Tķmarit.is
Search | Titles | Articles | About | FAQ |
login | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

and  
M T W T F S S
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Open in new window:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Vertical fit


Your browser does not support PDF files
Click here to view the page as JPG
Alžżšublašiš

						F. E, VALI>EMAESSON
ÖTGIFANM: AIÆÝBUVLOKXIJIINK
WK. ÁB6ANGUE
ÞRIÐJUDAGINN 6. JÚNÍ 1939
137. TOLUBLAÐ
Mnnlð
sýninguna i Marfe
Sfcjórn Byggingarsjóðs verkamanna samþykkti í
gær að lána Byggingarfélagi alþýðu 650 þús .kr.
í ar gegn því að skilyrðum laga yrði frtllnægt.
&'bA
ii steötfiisr á stjðrn Bygglngarf élagslns*
STJÓRN Byggingarsjóðs verkamanna hélt fund í 'gær' til
að ræða um möguleikana fyrir byggingu verkamanna-
bústaða hér í Reykjavík í sumar.
Á fundinum var í einu hljóði
samþykt eftirfarandi tillaga:
,,Með tilliti til bréfs frá fé-
la?*sniálaiáðuneytinu frá 1. þ.
m. samþykkir stjórn Bygging-
arjjóðs verkamanna að svara
láusbeiðni Byggingarfélags al-
þj'ðu í Reykjavík á þá leið, að
félagið geti fengið ttmbeðið lán
til bygginga verkamannabú-
staða í Reykjavík á þessu ári alt
aíi 650 þúsund krónur að sjáJf- *
sogðu að því tilskildu að félagið
hlýti fyrirmælum bráðabirgða-
Irganna frá 27. fyira mánaðar
um breytingar á lögunum uia
verkamannabústaði, og óskar
síjórn Byggingarsjóðsins að fc-
lagið hafi fyrir 15. þessa mán-
aðar kosið stjórn í samræmi við
fyrgreind bráðabirgðalög til þess
að geta fengið lán úr sjóðnum."
Virðist því nú ekkert vera tit
fyrirstöðu fyrir því, að Bygg-
ingarfélag alþýðu geti þegar
liafið hraðan undirbúning að
því að byrjað verði á byggingu
verkamannabústað;i hér í
lleykjavík innan skamms tíma.
Er ekki annað tiJ fyrirstöðu
on að félagið hald'. fund og
láti samkvæmt bráðabirgðalög-
unurri kjósa nýja stjórn fyrir
i'élagið.
Samkvæmt samþykkt stjórn-
ar Byggingarsjóðs verkamanna
er nú hægt að hefja byggingu
verkamannabústaða i yrir 650
þús. kr. í ár, og væntanlega
myndu að minsta kosti 350 þús.
kr. fást í viðbót næsta ár, þann-
ig að samtals yrði bygt fyrir
1 milljón. Ætti það að nægja
til þess að hægt sé að reisa um
90—100 íbúðir. Mikil vinna
myndi skapast við slíka stór-
byggingu, auk þess, sem það
myndi áreiðanlega breyta til
stórkostlegs batnaðar íbúðar-
kosti um 100 alþýðufjölskyldna
í bænum.
Enn hefir staður fyrir hina
nýju verkamannabústaði ekki
verið ákveðinn alveg til fulln-
ustu. Getur þó vel verið, að
Byggingarfélag alþýðu leggi á-
herzlu á það, að hinum nýju
verkamannabústöðum verði val-
inn staður, þar sem talað hefir
verið um, í Norðurmýri, en eins
og kunnugt er, hefir Hörður
Bjarnason arkitekt talið þenn-
an stað mjög óheppilegan.
En þetta mál mun liggja fyrir
hinni nýju stjórn Byggingarfé-
lagsins.
mmmm
Málamiðlunarstarf Bonnet  utanríkismálaráðherra Frakka milli
Breta  og  Rússa  gengur erfiðlega.  Hér sést hann (til hægri) á
tali við franska fjármálaráðherrann, Paul Reynaud.
Kommúnistar gáfust upp
í byggingarvinnudeilunm.
Þeir aflýstu verkfallinu í gœrkveldl
"T\EILUNNI og vinnustöðvuninni í byggingaiðnaðinum
*-J er lokið. Kommúnistar samþyktu tillögu sáttasemj-
ara í gærkveldi og féllu þar með algerlega frá kröfu sinni
um 1% greiðsluna frá trésmiðum og múrurum.
Fyrir tæpu ári síðan ákváðu múrarar að afhenda skrif-
stofu Dagsbrúnar kaup þeirra verkamanna, sem ynnu hjá
þeim, en trésmiðir höfðu ekki gert það.
