Tíminn - 01.07.1930, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.07.1930, Blaðsíða 1
— ©faíbferi o$ afgret&sluma6ur C i m a n s er KannDítg p o r s »«t n s 6ó 11 i r, Sambanösfyúsinu. Hrffjapit. I. ár. JVuftaötað Reykjavík í júlí 1930. ^fgrci&sía Cimans er t Sambanösljúsinu. ®pin öa^Ie^a 9—(2 f. 4» =>tmi ^96. 4. blað. Álþingisliátíðin sett að Lögbergi 26. júní árdegis Ræða Tryggva Þórhallssonar forsætisráðherra. Þúsund ár eru liðin síðan Is- ; tekningarlaust, sem upp kunna að lendingar, hinir fornu, komu | koma milli Islands og þessara fyrsta sinni til fundar lijer á frændþjóða okkar. i’mgvöiium við Öxará. Við beindum heimboði til há- Islenzka þjóðin mun aldrei gleyma þeim sóma og þeirri vin- áttu, sem bæði þjóðir og einstak- lingar hafa sýnt henni á þessu hátíðarári. íslendingar! Við fögnum göfgum og harla kærkomnum gestum. Við biðjum að okkur megi auðnast að halda með þeim gleði- lega hátíð Alþingis, hátíð hins ís- lenzka ríkis — þúsund ára hátíð. Þá var „Aiþingi sett að ráði unljots og aiira iandsmanna". Þá var stofnað alisherjai’ríki á ‘lslandi. Pá var iagður sá gTundvöilur iaga og réttai', sem þjóðíelag okk- ar hefii' hyíit á og búið að í tíu aidír. Þúsund árum síðai' stöndum við, niðjar hinna fornu íslend- inga, í hinum sömu sporum. Viö komum til fundaj.' á Þing- vöiium við Öxará. Við heyjum aftur Alþingi „þar _sem hún Oxará rennur ofan í Al- mannagjá“. Við viijurn rifja upp og gleðj- asc við minningarnar í þúsund ára sögu — bæði bjai'tar og dapr- ar. Við viljum gleðjast við að á þásund ára afmælinu fáum við ekki betur séð, en að meiri vor- liugur í'iki, og aó votti fyrir meiri grósku í hinu íslenzka þjóðlífi, en nokkru sinnni fyr. Við viljmn ákalla „Guð vors lands‘L og fela forsjá hans hulda í'ramtíð landsins okkai'. í nafni hinnar íslenzku þjóðar lýsi ég því yfir, að þessi alþjóðar- hátíð, sem haldin er til minning- ar um að frá stofnun Alþingis, fi'á stofnun hins íslenzka ríkis, eru liðin þúsund ár — er sett. Mætti hamingja og farsæld hvíla yfir þessum merldlegu tíma- mótum í sögu íslands. Við hefjum í dag fjölmennari liátíð Islendinga, en nokkru sinni hefir verið háð. En við eigum jafnframt gest- um að fagna. Við skulum hefja hátíð með því að heilsa á gestina. Á þúsund ára hátíð Islands byggðar (1874) kom konungur Is- lands fyrsta sinni út hingað. Sag- an geymir góðar minningar um komu Kristjáns konungs níunda og* Friðriks áttunda til íslands. En það er í þriðja sinni sem núver- andi konungur Islands og drottn- ing hans sækja okkur heim og dvelja þau nú meðal okkar í þing- helginni. Ríkisarfi Svíþjóðar sækir há- tíð okkar og gistir prestsetur Þingvallastaðar. — Hefir aldrei fyr svo tiginn gestur, við svo frítt föruneyti keppt norður hing- að um „Islands ála“ frá „ÍSiví- þjóðu hinni miklu“. St j órnarf ormaður sambands- lands okkar og umboðsmenn hinna annara ríkisstjórna Norð- urlanda allra, • Finnlands, Noregs og iSvíþjóðar, eru komnir út hing- að. Það er orðið samkv. ósk okk- ar Islendinga. Þeir ætla, hér á þessum söguhelga stað, að undir- rita samninga um sáttargjörð og að friðsamleg úrslit skuli verða æfinlega, um öll deilumál undan- tíðarinnar til þeirra landa beggja megin Atlantshafs, sem íslenzka þjóðin hefir haft mest skipti við, í menningarlegu og fjármálalegu tilliti. Þing 0g stjórnir þessara landa hafa tekið boði hins þúsund ára gamla Alþingis. Þau hafa sent út hingað fulltrúa úr hóp sinna beztu sona og dætra. Þeir munu af hálfu þessara þjóðlanda taka þátt í hátíðarfagnaði okkar Is- lendinga og færa okkur kveðjur þeirra. Frá fændþjóðunum á Norður- löndum ei u komnir út hing’að margir aðrir löggjafar og þing- skörungar. Þeir ætla að heyja fund með Alþingismönnum Is- lendinga, svo sem við höfurn áð- ur sótt slíka fundi