Alþýðublaðið - 20.10.1938, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.10.1938, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XIX. ÁRGANGUR FIMTUDAG 20. OKT. 1938. 243. TÖLUBLAÐ Um 200 fnlltrúar frá nm 100 félOgnm Itafa rétt til að sitja sambanðsuingið. -----«--- Þingið, sem settverður i dag, er langf jölmennasta Alþýðusambandsþing, sem haldið hefur verið. ■j K ÞING Alþýðusam- Jbands íslands verður sett í dag kl. 6 e. h. í Alþýðu- húsinu Iðnó. Þetta verður fjölmennasta Alþýðusam- bandsþing, sem nokkru sinni hefir verið haldið. Hafa þegar rúmlega 100 sambands félög tilkynt skrifstofu Alþýðusambandsins full- trúakosningar sínar, en nokkur félög hafa tilkynt að þau muni enga fulltrúa senda, eru þau innan við 5 og flest smáfélög úti á landi. Þá er og kunnugt um að til Reykjavíkur hafa komið ein- staka menn utan af landi, sem látast vera fulltrúar. Eru þeir frá kommúnistiskum klofnings félögum, sem ekki eru í AI- þýðusambandinu og frá félögum eins og Verkalýðsfélagi Norð- fjarðar, sem kýs helmingi fleiri fulltrúa, en það hefir rétt á skv. sinni eigin skýrslu og mun til- ætlun Héðins að drýgja sér í búi með þessu fólki, auk sín sjálfs og 7 fulltrúa frá Jafnaðar- mannafélagi Reykjavíkur, sem fyrir löngu hefir verið rekið úr sambandinu sem kunnugt er. Enn er ekki hægt að sjá með fullri vissu, hve margir fulltrú- ar muni sitja þingið, en útlit er fyrir að þeir muni verða um 200 og eru þó fulltrúar Dagsbrúnar ekki meðtaldir, þar sem formaður þess félags hefir neitað að greiða skatt til sambandsins, skv. fundarsam- þykt í félaginu, sem að vísu er ólögmæt eftir lögum þess, og þar með svift alla fulltrúa fé- lagsins, sem kosnir voru með 700—800 atkv. fulltrúaréttind- um. Má þó enn vera, að hann gefist upp við ákvörðun sína, brjóti fundarsamþyktina, og greiði skatt félagsins til sam- bandsins, eins og öll önnur fé- lög. Um styrkleikahlutföll á þinginu í þeim deilumálum, sem mesta athygli hafa vakið, skal ósagt látið að svo komnu, en hitt er kunnugt, að and- stæðingar Alþýðuflokksins telja sig vera í vonlausum minni- hluta og hafa þeir ekki farið dult með það. Á fyrsta fundi þingsins í kvöld mun fara fram setningar- athöfn — og lítið annað. Mun Stefán Jóh. Stefánsson forseti sambandsins flytja ræðu við setningu þingsins, skipa kjör- bréfanefnd o. s. frv. Allir fulltrúar á þingið eru beðnir að skila kjörbréfum sín- um á skrifstofu Alþýðusam- bandsins í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu nú þegar. Jafn- framt eru þau félög, sem enn :ha|fa íekki gert skil til sam- bandsins ámint um að gera það nú þegar, því að þau ein félög njóta fulltrúaréttinda skv. lög- um sambandsins, sem hafa gert full skil við sambandið. Þá verða allir fulltrúar að fá aðgöngumiða að þinginu og geta þeir fengið aðgöngumiðana um leið og þeir skila kjörbréfum sínum og félag þeirra hefir greitt skatt til sambandsins. Hlif í Hafiarfirði lðgir kommðnista Lævísleg tilraun til að blekkja verkamena. í gærmorgun voru komnar upp auglýsingar í Hafnarfirði um það, að Verkamannafélagið Hlíf í Hafnarfirði hefði fund um kvöldið. Var þess getið, að á dagskránni væri atvinnuleys- ismálið, en síðar um daginn var bætt inn á sumar auglýsingarn- ar, að einnig væru til umræðu ,,verkalýðsmál.