Alþýðublaðið - 31.10.1936, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.10.1936, Blaðsíða 1
Fðlitfúdr á geta fengið kaffi og aðr- ar veitingar i skálanum í Alþýðuhúsinu, á annari hæð. EITSTJÖKI: F. B. VAIDEMARSSON ÐXGEFANDI: ALÞÍÐUFLOEKUBINK XVII. AHQANGUR LAUGARDAGINN 31. okt. 1936. 247. TÖLUBLAÐ Islenzk raftækjaverksmiöja teknr til starfa á næsta vori. Næg raftækl frá verksmlðjunnl pegar rafmagnlð frá Sogl kemnr. 6. ta S. D. J. sett ifynaMd. 30 fulItrAar og gestir. 6. Utlent hráefni að eins 40 til 45 prósent af framleiðsiukostnaði. pAFTÆKJAVERKSMIÐJA teknr til starfa i ''Haínarfirði á næsta vori og er þegar byrjað á byggingu verksmiðjuhússins. Verksmiðjan á fyrst og fremst að framleiða rafmagnseidavélar og rafmagnsofna og telja stjórn- endur verksmiðjunnar að næg raftæki verði til næsta haust, þegar raforkan frá Soginu verður tekin til notkunar. 40 in iuns fá vinnu við verksmiðjuna. Af framleiðslukostnaði raftækjanna er áætlað að ekki fari nema 40—45 % fyrir úílent hráefni Síðaista alþingi gaf ríkisstjóm- mni heimild til að leggja fram úr rikissjóði eða af ágóða Raf- tækjaeinkasölurmar, 50 þúsund krónur til stofnunar raftækjaverk- smiðju gegn tvöföldu fraimlagi annars staðar frá. Ríkisstjórnin hefir nú notað þessa heimild og saanþykt að veita þetta fé félagi, sem stofnað var í Hafnarfirði í fyrna kvöld og heitir „Raftækjaverksmiðjan h.f.“ Hlutafjársöfnun er þegar lotóð, og stópa stjórn félagsins Emil Jónsson bæjarstjózii, Ásgeir Stef- ánsson framkvæmdastjóxi, Svein- bjöm Jónsson byggingajneistari, Guðmundur Kr. Guðmundsson skiifstofustjóri og Bjami Snæ- bjömsson læknir. Verksmiðjuhúsið verðtu- reist við Lækjaxgötu í Hafnarfirði og byrjað er þegar að grafa fyrir grunni þess. Vinna 26 verkamenn að þvi. Verksmiðjuhúsið verður allmikil bygging, 57 metrar á lengd og 10 metrar á bneidd, auk útbyggingar. Það verður að mestu ein hæð, en miðbyggingin verður upp á 2 hæðir. Ætlað er að verksmiðjan geti teMö til starfa næstfoomandi vor, og munu vinna við hana alls um 40 manns. Verksmiðjan ætlar fyrst um sjnn að framleiða rafmagnselda- vélar og rafmagnsofna og er á- ætlað, að hægt verði að fnamleiða fyrsta starfsárið 10—1400 elda- vélar og álíka marga ofna. En auðvitað á verksmiðjan að geta framleitt stórar eldavélar fyrir stóp, hótel og skóla og ofna fyxir brauðgeröarhús. Vaentanlegir yfirmenn í verk- smiðjunni munu um áramótin fara til útlanda og kynna sér ræikilega raftækjaframleiðslu í hliðstæðum verksmiðjum, en auk þess er ætl- að að fá hingað 1—2 sérfraeðinga eriendis frá til að fooma fraaxi- Leiðslunni af stað og veita henni leiðsögn til að byrja með. Að undirbúningi þessa máls hafa aðallega unnið Emil Jóns- son bæjarstjóri, Nikulás Friðriíks- son umsjónarmaður og Sveinbjöm Jónsson. Áætlað er að verksxniðjan foosti uppkomin um 150 þúsund krón- ur, þar af vélar og áhöld 40—50 þúsund krónur. Talið er að útlent hráefni verði ektó nema 40—50o/o af fram- leiðslukostnaði verfosmiðjunnar. Ef alt gengur að óskum verða næsta haust, þegar Sogsvirkjun- inni er lokið og rafoitka þaöan er tekin til notkunar, neeg raftæki til frá verksmiðjunni. ÞING Sambands ungi’a jafnaðarmanna var sett f Alþýðuhúsinu i fyrra kvöld. Mættir voru 30 fulltrúar og gestir. Forseti sambandsins, Pét- ur Halldórs&on, setti þingið með ræðu. Forseti þingsins var kos- inn Erlendur Vilhjálmsson og rit- ari Viggó Baclmiann, Hafnarfirði. Aðalumræðuefni þingsins eru stefnuskrá sambandsins, skipulag þess og framtíðarstarf, blaðaút- gáfa, atvinnuleysi æslculýðsins og samfjdkingartilboð S. U. K. Á fundi í gærkveldi voru tvö I mál afgreidd, blaðaútgáfustarf- j semin og samfjdkingarmálið. 