Tķmarit.is
Search | Titles | Articles | About | FAQ |
login | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

and  
M T W T F S S
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Open in new window:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Vertical fit


Your browser does not support PDF files
Click here to view the page as JPG
Alžżšublašiš

						AIÞÝÐUBLADIÐ
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON
UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN
XX. ÁRGANGUR
ÞRIÐJUDAGUR 13. AGCST 1939.
185. TÖLUBLAÐ
Norrænn ping-
mannafundurá
islandi i júlí
næsta sumar.
Fullnaðarákvörðun
tekin í Oslo í gær.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins.
KHÖFN í morgun.
¥JT IÐ norræna þingmanna-
•B--H- ráð samþykkti á fundi
í Oslo í gær, að næsti nor-
ræni þingmannaíundurinn
skyldi haldinn í Reykjavík í
júlí næsta sumar.
Þessi fundur verður haldinn
undir forsæti íslendinga, sem í
ar og næsta ár hafa á hendi for-
sæti norræna þingmannasam-
bandsins, En stjórn þess er
þanníg fyrir komið, að hvert
Norðurlandanna hefir forsæti
þess á hendi í tvö ár í senn.
í Oslo hófst einnig í gær al-
þjóða þingmannafundur, sem
er haldirin í tilefni af því, að al-
þjóða þingmannasambandið á
á þessu ári 50 ára afmæli.
Um 360 þingmenn eru komnir
til Oslo hvaðanæfa að úr heim-
inum til þess að taka þátt í
þessum fundum. Af hálfu ís-
lendinga eru mættir Stefán Jóh.
Stefánsson félagsmálaráðherra
og Magnús Jónsson prófessor.
Móttoknrdonsku
biaðamannanna.
F\ÖNSKU blaðamennirnir,
¦*-' sem hingað komu með
Dronning Alexandrine, lögðu af
stað í morgun kl. 7 í Norður-
landsferðina. Fóru þeir með
Laxfossi upp í Borgarnes, en
þaðan verður haldið með bílum
norður.
Klukkan 1 e. h. í gær hafði
bæjarráð Reykjavíkur boð inni
fyrir dönsku blaðamennina að
Frh. á 4. sfóu.
Samningaumleitanir á bak
við tjöldin i Danzigdeilunni?
Burckhardt, fulltrúi Þjóðabandalagsins í Danzig,
heimsótti Hitler í Berchtesgaden i lok síðustu viku
kunnugt  um,  hvað  tillögur
þeirra hafi inni að halda.
Sendiherrar Breta og Frakka
í Varsjá áttu báðir tal við Beck
utanríkismálaráðherra Pólverja
í gær. Það er búizt viö því, áö
sáttmáli Englands og Póllands,
sem samið var um, þegar Beck
var í London í vor, verði innan
skamms formlega undirritaður.
MacBride (Daily Herald).
Danzig aöalumræóuefni
Ciano og Ribbentrops.
LONDON í gærkveldi.
Þýzk og ítölsk blöð í dag birta
ekkert, sem gefur frekara í
skyn — en áður var kunnugt,
hvað Ciano greifa og von Ribb-
entrop fór á milli á fundi þeirra
í Salzburg.
Hið þýzka málgagn „Diplo-
matischer Korrespondenz" segir
— og það virðist í stuttu máli
skoðun ítölsku og þýzku blað-
anna — að Danzig sé sem
stendur mesta vandamál álf-
unnar, það sé ekki lengur stað-
bundin deila. Það er „brennandi
spurning", segir blaðið, sem
verður að fá svar við.
Blaðið neitar því, að Ciano
greifi og von Ribbentrop hafi
rætt Austur-Evrópumálin irieira
en Danzigmálið.
Ghurchill gestur franska
herforingjaráðsins.
LONDON í gærkveldi. FÚ.
Winston Churchill fór loft-
leiðis til París í dag, og verður
hann þar gestur franska her-
foringjaráðsins nokkra daga. M.
a. fer hann í þriggja daga skoð-
unarferð um Maginotvarnar-
virkin.
Burckhardt, fulltrúi Þjóðabandalagsins í Danzig, í fylgd með
einum fulltrúa nazistasenatsins í borginni.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins.           LONDON í morgun.
