Alþýðublaðið - 04.03.1937, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.03.1937, Blaðsíða 1
hafa greitt at- kvæði i Dags- brún. IITSTJOKIc F. B. FAUDEMAKSSON XVIII. ARGANGUR FIMTUDAGINN 4. marz 1937. ÍTTGISFANDI: 53. TÖLUBLAÐ Dagsbrún- arménn greiðið atkvæði á‘ morgun. Liggjof verðnr sett nm starf- semi fyrir atvinnnlansa unglinga. Ríflegri f|árupphæH en áðnr verður veitt til starfseminnar. Frnmvarp íbaldsmanna gerir ráð fyrir mlnnl starfsemi enfná er. OFTiK umræðurnar á alpingi í gær ura atvinnu- leysi ungiinga, er það fuilvíst að sérstök lög- gföf verður sett á því þingi, sem nú situr um s.arfsemi fyrir atvinnulausa unglinga, og að all- rífleg fjárupphæð verður veitt til hennar. Verður þessi löggjöf bygð á frumvarpi Sigurðar Einaisonar .IM Ihaldsinenn voru í upphafi ««yddir til að leggja fr-am fé til ' tarf&emi fyrir atvinnulausa ung- lmga. Nohkrir Alpýðufiokksmenn byrjiuðu haustið 1934 cg efndu til smíðanámskeiðs fyrir atvinnu- .ausa unglinga án þess að hafa íokkurn styrk til þess nokkurs daðar frá, nema smáa fjárupp- aæð, sem fékst með samskotum á fimdum alþýðufélaganna og skemfuniun þeirra. þegar í byrj- un kom í ljós, hve brýnt nauð- synjamál var hér á ferðinni, og fyrir atbeina Alþýðuflokksmanna fékst nokkuð fé úr bæjarsjóði til starfsemmnar. Síðan skrifaði Alþýðusamband- ið atvinnumálaráðherxa vorið 1935 um atvinnuleysi æskulýðsins og nauðsynina á bráðum aðgerð- um. Atvinnumálaráðherra lofaði þegar 10 þiisund króna framlagi ef bærinn legði fram jafna upp- hæð á jmóti til atvinnu handa unglihgunum. Upp úr þessu óx svo sú starf- semi fyrir atvinnulausa unglinga, sem höfð hefir verið. Músatfrumvarp íhaldsins íhaldsmenn ætla n-ú að reyna að telja fóiki trú um, að þeir hafi ávalt haft áhuga fyiir þessu máli, og haía því iagt fram frv. á alþingi, sem að langmestu leyti er ekkert annað en þær regiur, sem þegar hafa verið viðhaf'ðar í tvö ár um starfsemi fyrir unga atvinnulausa menn, en það, sem ler nýtt í því, myndi ef það næði fram að ganga hafa það í för með sér, að alls ekki mætti verja meira en 35 þúsund krónum til starfseminnar hér í Reykjavík, en t. d. Hafnfirðingar yrðu að minka framlagið úr 10 þúsun-d krónum |niður í 3700 kr. Má því segja, að fiöllin hafi tekið jóðsótt og fætt lús. Aðalumræðurnar á alþingi í gær voru um atvinnuleysi æsku- lýðsins. Fiumvarp Gunnars Thor- .o-ddsen o. fl. kom fyrst til um- ræðu, -og flutti G. Th. stutta framsöguræðu. Lýsti hann nok'k- uð þeim hættum, sem æskulýðn- um stafa af atvinnuleysinu og rakti síðan frumvarp sitt, sem ©ins og áður er sagt er að meg- inefni til þær reglur orðréttar, gem nú eru viðhafðar við ung- lingavinnuna, en sem þeir, sem um hana hafa fjallað t. d: í vet- ur, hafa verið sammála um að yrði að br-eyla og væru ekki annað en byrjunarreglur, sem farið væri eftir meðan væri ver- ið að fá r-eynslu fyrir starfsem- inni, sem er algerlega ný hér á landi. En auk þess eru þau ákvæði í frumvarpinu, að bæir og ríki skuli bera jafnan kostnað af starfseminni, og megi „heild-ar- kostnaður á hverjum stað ekki fara fram úr 1 krónu á hvern íbúa,“ þ,ar sem starfsemin fer fram. Frumvarpið gerir aðeins ráð fyrir heimild til þessarar starfsemi, en eins og kunnugt er hefir þessi starfsemi þegar verið rekin hjár í bænu’m, í tvö ár og í Hainarfirði í vetur, svo aðheinir ildarákvæðið i frv. er vægast sagt broslegt. Starfsemi hafin fyrir at- beina Alpýðuflokks manna Stefán Jóhann