“ En þegar fundurinn hófst var undir eins byrjað að tala um hið nýja áhugamál kommún- ista — klofning Alþýðusam- bandsins og „óháð“ verkalýðs- samband, sem kommúnistar segja að eigi að vera póli- tískt. Lagði stjórnin fram til- lögu um, að félagið lýsti sig fylgjandi þessu. Tillögunni var kröftuglega mótmælt. Þegar fundurinn var hálfnaður, komu þeir Sigfús Sigurhjartarson og Guðmundur Ó. á fundinn til hjálpar og töluðu oft. Stóðu lát- lausar umræður til kl. að ganga 1 í nótt, en þá var tillagan feld. Atvinnuleysismálið var alls ekkert rætt. Blað kommúnista minnist ekki á fundinn í dág af skiljanlegum ástæðum. llfens Páimaspi og fleinklofnmgsmðnn- nm vikið Ar AiMðn- fiokknnm. Alykfun Albýðuflokksfélags Mfjarðar. Efti'rfáriaindi saimþykt var gierð á fundi Alþýðuflokksféliags Norð- fjarðiaT 9. þ. m. mieð síajmhljóða 33 'atkvæðum: „Fundmr, haldinn 9. október 1938 í Alþýðáfliokksfélagi Norð- fjar&ai', teliur, að þeir Alfons Pálmason, Siigdór Briekkan, Jón Sigurðsson og Sigurður Pétiuris- ®on hafi mjög freklega gerst brotlegit við stefnuskrá Alþýðui- fiokkstns og iög félagsins á eftir- fariandi hátt: 1. Þieir hafa viö síðiustiu bæj- ars t j óma rkiosningar vteriið í fitafm- boöi á lfetai andstæðingainniai og þar með háfiið opinibeTa baráttiu gegn Alþýðtuflokknium. Frh. á 4. síðu. Islands 20 ára í dag. IDAG er Sjóvátrygginga- félag íslands tuttugu ára. 20. október 1918 stofnuðu 24 kunnir atvinnurekendur félag- ið og var það í fyrsta sinn sem efnt var til mikillar innlendrar vátryggingastarfsemi. Var í upphafi aðeins hugsað um sjóvátryggingar, en það leið ekki á löngu, áður en fé- lagið varð þess imegnugt, að færa út starfssvið sitt, þannig að nú grípur það inn í flestar greinir tryggingastarfsemi og hefir nú víðtækar bruna- og líf- tryggingar. 1934 byrjaði félagið líftryggingar og 1. jan. 1937 yf- irtók félagið allar líftrygging- ingar Thule hér á landi og jafn- framt yfirtók það líftryggingar Svea frá 1. jan. sl. Bifreiða- tryggingadeild stofnaði félagið 1. janúar 1937 og yfirtók um leið bifreiðatryggingar „Danske Lloyde“ Axel V. Thuleníusar var forstjóri félagsins frá stofn- un þess til 20. okt 1933. Unnu þeir feðgar A V. og Cárl Thul- eníus mikið starf að sköpun fé- lagsins. Þegar A. V. Thuleníus lét af störfum tók við starfi hans Brynjólfur Stefánsson. — Nýtur hann hins óskoraða trausts, enda er félagið mjög vinsælt. Heme! i Lithanei næsta landamærahérað sem Hitler ætlar að leggia nndir sig? Þýzk blöð byrjuð dð tala um ofbeldi og kúgun, sem Þjóðverjar verðl að þola þar Kort af Memelhéraðinu í Lithauen. Það liggur við norðaust- urlandamæri Austur-Prússlands, út að Eystrasalti. LONDON í morgun. FÚ. "þ ÝZK BLÖÐ eru nú byrjuð að skrifa mjög um illa meðferð þá, sem Þjóðverjar sæti í Memelhér- aðinu í Lithauen. Birta blöðin stórorðar greinar um þetta undir fyrir- sögnum eins og þessum: „Hversu lengi ætlar Memel að þola ofbeldið?" og „Mem- Brezka hersveitimar tðkn gamlahorgarhlntanníJerð- salem viðstððnlitið í gær. ■ --- Óeirðirnar þó ekki að fullu kveðnar niður B LONDON í morgun. FÚ. REZKI HERINN mætti lítilli mótspyrnu í gamla borgarhlutanum í Jerúsalem, er hann gerði á- rás á arabiska uppreisnar- menn þar í gær. Aðeins þrír brezkir her- menn særðust, en af Aröb- um féllu níu menn, en átján særðust. Allmargir Arabar voru teknir höndum. Fréttaritari Reuters í Jerúsal- em segir, að það kunni að taka brezka herinn nokkra daga áð- ur en óeirSir Araba séu að fullu kveðnar niður. var gerð með ðll- am nítizku vognum. LONDON í gærfeveldi. FO. Mifelir bardagar háfa vierib í dag ium gaania boTgarhlutann í Jerúsalem, sem arabiskir upp- neisnarmieim höfðu haft á síniu valdi í TnoTgtim hálfain armasn söl- arhring og búisit ramlegai uiti' til varnar, hlaðið virki viö iimainverð' borgarhliðin og haft aamiati við- búnað til þess að hindna, að báezka hierliðið gæti náð borgar- hlutanum á sitt vald. Hiefir bnezka hieriiðið fná því í gænmiorgun búið sig orndir að tafeá borga'rhluta'nn mieð áhlaupi Og var driegið áö milkið lið, fót- göngulið, vélbyssudieildir og stór- skotalið, og hófst áhlaupið í ímorgun. Flugvélar aðstoðuðu í áhlaiupinu, en hersvieitiTnar gerðiu áhlaiup á borgarhiutann á ýms- lum stöðiuim og vörpuðu flugvélaT spnengifeúlum á ýmsa staði, þar sem tuppneisnarmerm höfðu búið namlega um sig. Frh. á 4. síou. elhéraðið býst til varnar gegn kúguninni.