Helgarpósturinn - 21.12.1979, Blaðsíða 6

Helgarpósturinn - 21.12.1979, Blaðsíða 6
6 HHvenær veröur heimsendir Mulla? Hvaöa heimsendir? Nii, hve margir eru þeir? Tveir.hinn meirioghinn minni. Ef konan m in deyr, er þaö heims- endir minni. En ef ég dey, þá er þaö heimsendir hinn meiri. HNasrudin setti upp litla kompu og hengdi eftirfarandi skilti utan á huröina: Tveim spurningum svaraö fyrir fimm þúsund. Maöur nokkur, sem haföi tvær brennandi spurningar rétti hon- um peninga og sagöi: Eru fimm þúsund ekki fremur dýrt fyrir tvær spurningar? Jú, svaraöi Nasrudin, og næsta spurning. BMulla Nasrudin fór til sálfræö- ings og sagöi: Vandamál mitt er þaö aö ég man ekki neitt. Hvenær byrjaöi þaö? spuröi laácnirinn. Hvernær byrjaöi hvaö? sagöi Nasrudin. H,,Mulla, konan þiner alveg fer- leg kjaftakerling. Hún gengur milli húsa í bænum og segir sög- ur.” „Ég trúi þvi ekki — þvf, ef svo væri, heföi hún heimsótt mig lika, en þaö hefur hún aldrei gert.” FRÁ RAFMAGNSVEITU REYKJAVlKUR Raf magnsveitunni er það kappsmál, að sem fæstir verði fyrir óþægindum vegna straumleysis nú um jólin sem endranær. Til þess að tryggja öruggt raf- magn um hátíðirnar, vill Rafmagnsveitan benda notendum á eftirfarandi: IReynið að dreifa elduninni, þ.e. jafna henni yf ir daginn eins og kostur er, eink- um á aðfangadag og gamlársdag. Forð- ist, ef unnt er, að nota mörg straumf rek tæki samtímis, t.d. rafmagnsofna, hrað- suðukatla,þvottavélar og uppþvottavélar — einkanlega meðan á eldun stendur. 2Farið varlega með öll raftæki til að forð- ast bruna og snertihættu. Illa meðfarnar lausataugar og jólaljósasamstæður eru hættulegar. Útiljósasamstæður þurfa að vera vatns- þéttar og af gerð, sem viðurkennd er af Rafmagnsejftirliti ríkisins. 3Eigið ávallt til nægar birgðir af vartöpp- um („öryggjum"). Helstu stærðir eru: 10 amper = tjós 20-25 amper = eldvél 35 amper=aðalvör fyrir íbúð. Ef straumlaust verður,skuluð þér gera eftirtaldar ráðstafanir: Takið straumfrek tæki úr sambaridi. Ef straumleysið tekur aðeins til hluta úr íbúö, (t.d. eldavél eða Ijós), getið þér sjálf skipt um vör i töflu íbúðarinnar. 5Ef öll íbúðin er straumlaus, getið þér einnig sjálf skipt um vör fyrir íbúðina í aðaltöflu hússins. 6Ef um víðtækara straumleysi er aö ræða skuluð þér hringja í gæslumann Raf- magnsveitu Reykjavíkur. Bllanatilkynningar i síma 18230 allan sólarhringinn. Á aðfangadag og gamlársdag tii kl. 19 einnig í símum 86230 og 86222. Vér flytjum yður beztu óskir um Gleðileg jól og farsæld á komandi ári, með þökk fyrir samstarfið á hinu liðna. f/3 RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR ’ Geymið augiýsinguna. ■ Nasrudin héltþvi fram, aö hann heföifariö tilMekka og lifaö lengi i Arabiu. Segöu okkur þá nafniö á kamel- dýri á arabisku, sagöi einn af fé- lögum hans i tehúsinu. Þvi ekki aö kunna sér hófs, sagöi Mulla, i staöinn fyrir aö hugsaumsvona stóra skepnu? Hvaö um arabiska oröiö fyrir „maur”? „Allt of litill „Þá kallaöi einhver: Hvaö er þá arabiska oröiö fyrir „lamb”? Ég er alveg viss um aö þeir hafa nafn fyrir þau, en ég var ekki nógu lengi til aö komast aö þvi. Ég fór rétt i þaö aö lömbin voruaö fæöast og þeir höföu ekki naft tima fyrir skirnarathöfnina. BNasrudin gekk að eiga ekkju. Fimm dögum siöar fæddi hún son. Nasrudin fór þvi út til þess aö kaupa skólavörur. Hvers vegna ertu kaupa alla þessa hluti? Nasrudin svaraði: Ef drengur- inn minn lýkur niu mánaöa ferö á fimm dögum, veröur hann tílbii- inn undir skólagönguna hvað úr hverju. ■ Þeir hafa skemmtOegan siö i Englandi, sagöi Nasrudin, og ég ætla aö taka hann upp eftir þeim. Hvaða siöur er þaö? Fjármálamennirnir fara meö einkaritara sina til Parisar og segja, aö þær séu konur þeirra. En þú hefur engan einkaritara. Éger búinn að hugsa fyrir þvi. Égtekbarakonuna með tilParis- ar og segi aö hún sé einkaritari minn. Stína segir... ■■ SOGUR AF MULLA NASRUDIN ■ Eitthvað hræddi Mulla Nasrud- in þar sem hann gekk eftir vegin- um. Hann henti sér Ut i skurö og fór aö hugsa um það, aö nú heföi einhver hrætt úr honum liftóruna. Aö nokkrum tíma liönum gerö- ist hann kaldur og svangur. Hann fór þvi heim og sagöi konu sinni þessar sorgarfréttir, og sneri aft- ur i skuröinn. Kona hans tók aö snökta og leit- aði huggunar hjá nágrönnunum: Maðurinn minn er dauöur liggur i skuröi. Hvernig veistu þaö? Það sá hann enginn, svo hann varö aö koma sjálfur til aö segja mér þaö, veslingurinn. eigarposTurinn— ■ Mulla Nasrudin hvarf eitt sinn I þrjár vikur frá skrifboröi sinu. Þegar hann kom til baka, kallaöi vinnuveitandi hans á hann: Hvar varstu Nasrudin? ÞU get- ur ekki horfiö svona vikum sam- an, án þess aö hafa til þess leyfi. Ég var aðeins aö hlýöa fyrir- mælum. Hvaö meinaröu meö þvi? Ég fór inn á skrifstofuna þina til þess aö biöja um fri. ÞU varst ekki viö, en á boröinu var miöi, sem á stóö: Geröu þaö nUna. Og ég fór eftir þvi. HNasrudin fór á völlinn, Þaö voru um tuttugu þúsund manns þar samankomnir. Maöur nokkur sem var aö kaupa miöa hjá braskara, sneri sér aö Nasrudin og sagöi: Ég er aö veröa vitlaus þaö er allt of margt fólk hérna. Þú hefðir átt aö vera hérna i slðustu viku, sagði Nasrudin. Hvaö þá, var þaö verra? Nei, betra. Það var ekki sála hér, enda enginn leikur þann dag- inn. ■ Nasrudin var á vellinum. Hann haföi hrópaö allan fyrri hálfleik- -inn og var orðinn þyrstur. Ég ætla aö fara og fá mér vatnssopa, sagöi hann viö vin sinn. Einn fyrirmig lika, sagöi vinur- inn. Nasrudin kom aftur eftir stutt- an tima. Égreyndi aö fá mér vatnssopa fyrir þig, en eftir að ég haföi feng- iö mér minn sopa, fann ég að þú varst ekkert þyrstur.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.