Alþýðublaðið - 24.12.1936, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.12.1936, Blaðsíða 1
Gleðileg jól! RITSXJÖRI: F. R. KAM>EMARSSOK ©TGEFANDl: AlÆtÐUFLOSKUKINN XVII. ÁRGANGUR. FIMTUDAGINN 24. DEZ. 1936. 294. TÖLUBLAÐ Ný og sterkari Dags- brún ris nú upp á grund- velli lagabreytlnganna. Fnilkoniln efnlng og lýðræii gegn sundrnng og klofningsstarfseml. Eftir Gnðmund son formann O. Guðmunds- Dagsbrúnar. VERKAMANNAFÉLAG IÐ „Dagsbrún“ er öflugasti félagsskapur, sem til er í þessu landi. Það hefir með starfi sinu venð hin sterka stoð reykvískra verkamanna i hagsmunabaráttunni og um leið stutt hin ýmsu verkalýðsfélög um alt land, til þess að koma fram bættum kjörum íýr- |r meðlimi sina. Það muji hver elnasti fulltíða maður í landinu kannast við hiafnið Dagsbrún, o,g hann veit um leið, að það er nafn á verka- lýðsfélagi í Reykjavík, sém á miklu veltur hvaða afstöðu tekur til hinna ýmsu mála, er verka- lýðurinn berst fyrir, bæði í verka- lýðsmálufnum og hinum pólitisku. Er því eðlilegt að það veki þjóð- arathygli, þegar gerð er tilraun tjil þess að spre|hgja félagið. Paö hafa á ýmsum tímum 'feomið fr,am hjáróma raddir innan félagsins, og meinn, sem hafa unnið að því að eiyðileggja áhrif þqss, ekki að eins inn á við, held- Síðasta ori sii- kirkaa bðlðiBgiaas i utviniDleyslgmðl- ÍBI. Abæjarráðsfundi í fyrr,a kvöld gerði Al- þýöuflokkurinn síðustu tilraun- ina til þess að fá því til vegar feomið, að ákvörðun borgar- stjóra um að stöðva atvinnu- bótavinnuna milli jóla og nýj- árs yrði breytt. Báru fulltrúar fiokksins fr,am tillögu um að bærinn befði at- vinnubótavinnú fyrir 200 manns til viðbótar þeim 100, sem ríkisstjórnin hefir ákveðið lað hialda uppi atvinnuböta- vinnu fyrir, þanníg að 300 nianns yrðu í ntvinmubótavinn- unni milli jóla og nýjárs. Þietta feldi íhaldið skiiyrðis- laust, ,og þýddi þietta þó ekki nema um 10 þús. kr. útgjöld fyrir bæinn. Ætli íhaldið hiefði verið sviona einhuga, hefðu þessir peningar átt að fara til annara en fátækra, latvinnulausra verkamanina? ur líka út á við, o,g hafa þeiiri ætíð þózt vinna fyrir málstað veirkamanna, enda þótt alt starf þeiirra hafi verið til að sundra og. jafnveil að gerieyðileggja fé- lagið. Þietta, starf hafa konnn 'raistar haft með höndum, en nú hafa bæzt í hóp þieirra íhialdsmenn, nazistiar og tveir ólánsmenn al- þýðusamtiakanna. Vinsælasti verkalýðsforingi, er Dagsbrún hefir átt, og sá mikil- virkasti í því iað fcoma friam bætt- um kjörum verkamanna, Héðinn Valdimarssion, sem í 12 ár var fiormaður félagsins, hefir flútt til- lögur til breytinga á löguin fé- /agsiins 1 þá átt, að tryggj'ájneiri- hlutaviljann — lýðræðið — innan þess. Samkvæmt þessum tillöguni á að tiáka allar meiri háttar ákvarð- anir, sem félagið tekur, með alls- herjaratkvæðagreiðslu, í stað þess'* að nú taka félagsfunðir^pessar á- kvarðanir, en þeir ,eru misjafnlega fjölmennir. Þar er útiíokað að fámennir fundir, þar sem 50 til 100 manns taka þátt í atkvæðagreiiðslu, geti miarkað stefnu félagsins i hintim stærri málum, sem svo 16—1700 meinn, sem ekki hafa átt þess kost að greiða atkvæði, verða að hlýðia, þótt þeir allir séu mót- fallnir þeirri ákvörðun, er tekin hafði verið. Þá iet’ i iillögunum ætlast til iað kosnir verði með