Tķmarit.is
Search | Titles | Articles | About | FAQ |
login | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

and  
M T W T F S S
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Open in new window:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Vertical fit


Your browser does not support PDF files
Click here to view the page as JPG
Alžżšublašiš

						RITSTJORI: F.'E. VALDEMARSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XX. ÁRGANGUR
MIÐVIKUDAGINN 2. ágúst 1939
175. TÖLUBLAÐ
Fjðlbreyttar skemmtanir og
ferðalðg verzlnnarmanná
ridegi peirra ni helgina
Farið verður til Vestm.eyja, í Þjórsárdal,
að Gullfossi og Geysi og í Borgarfjörð.
17 ERZLUNARMENN
™ gangast nú, eins og að
undanf örnu, f yrir hátíðahöld-
um og skemmtiferðum á frí-
degi verzlunarmanna um
næstkomandi helgi. En að
þessu sinni eru þau fjöl-
breyttari en nokkru sinni áð-.
ur. Verða farnar skemmti-
ferðir til Vestmannaeyja,
Þjórsárdals, Gullfoss og
Geysis, og í Börgarfjörð, en
að Eiði verða skemmtanir á
sunnudag og mánudag.
Til Vestmannaeyja verður far-
ið með Gullfiossi á föstudagskvöld
og svo til baka annaðhvort meo
Lyra á mánudag eða Brúarfossi
á þriðjudag- Sé farið með skip-
um Eimskipafélagsins báðar leið-
ir er fargjaldið 14 kr., en ann-
ars 17 krónur. fyrir báðar ferð-
irnar.
Hefir fjöldi manns þegar til-.
kynnt þátttöku sína, og búast má,
við, að margir eigi pað eftir, pví
að marga mun fýsla að 'kpma til
Vestmannaeyja og kynnast hinum
frægu pjóðhátíðardögum peirra,
sem f ram eiga að fara, þar um
helgina.
I Þjórsárdals-, Gullfoss- og
Geysis-ferðina verður farið héð-
an eftir hádegi á laugardag og
ekið alla leið til Þjórsárdals, en
á sunnudag verður farið til Gull-
fóss og Geysis, og í heimleið-
úani á mánudag verður ekið um
Grafning og  Þmgvöll.
Borgarfjarðarförin. Á laugar-
dag klukkan 3 e. h. fer Lax-
foss til Borgarness, og verðurþá
um kvöldið dansskemtun í Ung-
mannafélagshúsinu í Borgarnesi.
Á sunnudag verður skemmtun
við hina frægu Þverárrétt.
Skemmtunin að Eiði. Enn hef-
irekki fullkomlega verið ráðið
með skemmtiatriði par, en pað
mun verða tilkynnt síðar í vik-
unni.
Þetta er í fyrsta skipti, sem
verzlunarmenn hafa svo fjöl-
breytt og skemmtileg hátíðahöld
á frídegi verzlunarmanna, og má
búast við að margir munu taka
pátt í pessum skemmtiferðum,
pví að jafnframt því, að farið
er til einhverra fegurstu staða
hér sunnanlands, þá eru ferðirnar
einnig mjög ódyrar Þjórsárdals-
förin kostar 22 krónur, Borgar-
fjarðarferðin 11 krónur og eins
og áður segir 14 og 17 krónur
fargjaldið til Vestmannaeyja, eft-
ir því, hvort farið er með Lyra
eða  Brúarfossi.
Nazistar í Danzio heinita, a
verðir Pólverja verði k
Þeir vilja fá frjálsar hendur til þess að flytja
vopn  til  borgarinnar  frá  Austur-Prússlandi.
LONDON i morgun F.Ú.
SEINASTA KRAFA nazistad Danzig er sú, að allir
pólskir tollverðir á landamærum fríríkisins og Aust-
ur-Prússlands verði kallaðir þaðan á hrott. Krafa þessi er
hirt í blöðum nazista.
Fýrstu fangabúðirnar hafa nú verið opnaðar í Danzig.
Um 100 Gyðingar, sem þar eru, hafa verið teknir til að vinna
að því að korria þar upp hermannaskálum.  >
Ifýjar víðtækar heimild-
ildtf firir fjólskn stjórn-
ina.
