Alþýðublaðið - 14.01.1938, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.01.1938, Blaðsíða 1
Kosningaskrifstofa A-Iistans, Langav. 7 Slmi 4824. opfn frá 10 árd. til 10 sf&d. Andsíasðingar ihaldsins eru beðnir að geía sig tram tll vinniu og taka söfnunarlista Kjörskrá liggnr framxnl 1-iÍStlflB Langavegl7 Simi 4824. XIX. ARGANGUR. FÖSTUDAGINN 14. Jan. 1938. 11. TÖLUBLAÐ Arinblðrn Herslr stelst úr höfninni. Kveldúlfur brýtur bœðl lands- lðg og sampykktlr sjómanna. Engin skráning fór fram og engin ný skoðun á skipinu. AÐ MORGNI þess 11. þessa mánað ar kom togarinn Arln- bjöm hersir hingiað til hafnar með brotoa vindu. Afla sinn hafði hann Iosað yflr i anman Kvöld- úlfstogiara, og var veiðlferð hans þar með loklði. &.mkvæmt lögnm uim lögsknán- ingu í skiprúm bar því a& lög- skná á ný á skipíð, ef það áttí að fara á ný á fískiveiðar. 4. gr. lögskráningarlaga'nna hljóðar svo: „Lögskná skal i skiprúm: 1. 1 hvert sixm, er nýr maður ct náðinn á sMpið hér á lainidi. 2. 1 hvert sinn, er nýr ma&ur er ráðinn erlendis á íslenzkt skip. íslienzkur ræðismaður lögskráir þá á sCdp- ið, ef til hans næst, en ella sífeaH lögskráning fara frarn í fyrstu höfn hérlendis, er skipið er iaf- greitt í ieða fermir í eða affienmir. 3. I ihvert sinn, er sjómenn eru náðnir hér á lamfi i skiprúm á ís- Lenzku skipi, sem statt er er- lendis, skulu þeir lögskráðir á&- «r en þeir fara af landl butrtu, og fer lögskráning þá fram þar, sem náðningarsamningur er gerð- ur við þé. 4. I hvert sinn, er íslenzkur sjó- maður er ráðinn á erlent skip hér é landi 5.1 fyrsta slnn á hverju alman- aksári er skip er afgreitt eðq byrjar ferð frá hériendri höfn, cnda þðtt engin breyting verði á sklpshöfn eða ráðcilngarkjörum hcnnar. — Nú er ráðnlngariijörum sjðmanna, sem fyrir eru á sklp- irat, breytt með nýjum samnlng- og siglir héðan úr höfn a& kvöldi þess 12. um kl. 22,30. Hér er þvl una hnednt brot á landsiögum að ræðá, sem fer illa í munni Kvöldúlfsmannia, sem hrópað hafa sí og æ: „lögin i gdldi“. Stjórn Sjómannafélags Reykja- vfkuir feom alls ekki til hugar, að Kveldúlfur neyttí þeirra bragða til þess að komast fram h.já samþykt sjómannafélaganna, að brjóita landslög, og taidi stjórn félagsins þvf ekki konrn til mála, að skipið færi úr höfn án þess að lögskrá á ný, eins og lamdslög óskilja. Þó að Arinbjðrn hersir hiafí í þettað sinn toomið sér hjá að lögskró, þá munu samtökin sjá svo úm ,að slík lögbrot verði ekki emduriekin. Um afstöðu skipverja skal eng- inn dómur á lagðúr a& þessu sinni, fyr en þeim gefst kostur á að gefla skýrslu um það sáðar. Þetta aitvfk er hlns vegar dá- lítið lærdómsríkt fyrir vexkailýð- inn og samtök hans. Það sýnir hvaða meðulum Kveldúlfsbræður beita gegn samt&kum alþýðunn- ar, þegar þeim býður svo við að horfa. Þeir skirrast ekki við að brjóma la'ndslög, og samþyktir veifkalýðsféliaganna hafa þeir að Ihaldið oy leik- vangnriBB við BskjuhlíO. ibaldið hefðl ekkert látift gera ef rikisstjórnin hefði ekki graitt helminginn af kosíc- aði við framrœsln iandsins. EIKVANGURINN mlkli vlð öskjuhlfð, þannlg nefnlr Slg- ur&ur Mosiaskieggur grein, sem hann ritar i Morgunblaðlð I morgun. Þessi leikvangur hefir verið olnbogabann íhaidsins — óg ef menn efiast um það, þá geta þeir spurt íþróttamenn bæjarins. íhaldið ætlaði sér að sofa á þeasu máli, eins og ölhim öörurn, enda var það ekki fyr en Alþýðu- flokkuriirn var búiifli að skapa það aimenningsálit i bænum, að koma yrði upp nýjum íþróttavelli, áð íhaldið hengslaðdst til að fcaka ákvarðamir. Ihaldiö hóf heldur ekki meinar framkvæmdir á leikvanginum og ríkisstjórmn borgar helminginn af öllu því fé, sem enn hefir veiið eytt tíl undirbúnings teikvangin- um. Atvinnulausir ungllngar hafa þíú í tvo vetur starfað að fram- ræslu og skurðgieftri á iandinu. Þelr byrjuðu þetta starf í fyria vetur og halda þvi enn áfram. íhaldið átti ekki frumkvæðið að þessu, það varð að fara bón- arveg að ráðamðnnum bæjarins til þess a& piltarnir flengju að vinna þama. Hvað hefði leikvangurinn fleng- ið að bíða lengi, ef bæjarstjórn- aríhaldið hefði fengið að vera (Frh. á 4. sí&u.) engu. Fundir A~listans í kvðld og á morgnn. iúgum, og fer þá um lögskrán- Engú, sem þéir séu ráðnir að nýjú á skiplð.