I-y AÐ er nú staðfest, að Burckhardt, fulltrúi Þjóðabanda-
*^ lagsins í Danzig, hafi heimsótt Hitler í Berchtesgaden
í lok vikunnar, sem leið. Því er haldið fram, að það hafi
verið samkvæmt tilmælum eða boði Hitlers, en þóviður-
kennt, að skrifstofu Þjóðabandalagsins og bæði brezku og
pólsku stjórninni hafi verið kunnugt um heimsóknina, áður
en hún átti sér stað.
Það er ennþá ókunnugt, hvað þeim Hitler og Burck-
hardt hefir farið á milli og hver árangur hefir orðið af við-
ræðum þeirra. En það er talið víst, að tilgangur fundarins
hafi þó verið sá að greiða fyrir friðsamlegri laúsn deilunn-
ar um Danzig.
Burckhardt er nú aftur kominn þangað.
Það vekur mikla eftirtekt í
sambandi við þessa heimsókn,
að þýzku blöðin hafa fram til
þessa þagað algerlega um hana.
Jökulblaup veldur mikl
um vexti í Tungufljóti.
--------------»  . .--------
Fljótið hefir hreytt um farveg rétt fyrir
neðan Hagavatn og efsta hrúin ófær.
IÖKULHLAUP mikið hef-
** ir komið í Tungufljót, og
hefir fljótið algerlega breytt
um farveg við Hagavatn, og
er Leynifoss nú gersamlega
horfinn. Tungufljót er með
öllu ófært nema á brúnum,
og er þó efri brúin með öllu
ófær. Hefir uppfyllingin að
stöplunum bilað, og rennur
nú fljótið beggja megin við
brúna.
Síðast þegar jökulhlaup varð
í Tungufljóti, en það var árið
1929, var vatnsborðið 8—9
metrum hærra en nú og rann
þá  um svokallaðan Leynifoss.
Alþýðublaðið átti í morgun
tal við Sigurð Greipsson við
Geysi. Fór hann í gærdag inn
að Hagavatni til þess að skoða
verksummerki þar, og komst
hann langleiðina inn að Haga-
felli á þurru, vegna þess að
fljótið hafði breytt um farveg.
Þegar jökulhlaupið varð úr
Hagavatni 1929, rann það að-
allega austan úr fjöllunum og
um Leynifoss. En nú hefir þetta
breytzt, og er vatnsborðið um 9
metrum lægra og rennur undir
,     Frh. á á. síöu.
En að hér sé þó um nvjög alvar-
lega tilraun að ræða, þykir mega
ráða af því, að Lord Halifax, ut-
anríkisráðherra Breía, kom
skyndilega úr sumarleyfi sinu í
Yorkshire til London í gær, og
er búizt við því, að hann dvelji i
höfuðborginni að minnsta kosti
tvo eða þrjá daga.
Af brezku stjórninni er því
þó yfir lýst, að loforð hennar
um að koma Póllandi til hjálp-
ar, ef á það er ráðizt, standi ó-
högguð, enda þótt það sé ósk
hennar að takast mætti að leiða
deiluna um Danzig til lykta með
samkomulagi. En því er jafh-
framt haldið fram af þeim
mönnum, sem standa stjórninni
nærri, að samningar séu óhugs-
anlegir svo lengi, sem Þýzka-
land standi fast við kröfur sín-
ar og haldi áfram illdeilum við
Pólland.
í Varsjá er því neitað, að
nokkrar nýjar vonir séu til sam-
komulags í Danzigdeilunni, og
hafi nokkur drög verið lögð að
því á fundi þeirra Hitlers og
Burckhardts í Berchtesgaden,
þá sé að minnsta kosti bæði
pólsku og brezku stjórninjiá ó-
Franco í sjóliðsforingjabúningi með mági sínum Suner, sem
nú hefir verið gerður að formanni spánska f asista. eða falang-
istaflokksins. Sjá grein á 3. síðu blaðsins í dag.
Sjðtfu skip til Siglufjaríar
í oær með um 10 pns. tunnnr
--------------------------------------------------  ;-,  »--------------------------------------------------------------------_   ¦
Siglfirðingar segjast ekki muna eftir
annarri eins veðurbliðu og þar er nú.
