Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Search | Titles | Articles | About | FAQ |
login | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

and  
M T W T F S S
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Open in new window:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Vertical fit


Your browser does not support PDF files
Click here to view the page as JPG
Alžżšublašiš

						Berjaferð

Alþýðuflokks*

félagamaa verð

ur á sunnudaginn

Máaar augl. á morgun.

RITSTJORI: F. R. VALDEMARSSON

UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN

KX. ARGANGUR

FÖSTUDAGUR  18.  ÁG.  1939

tfðuflokksfrtögin

eina til berjaferðar

að TriIIafessi

©g i Skalafell

á sunnudag.

188. TÖLUBLAÐJ

Alpýðnflokksfélog-

in f ara skemmtif or

að Trðliafossi.

ALÞÝÐUFLOKKSFÉ-

LÖGIN efna til

skemmtiferðar fyrir með-

limi sína og gesti þeirra að

Tröllafossi og Skálafelli á

sunnudag.

Farið verður frá Alþýðu-

húsinu við Hverfisgötu kl.

10 og kl. 1. f hlíðum Skála-

fells er gott berjaland.

Nánar sagt frá för þess-

ari í blaðinu á morgun.

Sumarferðanefnd  Al-

þýðuflokksfélaganna.

Aðalfundur Síldarút-

vegsnefndar.

ADALFUNDUR Síldarútvegs

nefndar hefst á Siglufirði á

niorgun. Á fundinum mæta 75

fulltrúar, þar á meðal '4 full-

trúar frá Alþýðusambandi ís-

lands.

Nefndin hefir ákveðið, að út-

gerðarmenn hafi aðgang að

f undinum með málfrelsi og til-

lögurétti.

Fyrir fundinum liggur skýrsla

frá Erlendi Þorsteinssyni skrif-

stofustjóra um starfsemi nefnd-

arinnar reikningsárið 1938—

1939.

Hvað er að gerast f sf ld~

arverksmiðjumálnMum?

--------------------4^—--------,--------

Eysteinn Jónsson fær fellt í bankaráði Útvegsbankans,

gegn atkvæði Alþýðufiokksfulltrúans, að veita Sigiu-

fjarðarbæ iofaðan stuðning tii siidarverksmiðjubyggingar!

Ætlar Framsóknarfiiokkurinn að koma f veg fiyr-

ir nauðsynlega aakningu sfidarverksmiðjanna?

E

INS og kunnugt er sótti Sigluf jarðarbær í vor um leyfi

atvinnumálaráðherra til þess að byggja nýja síldar-

verksmiðju, sem afkastaði 5000 málum á sólarhring. Hafði

Utvegsbankinn lofað því í maímánuði að veita bænum

nauðsynlega fjárhagslega aðstoð til slíkrar verksmiðjubygg-

ingar.

Þessari umsókn svaraði atvinnumálaráðherra nú loks-

ins í fyrrakvöld og veitti Siglufjarðarbæ leyfi til þess að

byggja verksmiðju, sem afkastaði 2500 málum á sólarhring.

Þá bregður svo einkennilega við, að bankaráð Útvegs-

bankans er í gær, að undirlagi Eysteins Jónssonar við-

skiptamálaráðherra, sem bankamálin heyra undir, kallað

saman á fund, og var þar samþykkt, gegn atkvæði Alþýðu-

flokksfulltrúans, að neita Siglufjarðarbæ um bá fjárhags-

legu aðstoð til verksmiðjubyggingarinnar, sem bankinn

hafði þó lofað í vor!

Menn munu nú eftir þessi ó-

trúlegu tíðindi spyrja, hvað

það sé, sem er að gerast í síldar-

verksmiðjumálunum.

Stjórn síldarverksmiðja ríkis-

ins er á einu máli um það, að

vegna hinnar miklu aukningar

Frækllegt bjðrgunarafrek

átján árapiltsi Reflavik.

?

Drengur vakinn til lifis efitir að

liafia legið yfiir 10 mfnutur f sjé.

LAUGARDAGINN þ. 12. þ.

m. f éll 7 ára gamall dreng-

ur út af svonefndri Grófar-

bryggju í Keflavík.

Enginn sjónarvottur var að

slysinu nema 9 ára gamall

drengur, sem var að vaða í f jör-

unhi þar nokkuð frá. Hann fór

þó ekki samstundis til þess að

láta vita um slysið, heldur

klæddi sig í sokka og skó, gekk

síðan eftir f jörunni og til

manna, sem voru að vinna rétt

ofan við nefnda bryggju, og

sagði þeim að Ægir, en svo heit-

ir drengurinn, sem féll í sjóinn,

hefði dottið út af bryggjunni.

