Tíminn - 19.05.1917, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.05.1917, Blaðsíða 1
TIMINN kemur út einu sinni í viku og kostar 4 kr. til áramóta. TÍMINN pp.------------------------ ÁFGREIÐSLÁ á Laugaveg 4 (Bóka- búðinni). Þar er tekið á móti áskrifendum. I. ár. Reykjavík, 19. maí 1917. 10. blað. Utn lanðbútiaðitm. Afardasalan. Því hefir verið haldið fram i greinum þessum, að framfarirnar sem orðið hafa í landbúnaði liér á landi harnli ekk( upp á móti framförum sjávarútvegarins. Þess vegna verði nú að liefjast handa um að lvfta landbúnaðinum. Og því fremur verði að kosta kapps um þetta þegar þess sé gætt, að standi annarhvor tveggja aðalat- vinnuveganna höllum fæti, þá kem- ur það ekki að eins niður á hon- um sjálfum, heldur hlýtur hann að verða hinum til b)rrði. Og enn víðlækari verði áhrifin þegar ár- ferði liinna minni atvinnugreina sé algerlega undir aðalatvinnuvegun- nm komið. Er hér um grundvallaratriði að ræða, sem eigi virðist af veita að menn alment geri sér grein fyrir, og hætli þá að toga i sinn skækil- inn hver og öfundast yfir ef öðrum vegnar betur. Jafnvægi atvinnuveganna á að vera sameiginlegt áhugamál allra landsmanna og hugsunin sú, að þyngja jafnan léttari vogarskálina,( án þess að taka af hinni, sé þess nokkur koslur. fá hefir verið sýnl fram á það, að án lánstrausts og peninga er lítilla framfara að vænta um land- búnaðinn, og að sníða verði láns- kjörin belur eftir þörfum hans hér eftir en hingað til. Aðalhlutverk peninganna á að vera að skapa rneiri og öruggari framleiðslu. En þá er komið að öðru höfuð- atriðinu, verzlnninni, nauðsynja- kaupunum og afurðasölunni. Hefir hér í blaðinu áður verið í skrifað um verzlunina og því eigi ítarlega út í þau mál farið hér. Er samvinnuverzlunin sjálfsagða leið- in og tilþrifamesta úrræðið um verzlunina, eins og sýnt hefir verið fram á. En þegar verzlunarskipulaginu er komið í viðunanlegt horf, er mest komið undir meðferð fram- leiðslunnar, vöruvönduninni, og á landbúnaðurinn í þeim efnum mik- ið óunnið enn. Smjörframleiðslunni einni er komið í sæmilegt liorf, að því leyti er rjómabúin snertir. Ull, kjöt og hross hinsvegar enn eigi búið að ná því áliti á erlendum markaði, sem við verður unað. Á landbúnaðurinn mikið undir því, að hér vinnist mikið á í næstu framtíð. Er það sizt að undra þótt ís- lenzk ul) hafi eigi verið í hávegum höfð á erlendum markaði, þegar þess er gætt, að sá þóttist mestur maðurinn, sem selt gat ullina sína óhreinasta og blaulasta kaupmann- inum, og öllu ægði svo saman, því skársta og lakasta. Og þótt að t, d. kaupfélögin elztu haíi lengst af flokkað ullina eftir gæðum, þá gætir áhrifa af því meir innávið, hjá fólkinu sem vanist liefir við að vanda ullina eftir föngum, held- ur en úlávið um ullarverðið, eink- um þegar þess er gætt, að stór- kaupmaður kaupir þessa ull og miklu meiri ull óflokkaða og hland- ar öllu saman. Ullarmalið og leið- beiningar um ullarverkun fá hér miklu um þokað jafnliliða viðleitni um útvegun á lientugum markaði fyrir ullina. En að ekki sé alt með feldu um íslenzka ullarverðið sést bezt á því, að nú kostar metri af íslenzku vaðmáli hjá klæðaverksmiðjunum lcr. 12,50, en af erlendu vaðináli alt að þriðjungi meira í innkaupi. Pk eru líkur til að rnikið mætti bæta ullarmarkaðinn í landinu sjálfu, láta vinna ullina hér.lieima, bæði til þess að minna þyrfti að flytja inn í landið af ullarvefnaði og sömuleiðis til útflutnings. Glöggir menn um þá liluti telja það engum vafa undirorpið, að þótt örðugt mundi veitast að keppa við erlendan vaðmálsvefnað, þá bendi all til þess, að alskonar prjónles gæli orðið arðvænleg út- flutningsvara og að sjálfsagt sé að koma upp verksmiðjum, er vinni þann iðnað. Þó er svo mikil eftir- spurnin eftir íslenzku vaðmáli, að ullarverksmiðjurnar hafa varla undan. Þá er kjötið, aðalframleiðslu- vara landbúnaðarins. Því slcal sízl neitað, að miklum framförum liefir kjötverkunin tekið í seinni tíð, og er það aðallega að þakka Sláturfélagi Suðurlands. Fyrst og fremst er ílokkuuin mikils- verð, söllun og öll umgengni; blöskrar manni að hugsa til blóð- vallanna i gamla daga, þar sem mismunandi lireinlált fólk vann að slátrun í misjöfnu veðri. Hvern- ig átli slíkt góðri lukkú að slýra. Dilkakjöti, vænsla sauðakjöti og gamalærkjöli