1 því máli var ákveðið, að S. U. J. skyldi hafa sömu stefnu og Al- þýðusamband Islands. Siðar munu verða fluttar ná- kvæmar fréttir af þinginu. Alpýðusambandspingið: Nelndarkosnlngar og lagabreytingar í gœr. Skýfslnr forseta og~rliara~verða flnttar i dag. A ‘ÍNAR fundur Þings Alþýðu- sambands íslands var settur í gær kl. 4. Voru þá iögð fram kjörbréf frá 10 fulltrúum, og sátu þingið í gær um 137 fulltrúar. Fulltrúar frá Norðurlandi komu hingað til bæjarinís í miorgun með íslandi, og vantar þá að eins fulltrúana frá Akraneai og Stykk- ishólmi, en þaðan hafa engar ferðir verið undanfanna daga. Aðalstörf þingsins voru nefnd- arkosningar. Alls voru kosnar 15 néfndir. Nefndirnar eru þessar og þann- ig skipaðar: Fjárhagsnefnd: Jón A. Pétius- 1 Sigríður son, Jón Brynjólfsson, Kjartan Ólafsson, Hf., Jóhanna Egilsdótt- ir, Sigurbjörn Bjömsson, Ólafur Magnússon, Kristinn Gunnlaugs- son. Sjávarútvegsnefxid: Finnur Jónsson, Þórarinn Guðmundsson, Sigurjón Á. ólafsson, SigLirður Jóhannsson, Eskifirði, Arnþór Jó- harmsson, Eiríkur Snjólfsson. Sveinbjöm Oddsson, Akranesi. Landbúnaðarnefnd: Guðm. R. Oddsson, Guðjón B. Bakdvinsson, Hjörtur Hjálmarsson, Halidór Halldórsson. Kristján Kristjáns- son, Pétur Jömsson, Hauöárkróki, Arthiir Guðmundsson. Iðnaðarmálanefnd: Emil Jóns- son, Eiríkur Finnbogason, óiarur Einarsson, Magnús Jónsson pient- ari, Þorvaldur Brynjólfsson, Guð- mundur Benediktsson gullsm. Sf., Kristján Dýrfjörð. Verklýðsmálanefnd: Hannibal Valdimarsson, ólafur Friðriksson, Þórður Þóröarson, Hf., Jón Jó- hannsson, Siglufirði, Sigurður Guðnason, Dagsbrún, Gunnþór Bjömsson, Seyðisf., Jón Sigurðs- son erindieki. Mentamálanefnd: Guðm. G. Hagalin, Bjarni M. Jónsson, Hf., Laufey Valdimarsdóttir, Gunnþór Björnsson, Ragnar Guðleifssoh, Elías Sigfússon, Sigurður Krist- jánsson, Húsavik. Tryggingamálanefnd: Erlendur Villtjálmsson, Sigtu'ður Ólafsson, Hannesdóttir, , —o----- ------------. Guðjón Bjamason, Guðm. Benediktsson, Árni Hansen, Sveinlaug Þor- stemsdóttir. Atvinnubótanefnd: Hannibal Valdimarsson, Guðm. Gissurar- son, Þorlákur Ottesen, Jóna Guð- jónsdóttir, Kristinn Gunnlattgs- son, Kristjáu Kristjánsson, Sig- urjón Á. ÓÍafsson. Allsherjantefnd: Sig. Breið- fjörð, Sigurður Guðmundsson, Kristínus Arndal, Sveinn Guö- mundsson, Fáskrúðsfiröi, Halldór Albertsson, Albert Kristinsson, Guöm. Guðmundsson, Hnifsdal. Verzlunarmálanefnd: JónMagn- ússon, Einar Pálsson, Þóröur Magnússon, Ámi Jónssun, Ólafur Magnússon, Bjórgvin Sigurðsson, Frh. á 4. síðu. Fimmtiu börn mjrtjjoftárðs áladrid i gær Fiugvélar uppreisnarmanna vörpuðu tólf sprengikúl* um yfir borgina, par á meðal einni niður í barnaskólagarð. Íllfíolaadl appreisnir víðsvegar nnSpði að bakí cppreisnaimaima ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgun. ■pLUGVÉLAR uppreisn- armanna gerðu loft- árás á Madrid seinni- partinn i gær og vörp- uðu niður sprengikúlum viðsvegar yfir borginni. Ein sprengikúlan kom niður i barnaskólagarð og varð fimmtiu börnum