Meðal þeirra, sem þarna voru

að yinna, var faðir Ægis, Björg-

vin Maghússon að nafni. Fór

hahn í skyndi niður á bryggj-

una og sá eftir nokkra stund

hyar drengurinn lá á grúfu á

sjávarbotni, en dýpi er þarna

rúmir tveir metrar. Þótt Björg-

vin væri ekki vel syndur, kast-

aði hann sér í sjóinn og tókst að

ná í drenginn. En er þeir komu

upþ á yfirborð sjávarins, var

honum um megn að halda

drehgnum (sem var gersamlega

meðvitundarlaus) uppi, náði

ekki sundtökum og missti hann.

Drengurinn sökk þá samstundis

tilbotns, en Björgvin tókst rétt

Björgunarmaðurimi, Gunnar Þor-

steinsson.

að komast sjálfur að bryggj-

unni. í þessum svifum kom

hlaupandi Gunnar Þorsteinsson,

18 ára gamall piltur, sem var við

vinnu alllangt frá bryggjunni,

en sá að eitthvað myndi þar

vera að. Kom hann strax auga

á drenginn á sjávarbotninum,

steypti sér og kom eftir ör-

skamma stund með hann að

bryggjunni, þar sem menn tóku

á móti þeim báðum. Beið Gunn-

ar nú ekki boðanna, en hóf

lífgunartilraunir' eftir Holger

Nielsen aðferðinni strax á

Frk. á á. síSu.

síldarflotans í sumar sé Jsnýj-

andi nauðsyn á því að auka af-

köst síldarverksmiðjanna um

10 000 til 11500 mál á sólar-

hring. Enginn ágreiningur hefir

verið innan verksmiðjustjórnar-

innar um það. Hins vegar hefir

verið nokkur ágreiningur um

það, hvar þessi aukning skyldi

leyfð. Minnihlutinn hefir viljað

leyfa Siglufjarðarbæ að byggja

5000 máia verksmiðju, eins og

bærinn sótti um, en meirihlut-

inn lagt til, að ríkisverksmiðj-

urnar fengju alla aukninguna.

Atvinnumálaráðherra, Ólafur

Thors, hefir í allt sumar dregið

að taka endanlega afstöðu til

þessa máls og svara beiðni Siglu-

f jarðarbæjar um að fá að byggja

hina fyrirhuguðu síldarverk-

smiðju. Hins vegar lofaði Út-

vegsbankinn því þegar í maí í

vor að ábyrgjast fyrir Siglu-

fjarðarbæ erlent lán til verk-

smiðjubyggingarinnar og lána

hohum að auki fé til hennar

sjálfur.

Það átti því að vera tryggt,

svo fremi að atvinnumálaráð-

herra veitti hið umbeðna leyfi,

að Siglufjarðarbær gæti byggt

verksmiðjuna fyrir næstu síld-

arvertíð, því að bærinn hafði

fengið tilboð frá norskri verk-

smiðju um vélar og lán til verk-

smiðjunnar fyrir öllu erleridu

.efni.

En nú þegar leyfi atvinnu-

rnálaráðherra er loksins fengið,

að vísu ekki til þess að byggja

5000 mála verksmiðju, en þó að

minnsta kosti 2500 mála verk-

smiðju, bregður svo undarlega

við, að Eysteinn Jónsson við-

skiptamálaráðherra lætur í

skyndi kalla saman fund í

bankaráði Útvegsbankans og

fær það samþykkt þar, gegn at-

kvæði Alþýðuflokksfulltrúans,

að neita Siglufjarðarbæ um

þann fjárhagslega stuðning til

verksmiðjubyggingarinnar, sem

lofað hafði verið!

Hvað kemur til,  »ð loforð

bankans skuli þannig vera tekið

aftur, og hvað er yfirleitt að

gerast í síldarverksmiðjumálun-

um?

Lánið til Ranfarhafnar-

verksmtðjunnar einnig

úr souunni?

Fyrir nokkru birti blað Fram-

sókriarflokksins, Tíminn, þá

frétt, að fé væri fengið til þess

að byggja nýja síldarverksmiðju

á Raufarhöfn. Sama frétt hafði

áður verið birt í Alþýðublaðinu

og þá höfð eftir einum ráðherr-

anna.

En nú er sagt, að svo hafi skip-

azt, að það fé, sem ríkisstjórnin

hélt sig hafa til Raufarhafnar-

verksmiðjunnar, fáist ekki, og

byggingu hennar sé enn frestað

um óákveðinn tíma.

Hvað er nú ætlunin að gera?