Stefánsson lýsti aðdraganda þess, að starfsemin var hafin hér í bænum. Fyrst hefði Alþýðusambandið skrifað atvinnumálaráðherra um það, en síðan hefði hann skrifað bæjar- stjórn og farið fram á það, að bærinn legði frarn á móts við rík- ið fé til að halda uppi starfsemi fyiir atvinnulausaunglinga. Hann saigði að það gleddi sig að frum- Varp væri nú komið fram frá íhal-dsmönnum um þetta mál, og þar með hefðu von-andi orðið stefnuhvörf hjá íhal-dinu í at- vinnuleysismálum æskulýðsins. Sigurður Einarsson hefði á und- anförnum tveimur þingum borið fram frumvörp um þessi mál, en þau hefðu aldrei náð samþykki vegna andstöðu íhaldsmanna og Framsóknarmanna og meðal ann- ars hefði Pétur Halldórsson borg- arstjóri verið andvigur frv. í mentamálanefnd og unnið að því í sinum flokki, að eklært væri jgert í þessum málum. Kva-ðst St. J. St. vona, að nú yrðu þau tvö Frh. á 4. síðu. Smkeppnisprófið um kennara- embættið við Háskðla Islands hefst á mornnn kl. 10 fjrrir hádegi Fyrirlestrarnlr verða fiattir f IOi&ó og verður peim iltvarpað. A MORGUN hefst samkeppn- in um kennaraembættið í guðfræði við Háskóla íslands. Fer samkeppnin fram í Iðnó og verður útvarpað. Mun verða fylgst með þessu samkeppnis- prófi með mikilli athygli um land alt. Eins log mönnum er þegar kunnugt, eru keppendur þrír um þetta embætti. P>að eru þeir sér-a Sigurðiur Einarsson, séra Björn Magnússon, prestur að B-erg á Mýrum og séra Benjamín Kristj- ánsson, prestur að Grundarþing- um. Samkeppnisprófinu verður þannig hagað, að keppendur flytja sína 2 fyrirlestr-ana hv-er um guðfræðil-eg efni, og stendur prófið yfir í 2 daga. Hafa keppendur haft hálfsmán- aðar frest til undirbúnings og) samningar fyrirlestranna. Klukkan 10 í fyrramálið hefst svio samkepppnisprófið á því, að Finska ráðnneyt ið segir af sér. Veiðnr AIMðaflokknnm falið að mpda stjórn? KAUPM.HÖFN í gærkveldi. FO. ! tilefni af forsetaskifíunum á Fiimlandl, sem fram fór-u 1. þ. m. hefir finnska stjórnin sagt af sér. Enn er öfrétt hverjum Kallio felur að mymla nýja stjðm, en það er talið ekki ólíkiegt að jafn- aðiarmaður verði fyrst beðinn að gera tilraun til stjórnarmyndunar. Bðfnio eip að lœra heroað og ieika stríð. Miasta tílskipnn Stalins. LONDON í gærkv. FÚ. 1 Moskva í dag var gefin út tilskipun um, að öllurn börnuim, frá 8 ára að aldri til herþjón- ustualdurs skyldi v-eitt tilsögn í hernaðarvísindum og hernaðar- kæns'ku. Til notkunar við kensluna á að búa til miljónir smá-stoothylkja, gasgrimur og jafnvel flugvélar, fallhlífar og hern-aðarbifreiðar. Þá á að skipuleggja leiki skóla- baima á þann hátt að þeir líiti að hernaðiarlegri starfsemi. séra Benjamín Kristjánsson |jytur fyrirlestur. Klukíkan 11 flytur svo Bjöfn Magnússon sinn fyrirlestur og kl. 2—3 flyíur séra Sigurður Einai’s- son fyrirlestur. Á laugard-ag verður samkeppn- isprófinu haldið áfram. Hefst það kl. 10 f. h. á fyrir- lestri séra Sigurðar Einarssonar, kl. 11 flytur séra Björn Magnús- son fyrirlestur og kl. 2—3 flytur séra B'enjamín Kristjánss-on fyr- irlestur og er þá saríikeppnispróf- inu lokið. Dónnnefnd skipa 5 m-cnn, þeir: Séra Ár,ni Sigurðsson frikirkju- prestur, Magnús Jónsson guð- fræðiprófessior, Ásmundur Guð- mundsson guðfræðiprófessor, dr. Jón Helgason biskup og prófessor Mosbecb. Ekki er -ennþá vitað, hvenær vænta megi úrskurðar dómnefnd- arinnar, en hann verður síðan sendur kirkjumálai’áðherxa. StríðsvðtryggiBgar til fraiskra Hið- iarðarhalslialBa