(PJÖTÍU skip komu inn til
*"* Siglufjarðar í gær með
samtals um tíu þúsund tunn-
ur af síld. Má þá búast við,
að um hádegi í dag hafi salt-
síldaraflinn á öllu landinu
verið orðinn um 80 þúsund
tunnur.
í gær voru um 200 skip á
Húnaflóa, en fengu flest fremur
lítinn afla, því að þau voru allt
of mörg á litlu svæði. Enn frem-
ur voru mörg skip við Skaga og
á Grímseyjarsundi.
Siglfirðingar segjast ekki
muna eftir annarri eins veður-
blíðu og nú er á Siglufirði. í dag
er þó ekki sólskin en stafalogn
og bezta skyggni, sem hægt er
að hugsa sér.
í Hrísey voru saltaðar í gær
Irsku ofbeldismennirnir
enn að verki á Englandi.
Foringi  írska  lýðveldishersins  hótar
áframhaldandi hermdarverkum.
LONDON í gærkveldi. FÚ.
IDAG var sprengdur í loft
upp kofi á óbyggðri lóð
nálægt Coventry á Englandi, og
leiddi rannsókn í ljós, að þar
höfðu verið geymdar sprengi-
efnabirgðir, sem talið er, að
írskir hermdarverkamenn hafi
átt.
Fleira hefir gerzt, sem sýnir
— að hermdarverkamenn eru
ekki enn af baki dottnix. Verka-
menn í Glasgow fundu í dag
um 200 dynamitpatrónur á brú-
arstöpli.
í Dublin fór húsrannsókn
fram í mörgum húsum, þar sem
talið er, að írskir hermdar-
verkamenn hafi bækistöðvar. •—
Þrír menn voru handteknir.
Húsrannsóknirnar voru gerðar
samkvæmt nýjum lögum, sem
sett voru fyrir skömmu til auk-
ins öryggis almennings.
Leiðtogi írska lýðveldishers-
ins, Russell, sem nú er í Chica-
go, sagði í ræðu, sem Hann flutti
þar í gær, að flokkurinn mundi
halda áfram að baka Englend-
ingum eins mikil vandræði og
þeim væri framast unnt, en þeir
mundu ékki gera neinar tilraun-
ir til þess að úthella blóði, með-
Frh. á ^. síðu.
363 tunnur. Allt er að verða
fullt á Hólmavík og Ingólfsfirði.
Reknetaveiði er einnig ágæt
hjá sumum bátum. Draupnir frá
Siglufirði fékk í gær 133 tunn-
ur, hausskorið, og má það telj-
ast ágæt reknetaveiði hjá ein-
um báti.
Annar bátur með 24 net var
staddur hjá Flatey í gær. Þeg-
ar hann hafði dregið 14 net, var
hann orðinn fullur. Náði hann
þá í annan bát og drógu þeir
það, sem eftir var og fengu um
200 tunnur.
Hæstu skipin, sem komu til
Siglufjarðar í gær, voru: Rifs-
nes með 417 tunnur, Geir goði
með 400, Ægir og Muninn með
350, Sigríður með 370 og Már,
Reykjavík, með 258.
Til  Djúpuvíkur  komu  í  gær
tveir togarar, þeir Jón ölafssian
og Tryggvi gamli.
Jón ólafsson var með 750 mál
í bræðslu.  Tryggvi gamli kom
með 600 mál í bræðslu og 300
tunnur í salt.
i dag er ekki gott veiðiveður
á Húnaflóa suðvestan stormur og
rigning öðru hverju.
Alls  er nú búið  að  salta  á
Djúpuvík 5600 tunnur, en 54300
mál  hafa  verið  lögð  þar  í
bræðslu.
Páll fsólfsson ÖFBBl
leikari fið döm-
kirkjnna.
P ÁLL ÍSÓLFSSON orgel-
¦*• leikari hefir af sóknar-
nefnd dómkirkjusafnaðarins
verið ráðinn orgelleikari við
dómkirkjuna frá 1. okt. næst
komandi.
Staðan losnaði við fráfall Sig-
fúsar  Einarssonar  tónskálds.
Frh. á 4. siðu,  j
					
Hide thumbnails
Page 1
Page 1
Page 2
Page 2
Page 3
Page 3
Page 4
Page 4