Er meiningin að hindra Siglu-

fjarðarbæ í því að byggja hina

nauðsynlegu viðbót, sem eng-

inn neitar þó, að nauðsynleg sé

og þurfi að framkvæmast fyrir

næstu síldarvertíð?

Því hefir verið haldið fram,

að hið erlenda lán, sem Siglu-

fjarðarbær á kost á, sé mjög ó-

hagkvæmt. En er það þá ætlun

Framsóknarráðherrans að fara

nú að útvega ríkinu þetta „ó-

hagkvæma" lán? Eða er það

ætlun hans að stöðva allar við-

bætur á síldarverksmiðjunum?

Það er sannarlega ótrúlegt.

Því jafnvel þótt síldin brygðist

í ár, þá eru þess engin dæmi og

engin ástæða til þess að gera

ráð fyrir því, að hún bregðist

ár eftir ár. Og ef ekki eru tök á

því að taka við síldinni, þegar

Frh. á 4. sfihi.

Bústaður Hitlers í Berchtesgaden, þar sem einræðisherraius

heldur sig nú til þess að ráða það við sig, hvort heldur skuíi

verða: stríð eða friður í Evrópu.

Æsingar út af landa"

mæraárekstruni Pól

verja og ÞJóðverJa.

------------__?------------------

Alvarieg ókyrrð er farin að gera

vart við sig meðal þýzkn þjóðarinnar.

LONDON í morgun. FU.

/pSINGARNAR út af at-

¦f*-4 burðunnm við landa-

mæri Þýzkalands og Pól-

lands i Schlesíu hafa ekki

hjaðnað — frekar hið gagn-

stæða. Landamærin eru lok-

uð áfram, og fregnir í gær-

kveldi og morgun hermdu, að

mikill hernaðarlegur viðbún-

aður ætti sér stað Þýzka-

landsmegin landamæranna^

Reutersfréttastofan til-

kynnir  einnig,  að  mikilí

Blaðamennirnirskoðaslldar

verksmiðjurnar á Sigluf irði.

?  —

Á morgun fiara peir tii Sauðár^

króks og paðan f bflnm hlngað.

O LAÐAMÖNNUNUM,

¦*-* sem komu til Siglu-

fjarðar í morgun, fannst,

þrátt fyrir góðar viðtökur, að

þeir gripi í tómt. Mjög fá

skip voru á höfninni, og þó að

gengið væri um göturnar og

litið í allar áttir, var enga

síld að sjá, og alls staðar var

talað um síldarleysið.

Og flestir luku upp einum

munni um það, að sildin vseri

farin og að ekki væri nein von

á nýrri göngu. Einstaka menn

hafa þó von um að eitthvað

glæðist,

Einn togaraskipstjóri sagðist

hætta upp úr helginni, ef ekki

veiddist, og altalað er, að aliir

togarnir hætti, ef útlitið batnar

ekk'i'uþp úr helginni.

Verksmiðjurnar eru svo að

s*gja tómar, gn í morgun voru

*&. 4 á. vfán.

hernaðarlegur viðbúnaður sé

í Danzig og meira af her-

gögnum sé nú flutt til borg-

arinnar að næturlagi en áður.

Brezkur fréttaritari í Berlím

símar, að þess verði vart > í

ýmsu, að þýzka þjóðin sé farin

að ókyrrast, og sé mjög uggáridi

vegna hinna daglegu fregna

þýzkra blaða um ofsóknir Pól-

verja í garð þýzkra manna í

pólsku Schlesíu og viðar í Pól-

landi. Er hrottalegri og ómann-

úðlegri meðferð Pólverja á Þjoð

verjum lýst átakanlega í þýzk-

um blöðum. Fréttaritarinn seg-

ir, að þýzka stjórnin óttist, að

fregnir berist um þessa ókyrrð

meðal þjóðarinnar, til annarra

landa.

Weisner, leiðtogi ungra Þjóð-

verja í pólska hlutanum af

Schlesiu, sem tekinn var fastur

í fyrradag ásamt mörgum félög-

um sínum, var aftur látinn laus

í gær, en það var gert með því

skilyrði, að hann — og aðrir fé-

lagar hans, er Játnir væri lausir,

gerði lögreglunni aðvart dag-

lega um dvalarstað sinn.

Pólsku yfirvöldin hafa lokað

skrifstofum margra þýzkra fé-

laga í Schlesiu, og í Helm, bæ

þar í héraðinu, var gerð hús-

rannsókn í þýzkum banka. —

Fannst þar mjög mikið af pólsk-

um smápeningum, en á þeim

hefir verið hörgull að undan-

Frh. á á.

'4

					
Hide thumbnails
Page 1
Page 1
Page 2
Page 2
Page 3
Page 3
Page 4
Page 4