að hann ætli sér ekki að auka heraflann í Rínarbygðum meira en orðið er, eða flytja það herlið, sem þar er, nær landamærum Frakk- lands og Belgíu næstu fjóra mánuði, en raunar er yfirleitt gert ráð fyrir því í svörum Hitlers, að þennan fjögurra mánaða tíma verði reynt að ná samkomulagi um öll deiluatrið- in, og geri ekkert Locamoríkj- anna neinar hemaðarlegar ráð- Italir vinna bléöugan signr snðar af Amba Alagi fjalli. Þeim miðar einnig óðfiuga á- fram i áttina til Tanavatns. LONDON, 1. apríl. FC. FTIR fregnum, sem nú haf a borist, má ætla að sú or- usta, sem mestu varðar í öllu Abessiniustríðinu hafi verið háð frá þvi kl. 6 í gærmorgun til kl. 6 í gærkvöldi, og er talið að hún hafi verið háð miðja vegu milli Amba Alagi og Ashangivatns. Svo lítur út, sem abessinsk- ar hersveitir hafi gert ítrekað- ar árásir á ítalska liðið, og hafi það verið upphaf orustunnar, en að hver árás þeirra hafi verið rekin aftur. Þegar á leið hófu Italir gagnsókn, og hröktu Abessiníumenn til baka, og studdust við flugvélar í árás- um sínum. Er sagt, að ítalir hafi tekið þúsundir abessinskra hermanna til fanga. Það fylgir þessari fregn, að Abessiníukeisari sjálfur hafi st jórnað her sínum í þessari or- ustu. 1 opinberri tilkynningu frá Badoglio marskálki er skýrt frá þessari omstu, og sagt, að 12 ítalskir herforingjar hafi fallið, en 44 særst, 51 hvítur hermað- ur hafi fallið, og 152 særst, en af innfæddum mönnum í liði Itala hafi 800 manns særst og fallið. Badoglio telur að 7000 manns af Abessiníumönnum hafi fall- ið, og skýrir frá því, að fjöldi hermanna hafi verið tekinn til fanga og auk þess hafi Italir tekið herfangi miklar birgðir af hergögnum. Orustan stóð 12 klukkutíma, og var háð á austurhluta víg- stöðvanna, ftalir hafa tekið Gondar á leiðinni tii Tanavatns. Italskar hersveitir hafa nú náð Gondar frá Abessiniumönn- inn, og telur enska útvarpið enga ástæðu til að efast um, að fregnin sé rétt, þó að staðfest- ing hafi ekki fengist á hennL Itölumopinleið til Dessie? LONDON, 1. apríl. FÚ. Enn hellr engin fregn boiist frá Afcessiníumönnum um bardaga þann, sem tta.ir ssgja að hafi átt sér stað milli Amba Alagi og Ashangivatns og ósigur þann, s:m Ita ir segja að Abessiníumenn hafi beðið þar undir forystu keisarans. stafanir þeirra vegna á þessum tíma, og við landamæri Þýzka- lands annars vegar og Belgíu og Frakklands hins vegar verði alt látið sitja við það, sem er, þenna tíma. Þá leggur Hitler til ,að oér* stakur dónastóll verði skipaður til þess að úrskurða um öli at- riði vegna sáttmálanna, sem deilum kunna að valda. Loks leggur Hitler til, að notkun vissra tegunda her- gagna verði takmörkuð og sér* stök ákvæði sett til þess að draga úr hættunni af loftárás* um» (United Press), Blöðnffnr bar- dagi ð ianda- mærnm Mongö- liu og Manchukno LONDON, 1. apriL FO. FRA JAPAN kemur frótt um alvarlegustu skærurnar, sem enn hafa átt sér stað & landamæram Mongólíu og Manchukuo. Er sagt, að mann- fall hafi verið mikið, og að Í bardaganum hafi tekið þátt stórskotalið, með aðstoð skrið* drekasveitar og ílugvéla, Japanir segja þannig frá at- burði þessum, aö í gærmorgun snemma hafi mongólskar flugvél- ar sést á sveimi yfir Manchukuo. Hafi þá heriið verið kvatt á vett- vang, og á leiðinni til landa- mæranna hafi þeir mætt mongói- iskri bersveit. Hafi slegið þama i bardaga og verið barist d miklu kappí. Japanir viðuikenna, að hafa beðið talsvert manntjón, en segja, að mannfall hafi einnig ver.ð mifc* Ið hjá Mongólum. Engin fregn beflr enn borist fri Mongólfu um atburð þenna. Japanir notuðu eiturgas? LONDON, 1. apríl. FÚ. Samikvæmt rússnetkum heim- ildum urðu skærurnar á landa- mærum Mongolíu og Manchukuo í gær með þeim hætti, að nokkur hundruð japanskra hermanna réðust á landamæravígi Mongo- líumegin, og voru skriðdrekar með í íörinni. Rússar seg ja einn g, að Japanir hafi notað eiiurgas. Stjórnir Rússlands og Japan mótmæia nú hver til annarar þvi. sem hvor þeir.a teiur árá« af hálfu skjólstæðinga hlnnar. Ef fregnin reynist sönn, þá er ítölum nú opin leið til Dessie, og inn í miðja Abessiníu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.