sem gestir þeirra. — Frændþjóðirnar hafa og sent út hingað, til móts á Is- landi, úrvalshóp ungra mennta- manna, þeirra er áður hafa boðið velkomna í sinn hóp þá ungu ís- leuzku menntamenn, sem utan hafa farið til þeirra landa. Vestan um hið víða haf eru lcomnir, til heimsóknar, fleiri synir og dætur íslands og niðj- ar þeirra, en nokkru sinni hafa áður horfið heim — þeirra, sem á Vínlandi hinu góða hafa gjört sínu gamla föðurlandi svo marg- víslega sæmd og á svo mörgum sviðum. Meðan hér ríkir nú hin „nóttlausa voraldar veröld“, fær okkar aldna sameiginlega ís- lenzka móðir að sjá hjá sér, drykklanga stund, þessi sín „lang- förulu“ börn og barnabörn. Og enn eru otaldir fjölmargir ■gestir: synir og dætur og vinir íslands hvaðanæfa að. Römm er sú táug ættjarðarástar og vin- áttu, sem hefir dregið þá norður hingað. Svo mörgum og svo göfugum gestum hefir íslenzka þjóðin aldrei fyr átt að fagna — eins og nú á þúsund ára afmæli ríkis- ins. — íslenzka þjóðin býður gestina alla hjartanlega velkomna. Mættu þessir dagar, sem þið dveljið hjá okkur, verða ykkur bjartir og á- nægjulegir. Mætti svo fara, að þið flytjið með ykkur heim aftur — eftir farsæla heimkomu — bjarta rnynd, af hinu þúsund ára gamla ríki, sem nú er að endur- skapast með áhuga og fjöri æsku- rnannsins. I nafni hinnai' íslenzku þjóðar færi ég þakkir hans hátign kon- ungi vorum og drottningu, haus konunglegu tign ríkiserfingja Svía og þeirn ríkjum og fylkjum, sem eiga fulltrúa í gestahópnum. Bæði hin milclu heimsríki og einn- ig hin sem eru okkar litla þjóð- félagi svipaðri hafa sýnt Islandi frábæran sóma: með því hversu þau völdu fulltrúa sína til okkar og með því, hversu för þeirra var búin. Eæda Ásgeirs Ásgeirssonar forseta sam- einaðs þings, á fyrsta fundi AI- þingis, að Lögbergi 26. júní árdegis. Þingheimur hefir heyrt, að konungur vor hefir kvatt Alþingi til funda hér á Þingvelli. Enn einu sinni kalla Þingvellir íslend- inga til allsherjarþings. Þetta er sú þinghöll, sem vér höfum tekið í arf, vellirnir eru fótaskör, og súlur fjallahringsins standa alt í kring undir heiðbláu himinhvolfi — vissulega þingsalur af guði gerður. Þessi svipmikla náttúra hefir fóstrað þing vort í nærfellt níu aldir. Hér er hjarta landsins, helgidómur þjóðarinnar, sem ger- ir oss minnuga mikilla atburða og langrar sögu. Fylkingar ald- amia geisa frarn, og þúsundir ára renna saman í einn dag. Ingólfur, faðir landsbyggðar- innar, er oss nú nálægur. Gifta irans var mikil og fylgir þjóðinni. I hans landnámi og af þess rót var sett allsherjarþing á Þing- velli og þar var reistur núver- andi höfuðstaður landsins. Ef að líkindum hefði látið, þá héfðu goðarnir orðið smákonungar um land alt, uns einn þeirra hefði brotið hina undir sig með oddi og egg á sama hátt og varð í Noregi á dögum Haralds hár- fagra. Til lítils hefðu þá frjálsir, ættbornir höfðingjar numið nýtt land. En gifta íslensks landnáms var meiri en svo, að yfir dyndi sú hættan, sem undan var haldið. 1 eggjum sverðsins er uppruni flestra ríkja, en í voru landi var það hin vaknandi friðar- og skipulagsskrá víkingsins, sem skapaði allsherjarríki með fullu samþykki allra landsmanna og án alls ofríkis. Það er glæsilegt upp- haf lögþings í stað vopnaþings. Um það mun Þorsteinn, sonur Ingólfs en faðir Þoi'kells mána, hafa ráðið miklu, en Úlfljótur, kyrlátur höfðingi og spakur að viti, sagði fyrstur upp lögin, — ,, en þau voru flest sett að því, sem þá voru Gulaþingslög, og ráð 'Þorleifs hins spaka Höi'ðukára- sonar, (móðurbróður Úlfljóts), stóðu til, hvar við skyldi auka eða af nema eða annan veg setja“. Þann veg „var Alþingi sett að ráði Úlfljóts og allra landsmanna, þar er nú er“. Hinir kynbornu höfðingjar, sem vildu heldur láta óðul sín en lúta valda konungs, báru