Alþýðublaðið - 03.04.1936, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.04.1936, Blaðsíða 1
 fröken Fix Aðeins 50 aura pakkinn. Örugt, fljótvirkt. BETSTJÖBI: F. B. VALDEMARSSON CTGEFANDI: ALÞVÐUFLOKKUKINN XVII. ARGANGUR FÖSTUDAGINN 3. aprfl 1936. 79. TÖLUBLAÐ Vélbáíanir ern all- ír hættir veiðnm. Um 200 sjómenn bætast við hinn at- vimnilausa hóp. TVINNUI.EYSIÐ í bænum verður æ ískyggilegra og virðist nú ekki annað liggja fyr- ir en að gripið verði alveg til sérstakra ráðstafana. Enginn af togurunum, sem fóru á saltfiskveiðar, er kominn inn og bendir alt til þess, að afli sé ákaflega tregur hjá þeim. Undanfama daga hefir verið afskráð af þremur útilegu-vél- bátum, sem hafa stundað veið- ar, en hinir bátamir eru allir hættir, nema hvað þrír þeirra stunda flutninga. Við þetta verða hátt á annað hundrað sjómenn atvinnulausir og hafa þessir menn nú allir snúið sér til Vinnumiðlunar- skrifstofunnar. I gær vora skráðir atvinnu- lausir í Vinnumiðlunarskrifstof- unni um 700 verkamenn. Þessi mál vora til umræðu á bæjarstjórnarfundi í gær og var tillögum um þau vísað til bæjar- ráðs. Aflinsi w rúmlega 50 prósent mlnni en á sama tima I fyrra. Fiskaflinn virðist fara mink- andi ár frá ári. 31. marz síðast liðinn var afl- inn, miðaður við verkaðan fisk, 7640 tonn, á sama tíma í fyrra var aflinn 16252 tonn, 31. marz 1934 20887 og 1933 á sama tíma 24881 tonn. Era þetta ískyggilegar tölur. Eden heimtar afdráttarlaos stSr frá von Ribbentrop: Hvað ætlast Þýzkalamd tyrlr fi Anstnr-Evrópn ? Fralibar telja tillðgnr HitEers éaðgengilegar. T EINKASIiJEYTl TXL AUÞXÐTJBLAÐSINS. KAOTMAKNAHÖFN í morgan. ILLÖGUE HITLERS eru aðalumræðuefni stjórnmálamannanna og blaðanna úti um allan heim í dag. Á Englandi er tillögunnm tekið yfirleitt vel og alment talið, að þær ættu að geta orðið grundvöllur nýrra samninga, til þess að tryggja friðiim. I»ó hefir Anthony Eden heimtað afdráttarlaus svör frá fulltrúa Hitlers, von Ribbentrop, um það, hvort Þýzkaland sé einnig reiðubúið til þess að skuldbinda sig til að halda friðinn í Austur-Evrópu, og hvaða nýlendukröf- ur það hafi í hyggju að gera. Á Frakklandi er tillögunum hins vegar tekið afar illa og þær taldar algerlega óaðgengilegar. Franska stjórnin hefir kallað sendiherra sína í London, Berlin, Brussel og Róm heim til Parísar, til þess að sitja þar ráðstefnu, með Flandin utanríkisráðherra. Á sú ráð- stefna að fara fram síðdegis í dag og búast menn við, að mjög þýðingarmiklar ákvarðanir muni verða tekn- ar þar. Ensku blöðia eru bjartsýn. Ensikú blöðln fara yfirleitt mjög sáttfúsum loröum um tillögur Hitlers, en taka það þó fram, að enn sé eftir að yfirstíga marga erfiðleika, áður en samningaum- leitanir geti komist í gang. „Times" skrifar: riði, að Þýzkaland hefir rofið samninginn frá Locarno." „Daily Telegraph" sikrifar: „Tilíögornar gefa mikið svig- rúm tO samninga. En aðalþrösk- uldurinn fyrir þeim er enn eft- ir: Þýzkaland hefir ekki viður- kent samningsrof sín. En það, sem alt veltur á, er einmitt þetta: að það takizt að skapa traust þjóðanna á þvi, að endurnýjað tilboð sín í, styrkir þá sannfæringu, að það sé ein- læg ósk hans að tryggja frið- inn með nýjum samningum. Enn sem fcomið er, virðist þó ómögulegt að hefja samningaum- leitanir. Það er ekki hægt að ganga algerlega fram hjá því at- Hjélfcurfélagið og bakarar ætluðu aö hafa pésnndir fcr. af framleiðendum. AFUNDÍ mjólkursölunefnd- ar í gær íagði framkvæmd- arstjóri Mjólkursamsölunnar fram reikningsyfirlit yfir rekst- ursútkomu Samsölunnar í nóv- ember og dezember síðast liðn- Hlátur á alþingi „Sannaniru Gísla : Sveinssonar keng- beygðar. Gislí Sveinsson, þingmaður Vestur-Skaftfellinga flutti í gær á alþingi ofsaþrungna skammar- ræðu um bifreiða- og raftækja- einkasöluna. Kom hann með á þingfund pipu eína allmikla, sem hann kvað Raftækjaeinkasöluna selja og lefcki þyldi beygju án þess að springa. Var Gísli á’kaflega hreyk- inn iaf pípunni og fór varlega með hana. „Það form, sem Hitler hefir þeir samningar, sem gerðir verða, verði lílra haldnir.