Helgarpósturinn - 17.01.1985, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 17.01.1985, Blaðsíða 1
Einarsso*1 Í°”<í°" málcögn FLOKKANNA! SÍS-forstjórarnir uppvísir að skattsvikum? I framhaldi af rannsókn skattrannsóknarstjóra á kaffimálinu hefur embættið um langa hríð gjörkannað skattframtöl Er- lends Einarssonar forstjóra SÍS og átta annarra yfirmanna Sambandsins einkum framkvæmdastjóra. Nú þegar í fram- haldi af þessari rannsókn hefur á þriðju milljón króna verið lagt á þessa menn í viðbótarskatt. Viðbótarálagningin er í heild á bilinu 9—10 milljónir króna á verðlagi dagsins í dag, þ.e. um það bil ein milljón til viðbótar á mann. Cróft reiknað má áætla að álagningarstofninn í heild vegna þessara níu manna nemi 30—50 milljónum króna á verðlagi dagsins í dag. Rannsóknin beinist að skattframtölum áranna 1979— 81, en nú stendur yfir rannsókn á skattframtölum sömu manna allt fram til þessa dags. Það sem einkum er um að ræða í þessu umfangsmikla máli eru einkennilegar færslur vegna bílakostnaðar, ferðalaga og ýmiss konar annars „kostnaðar", t.d vegna uppihalds fjöl- skyldna viðkomandi manna á ferðalögum erlendis og bíla- styrkja til fjölskyldumeðlima. Þessi rannsókn á rætur í gögnum þeim sem Sambandið af- henti skattrannsóknastjóra vegna kaffimálsins. Guðrún S. Gísladóttir leikkona í HP-viðtali KYMN/R mnl meö rtÝJUria Enn einu si"niakBEyKJAVÍKl/KFVLSl/ GKAFLAMB og BEV* fasst í nsestu matuöruuerslun

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.