almennri at- kvæðagreiðslu trúnaðarmenn, 1 fyrir hverja 20 félagsmenn, og myndi þeir ásamt fulltrúum fé- lagsins á Alþýðusambandsþinginu trúnaðarmanniaráð, er haldi fundi mánaðiarliega og tald ákvarðanir urn hvernig stjórn félagsins skuli haga starfi sínu í hinum algengu dægurmálum, sem fyrir koma í félagiiUu. Samkvæmt breytingatil- lögununr skal stjórn félagsins og trúnaðiarmannaráð kosið með alls- hiarjaratkvæðagreiðslu og kosn- ingunni hagað þannig: Þriggja manna mefnd skipuð þannig, að einn er kositpi af fé- lagsfundi, annar kosinn af trún- aðarmannaráði iog þriðji kosinn af stjórn Alþýðusambands ís- lands, gerir tillögur, sem prent- aðiar eru á kjörseðil, lum hverjir skipi stjórn og hverjir trúnaðar- mannaráð. Sé nefndin klofin, hefir hver hluti hennar jafnan rétt til þess að láta prenta uppástungur sínar á kjörseðilinn. En annars hafa 100 félagsmenn rétt til að leggja fram uppástungur , sem prenta skal á kjörseðilinn. Auk þess skulu vera auðar línur á kjör- seðlinum, þar sem kjósandi get- ur kosið aðra en þá, sem prent- aðir eru á kjörseðilinn. Þegar , kosið er, er hægt að kjósa í einu Iagi ákveðna uppástungutillögu, einnig að strika út af þeirri til- lögu ,sem kosin er, nöfn eftir i vild, en kjósia í þess stað menn ; af öðruni uppástungum eða ! skrifa nöfnin. Þetta er ábyggilega það frjáls- legasta kosningafyrirkomulag, sem nokkurntíma hefir þekst á íslandi. Hlutfallskosningar eru eðlilegar og sjálfsagðar í þjóð- félaginu þegar valdir eru fulltrú- ar fyrir það, svo trygt sé að allar stéttir þjóðfélagsins hafi jafnan rétt til áhrifa á vielferðarm'ál þjóð- arinniar. En það væri jiafn vitlaust að hafa hlutfallskosningu í til- mefningu á trúnaðarmönnum hverrar stéttar, það myndi þýða sundrungu stéttarinnar í stað ein- ingar. Samfylkingarpostulunum, öðru nafni kommúnistum, hefir nú í einu málinu enn tekist að myinda sérfylkingu með íhaldsmönnum, ríázistum og tveimur ólánsmönn- um, þeim Pétri G. Guðmundssyni og Árna ' Ágústssyni, sem hefir verió r-ekinn úr Alþýðuflokknum fyrir svik við málstað alþýðunnar í landinu, og hygg ég að Pétur hafi nú tiefcið s'krefið ínn í sama aúðnuleysið. Þessi sérfylking hefir boðað til fundar í Dagsbrún, án þess að hafa áður óskað eftir fundi í fé- laginu og án vitundar og vilja stjórnar félagsins. Þá hefi ég í dag séð að þessi sérfylking Dagsbrúnarsvikaria hef- ir gefið út blað með nafni félags- ins, í þeim eina tilgangi aö kljúfa og eyðileggja áhrif Dagsbrúnar. Þeir tala um lýðræði, sem ætíð og alt af hafia brotið allar lýðræð- isreglur, ,og ætla með þessu sikrafi sínu að rugla svo félagana í Dagsbrún, tað þieir ljái þeim fylgi, siem viija sundrungu og upplausn félagsins. En mín I^ynni eru þau af Dagsbrúnarmönnum, að þeir láta ekki blekkjast þótt í farar- broddi sundrungarinnar sé flagg- að með einum gömluni forustu- manni féliagsins, þieim ólánsmanni, sem varð til þess að berjast fyrir því á félagsfundi þiegar hann var formaður, að lækka kaup verka- manna úr einni krónu og fjörutíu og átta aurum niður í leina krónu og tutíugu aura, en það gerði Pét- ur G. Guðnrundsson. Mega bíl- stjórar og munia, þegar hiann árið 1930 sveik málstað verfcamanna, bílstjóranna í Dagsbrún, og greiddi atkvæði gegn 10 000 kr. greiðslu til