Alþýðublaðið - 23.10.1937, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.10.1937, Blaðsíða 1
RITSTJORI: F. U ALDi MARSSON XVFII. AMMNGUR LAUG/. RDAGINN 23. okt. 1937. DTGEFANDI: ALÞVÐUFLOEKURINN 245. TÖLUBLAÐ Norðmenn hafa sett 30- 40 púsund tnnnur af síld saltaðri hér við land í snmar í bræðsln. Hvers vegna selda þelr hana ekki Ameriknmannlnnm, sem borgnr „hvaða verð sem er on Jafnvel melra(t. Oskar Halldórsson fer til New-York til að selja sild, með 20 sildartunnur og fær umboðsmann Síldarútvegsnefndar til að selja pær fyrir sig. Eftir fían Jínsson. . tZ QÍÐAN SildaTÚtvegsnefnd ^ raksðgurMorgunbiaðs- íhs um einkaumboð Fritz Kjartanssonar og einkasölu einhvers firma, á sild i Póllandi ofan í ritsljóiana og síðan ég upplýsti að Póliands-samningurinn er s\ o vel gerður að hann hefir staðist eldraun hins gífurlega framboðs Norð- manna á matéssíld með lágu verði, hefir biaðið gef- ist upp á þvi að skrifa uni mál þetta og auk þess hafa ritstjórar Morgunblaðsins loks farið að þeim ráðum niinum, að fá einhvern sem hefir meira vit á síld en þeir sjálfir, til þess að skrifa um síldarmálin, og hafa þeir orðið svo heppnir áð fá Óskar Halidórsson í lið tneð sér. Öskar hefir það fram yfir rit- stj'ó.a Morgunhlaðsins, að hann héfir átt við síldarverkun og slld- arverzlun i mörg ár; enn fiemuir 250 manns í atvinnn- bitavinnn. Krafa A’H^ðuflokksfnllt úanna á bæjarstjðrna fuDdiDDDi i fyrrjtdaq. fijgpT" 'f*rVr B NOKKRAR umræíur rrðu um atv'n .u’eysi og atvinnubæt- Ur é bæj arstj ómarrundinum í íyraadag. Var þar upp’ýst, að ríkisstjórn- in hefði lofað að leggja fram 1C0 þús. kr. til viðbótar til atvinnu- tó avinnu, gegn jafnmiklu fram- lagi frá bænum. Eru þá 250 þús. kr. fyrir hendi til að standa s-traum af atvinnubótum hér í bænum til áraimóta. , Jón Axel Péfursson lagði fram fy ir hönd Alþýðuflokksins til- lögu um að atvinnubætur yrð« þet;ar hafnar fyrir 250 mamns. En síðasta fimtudag byrjuðu at\'innubæ’ur fy.ir 100 mamns, en jafnf amt sagði íhaldið 50 mönn- um úr bæjarvinnunmi upp at- vinnu. 1 „fann Ameríku". Um árangur af sí’.darverzlun Óskars eða Ame- ríku-„fundi‘‘ hnns orkar heldur ekki neins tvímæ’rs. Gamlir bankareikningar bera hinu fyrra vitni, og grein haas i Morgun- blaðinu er óræk sönnun hins sið- ' arnefnda. Óskar gerir umboðssamning þann, er Vilhjálmur Þór kaupfé- laigsstjóri hefir gert fyrir Síldar- útvegsnefnd við Oxenberg Bros. mjög að umtalsefni; segir hanm óhagkvæman og telur, að hvaða maður sem er hefði getað fengið á honum urnbætur. Vel má vera, að einHte jar u i.bæ ur heLÖi mátt fá á samniiigi þessu n, en þó tel ég mikinn vafa á, að til séu viðskiítasamningar, sem séu bet- ur úr garði gerðir. Og með hinn landskumna árangur af margra ára viðskiPastaríi þsi ;ra Vil- hjálms Pór og Óskars Halldórs- sonar fy ir augum, hæfir það Mosgunblaðinu, að hafa Óskar Halldó.sson til þess að gagnrýna og finna veilur á verzlumarþekk- ingu Vihjálms Pór! Óskar Halldórsson telur lítiö að sslja íil Bandaríkjanna 17 þús. tunnur af matjessíld. En ég heii þe ar sýnt f ;am á, að há- t trark btss, sem se't er af matjrs- sild I Eardmíkjurum, cru 60 000 íunrmr a ári. Par af framliiíft Ean la ikjamenn sj líir að rn.ir.sta kosti 35 000 tunrur, sem \i anega er elki gre'ddur neinu to'Iur áf, ©n ha n er 2i/3 dollixr á tun~u. Mö u’eikar e u því fy I: að ílytja inn 25 þús. íunnur, og þar af höf- um við Isjcndiftgar ní níð 17 þús. tunrum. F.