“ Samkvæmt þessú bar því að lögskná að nýjú á Arinbjöm hers- Ir. En skipstjórinn á skipinú leyf- ir sér, sennilega eftír sMpun frá Kvöldúlfö, að kalla skipshöfnina, Stjórnarkosning i SJómannafélagi flafn arQarðar. —O— SJÚMANNAFÉLAG HAFNAR- FJARÐAR hélt aðalfund sinrt I gærkveldi, og voru þar tllkynt únslit kosnlnga á stjóm fyrír fé- liaglð. Hafði kiosning stjórnar farið fram milli funda, skriflega, eins og lög félagsins mæla fyric. Var stjórnin að mestu endur- kosin, en Halldór Hallgrlmsson, sem verið heför ritari. félagsins1 i 7 ár, baðst undan endurkosnimgu. í stjómina vom kiosnir: Þórtarlnn Gubmundsson formaðúr Jóngelr D. Eyrbekk varaformaður jóhann Tómasson xltari Pájml Jóxisson gjaldkeri Eyþér Þórðarson varagjaldkeri. Fundurinn var vel sóttur. Félagsfundur i kvöld i Iðnó og almenn- ur fundur annað kvðld í Gamla Bió TLT OSNINGANEFND A-llstans i boðar til almmns fundar f anmð kvöld kl. 6 f Gamla Bfó. | Ræ’íúmemi verða: Stefán Jóh. Steíáasson, Elnar Olgielrsson bg Héðinn Valdimarsson. Rætt veríúr um bæjarstjómar- kosningarnar og stefnumál A- listans. | Auk þess verður músik og ’ söngur, en ungt fólk gengur und- ir fánum. Aðgöngumiðiar verða seldir að fundirnum og kosta þeir að eins 25 laura, fást þeir i dag og á morgun í kosningiaskrifstiofu A- listans á Laiugavegi 7. Er náðlegast fyrir menn að ná sér í aðgöngumiðia nú þegar, þvi að vafalaust fara allir aðgöngu- miðar á skammri stundu. A&- sóknin að Dagsbrúnarfundimxm sýndi, að mikiH áhugi er fyrir A- Ustanúm, og ekki verður minni sókn að þessum almerma kjós- endafundi. Munið: Aðgöngumiðarnir eru seldir á Laugavegi 7 og kosta 25 aura. I kvöld halda Jafnaðarmaxma- félag Reykjavikur og Reykjavik- urddld KommúrSúaLokksinsllund í alþýðuhúsinu Iðnó. Er sá fund- ur að eins fyrir félagsmenn. Er fastlega skorað á alla féiaga að mæta á fundinum. Verður þar rætt um starfið fyrir A-listann. Fjðrlagafrumvarp norskn stjirnarinnar. OSLO í gærkveldi. FB. HASÆTISRÆÐUNNI, sem lesin var upp af konungi við hina hátíðlegu setningu Stór- þingsins i dag var boðað hvaða lagafrumvörp yrðu lögð fram. Meðal þeirra eru: Frumvarp tiJ laga um tannlæknaháskóla, frum- varp tiJ laga um sameignarlönd (almenninga) smábænda, frv. um botnvörpuveiðar, ný Öskifriðtinar- lög, frv. t. 1. um vinnutíma á stópum, frv. xrni stjórn ríkisút- varpsins (ný tilhögun) o. s. frv. — Frumvarp til fjárlaga fyrir (Frh. ó 4. síðu.) Franska stjórnln sagðl af sér kl. 4 1 morgnn. Ráðherrar jaVnaðarmaima neltuðu að beygja sig fyrlr kauphallarbraskinu og taka meðábyrgð á gengisfalll Krankans. HIN FRÁFARANDI STJÓRN CAMILLE CHAUTEMPS. í ftemstu röð í miðið Leon Elumi varaforsætisráðherra og Ca- mille Chautemps forsætisráðherra. I annari röð Max Dorrnoy inn- anrikisráðberra (til vinstri við Leon Blum) og Yvon Dielbos ut- anríldsráðherra (á bak við Chautemps). Kínverjar téku Tsining aftnr leð skyÐttiáhlanpi i morgun Japanir sækja fram að sunnan og norð- an til að króa Kínverja af við borgina. tulng. Sagt er að Kínverjar ætli LONDON S mox]guin. FO. PRANSKA STJÓRN-' IN sagfti af sér klukkan 4 fi morgnn eftlr pfingfnnd, sem staðfið hafðfi aUa nétt- fina. Fall stjórnarinnar stafaði af því, að jafnaðarmenn neituðu að styðja hana í gengismálinu, en þeir áttu 9 fulltrúa í ráðuneytinu. Þegair þingfundur kom saman í gærJcveldi tíi þess að ræða gengi'smálin samkvæmt bed&ni Chaújem'ps forsætisróðherra, flutti forsætisnáðherrann ræðu, en henni var fremur illa tetóð. Síðau vair fuindí fxies'taið, á meðan þingflokk- air foomu samau hver í simu lagi og ræddú afstöðu sína til málsins. Skiömmu eftir miðnætti hófst þiugfuudur á ný. Radikai-sósáali flokkuiri'nu hafði ákveðáð a!