þeirra, sem þeir áttiu fulla kröfu til. Hann hefir mörg fleiri víxlspor stigið innan Dags- brúnar, en þá ætíð veriö sviftur traustinu, og svo mun veröa nú, þegar hann á fullkomlega jjand- samlegan hátt notar nafn félags- Frh. á 4. síðu. England og Itatia semj nm Hiðjarðarhafsmálin. Viðurkenning á yfirráðura Italiu í Ab- essiníu gegn því, að hún hœtti að stýðja uppreisnarmennina á Spáni? Bærinn svikst um að borga verkamðnn- umiaunpeirra fyrir jólin Ofa|n á alla framkomu borgarstjórans við verkamenn 'nú fyrir jólin bættist síðdegis í gær sú fáheyrða ósvífni, að bærinn sveikst um að borga verkamönnum í atvinnubóta- vjnnunni full laun fyrir síð- ustu vimnuvikuna fyrir jólin. Vi;nnuvikan endar í dag, ög venjulegur útborgunardagur er föstudagur. Eru verkamennirn- ir því í dag búnir að vinna fyrir fullu vikukaupi, sem er 50—60 kr. En í stað þess að borga þeim fult vikukaup, sem þéir áttu i;nni, var slett í þá 20—30 kr. og þeim sagt, að lafgainginn gætu þeir sótt milli jóla og nýjárs. T. d. fékk bílstjóri, sem átti inni um 160 kr., ekki nema 30 kr., sem hann varð að borga allar fyrir beinzín, og kom þvi heim til sín með tvær heindur tómar. í vinnu ríkissjóðs var öllum mö;nnum afhent fult kaup til síðustu stundar í gær; en borgarstjórinn skirrist ekki við iað halda því, sein verkameínn í atvinnubótavinnu bæjarins hafa uinnið sér inn til þess að hafa eitthvað að bita og brelnna yfir jólin. Það lítur ekki út fyrir það, að þessi hákristilegi borgar- stjóri og félagar hans séu neitt hræddir við að geta ekki kýlt vömb sína og sofið um jólin, þótt þeir viti af nokkrum huíndruðum allslausra verka- mannaheimila í bænum. Ástæöan fyrir þessari réttmætu greimju er sú fyrst og fremst að fólk, seni ekkert á og er komið að fótum fram, en hefir tekist til þeisisa að verjast sveit, hefir ým- ist hlotið lítinn eða engan elli- sityrk. E,n ástæðan fyrir þessu er fyrst og fremst sú, að meirihlutinn í framfærslunefnd undir forustu biorgarstjórans hefir með styrk- veitingunum hugsað aðallega um það eitt, að ellistyrkurinn óbein- línis rynni í bæjarsjóð til fracn- færslu gamalla styrkþega. Vier’ður því útkoman sú, að al- gerlega eignalaust fólk, sem enga getu hefir til framfærslu sér nú, en gerði sér vonit’ um, að’ fá það mikinn ellistyrk að því EINKASKEYTI TIL ALÞÝ ÐUBL AÐSIN S. KAUPMANNAHÖFN í gæúkv. AÐ er búist við því, aíð samhingar þeir, sem undan- fairið hafa farið fram á bak við tjöldijn milli Englainds og ítalíu um ýms hagsmunamál þeirra í og umhverfis Miðjarðarhaf, muni haía mjög víðtækar pólitískar áfleiðijngar í för með sér. Það er fullyrt, að Epgland og Frakklahd hafi komið sér saman um þaið, að bjóða ítalíu að við- urkenna nú loksins yíirráð henn- lar I Abessihíu, gegn því, að hún hætti að styðja uppreisnina á Spálni og falli frá öllum kröfum til lainda og yfirráða þar. Þa'ð pykir, ei,ns o,g nú horfir, ekki ólíklegt, a'ð Mus’solini taki | slíkú tilboði fegins hendi, þar | . i sem sigurvo.mr uppreisna'rinnar a | Spá,ni eriu nú mjög alvarlega i far,nar að minka, o,g því harla j vaíasamt, hve mikið er fyrir ; ítaílíu upp úr spáinska æfintýrinu i afe hafa. England og Frakkland rnunu hins vega;r leggja mikla áherzlu á það, að fá Italíu til þess að skilja) lag sitt við Þýzkaland