Helgarpósturinn - 18.04.1980, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 18.04.1980, Blaðsíða 1
„Skrýtnu mennirnir eru ekki á vitum” Óli kommi á Þingeyri i elgaroóstsviðtali 2. árgangur 15. tölublaö Föstudagur 18. apríl 1980 Lausasöluverð kr. 300 Simi 81866 og 14900. ■ Yfirleitt setjum við samansem- merki milli mótórhjóla og ung- linga. Þessi mótórhjólakappi er þó heldur eldri en þeir. Hann heitir Jónas Bjarnason og er 86 ára gamall. Samt lætur hann sig ekki muna um að þeysa um alla borgina til innheimtustarfa og þeir eru ekki margir dagarnir sem falla úr hjá honum vegna veikinda. NORÐMENN OG DANIR í SÍMASAMBANDI -hákarl VERDBÓLGINN HVÍTVODUNGUR — innlend yfirsýn MIL TISBRANDSFARALDUR í SVERDLOVSK — erlend yfirsýn „Ég þekki mýmörg dæmi þess, að fullhraustir menn hafi brotnað niður á stuttum tfma, þegar allt f einu hefur verið klippt á þráðinn,” sagði Svavar Hjaltested, 79 ára gamall starfsmaður Almennra trygginga, f samtali við Helgarpóstinn. Svavar er einn þeirra fáu sem komnir eru yfir sjötugt, en fá samt að halda sfnu gamla starfi. Yfirleitt eru opin- berar reglurum hámarksaldur starfsmanna látnar gilda. Helgarpósturinn ræddi viö fjölda fólks um atvinnumál aldraðra og voru allir á einu máli um að starfshæfni manna færi fremur eftir heilsu en aldri. Samt semáður er aldurinn fremur látinn ráöa, þegar starfslok eru ákveðin. Og starfsmennirnir sjálfir hafa þar ekkert um aö segja HVADVARD UM BARNA- STJÖRNURNAR OKKAR? BARNIÐ SENT fBURTUí PRÓFUNUM Lífsbarátta ungsnámsfólks úr dreifbýli í höfuðstaðn- um er enginn dans á rósum „Fjárhagurinn er aðalvanda- málið, það er svo dýrt að þurfa að leigja. T.d. þurftum við að borga heiltár fyrirfram, íbúðin stóð auö i ailt sumar og engir peningar voru eftir siðasta vetur. Þá voru bara slegin lán og vixlar og þetta flýtur á þvi.” Þannig lýsir ungt námsfólk frá Bolungarvik, Soffia Vagnsdóttir og Pálmi Gestsson, sem bæði eru i listnámi i Reykjavik, lifsbaráttu ungs dreifbýlisfólks sem þarf að sækja skólagöngu sina til höfuð- borgarinnar. Þetta er ekkert sældarlif sem þessu unga fólki er boðið upp á og nú þegar prófannir byrja verða þau Soffia og Pálmi að sætta sig við að senda son sinn kornungan til foreldra sinna fyrir vestan til að geta helgað sig prófunum. fólkið afskrifa „Barnastjörnur” svokallaðar r *eru alþekkt fyrirbæri úr erlendum skemmtanaiðnaði þar sem auglýsingaskrumið og persónudýrkunin er hvað mögnuðust. Ung börn eða ungiingar, hæfileikafull, faileg eða einhverjum hagstæðum eiginleikum búin, skjótast sem snöggvast upp á stjörnuhimininn en hrapa yfirleitt um leið og þau eru orðin of gömul og vaxin upp úr hlutverkinu. Sem betur fer hefur þetta fyrir- bæri ekki komið upp hérlendis i sambærilegum mæli, og vissulega geta krakkar sem i þessu lenda lika haft bæði gagn og gaman af. Helgarpósturinn ræðir i dag við fjórar „gamlar” islensk- ar barnastjörnur, — Andrés Indriðason, dagskrárgeröar- mann, Stefán Thors, arkitekt, Sverri Guðjónsson, kennara og Hönnu Valdisi Guðmundsdóttur menntaskólanema, — um reynslu þeirra af þvi að hafa lent i þessu hlutverki um tima. © Björn Bjarman um hlut íslands í Víkinga- sýningunni: „ Vonbrígði sem varía verður með Nú stendur yfir gagnmerk Víkingasýning f British Museum i London. Björn Bjarman, rithöfundur og blaðamaður var á ferð i heimsborginni á dögunum og notaði þá tækifærið til að skoða sýninguna.Hann lýsir þvi sem fyrir augu bar i Helgarpóstinum í dag, og segir einkum tvennt koma upp ihugann: „t fyrsta lagi glæsU leg og vel skipulögð sýning en i annan stað orðum lýst,, vonbrigði, sem varla verður með oröum lýst. í minum huga áttu tslendingar nokkra og jafnvel ekki litla hlutdeild og fullan þegnrétt i þvi timabili sem kennt er við vikinga. En framlag okkar til þessarar gagnmerku sýningar var I hróplegri andstöðu við þessa barnatrú mina. I fáum orðum sagt var skerfur okkar allt i senn.fátæklegur.rislitill og særandi fyrir hvern þann sem hefur einhvern vott af tilfinningufyrirþvi sem á^^^ hátiðlegum stundum er f 22| kallað islensk menning.”\^ V

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.