“ „Hámark ósvifninn- ar, hrœsninnar og hei!aspunans“ segja frönsku biöðin. í frönsku blöðunum er tónninn alt annar. „Petit Journal“ skrifar: „Foringinn og samverkamenn hans skoða sig sem sendiboða bernaðarguðsins og halda að það, sé hlutverk þeirrn, að færa hin- um ógæfusömu löndum lýðræð- isins boðskap hans, þess efnis, að friður sé að eins hugsanlegur á þeim grundvelli, sem Þýzkaland vill vera láta.“ um, og gerði nákvæman saman- burð á því og útkomunni, eins og hún hefði orðið ef tilboðum Mjólkurfélagsius og bakara- meistaranna, um að taka að sér mjólkursöluna, hefði verið tekið í nóvember. 1 byrjun nóvember s. L gerði Bakarameistarafélag Reykjavíkur og Mjólkurfélag Reykjavíkur Mjólkursamsölunni „tilboð“ um að taka að sér að annast alla sölu á mjólk og mjólkurafurðum hér í bænum og skrifstofuhald óg innheimtu fyrir mjólk. Bakarameistarafélagið ba'uðst til að annast söluna fyrir 2 aura sölulaim á mjólkurlítra og 12% af Skyri og rjóma. En Mjólkur- félagið bauðst til að annast skrif- stofuhaldið og innheimtu og eft- irlit fyrir Vs eyris á lítra af seldri mjólk og 1 % af útsöluvierði mjólk- urafurða. Tilboð þessi voru auðsjáanlega ékkert annað en blekking og einn liður í tilraunum ávísana- Frh. á 4 síðu. Dr. Eckener fallinn í ónáð hjá Nszistnnnm. Hann neltaOi að láta nota nýja Koftskiplð „Hindenbnrg4& i kosnlngabaráttn Hitlers. EINKASKEYTI TIL AU'ÝÐUBL. KAUPM.HÖFN, i morgun. ¥ SÍMSKEYTI frá Lon- don er skýrt frá því, að þýzki fiugsérfræðing- urinn dr. Hugo Eckener, sem fyrir löngu er orðinn heimsfrægur af flugi Zeppelínloftskipanna yfir Atlantshaf og umhverfis jörðina, sé skyndilega fall- inn í ónáð hjá Nazista- stjórninni sökum þess, að hann neitaði að láta nota hið nýja loftskip „Hinden- burg“ í þjónustu stjórnar- innar við kosningaskrípá- leik hennar síðast liðinn sunnudag. Það er meira segja fullyrt, að dr. Eckener, sem hafði þá þegar tekið við yfirstjóm loft- skipsins til þess að fara fyrstu ferðina með það yfir Atlants- haf til Suður-Ameríku, hafi fyr- irskipað, að rífa niður kosninga- spjöld og ávörp, sem Nazistarn- ir vora búnir að líma upp á Enn þá harðorðara er „Petit Parisien.“ Það skrifar: „TiUögurnar era verri en nokkurn óraði fyrir. Lengra en í þeim verður ekki komizt í ó- svífni, hræsni og heilaspuna.“ STAMPEN Spurningar Edens LONDON, 3. apríl. (FB.)', Heimsblöðin ræða nú meira en nokkuð amiað svör þau, sem Hitler hefir gefið við Lundúna- tillögunum á dögunum, og hefir tillögummi verið mæta vel tek- ið í Bretlandi, en ríkisstjórnin telur nánari skýringar á þehn þörf og mun Anthony Eden utani’íkismálaráðherra ræða tií- lögurnar með þetta markmið fyrir augum við von Ribbentrop í dag en að því búnu er búist við, að von Ribbentrop haldi heimleiðis og Eden gefi þinginu skýrslu. í svörum sínum hafnaði þýzka stjórnin þeirri tillögu, að leggja frakknesk-rússneska sáttmálanu undir úrskurð gerðardómsins í Haag og eins, auk þess, sem áð- ur var talið, að lagðar væri nokkrar byrðar á Þjóðvierja, án þess að aðrar þjóðir tæki á sig hliðstæðar byrðar. Um þetta atriði og fleiri vill Eden fá frekari skýringar og það er mikið undir því komið, hvem- ig þær verða, hverja afstöðu brezlia stjórnin tekur til máls- ins, en alment er talið að hún vllji nota þær sem samnings- grundvöll, í von um, að af frek- ari samningaumleitunum leiði, að unt verði að tryggja friðinn í álíunni. Það, sem Anthony Eden mun leggja sérstaka áherzlu á að fá vitneskju um, er m. a, þetta: 1) Eru árásarliðssveitir Naz- ista og S.S.