Helgarpósturinn - 09.07.1982, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 09.07.1982, Blaðsíða 1
I frum Helgarpós ts við talid: Einar frá Hermundarfelli skogi mynd band- er alltaf meiri og minni lygi” @ anna Fostudagur 9. júli 1982 27, tbl. 4. árg. Verð kr. 15,00. Sími 81866 og 14900 ELLIÐAARDALNUM BJARGAÐ Á ELLEFTU STUNDU — „Perla Reykja- vikur,, verður fólkvangur E lliða árda lnu m , „perlu Reykjavikur”, hefur að likindum veriðbjargað. Byggðin sem hefur verið að færast stöðugt lengra niður i dalinn á undanförnum ár- um, annars vegar frá Arbæjar- hverfi, hinsvegar Breiðholtinu, fer ekki lengra. Að minnsta kosti ef svo fer sem horfir, að Elliðaár- dalurinn verður gerður að fólk- vangi. Elliðaárdalsnefnd svonefnd, skipuð af landeigendum i Elliða- árdal, þ.e. annarsvegar Reykja- vikurborg en hinsvegar Kópa- vogskaupstað, skilaði tillögum þess efnis I vor. 1 báðum bæjun- um er málið komið á rekspöl og eiginlega ekki annað eftir en formleg samþykkt og siðan skip- un fólkvangsnefndar, sem siöan á að sjá um uppbyggingu svæðisins sem útivistarsvæði. Þetta gerðistá elleftu stundu að margra mati. Byggðin var farin að þrengja talsvert að dalnum og umgengni við ýmsar fram- kvæmdir á undanförnum árum hefur ekki verið til fyrirmyndar. „Það er ekki lengur hægt aö fara i berjamó i Grænugróf”, seg- ir Garðar Þórhallsson hjá Stang- veiöifélagi Reykjavikur á rölti um dalinn með Helgarpóstinum. @ KOSNINGAHEGÐUNIN KORTLÖGÐ Hvers vegna kýs Jón Jónsson verkamaður Framsóknarflokk- inn, en Sigurður bróðir hans, sem er kennari, Alþýðubandalagið? Er víst að þeir kjósi sömu flokka næst? Og ef ekki, af hverju skipta þeir um skoðun? Þessum spurningum hafa tveir stjórnmálafræðingar áhuga á að fá svarað. Þeir Ólafur Þ. Harðar- son og Svanur Kristjánsson hafa fengið styrk úr Visindasjóði til að kanna tengsl kjósenda við stjórn- málaflokkana, þeir ætla með öðr- um orðum að freista þess að kort- leggja kosningahegðun Islend- inga. Helgarpósturinn ræðir mál- ið við Ólaf. 20% MANNFÓLKSINS MYNDA GÁFNAELÍTUNA Árni Björnsson, málsvari hinna miðaldra, lætur móðan mása um gráa fiðringinn, rokkkynslóðina, þjóðerniskenndina og fleira

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.