ásagnir Kr. Einarssonar og Haraldar Böðvarssonar um, að þcir hafi fengið fyrirspurnir úm matjessíld, geta verið réltar, og þó Haraldar tæplega, því enginn maður með vii trúir þvi, að r.okkur maður bjóði: „hvi ða veið sem er og jamvel meira“ fyrir nokkra vöru, eins og H. B. segir að sér hafi vertð boðið- Með því að tangfæra frásagnir. þeirra Kr. E. og H. B. hefir Mor,gunb!aðið komist að þeirri niðurstöiu, að Sí’.darútvegsnefnd hafi hind.rað sölu á fimmtíu þús- und tunnum af matjessíld til Ameríku. Pað þarf Morgunhlaðsvit til að telja mönnum trú um, að við gfetum óhindrað tekið a'.lan mat- jessí darmaikaðinn af Bandar'kja- mönnum sjálfum, sem leggja mikla áherz’u á fiskveiðar sínar. Og hvað skeður, þegar markaðir NýirogHorkaðir ávextir hingað. | NNFLUTNINGS- og gjald- ey.isnefnd ákvað i byrjun vikunnar, að veita innfluln- ingsky i á þu kuðum og rýjum ávöxtu.n frá Portugal. Verða. innflutningsleyfin eingöngu bundin við það land. Innflutn'ngBleyfurum mun verða skift milli þeirra, semi Úður hafa flutt inn þessavöru leftir ninari ákvörðun nsfndar- innar. Má því vænta þess, að app- e'sínur, epli, sveskjur, rúsín- ur og aðrir þurkaðir ávextiir, muni koma hér á markaðinn. eru yfirfyltir? Dæmin eru fyrir hendi um matjessí’.darsöluna í Póllandi og Þýzkalandi 1933, þegar alt lenti í öngþveiti og síldarverðið féll langt niður fyrir framleiðsluverð. Nú vill svo til, að Óskar Hall- dórsson hrekur þessar fullyrðing- ar fy ir Morgunb’aðinu. Hann segir, að þessir ágætu kaupendur H. B. og Kr. E. hafi snúið sér til Noregs með sín síldarkaup. Það er kunnugt, áð Norð.xenn söltuðu á þessu sumri um 85 þús. tunnur af matjessíld, og einrig, að þeir settu, efir því sem trúnaðarmaður SHdaxútvégs- nefndar I Gautahorg skýir frá, um 33—40 þús. tunnur af heoni í bræðs’.u, fyrir sartia og ekkert verð. Hvers vegnn seldu ekki Norð- irxnn he’dur þessar 30—40 þás. tumfiur af síld tíl Amerfku, þerr.r k uprndumir sném sír til þeirra, en að srtja hami í b æ's u, fyrst hægt var að fá „hvaða verð sem er og Ja'Invel melra“ fyrir hcrna þar, eins og H. B. segir? Vi anlega af þ\i að þessar sög- Ur um s'óran matjessíldarmaxkað í Bandaríkjunum eru neginvit- leysa. . InnflyíjendUmir i New York, sem allir eru af þeim útvalda þjóðflokki, er ihaldsliðið hér á Iandi haíar mest, strituðu á móti því meðan þeir gátu, að íslenzk matjessíld væri se’.d þar á mark- ffiðir.u n. Fy ir þrautseiga baráttu tveggja firma þar vestra, fyrst J. A. Duncan og síðar Oxenberg B 03., hefir \amt sem áður tekist að vinna markaöinn. Nú virðast þdr vilja komast í beint sam- band og helzt