Litilsðltunsíðast
iðinn sólafhrino
Tilkynnt er í Varsjá, að 100
menn hafi verið bandteknir í
sókn, sem lögreglan í Austur-
Galizíu hefir hafið til þess að
hnekkja starfsemi úkranskra
þjóðernissinna þar. Hinir hand-
teknu eru sakaðir um undirróð-
ur, sem hættulegur sé einingu
og sjálfstæði pólska ríkisins.
fsfirðingar fara éssgp-
aðir heiin til ísafjarðar.
Fyrsta skipti í sðgnnni vinna ut^
anbæjarmenn knattspyrnnmót.
i
SFIRÐINGAR hafa unnið 1.
flokks mótið. Þeir taka
héim með sér til fsafjarðar Vík-
ingsbikarinn, sem keppt er um
á þessu móti. Þetta er fyrsta
sinni, sem utanbæjarmenn
vinna knattspyrnumót hér og
skilja Reykvíkinga eftir í smán
— enda rigndi smáninni yfir þá
í gærkveldi í lok leiksins.
Það var raunverulega úrslita-
leikur 1. flokks mótsins, sem fór
fram í gærkveldi milli ísfirð-
inga og Vals, og ísfirðingar unnu
með 2 mörkum gegn 1, og þetta
eina mark Vals var úr víta-
spyrnu. Veður var mjög gott,
þar til allra síðast. ísfirðingar
léku gegn sól í fyrri hálfleik og
lá knötturinn oftast á þeim, en
vörn þeirra er afarsterk, enda
er a. m. k. miðframvörðurinn,
Ágúst Leós, tvímælalaust meist-
araflokksmaður. Hann var alls
staðar nálægur, og öll upphlaup
strönduðu á honum. Þá sýndu
þeir Jónas Magnússon (kallaður
„Mósokki" á vellinum vegna
sokkanna, sem. hann var í) og
Högni Helgason ágætan leik —
og þó sérstaklega Jónas.
Ekkert mark var sett í f.yrri
hálfleik. í síðari hálfléik voru
Frhi. á 4. síöu.
Konungshjónin  frá  Albaníu  á  flótta   sínum  um   Evrópu.
Myndin er tekin í Stokkhólmi, þegar þau komu þangað á dögunum. Til hægri við Zogu konung er
Geraldine, drottning hans. En báðum megin við þau eru systur konungsins þrjár, sem vöktu mikla
eftirtekt í Kaupmannahöfn fyrir tveimur eða þremur árum, þegar þær voru þar á skemmtiferðalagi.
LONDON í gærkveldi. FU.
Forsæfisráðherra Póllands gaf
í dag út eftirfarandi tilskipan-
ir-
1) Heimilt er að láta herrétt
taka til meðferðar öll þau mál,
sem varða á einhvern hátt ör-
yggi ríkisins, jafnt á friðar-
tímum sem ófriðar.
2)  Heimilt er að taka tií
notkunar handa hernum hvers
konar ökutæki og'' hesta, eftir
því sem þörf gerist.
3)  Allir Pólverjar, karlar. og
konur, verða að láta skrá sig til
þjóðvárnarstarfa, ef til ófriðar
kemur.
Þýzkn biaðaárásirnar á
Pélverja byrja á ný.
LONDON í gærkveldi. FÚ.
Þýzku blöðin hafa á ný tekið
upp árásir á Pólland, og eru nú
þær sakir bornar á Pólverja, að
þeír hafi rofið pólsk-þýzka
verzlunarsamninginn.
Enn fremur eru márgir Pól-
verjar sakaðir um njósnarstarf-
semi. Loks eru Pólverjar taldir
fara illa með Þjóðverja, sem bú-
settir eru í Póllandi.
Skærnr ð landamærnm
Dnaveríalands og Rám-
enfn.
LONDON í morgun F.O.
Árekstrar hafa aö undanförnu
verið tíðir á landamærum Rúm-
eníu og Ungverjalands.
