Helgarpósturinn - 18.12.1981, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 18.12.1981, Blaðsíða 1
Jón Oddur og Jón Bjarni JOLASVEINNINN SL 3 E? CfQ öí 5’ O* 3 Q) 3 0) 3 (D> Ox ÍV 5 S- 1981 Föstudagur 18. desember 3. árgangur 51. tölublað Lausasqluverð kr. 10,00 Sfmi 81866 og 14900 slær Hver á að sitja inni — og hver á að ganga laus? Sama kvöldiö og óhugnanleg likamsárás var framin á baklóö viö Þverholt fylgdust sjónvarps- áhorfendur meö frásögn af ung- um manni sem haföi hlotiö fangelsisdóm og var kippt frá fjölskyidu sinni, fyrirtæki og stór- um skuldum. Þessi tvö dæmi frá islensku réttarfari hafa skapað umræðu um það hverjir eiga að sitja i fangelsum og hverjir ekki. Þau hafa afhjúpað þversögn i réttar- farinu. Annars vegar hefur dómsvaldið verið ásakað fyrir að vera svifa- seint og láta menn biða óhóflega lengi eftir þvi að „mega” afplána dóma sina. Hins vegar gerir „kerfið” ráð fyrir stöðugum frestum á þvi að menn afpláni dóma fyrir afbrot sin. Það siöarnefnda gefur ungum afbrotamönnum færi á að halda uppteknum hætti, en gefur öörum j jafnframt tækifæri til að bæta sig. j Sumir afbrotamenn kunna að j vera geðveikir. A Islandi eru þeir þó ekki nema fjórir sem hafa ver- ið dæmdir ósakhæfir af þeim sök- um. En hver vill taka ákvöröun um að svipta slikt fólk almennum mannréttindum? nd bjargaði mér Likaböng hringir — brot úr nýrri bók | Gunnars Bjarnasonar meðal efnis i blaði II Dagbók leik- hússtjórans Við mælum með Gagnrýnendur HP vfsa veginn f jólabóka- og plötufrum skóginum. Sólsteinarnir jólasaga j barnanna \ 36 Jólastuð’ arinn Kunnir borgarar segja frá góðum gjöfum og eftirminni- legum jólum Vigdis i jólablaði III Þriðji og siðasti hluti jóla- biaðs Helgarpóstsins kemur út á þriðjudag, 22. desember og veröur dreift þann dag og á Þorláksmessú. Meöal efnis: ■ Vigdfs forseti —• Ýtarlegt viðtal viö Vigdisi Finnboga- dóttur, forseta tslands ■ Leiöarvfsir jólanna — Fjórar siður fullar af upplýs- ingum og frásögnum af þvi sem verður á seyði yfir hátiðarnar. ■ Dægradvöl — Heilsiðu verðlaunakrossgáta, og þraut- ir fyrir skák- og bridgeiðkend- ur. Og sitthvaö fleira. Muniö aö ná 1 siöasta htuta Jóia-Helgarpóstsins! MATADOR RYKSUGUR Komlð við f Skipholti 7 og lítið á þessar vönduðu ryksugur. H Skipholti 7 símar: 26800 - 20080

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.