ná tangarhaldi á innflutningnum, þannig, að um- toðsmaöur Síldarútvegsnefndar hverfi. Viðskif.i þau, er bæði S!:o ar og Bandarikjamenn sjálfir hafa haft við íirmu þessi und- (Frh. á 4. siðu.) Enga vinnnlog- gjðf er hægt að setji gegn vilja algýðnnnar. Frá nmræðunum á alþingi i gær. \7 INNUI ÖGG JAFARFRUM- ^ VARP E^grrts Clacssens, sem borið er enn fmm á alþingi af íhaldsir önr.um, var til 1* umr. E neðri deild í gær. Bsifði Thor Tlro s, dnn af mörgum fraxn- kvæxdarstjó um Kvrldél s, frax- sögu tins og vera bar. Hcnn lýstl f unvarpinu all- nákvæmlega, en lagði þó hö’uð- áherz'u á það, að reyna að æsa upp Einar Olgicirsson, en þoð fér svo, að þeir æslu hvorn anman upp. Héðinn Valdimarssoa benti á það, að þetta frumvarp væri gaxal 1 drautgur. vakinn enn einu sinni uipp. Ihuldið hefir gert hverja tilraunina á fætur annari alt frá 1929 — eða fyr —, til að koma hér á þræ’.alögum gegn verka'ýðnum og samtökum hans, cen allar hafa mistekist — og svo mun enn fara. Það væri bið •mesta óráð af alþingi að setja þau lög um samtakafrelsi verka- Iýðsins, sem hann væri andvig- ur. Enda er það ekki hægt. Al- þýruramtökin munu aldrei þolu nein lög, sem skerða frelsi þeirra og sjálfsákvörðunarrétt, og þau munu njóta styrks allra vinnandi slétta í larjdimu í baiáttunni gegn slík i lagasetniagu. Ihaldið helir áður hvað eítli annað neynt að kox.a á þvingunarlögum gegn samvi anufé:ö ,unum, hagsmuna- savmtökum; en allar þær tilraunir hafa strandað á viðnámi bænda- stéttarinnar og öflugu'm stuðn- ingi verka’ýðsias við sjóinn við bændurna. Enx\ mun fara svo, að (Frh. á 4. síðu.) Eldsvoðinn í gœr: Gömln hjðnln mnnn ekkl hafa vitað af eldinnm fyrr en hann brauzt jfir þan. Bláfátækar verkamanoafjöf- skyldur standa nú uppi aifs- iausar undir veturinn. Sýmð þeim samúð ykkar í verkinu. OÚSIÐ Bergþórugata 16, sem brann í gær varð alelda á svipstundu. Eldur- inn kom upp tneð þeim hætti, að tvær telpur heltu bénsíni yfir falinn eld i eldhúsi á neðri hæðinni og fór eldurinn um allt húsið ó fáum mínútmn. Var eldhús'ð til hægri hrndar, þsgar gengið var i ifa í h: sið, en í þsð var aðíins ei m inngangur og þröngur st'gapallur vii eld- hússJy nar. Læst st íl.’u i n því iundir cias Ut um eidhúsdyrnor upp st'gann og um húsið alt. 'I hú&Inu voru 4 íbúðir, tvær 2 herbergi og eldhús, 2 íbúðir á hvorri hæð. Á næðri báð í aust- ur-enda bjuggu Lára Valdalótt- ir verkakona og Karl Krlstins- sen verkamaður og 4 bör i. 1 vest- unenda bjuggu Þorstoiinn Kr. Magnússom verkamaður og Hdga Guömundsdóttir og börn þeirra 6. Uppi í austunenda bjó Albert Sigurðsson verkamaður og Jón- ína Jónsdóttir með 5 börn, en í vestri íbúðinni uppi bjuggu Italir vilja ekki standa viö orð sin I hlatleyslsnefnd. i -j»wp»<oaii«wrii»aMrii<gaw^' Grandi tók aftur i gær, allt pað, sem hann hafði gengið inn á á miðvikudaginn. LONDON í morgun. FÚ. FUNÐI I undirneínd hlutleys- isnefnda ianar var ekki loki J fyr en klukkan 6 í gæikveldi. Allir höf’u átt von á þvf, að erfitt myndi verSa að fá