Ungverjaland hefir nú stungið
upp á því, að skipuð verði ung-
vers'k-rúmensk herforingjanefnd
til pess að leiða deiluna til lykta
og komá aftur á kyrrð við landa-
rflærin.
1400 ára gamalt víkingaskip
hefir fundizt í jörðu á austuiv
strónd Englands. Eru í skipinu
vopn: og margir skartgripir úr
gulli, sem að líkindum hafa ver-
£ð í eign einhvers konungs eða
stórhöfðingja. Er talið, að gripir
þessir séu rúmlega 25 milljón
ki'óna virði. Skipið og gripirriir
eru sennilaga danskir að upp-
runa. F.O.
SÖLTUNIN gengur ennþá
mjög treglega. Þó er talin
töluverð síld úti fyrir, en hún
er mjög dreifð.
Síðástliðinn sólarhring voru
saltaðar á Siglufirði 600 ttínn-
ur d^ 34 tunnur á Djúpuvík.
Nokkur skip komu inn í gær
og nótt með slatta, sem þau
fengu í herpinót. Jón Þorláks-
son kom með 41 mál, Muggur
með 148, Bangsi 25, Þórir 5 og
Geir með 55 mál.
Flugvélin kom í gærkveldi úr
leitarflugi. Sá hún litla síld, en
áta var heldur að glæðast.
Arthur Greiser
forseti nazistasenatsins í Danzig.
Eldsvoði i gaerkyeldi
i prjónastofinni
Iðunni.
I
Albert Forster
foringi nazistaflokksins í Danzig.
GÆRKVELDI kl. 8,25 kom
upp eldur á Laugavegi 7,
timburhúsi, eign Benedikts S.
Þórarinssonar. Var húsið mann-
laust, þegar eldurinn kom upp.
Efri hæð hússins hefir á leigu
prjóriastofan Iðunn, en eigandi
hennar er frú Viktoría Bjarna-
dóttir, Miðstræti 8B. Á sömu
hæð  er  einnig gólfdreglagerð.
Eldurinn kom upp í herberg-
inu norðan megin við vestur-
gafl, en þar var vörugeymsla
prjónastofunnar og enn fremur
var herbergið notað sem strau-
stofa. í herberginu var geymt
mikið af útlendu garni allavéga
litu.
Hafði þar verið skilið eftir
straujárn á borði og gleymzt að
taka af því strauminn. Brenndi
það gat á borðið og kviknaði því
næst í herberginu.   .j
Brann herbergið innan og
eyðilögðust vörurnar að mestu,
en þær voru lágt vátryggðar.
í hinum herbergj unum urðu
skemmdir af völdum reyks og
vatns, én vélar og áhöld munu
vera óskemmd að mestu.
Bnssar taka á lóti her-
f oringjnm Breta og Frakka
með njjnm biaðadylgjum.
•k
Saka ónefndar auðvaidsþjóðir um að
vilja velta  allri  áhættu á Rússland!
LONDÖN í gærkveldi.
RÚSSNESKA blaðið „Prav-
da" birti í gær grein, þar
sem á það er bent, að „möndul-
veldin", það er Þýzkaland og
ítalía, kyndi undir eldum nýrr-
ar heimsstyrjaldar. Bætir blað-
ið því við, að þær þjóðir, sem
koma vilji í veg fyrir þessa
styrjöld, verði að vera ákveðnar
og sterkar fyrir og hvergi láta
undan síga.
I greininni eru ónefndar auð-
valdsþjóðir sakaðar um, að þær
reyni að hliðra sér hjá að taka
þátt í slíkri tilrauu og leitist við
\
að  velta  allri
Sovétríkin,
byrðinni yfir á
Brezkn herforingjarnir
farnir frá London.
LONDON í gærkv. F.O.
Fulltrúar Bretlands við herfor-
ingjaumræðurnar í Moskvaleggja
af stað til Parísar á morgun til
þess að ráðgast , við fulltrua
Frakklands, sem til Moskva fara.
Daginn eftir fara þeir allir af
stað  áleiðis til  Moskva.
Frh. á 4, sí&u.

					
Hide thumbnails
Page 1
Page 1
Page 2
Page 2
Page 3
Page 3
Page 4
Page 4