Þeir kváðu sig hins vegar
undir eins og umræður hófust
um deilu þá, sem nú er afstaðin,
albúna að afhenda Dagsbrún-
arskrifstofunni kaup þeirra
Dagsbrúnarmanna, sem hjá
þeim ynnu, en komm-
únistar neituðu að ganga
inn    á    þð,    en    heimt-
Verður M©©sewelt
kjori í priðja sinnf
-----------------?----------------r
Fiokksmenn hans óska þess,  en það
er  fordæmlslaust  í  Bandaríkjunum.
LONDON í gærkveldi. FÚ.
P ARLEY. póstmálaráðherra
* Bandaríkjanna, sem jafn-
f ramt er framkvæmdastjóri
demókrataflokksins, hefir ný-
íega lokið ferðalagi um allmörg
ríki Bandaríkjanna.
Við heimkomuna úr þessu
ferðaíagi sagði hann, að Frank-
lin D, Roosevelt gæíi fengið út-
nefningu sem forsetaefni demó-
krata í næstu forsetakosningum,
ef hann vildi taka víð henni.
Annars  er  það  hefðbundhi
venja í Bandaríkjunum, að eng-
inn forseti starfi meira en tvö
kjörtímabili. Er þetta mál nú
mikið rætt í Bandaríkjunum.
Til þess er þó ekki talið munu
komá, að demókratar leggi mjög
fast að Roosevelt að gefa kost
á sér sem forsetaefni í þriðja
sihn, en það er vitað, að hann
hefir sjálfur hugleitt þetta mál
mikið, en ekkert álit látið í
ljósi ennþá.
Þegar heimsókn brezku kon-
(Frh. á 4. síðu.)
uðu að trésmiðir og múrarar
greiddu skrifstofunni 1% af út-
borguðum vinnulaunum Dags-
brúnarmanna og rynni það í
sjóð Dagsbrúnar.
Þessu neituðu trésmiðir og
múrarar algerlega og við þá
neitun sat.
Kommúnistaklíkan,     sem
stjórnar Dgsþrún, hóf þá verk-
fall og stöðvaði vinnu við um
60 byggingar í bænum, ein-
göngu til að knýja þetta fram.
En hún fann brátt að almenn-
ingsálitið snérist á móti henni
og jafnvel fyrst og fremst sjálfir
verkamennirnir í Dagsbrún. sem
fundu það undir, eins, að hér
var ekki um deilu að ræða, sem
á nokkurn hátt snerti þeirra
kjör.
Og smátt og smátt gáfust
kommúnistar upp — og í gær-
kveldi gáfust þeir algerlega upp
og aflýstu deilunni, án þess að
hafa fengið nokkuð af þeirri
kröfu, sem deilan og vinnu-
stöðvunin reis út af.
Þrátt fyrir marga erfiðleika
í bráttu Dagsbrúnar á undan-
förnum áratugum, hefir deila,
sem Dagsbrún hefir efnt til
aldrei endað jafn aumlega og
þessi.
Ástæðan er uuðsæ: Hér var
ekki notið skilnings og samúðar
verkamanna, heldur fulírar
andstöðu þeirra. Þeir skildu að
krafan var gerð til þess af fé-
lagsstjórninni og verkamönnum
att út í vikuverkfall, að fá fé til
að kosta hina kommúnistisku
kjörskrársemjara og kosninga-
smala, sem hafa hangið í skrif-
stofu Dagsbrúnar og á kostnað
Dagsbrúnarmanna, síðan í f yrra
sumar. Þeir skildu það, að þetta
var gert til að geta hulið útkom-
una af hinni slælegu innheimtu.
Þetta þurfti ekki meðan Sig-
urður Guðmundsson vann að
innheimtu hjá Dagsbrún. Þá
þektist það varla að atvinnu-
rekendur sjálfir svo að segja af_
hentu ráðsmanni Dagsbrúnar
ársgjöld þeirra. Sigurður Guð-
mundsson talaði svo að segja
við hvern Dagsbrúnarmann og
samdi við þá um greiðslu ár-
gjaldsins, og bar þar ekki á öðru
en að alt gengi að óskum með
þeirri aðferð.