gæfu til að stofna hér lýð- veldi, sem um marga hluti varð upphaf og fyrirmynd þess stjórn- skipulags, sem er enn við lýði og í uppgang meðal hinna þroska- mestu þjóða. Þann veg er upphaf þingaldar á íslandi, þeirrar aldar, Framhald á 2. síðu. Sigurður Kristinsson fimmtugur Sigurður Kristinsson forstjóri óambands íslenzkra samvinnufé- laga átti íimtugsafmæli 2. þ. m. Hann e)' fæddur í Öxnafellskoti í Sahrbæjarhrcppi i Eyjafirði 2. Júlí 1880.' Voru foreldrar hans, Kristinn Ketilsson búandi í öxna- feilskoti og kona hans, Iíólm- friöur tíalóme Páisdóttir, ættuð úr Svarfaðardal. Er móðir Sig- urðar enn á lífi og dvelur á heimiii Sigurðar sonar síns og konu hans, Guðlaugar Hjörleifs- dóttur prófasts frá Undir- felli. — Ætt Kristins Ket- ilssonar verður rakin til inerkra bænda jöfnum höndum um framanverðan Eyjafjörð og Þingeyjarsýslu. Voru þeir allná- komnir frændur Kristinn og Jak- ob Hálfdánarson, sem fyrstur manna gerðist forstöðumaður samvinnufélags hér á landi — og Jón á Þverá, faðir Benedikts bókavarðar frá Auðnum. Hefir mjög lagst í ætt þessa hneigð og hæfileikar til forystu í félags- málum til almenningsheilla. Hafa þeir biæður þrír, Hallgrímur heitinn forstjóri, Sigurður og Aðalsteinn, framkvæmdastjóri innflutningsdeildar Sambandsins, allir gerst athafnasamir foi'víg- ismenn 'í' samvinnumálum Is- lendinga. Sigurður Kristinsson gekk í Möðruvallaskóla og réðst síðan, árið 1902, til Fáskrúðsfjarðar og vann þar við verzlunarstörf um nokkur ár. Árið 1906 réðst hann til Kaupfélags Eyfirðinga og gefðist þar snemma önnur hönd bróður síns, Iiallgríms, sem um þær mundir hóf viðreisnarstarf sitt í félagsmálum Eyfirðinga. Átti Sigurður mjög verulegan þátt í stjórn félagsmálanna eftir 1912, þegar Hallgrímur gerðist öðrum þræði starfsmaður Sam- bandsins við erindrekastörf utan- lands. Árið 1918 tók hann að fullu og öllu við forstjórn Kaup- félags Eyfirðinga og veitti því forstöðu til ársins 1923, að hann gerðist forstjóri Sambands ís- ienzkra samvinnufélaga við lát rxaugrims bróður síns. SiguiOur Ki'istinsson vann 17 ár aö féiagsmálum Eyfirðinga og iiann hefir unr 7 ára skeið veiu dambandinu forstöðu. Þann- íg lieíir hann um 24 ára skeið, eoa jafnan síðan hann kom til íulioröinsára, unnið fyrir sam- vimiusteliiuna og helg'að lienni al- hug sinn og alla starískrafta. Er pao iagætt að menn eigi svo langa starfsæfi í fremstu röðum ineöal þeirra manna, er vinna að þjóðbótámáium. Hlotnast slíkt iieizt þeirn mönnum, sem bera hamingju sína í eigin lífsskoð- unum, atorku sinni og mann- kostum. Því mun vera líkt háttað um Sigurð Kristinsson eins og rnai'ga þá menn, sem starfa af fullri ein- lægni og af innri þörf, en alls eigi fyrir sakir metorðagirndar, að þeim er óljúft opinbert um- tal um sjálfa þá og afrek þeirra. llér skal ekki fjölyrt um æfi- starf Sigurðar Kristinssonar. Þó verður eigi hjá því komizt að minnast þeirra ára, er mest reyndu á hæfileika hans, trúleik, atorku og skapfestu. Hann tók við Ivaupfélagi Eyfirðinga, af Halígrimi bróður sínum í mikl- um vexti og viðgangi félagsmál- anna og hélt sú þróun áfrám hin fyrstu ár. En í lok styrjaldarinn- ar, þegar brotsjór verðfallsins skall yfir landið, hlutu bændur landsins ægilegt áfall. Tap ey- firzkra bænda þeirra, er voru fé- lagsmenn Kf. Eyf. árið 1920 var um 400 þús. kr. Og jókst þó drjúgum næsta ár. Þessi ár, og hin næstu, voru einhver hin örð- ugustu reynsluár samvinnustefn- unnai' í landinu. Steðjuðu þá að tvennskonar örðug'leikar. Annars- vegar þjakandi skuldabyrði og fjárhagsleg vandamál þorrans af félagsmönnum í kaupfélögum landsins. Hinsvegar illvígar á- rásir og atvinnurógur andstæð- inga samvinnustefnunnar, sem notfærðu sér örðugleika félag-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.