hækka. OSLO í morgun. (FB.) „Sjöfartstidenide“ skýrir frá því í idag samkvæmt skeytam frá London, að stríðstrygging- ar til Miðjiarðarhafshafna á Frakklandi og þaðan hafi hækkað ium 10 shillings pct. fyrir skip, en þegar um skip er að ræða, sem ekki koma við í frakknesltum höfnum, nemur hækkunin 5 shillings. Hækkunin síafiar af aukinni tundurduflahættu. (NRP.) inn að&toiannaður líg- ieilBiaar i sakamáloni hama. Barnavern-darn-efnd ritaði lög- reglustjóra bréf í haust og óskaði eftir því, að ráðinn yrði maður með sérþekkingu í uppeldismál- um, til aðstoðar lögreglunni í sakamálum barna og un-glinga yngri en 16 ára. Hefir lögreglustjóri leitað álits dómsmálaráðuneytisins í þessu máli og h-efir það tjáð sig fylgj- an-di málinu. Hefir nú lögreglustjóri ráðið Sigurð Magnússon kennara til þessa starfa og er hann tekinn við honum. Jón Jónsson frá Hvoli Bragag. 38 er 78 ára á morgun. Italla bðin nndir strið hieiær sem pað kemnr. Stöðug herátboð nœstu fimm árin Stórráð fasista fylgjandi áfram> haidandi samvinnuvið Þjóðverja LIÐSKÖNNUN I RÓMABORG. OSLO í gærkveldi. (FB.) AKVARÐANIR þær, sem stór- ráð fasistaflokksins ítalska hefir tekið, vekja alheimsathygli, einkanleg-a ákv-arðanirnar um frámleiðslu til ófriðjarþarfa í 3 ár, svo og að aliur m-annafli þjóð- arinnar á aldrinum 18—55 ára slculi vera reiðubúiim stöðugt næstu 5 ár til herþjónustu, og verða allir menn á herskyldualdri kalLaðir í herinn til æfinga við og við eftir skipulagðri áætlun. Hvarvetna er þetta skilið svo, að ftalir ætli sér stöðugt á næstu fimm ámm að vera undir það búnir að taka þátí í styröíd, er á kann að skella, fyrirvaralaust. Stórráðið aðhyltist þá utanrík- ismálastefnu, sem byggist á sam- vinúu við Þjóðverja, en hylti einnig Franco. (NRP.) Fieirt böra til að senda a blððvðlUnn! LONDON i miorgun. FÚ. Á fundi sínum í gærkvöldi gerði stórráð fasista á Italíu ýmsar ráðstafanir, sem það ætlast til að verði til þ-ess, að auka mann- fjölgun í landiniu. Stórráðið ákvað, að leggja þó enga nýja skiatta á ógift fólk, en m. a. að veita hjónaefnum lán til þess að stofna h-eimili og á- kv-eða launastiga fyrir fjölskyldu feður, s-em fer stígandi með liverju barni. Oviedo aigeriep unikrinod af herdeildnm stjðrnarlnnar Blóðbaðið heldur áfram suðaustan við Madrid án nokkurs sýnilegs árangurs LONDON í gærkveldi. (FÚ.) IFRÉTT FRÁ GIJON á norð- urströnd Spánai’ er sagt, að stjórnarherinn hafi tekið þorpið St. Claudio, í grend við Oviedo, og sé borgin nú algerlega um- kringd. Uppreisnarmenn segja, að á- hlaup stjórn-arliðsins við Oviedo verði æ ákafara, en að þeim hafi allflestum verið hrundið, og stjórnarherinn beðið mikið mann- tjón. Á Jaramavígstöðvunum við Madri-d áætla uppreisnarmenn að 2000 rnenn hafi fallið af liði stjórnarinnar í orusíum undarí- farinna daga, en 11000 særst. Miaja hershöfðingi sagði blaða- ! mönnum í dag, að uppreisnar- menn hefðu gert harðvítuga árás á Jaramavígstöðvunum, en að stjórnarherinn hefði hrundið henni. Þá er sagt, að uppreisnar- menn hafi gert loftárásir á raf- orkustöðvar og önnur mannvirki í Kataloníu. Þýzbnr sendiherra i Salamavca. 11 " I Faupel hershöfðingl, sem ný» lega hefir verið skipaður af HitÞ er sem þýzkur -sendiherra hjá uppreisnarmönnum, hefir nú lagt fram embættisskjöl sín í Salá- manca. Við það tækifæri flutti hann Franco hjartanlegar kveðjur og hamingjuóskir frá Hitler.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.