Þessi deila endaði með alger-
um ósigri kommúnistaklíkunn-
ar, sem stjórnar Dagsbrún —
en ekki ósigri Dagsbrúnar
sjálfrar. Kommúnistar hafa nú
séð það, að þessi tilraun þeirra
til að skapa öldu verkfalla út í
bláinn hefir algerlega mistekist,
en tilraunir þeirra munu halda
áfram, þeir eru ekki af baki
dóttnir og það fer svo, eins og
Alþýðublaðið ságði í deilunum
um Dagsbrún í fyrra haust, að
verkamenn í Dagsbrún eiga
eftir að gjalda mikið afhroð af
óstjórn kommúnista á félaginu
Frh. á á. síðu.
Chamberlain felar
Mðigðrlaust að
fara til Moshm.
LONDON í gærkveldi. FÚ.
£* HAMBERLAIN lýsti yfir
^-' því í neðri málstofu brezka
þingsins í dag, að svar rússn-
esku stjórnarinnar við tillögum
Breta og Frakka hefði borizt
utanríkismálaráðuneytinu síð-
degis á laugardag, og væri svar-
ið nú til athugunar.
Chamberlain var spurður
þess, hvort hann teldi æskilegt,
að hann færi sjálfur til Moskva,
til þess að stofna þar til pérsónu-
legra kynna við rússneska stjórn
málamenn og ræða sjálfur við
þá um það, sem á milli ber.
Svaraði forsætisráðherrann
því, að hann teldi, að það myndi
ekki gagna málunum, svo sem
nú væri ástatt.
Oífnrlegur vðxt-
»r í Skeiðará.
ðræfinyar búast jafnvef
¥lö, aö vöxturinB stafl
af eldsnmbrotum.
UNDANFARNA daga hefir
verið gífurlegur vöxtur í
Skeiðará og segja Öræfingar, að
vatnið sé þrisvar sinnum meira
en í venjulegum vorvöxtum.
Þegar Alþýðublaðið átti tal
við Skaftafell í morgun, hafði
ekkert sjatnað í ánni og lagði áf
henni megna jöklalykt. Var á-
litið, að um eldsumbrot væri að
ræða í jöklinum.
Síðasta Skeiðarárhlaup var i
fyrravor, og er mjög sjaldgæft
að svo skamt líði milli hlaupa
í ánni. Venjulega líða 4—5 ár
milli hlaupa, en stundum 8—10
ár.
SkipiB að byrja að
skrá a sildveiðar.
I
GÆR skráðu 4 skip á síld-
veiðar. Voru það Þórir, Þor-
steinn, Jón Þorláksson og Rifs-
nes.
Áður  hafði Freyja  skráð á
síldveiðar og Garðar frá Vest-
mannaeyjum hefir komið hér
við á leið norður.
í dag er búist við að Már,.
Höfrungur og Ármann skrái á
síldveiðar.
SjömeonsbnsýBingiB i
í
GÆR hafði um hálft annað
þúsund manns sótt sjó-
menskusýninguna í Markaðsskái
anum.
Er sýningin mjög rómuð af
ÖUum, sem hafa séð hana, enda
er hún prýðilega sett upp.
Ættu sem flestir að sjá hana
og kynnast því, sem sjómennim-
ir hafa 4tt við að búa frá því
fyrsta til þessa dags.
Stranmur eyðilagðl allar
tilraunir til pess að b]arga
enska kaf bátnum „Theíis".
--------------?   ......-
Skýrsla Chamberlains í enska þinginu.
LONDON í gærkveldi. FÚ.
f* HAMBERLAIN . forsætis-
^-' ráðherra gaf yfirlýsingu í
neðri málstofunni í dag um kaf-
bátsslysið mikla, og í lok ræðu
sinnar vottaði hann aðstandend-
um allra þeirra, sem fórust,
dýpstu samúð ríkisstjórnarinn-
ar.
Samúðarskeyti hafa og borist
frá ýmsum erlendum þjóðhöfð-
ingjum, ríkisstjórnum og flota-
foringjum, til dæmis frá ítalíu-
konungi, Bélgíukonungi, Mus-
solini, Hitler,  yfirflotaforingja
Þjóðverja, yfirherforingja Belg-
íu, yfirflotaforingja Dana og
mörgum fleiri.
Minningarhátíðir fara fram
næstkomandi miðvikudag yíða
um Bretland, og á herskipum
þeim, sem enn éru í nánd yið
staðinn, þar sem kafbáturinn
fórst.
Samskot eru hafin um gjör-
valt Bretland handa aðstand-
endum þeirra, sem fórust.
Chamberlain boðaði skipun
sérstakrar nefndar, til þess að
rannsaka orsakir slyssins, auk
frh. á á, sfðu,
					
Hide thumbnails
Page 1
Page 1
Page 2
Page 2
Page 3
Page 3
Page 4
Page 4