ð| styðja Chautemps. Jafnaöaírmenn höfðu ákveðið þáð gagustæða, eu ef tir fnekari fiokkisfúindi komþedm að lokum saman úm að gieiða at- kvæði með tillögum Chauteanps. Kommúnistair tíilkyntu, að þeir muudu sitja hjá við atkvæðari greiðslu til þess að rjúfa ekki al- þýðufylkinguna. Þá sagði Chautemps, að hann Jeysti þá frá öllum skuildbitnd- íugum um stuðning, sem ein- göngu væri veittur í því skyni, aið rjúfa ekki fylkimguna. Varð þá fundarhlé til þess að jafnaðarmenn og kommúnistar gætu borið sig saman, og að því loknu tílkyntu jafnaðarmenn, að ráðherrar þeirra myndu segja sig úr stjórniimi, ef Chautemps héldi stefnu sdnni til stedtu. Eftdr það sagði öll stjómán af sér. QenQisjöfnunarsjóöurinn var senginn tD parðar. Jafnaðarmenn og kommúnistar vildu fylgja þeirri stefnu, að koma í veg fyrir gengishrun. Chautemps var því mótfallinn og hélt því fram, að með þvi að lá&a gengi frankans væri stjórn- iin að brjóta í bág við þriggja yejdai 'samnánginn um gjaldeyris- jnáJ, en einungis með því a& hajda hann, væri unt að tryggja frið. Hin raunverulega orsök til þess, að stjómin sagði af sér, er þó ektó þessi ágneimingur milli flokkaima, heldur afstaða at- vinnunekenda tíl vinnuJöggjafar- frumvarps Chautemps, eða öllu beldur tíl tílrauna þeirra, sem Chautemps hefir gert tmdanfarið tíl þess að koma á vinnufriði. Þetr neituðu að sækja ráð- stefnu á þriðjuidaginn var, er (Frh. á 4. níðu.) LONDON í morgun. FO. REGN frá Kína hermir, að snemma í morgun hafi kin- verski herinn gert skyndiáhLaiup á Tsining og teklð hana á ný. Hinn kínverski her var stadd- ur vesían megin skipaskur&arins „Grand Canal“, en skurðinn lagðií, og sldpaðl þá klnverski hers- höfðinglnn öllu Uðí sínu að gera óhkup. Ef þessi frétt reynist sönn, þá heflr Tsining flalUð Kinverjum og Japönum í hendur sitt á hvað fjórum sinnum á síðast Iiðmun fimm dögum. Hersveitir Japana, sem sækja að norðan og sunnan i áttiná til Suchow, eru aðeim 225 km, hvor frá annari, og er tilgangur þeirra að komia í veg fyrir, að Kínverj- ar geti hörfað vestur á bóginn. Chiaing Kai Shek flaúg í gær til Siuchow í ShaUtuugfy'Iki, en við Suchow mætiast jámbrauilariín- umar, sem liggja frá norðri til súðurs oig frá austri til vestuns, og befir hún þvi hemaðariegaj þýði'ngu. Baiginnd er nú hætt vegna sigurs Japana á dögunuim við Tsi'ning, sem er skamt fyrir Uorðan Suchow, og einnig sækir þa'ngað Japanskuir her að sunn- aú. Chia'ng Kad Shek áttl i dag við- næðúr við fylkisstjórann í Shan- að hefja gagnsókn í Shamiung og verði Suchow aðalbækjstöð þeirxa. Aistnrríki og Ung- verjaland fara ekki úr bjóðabandalaginn LONDON í morgun. FO. T af yfirlýsingum þeim, sem biriar voriu í Bud,apest og Vm að lokinni þrjggjavelda ráð- fetefniuinni í Budapest, lét Schuso- hinigg Austurríkiskanzlari þann- ig ummælt í gærkveldi, að þess bæri að mininast, að AuisturríM hefði tjéð sig nátengt Þýzka- landi löngú áðúr en Italía og| Þýzkaland bundúst stjómmálaleg ttm böndum. Hann sagði að sáttmálinn um baráttu gegn kominún.ismanum hefði ætíð notið samúðar Auistur- ríkismanna, en. hinisvegar mæítá ekki ganga framhjé þeLm. stað- reyndum, að Austurríki og Ung- verjaland stæðu í mikilli þakk- iætisskuld við Þjóðabandalagið og ýmsar þjóðir innan þ'ess og þá einkanlega Breta.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.