ægði saman í sömu tunnunni, og þá kannske loðnir bjórsneplar í þokkabót. Sú tið er nú af, sem belur fer. En kjötið á langt í land enn þá til þess að ná verðskulduðu áliti á heimsmarkaðinum. Helir verið bent á tvær nýjar leiðir, er miða að því marki. ()nnur er sú, að flytja kjöl kœlt á erlendan markað. Hin, að sjóða það niður til rít- flulnings. Hvorutveggja aðferðirnar taka fram söltunaraðferðinni, en hvor betri muni vera, verður eigi sagt að órannsökuðu máli. Má það eigi dragast úr þessu, að gerð sé tilraun um útflutning á kældu kjöti til Englands, og sér það hver maður í hendi sér, að eigi er horfandi í kostnað við slíka tilraun, 10—20 aura hækkun á hverju kjölkílói er fljót að borga þann tilkostnað, hvað þá meiri hækkun, sem alls eigi er ólíklegt að framför þessi hefði í för með sér. Sömuleiðis þyrfti að lála rann- saka niðursuðu-úrræðið. Vísast að hvorutveggju leiðirnar verði farnar í framtíðinni. Ilefir niðursuðuaðferðin þá yfir- burði, að marlcaðurinn yrði síður staðbundinn og hægara að afgreiða smápanlanir og á hvaða tíma árs sem væri. Auk þess yrðu með því móti slegnar tvær flugur í einu höggi, sjávarútvegurinn þáíf líka á niðursuðuverksmiðjum að lialda. Ætti þingið í sumar að sjá svo um, að þessir lilutir yrðu rann- sakaðir og undirbúnir, svo að hægt yrði að hefjast handa um fram- kvæmdir þegar að ófriðnum lokn- um. Loks eru hrossin. Uau verða ein aðalframleiðsla landbænda. Hefir Jón Þorbergsson sýnt fram á það í ritlingi, er hann gaf út á síðast- liðnu hausti, hversu landsmenn hafi selt af sér hingað lil, þegar um lirossasöluna er að ræða, þriðj- ungur verðsins fer í vasa óþaijra milliliða. Ennfremur sýnir hann fram á það, að hægt muni að finna betri markað fyrir hross en verið hefir, en mest af öllu á hrossaframleiðslan, eins og öll önn- ur vara, undir vörugæðunum. þurfa bændur að skilja það og breyla eftir. Kynbætur og bælt meðferð ætlu á skömmum tíma að geta liækkað hrossin eða gjöreytt smæstu hrossunum eins og þau gerast nú, og er auðsætt liver gróði yrði að slíku, þegar þumlungurinn i hæð hestsins er alt að 40—50 króna virði á sanngjörnum takmörkum um það, livort telja á hrossið skepnu eður eigi. Aukið lánstraust með bæltum lánskjörum og bætt framleiðsla á ull, kjöti og hrossum ásamt úlveg- un nýrra markaða fyrir þessar af- urðir, þetla eru þeir hnútar sem lejrsa þarf til þess að landbúnað- urinn geti liér eftir borið þær byrðar, sem þjóðin þarfnast að hann beri. Og þeir eru fleiri hnút- arnir og verður að þeim vikið í næstu blöðum. t íyólfur yinðréssott. Hinn 25. apríl 1917 andaðist hér á Landakotsspitalanum í Rej'kjavík Eyólfur Andrésson frá Síðumúla í Hvítársíðuhreppi. Hann fæddist í Núpstúni í Hrunamannahreppi í Árnessj'slu 1. des. 1850. Foreldrar lians voru Andrés hreppstjórni Magnússon (alþm. Andréssonar) og Ivatrín Eyólfsdótlir. Hann ólst upp hjá foreldrum sínum, fyrst í Núpstúni, svo í Syðra-Langholti þar til faðir hans dó í marz 1857. En síðan hjá Helga föðurbróður sinurn í Birtingaholti. Nokkru meir en tvitugur fluttist hann að Brunna- stöðum á Vatnsleysuslrönd og það- an vorið 1881 að Gilsbakka í Hvít- ársiðu. Þar kvæntist hann 12. maí 1886 Guðrúnu Brynjólfsdóttur, hreppsljóra frá Selalæk, þá til heimilis á Gilsbakka og reistu þau bú sama vor á Kirkjubóli í sama hreppi, en lélu af búskap árið 1900. Eftir það voru þau í Borgarnesi og víðar, þar til vorið 1912, að þau fluttu til sonar sins, Andrésar bónda í Síðumúla. Þau eignuðust 5 börn, þrjá svni og tvær dætur, er öll lifa og eru uppkomin. Evjólfur sál. var hinn mesli dugnaðarmaður, góðgjarn, vinsæll og vel látinn af öllum, er kyntust lionum. Jarðarför lians fór fram í Síðu- múla 12. maí 1917. Yfir gröf hans flutti Halldór skáld Helgason á Ásbjarnarstöðum ljóð, er hann liafði ort og hér fara á eflir: I. Táragyðju svalhent sorg situr um flesta vegi, læðist inn í bæ og borg bæði á nótt og degi. Metur hún lítils veg og völd, visdóm, frægð og snilli, ákveðin hún greiðir gjöld — gefur ei neitt á milli. Yfir brautum almúgans otar hún brugðnu sverði — gullna krónu keisarans kaupir hún sama verði. II. Yfir margan íslending andaði köldum blævi, uxu þeir við umhleyping — oft í frosti og snævi. Sömu, ef til vill, segja má sögu úr hlýrri löndum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.