-sveitirnar taldar með því liði, sem Hitler hefir Iofað að auka eklti í Rínarbygð- um meðau á frekari saminga- umleitunum stendur? 2) Eru Þjóðverjar fúsir til Frh. á 4. síðu. flugskýlið í Friedrichshafensuð- ur við Bodenvatn, þar sem loft- skipið beið brottferðar. Ennfremur er Dr. Eckener á- sakaður um það, að hafa við það tækifæri farið lítilsvirðandi orð- um um kosningamar. Þegar loftskipið var vígt, hafði hann þegar áunnið sér reiði Nazistanna með því að hrópa „Heil Þýzkaland!“ í stað- inn fyrir „Heil Hitler!“ Hefir alt þetta orðið til þess, að stjórnin hefir bannað að nefna nafn Dr. Eekeners í þýzkum blöðum í sambandi við Kvalatiml Hauptmanns lengctur nm 24; HiuKKustumltr. ElNKAS&BYTl TIL ALÞÝMJBLAÐSINS. KAUPM.HOFN i margun. SR.OMMU áður en aftana Maupfcmanns átti að fara fram í gærkvöldi, var ákveðið að lengja aftöku- frestinn eun um 24 klukku- stundir, eða þangað til kL 12 í kvöld, eftir íslenskum tíma* Því var jafnframt lýst yf- ir, að það væri gert vegna þess, að yfirkviðdómuriiui væri enn ekki kominn aö neinni niðurstöðu um fram- burð Wendels lögiræðings, sem getið var um í skeytun- um í gær. Allur heimurinn spyr I dag: Hvað á þessi samvizku- lausi leikur að líðast iengi? flug „Hindenburgs" til Suður- Ameríku eða birta myndir af honum. Og er alment búizt við því, að hún muni neyða hann til þess að segja af sér stöðu sinni sem yfírmaður Zeppelín- skipasmíðastððvarinnar og Zeppelinflugsihis á Þýzka- laudi, þegar hann kemur til baka úr Suður-Ameríkuferð 8i,ml- k á STAMPBN. Abesslifa biðnr ÞJéða- baodalagiðjni hjðlp. Italir ræða aOeios nm vopnahlje e! aðaMum peirra verðnr f nUnægt. LRP, 2. apríl. FO. STJÖRN Abessiniu hef- ir sent Þjóðabanda- laginu þrefalda áskorun. I fyrsta lagi beiðist hún f járhagslegrar aðstoðar, í öðru lagi að afnumin verði viss bönd sem nokkur ríki hafa lagt á hergagnasölu til Afoessiniu, og loks að hert verði á refsiaðgerð- unum gegn Italíu. . Austurrikl óttust árás. Almenn her« skylda lögleidd. OSLÓ, 2. apríl. FB. Austurríska stjórnin tilkynti, er sambandsþingið kom saman á miðvikudag, að hér eftir yrði allir karlmenn á aldrinum 18— 42 ára að gegna herþjónustu- skyldu eða öðrum störfum í þ jónustu rikisins. Litla bandalagið íeíur Aust- urríki með þessu hafa brotið í bág við ákvæði friðarsamning- anna og hefir ákveðið að senda Þjóðabandalaginu mótmæli Italir komnfr suður nndlr Tanavatn! BERLIN, 3. lapríl. FO. Sagt er að ítalskar hersveit- ir séu nú komnar því nær fast að Tanavatni. í tilefni af þessu fullyrða ítölsk blöð, að réttur Breta tíi að ráða yfir vatni þessu verði ekki véfengdur. Eftir því ,sem næst verður fcom- ist munu Italir ha|a mist 1200 manns í undanfarinni orustu á norðurvígstöðvunum. Af Abestí- níumanna hálfu er sagt að fallið hafi margt hátt settra manna. Orlsending Itala tll 13 manna nefnd* arinnar. LONDON, 2. apríl. FÚ. ftalska stjórnin sendi 13- manna nefndinni bréf í dag, undirritað af Suwich utanrflriw- fulltrúa, þar sem hún tjáir sig reiðubúna til þess að ræða um vopuahlé og friðarsamninga, að þvi tilskUdu, að meginkröfum ftala verði fuílhægt. Frh. á 4 síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.