í bo.rga’rastyrjöIdi,nni á Spáni, og er talið, að þau mu,ni vinna það til, að fór.na nú Abessiníu fyrir fult og alt og viðurkenna þau yfirráð, sem ítalía hefir raupveru- Iega: ;náð þar syðra. Úrslitabaráttunni milli Eng- ! lands o,g ítalíu um yfirráðin í 1 Miðjarðarhafi, sem stöðugt hefir ' vofað yfir síða;n í fyrrahaust, framundian ien að gianga hinla þungU göngu niður á borgarstjóra skrifstiofur. I gær og í dag befir gamla fólkið, sem lejinhvern styfk fær fengið svohljóðandi bréf frá borgarstjóranum: / „Auk útbiorgaðra ellilauna v-erð- ur greitt fyrir yður iðgjald til S. R. frá 1. okt. 1936 til 30. sept. 1937. Ef þér hafið þegar greitt iðgjaldið til Sjúkrasamliagsins fyr- ir mánuðina okt.—des. 1936 verð- * ur yð'ur endurborguð sú upphæð j eftir áramöt og send yður heim. Gleðileg jói! Borgarstjórinn." Gamla fólkið, sem engan styrk hefir fengið, hefir því líkast til væri þa'r með frestað i bili. — Hvorki E.ngland né ítalía virðast álita, að þau séu u.ndir hana búin ,nú sern stendur. OVE. Shkert baiizt við Madrid I gær. LONDON, 23. dez. FU. Hin opinbera tilkynning varn- arráðs Madridborgar í dag er með styzta móti. Þar segir að- eiins: Ekkert barist við Madri'd í daig. Ein stjórnin segir, að í jgær hafi hersveitir hennar eyðilagt vígi fyrir uppneislnarmönnum og drepið 60 menn, og enn fremur hafi þær hrundið áhlaupi af hálfu uppreisinarmanna vestan megin við borgina. Uppreisnarmenn segjast í gær hafa tekið raforkuver nálægt Condoba, en það er eitt hið stærsta á Spáni. Enn fremur segjast þeir hafa hrakið hersv'eit- ir stjónnarinnar út úr þorpi einu fyrir vestain Madrid, og af þeim, er legið hafi eftir á vígvellin- um hafi 125 verið útlemdingar, ©n að eins einn Spánverji. 10 Oús. bvíf infiúenznsjúkl- Insar I KanÐtnannahOfn siðostn dagana! KAUPMANNAHÖFN 23/12. FO- Síðústu dagapa hafa bæzt vih 10000 ,nýir inflúenzuisjiiklingar í Kaupma,nnahöfn. Nokkrum skólum og leikhúsum hefir verið lokað vegna veikinn- ar, sem þó er ,nú álitið að hafi páð hámarki sínu. Mentamdlarðð útbiutar skðlda- oo lista- mannastjrk. Mentamálaráð íslands úthlutaði á fundi 19. þ. m. skálda- og listamannastyrk þeim, sem veitt- ur er á fjárlögum ársins 1937. Þessir umsækjendur hlutu stvrkinn, 500 krónur hv»r: Jón Engilberts listmálari, Elin- borg Lárusdóttir skáldkona, Jó- hann Briem listmálari, Árni Krist- jánsson h 1 jóm 1 istarkennari, Eísa Sigfúss söngkona, Jón Norðfjörð leikari, Þura Árnadóttir skáld- kona, Anna Péturss píanóleikari, Snorrd Arinbjarnar listmálari og •Sigurður Helgason skáld. fengiö svohljóðandi bréf frá borgarstjóranum: „Hér méð tilkynnist yður að þér fáið ekki þau ellilaun, sem þér hafið sött iþn og álítið að þér ættuð að fá. Stafar það af því að þó að fátækt yðar sé auðsæ, þá hafið þér ekki fengið um hana vottorð frá Magnúsi V. og Ragn- ari Lárussyni. GJeðileg jól! Biorgarstjórinn." Kveðjan til gamla fóiksins: Engan elllstyrk! Gieðileg jól! Borgarstjórinn., Bréf frá borgarstjóranum til gamla fólksins er borlð út þessa dagana, UTHLUTUN ellistyrksins hef- | tækist»að verjast því að kbmlast á ir vakið g&ysilega gremju bæinn, sér nú allar sínar vonir meðal gamla fólksins í bænum. 1 að engu orðnar og ekkert alnniað

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.