“ Frá Frankfurt am Main koma fregnir um nýjar ofsókn- ir á hendur Gyðingum. en þar er Júlíus Streicher ritstjóri, einn mesti hatursmaður Gyð- inga, héraðsleiðtogi nazista. Gyðingar í 20 þorpum í nánd við Nurnberg hafa, að því er segir í fregnum þaðan, verið sendir brott af heimilum sínum og hús þeirra síðan brend. Gyð- ingar þessir hafa snúið sér til félagsskapar Gyðinga í Mun- chen og beðið hann að skjóta málum þessum til stjórnarinnar í Berlín. Ýmsiar ríkisstjómiir eru nú að láta taka til athuguaiar mögu- lieika á því, að veita landvist og atvinnuskilyrði flóttamö.nniuim frá TékkóslóvakiU'. Meðál þessara rfkja ebi Fnaikklaind, Bnetland og NorðiuTlönd. Á Bnetlandi er sérstafelega tefeið til athugunar, hvað auðið sé að gena fyrir þá flótlamienn, siem feru í beinni lífshættui vegna póli- tisfera skoðana sinna. Er þar eimk- Um átt við flóttamerm, sean flýðu frá Þýzkalandi og Austurrikil til Téikkóslóvakíu, þegar nazi’smiinn fékfei þar yfirhönd og hafa átt friðland í TékfeÖsIóviafeíu síðan. Pðliand «g Ungver]alan<i halda fast vii kröfnna nm mærí. LONON í iri'org'un. FU. Alimikiiar umræður og viðtöi fónu fnam milli ýmsra stjóitnmála- miannai í gær í sambandi við knöfiuT Ungverja á hienduir Tékkó- slóvafeíu. Frh. á i. aiðu. lussolmi lofar Franco síuðmng! par til fullnaðar- sigur sé ubbíuh! LONDON í gærkveldi. FÚ. MUSSOLINI hefir símaS Franco og fullvissað hami um að hin fasistiska It- alía muni styðja hann þar til sigur sé unninn. Uppreisnarmenn gerðu mikla loftárás á Barcelona í morgun. Tveir menn biðu bana, en 15 særðust. Mikið tjón varð á mannvirkjum. Sprengikúlur komu niður á tvö brezk skip þar í höfninni, „African Explorer“ og annað til. Um manntjón á þeim er ekki getið. Stórskotalið uppreisnar- manna hóf skothríð á Madrid í dag og stóð hún yfir í eina klst. Engin fregn hefir enn verið birt um tjón af völdum hennar. Hustapha Keual danðvoua. LONDON í gærkveldi. FÚ. FREGNIR frá Tyrklandi herma, að líðan Mustapha Kemal Atatúrk, tyrkneska ein- ræðisherrans, sem legið hefir mjög þungt haldinn frá því síð- astliðinn sunnudag, en hefir átt við veikindi að stríða alllangt skeið undanfarið, fari stöðugt versnandi. Er honum vart líf hugað. Alþjóðasamband jafB aðaraaaia heldar |iig I Brfissel. KALUNDB. í gærkv. FÚ. '8*% ING alþjóðasambands jafnaðarmanna hófst í Brussel í gær. Til umræðu eru horfurnar í alþjóðamálum. Þinginu heldur áfram í dag og næstu daga. Japanir aðeíns 45 km. frá Santon. LONDON í gærkveldi. FÚ. EINUSTU fregnir frá Kína ^ herma, að japanski lierimi sé nú 45 km. frá Kanton. Japönsku hersveitirnar haft í dag náð á sitt vald mikilvægr: járnbrautarskiftistöð. Orðrómur gengur um það Hongkong, að kínverskir her- foringjar frá Norður-Kína verð sendir til Kantonvígstöðvanns til þess að taka við yfirstjórr Kantonhersins, þar sem herfor ingjum hans hafi ekki tekist ac stöðva framsókn Japana. Blaldra Johnsen læfeni hiefiir veriö vieitt hériaðá læk’nistembiættíð í Qgtúrhéraöi fp 1. þ. m. að ttelja.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.