full- komið saakoxu'ag um þau at- rild, sem til uimæðu voru, enda leið ekki á löngu, að skoðpna- (rriunur gerði vart við sig. Grandi byrjaði með þvi, að setja skilyrðáð fyrir því, að It- alir gengju að tillögum peim„ sem hann haf Ji gersgið að á fund- inum á miðvikudaginn. Italska stjórnin gengi því aðeims að til- lögunum, sagði hanm, að allar aðrar þjóðir gerðu það líka. Mai- ski, fulltrúi Rússa, hélt því aflxir á móti frami, að stjórn Sovét-Rúss Ynds gæti ekki gengið að þvi, að báðum stríðsaðilum væru vete hemaðarréttindi fyr en brott- flutningi erliendra sjálftoðaliða frá Spáni væri aiger'.ega afokið. Hvorki Maiski né Grandi v’ldu því samþykkja að sætta sig við þá tölu, sem nefndin kynni að ákveða, og flytja skyldi buríu, áður en bernaðarréttindi væru veitt. Þegar Grandi var mimmtur á það, að hann befði gsngið að þiessu atriði á fundimum á mið- vikudaginn, sat hann samt senr áður við sinn keip. Það náðist því ekkert samkomulag um j:að á fundinum, hvað margir skyldu fluttir burt frá Spáni í fyrstu sendingu, en það á að spyrja stjórn'r þær, sem sæti eiga í hlut-i í Leysisniefndinni, hvort þær sam- þykki að byrjunarsendingm verði 1000 mmn, og er svars ósk- að fyrir næstkomandi mánudag, en þá kemur nefndin saman aftur á fund, KRlSTÓFER BÁRÐARSON. gömlu hjónin, Kristófer Bárðar- son og Ástríður Jónsdóttir, dóttir þeirra og dótturdóttir hennar, ung. Allt er þetta fólk mjög fátækt og misti það allt sitt, svo að segja óvátryggt. Um upptök elds- ins skýidr Sveinn Sæmundsson lögnegluþjcnn svo frá: Lára Valdadóttir var við vinnu útil í bæ og Karl Krjstinsen einn- ig. Oftast þegar Lára er ekki heima, loikar hún íbúðinni, en bömin eru þá í skóla eða hjá kunningjafólki sínu. I gær var stúlka, 9 ára gömul, Ásdís aö nafni, búin í skólanum um há- degi. Ásdís litla ætlaði sér ásámt •jafnöldm sinni úr öðru húsi að taka tiil í íhúcinni, en er hún ætl- aði að þvo eldhúsgólfið, vantiði hana heitt vatn, og fann hún þá benzínbrúsa og helti í e’davélina i—> en í henni var faliinn e’.dur. G-.ur eldurinn þá saxstundis upp, en telpuruar þutu hljóðandi út úr eldhúsinu og s-kyldu hurð- irnar opnar á eftir sér. Ópin I telpurum heyrðust upp til Jónínu Jómsdóttur og þtiut hún og dóltir hernar Unnur, þá út. H’jóp unr.u” að næsta brunaboð-a og braut hann, en er Jónína rmóð- ir Uanar, kom niður síigann, kom H dga Guðn undsuóltir úí ú: sinni íbúð. Rryndu þær að kæfa e’dinn xneð þvi að kasta á hann, en er þær sáu, að það bar engan ár- angur, hlupu þær út. Þegar Helga kom að el-dhús- dy u'urn, logaiði i dálitlum blstti á gólfinu, en i sö.nu svifum og hún kastaði tvein pokum á eld- inu, gaus eldurinn upp u<m alla veggi — eins og haimn fylgdi ci’ninum af benzíninu. Gömlu hjónin voru uppi1 í ibúb sinni, á fótum. Dóttir þeirra, kallaði upp til þeirra, en fékk Cikkert ’svar, en ekkert viðlit var fy ir hana að fara upp, því stig- inn var orðixn glelda. H'jóp Jón- ina þá suður fyrir húsi-ð og var (Frh. á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.