Helgarpósturinn - 29.02.1980, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 29.02.1980, Blaðsíða 1
Diskóið á hverfi- / punkti Óskar i ^NDiskó-Disu 9. tölublað 'ÍHTL Föstudagur 29. febrúar 1980 2. árgangur Lausasöluverð kr. 300 Simi 81866 og 14900. Tryggvi Gislason skólameistari á Akureyri er ekki i neinum vafa um a6 dúxar skari fram úr i llf- inu: ,,Ég held þaö alveg tvimæla- laust, aö dúxar skari framúr i lif- inu siöar meir”, segir hanr.. Guöni Guömundsson rektor Menntaskólans i Reykjavik tekur undir þaö þegar hann segir: „Þaö hefur veriö haft á oröi: dúx I skóla, fúx i lifinu. Ég held ég geti ekki skrifaö undir þaö. Þaö er allt of mikil alhæfing.” Dúxunum viröist þvi almennt vegna vel, en hvaöa tilfinning var þaö aö vera dúx? Þvi svara dúxarnir i þessari samantekt Helgarpóstsins. Að framfleyta sápuóperum HOMMAR LÁTAAF HULDULÍFINU Fordómar, fyrirlitning og jafnvel hlátur hafa fram á alira sföustu ár veriö einkenni almenn- ingsálitsins gagnvart hómósexúalis tum eöa,,kynvillingum’ eins og þeir hafa einatt veriö ranglega nefndir. Erlendis hafa hommar af báöum kynjum I vaxandi mæli varpaö af sér viöjum pukurs og feluleiks og boöiö fordómunum byrginn meö baráttu fyrir þvi aö fá þessa kynhneigö viöurkennda sem eölilegt afbrigöi manniegs atferlis. Þessi hreyfing og réttindabarátta ha.a nú teygt sig hingaö i fámenniö. Hómó- sexúalfölk á islandi hefur mynd- aö meö sér Samtökin ’78 sem ætl- aö er aö „efla samhug og dug' hómósexúaifólks „eins og segir I stefnuskránni. Helgarpósturinn fjallar i dag um stööu hómósexúalfólks hér á landi meö viötölum viö nokkra fulltrúa þess, auk þess sem rætt er viö embættismenn og hinn al- menna borgara um viöhorf til hómósexúalisma. Ntöurstaöan er sú aö skoöanir eru enn mjög skiptar i þessu máli og greinilegt aö hómósexúalistar eiga mikiö verk óunniö i baráttu sinni gegn fordómum og fyrir jafnrétti. © Siðdegisblöðin á tímamótum Innlend yfirsýn Zimbabwe mjakast i friðarátt — Erlend yfirsýn „Ég er náttúrlega skítblankur ræfill” Dagur Sigurðarson í Helgarpóstsviðtall DÚXAR- FÚXAR? Skara þeir framúr i lifinu, sem skara fram úr i skóla? Þetta er spurning, sem erfitt er aö svara meö já eöa nei; þaö fer eftir þvi hvaöa skilning hver einstakur leggur i oröin ,,aö skara fram úr”. Helgarpósturinn gluggaöi i gamlar skólaskýrslur Mennta- skólans I Reykjavik og valdi af handahófi þrjá dúxa. Þaö kom i ljós, aö öll höföu þau fariö I háskólanám eftir stúdentspróf, sem kannski er ekki svo undarlegt. Tvö þeirra eru komin i þaö sem kallaö væri góöar stööur, en sá þriöji er atvinnulaus, þar sem hann er nýkominn úr námi. ikáldskapur og fljúgandi furðuhlutir — Þor^^^^^^tonsson'-blaðamað

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.