að bana. Nokkrir menn voru einnig drepnir á öðrum stöðum i borginni, og um tvö hundruð særðust meira og minna hættu- lega. Skéytin fi'á Madrld segja fi'á gví, að loftárásln hafi vakið mikla skelfingu á meðal Ibúaxma, og að það hafi verjð hræðileg sjón, aö sjá hln limlestu og sunduríættu böxtn, sem urðu fyr- lr sprengikúlunni I bamaskóla- garðinum. Sóko stöðvnð? Sókn stjórnarhersins sunnanvið Madrid virðist hafa verið stöðv- uð, í bili að minsta kosti. En stjórnarherinn heldur öllum þeim bækistöðvum, sem hann náði á isitt vald í fyrradag. Fréttímar frá Spáni eru mjög ósamhljóða. Stjórnin í Madxid heldur því fram, að sókn stjórnar- hersins haldi áfram, en uppreisn- menn segjast hafa hafið gagnárás og telja hana ganga vel. Fréttariíarar, sem eru nýkomnir frá Spáni, segja, að uppreisnar- menn muni aldrei vinna sigur í borgarastyrj öldinni; Madrid muni verða varin af stjórnarhernum svo lengi sem nokkur stendur uppl, og að óánægjan og hatrið í þeim héruðum, sem uppreisnár- menn hafa á sínu valdl, sé svo magnað, að her Francos megi BORGARASTRIÐSBROÐKAUP Plltur og stúlka í her spönsku stjórnaxinnar, sem haldið hafa brúðkaup milli bardaganna á vígstöðvunum, hyit af félögum sínum. á hverju augnabliki búast við uppreisn að baki sér. OVE tóií nmm- erar frá Esbjero 7 bðrn slasast í Hafnaifirði. Þan mðn fyrirhúsl, er fanh SLYS varð i Hafnarfirði í morgun klukkan 91/2- Fisk- þvottahús á Strandgötu 52 fauk og urðu 7 böm, sem voru að koma ilr gamla barna- skólanum fyrir því. Húsið stóð við sjóirtn og hafði sjór- inn grafið undan því í nótt. Börnin meiddust öil nokkuð, en tvö þó sérstaklega illa og vom þau flutt í spítalann. —■ Annað þeirra varð fast undir þaki hússins og var barnið dregið undan því. Auk þass meiddist ehm maður á höfði. Í .§ ■<íífej. taldir af. 1 É Helr bafa ebbi bomlð fram e.tír óveðifð i NarðarsiónQin. Samtais 50 mannsvotB 3 skipnaam. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSÍNS KAUPMANNAHÖFN í morgun. TÓLF danska fiskikúttera frá Esbjerg vantar efíir hið ægi- lega óveður, sem undanfama daga hefir geisað við Norður- sjóinn. Á skipunum voru samtals fimmtíu manns, hér um bil alt fjölskyldufeður. Menn óttast, að þeir hafi allir farist. Það hefir verið reynt að ná sambandi við þá í útvaipinu síð- ustu tvo daga, en þeir hafa ekk- ert látið til sín heyra. Tvö björgunarskip, varðskipið Islands Falk, flugvélar og marg- ir fiskiikútterar eru farnir að leita að skipunum, en menn gera sér alment litlar vonir um að þau komi fram. OVE Víðtækt hafiarverk- fall & Kjrrahtfs- strönd Bandarik]- aaaa. LONDON, 30. okt. FÚ, I hafnarborgum Bandaríkjanna á Kyrrahafsströnd heílr brotizt ut alvariegt verkfall. Um 37000 hafnarverkamenn hafa Iagt niður vinnu og bíða nú etn 200 skip afgrelðslu á aðalhöfmim ú strönd- bini. Tvær kýr og einn beitnr brenna iam á Seyðisiii ði FRA FRÉTTARITARA ALÞÝÐU BLAÐSINS. SEYÐISFIRÐI í rnorgun. LaJust eftir miðnætti, í fyrri nótt varð vart við mikinn eld í geymsluhúsi Benedikís Þórarins- 8onar bankabókara á Fjariaxuiciu. V«r húsið alelda, er sloklK.viLð- ið kom á vettvang og brann mjög fljótt, enda var vindur hvasa á vestan. Engu var bjargað í öðrum enda hússins. Tvær kýr í fjósi og hesíur brunnu inni. Alunikiö brann af heyi, matvælum og búsáhöldum,.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.