Tíminn - 01.06.1939, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.06.1939, Blaðsíða 1
RITSTJÓRAR: GÍSLI GUÐMUNDSSON (ábm.) ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON. FORMAÐUR BLAÐSTJÓRNAR: JÓNAS JÓNSSON. ÚTGEFANDI: FRAMSÓKNARFLOKKURINN. | RITSTJÓRNARSKRIFSTOFUR: J | EDDUHÚSI, Lindargötu 1D. j ( SÍMAR: 4373 og 2353. \ AFGREIÐSLA, INNHEIMTA \ ( OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: S | EDDUHÚSI, Llndargötu 1 d. \ | Sími 2323. \ \ PRENTSMIÐJAN EDDA h. 1. \ Símar 3948 og 3720. , 23. árg. Rcykjavík, fimmtndaglnn 1. júní 1939 62. blað Biireiðastöð Akureyrar og starísemí hennar Vidtal við Kristján Kristjánsson Ameríkumenn eru nú byrjaöir á áœtlunarjlugferðum yfir Atlantshafið frá Ameríku til Evrópu. Fyrst um sinn verður aðallega fluttur póstur. f ráði er að byggja sex flugvélar til farþegaflutnings á þessari leið og munu þœr hafa 14 manna áhöfn hver og rúm fyrir 74 farþega. Flugvélin, sem fór fyrstu áœtlunarferðina, heitir „Yankee Clipper" og sést hún hér á myndinni á flugi yfir New York. Bretar ogPalestína Bifreiðastöð Akureyrar hefir á undanförnum árum verið merkilegur og þýð- ingarmikill aðili í sam- göngumálum íslendinga. Hefir hún átt forgöngu að ýmsum nýjungum í bifreiða- samgöngum á erfiðum lang- leiðum og að undanförnu meðal annars haldið uppi ferðum milli Norðurlands og Suðurlands mestan hluta vetrar. Kristján Kristjánsson, eigandi stöðvarinnar og upphafsmaður, var fyrir nokkru á ferð í Reykja- vík og náði fréttamaður Tímans tali af honum og spurði um ým- islegt það, er lýtur að bifreiða- samgöngum á langleiðum, og rekstur og staxfsemi B. S. A. eins og bifreiðastöð hans er venju- lega kölluð. — Ég byrjaði starfrækslu bif- reiðastöðvarinnar árið 1923, mælti Kristján, en fyrstu bif- reiðina keypti ég árið áður. Þá var aðeins um að ræða akstur innan bæjar á Akureyri og lítils- háttar fram í sveitina. Allar leiðiT út úr héraðinu voru ófær- ar bifreiðum og meira en það. Árið 1926 hóf ég starfrækslu vörubifreiða á Akureyri og hefi haft rekstur. þeirra með höndum síðan, jafnhliða fólksflutnings- bifreiðum. Áður hafði ekki verið um neitt að ræða á Akureyri, sem hægt væri að kalla starf- rækslu vörubifriða. Var þar að- eins til einn vörubíll, sem þó var hvorki fugl né fiskur. — Hversu miklum bifreiða- kosti á Bifreiðastöð Akureyrar nú á að skipa, — Það eru alls 30 bifreiðar, þar af 10 stórar langleiðabif- reiðar. Bændaíör Búnaðarsambands Dala- og Snæfells- nessýslu Fyrirkomulag bændafarar- innar, sem Búnaðarsamband Dala- og Snæfellsnessýslu gengst fyrir í sumar í tilefni af 25 ára afmæli sínu, hefir nú verið ákveðið í aðalatriðum. Þátttakendur, sem verða úr Dala- og Snæfellsnessýslu, mæt- ast í Borgarnesi 16. júní og verður þann dag farið upp í Reykholtsdal, en síðan að Hvanneyri og gist þar. Næsta dag verður farið fyrir Hvalfjörð og um Mosfellsdal til Þing- valla. Þar verður gist. Daginn eftir verður farið ofan Grafning, Sogsstöðin skoðuð, síðan farið til Gullfoss og Geysis og gist að Laugarvatni. Þaðan er ferðinni heitið næsta dag í Fljótshlíð, skoðuð kornræktin á Sámsstöð- um og ef tími vinnst til, verður farið niður í Safamýri. Næstu nótt verður gist í Þrastalundi eða á Selfossi og viðdvölin þar notuð til að skoða Flóabúið og Flóaáveituna. Næsta dag verður haldið heimleiðis og farið eins langt og komizt verður. Fararstjóri verður Steingrím- ur Steinþórsson búnaðarmála- stjóri, en Þorsteinn Þorsteinsson sýslumaður verður með í för- inni sem fulltrúi Búnaðarsam- bands Dala- og Snæfellsnes sýslu. Búnaðarsamböndin og kaupfélögin í þeim héröðum, sem verður ferðast um, munu greiða fyrir förinni eftir föngum. Gert er ráð fyrir um 80 þátt- takendum. — Hvenær fenguð þér fyrstu stóru bifreiðarnar? — Hina fyrstu eignuðumst við árið 1933. Tvær nýjar bættust við árið eftir og sex árið 1935. — Á hvaða leiðum heldur bif- reiðastöð Akureyrar uppi ferðum nú? — Bifreiðastöð Akureyrar hef- ir hraðferðir á milli Reykjavík- ur og Akureyrar, austur á bóginn heldur hún uppi áætlunarferð- um til Mývatnssveitar, Húsavík- ur, Kópaskers og Seyðisfjarðar, þegar fært er, innan héraðs ganga bifreiðar hennar eftir föstum áætlunum til Dalvíkur og í Kristnes. Auk þess hefir stöðin að sjálfsögðu með hönd- um akstur á Akureyri og starf- rækir vörubifreiðir eins og áður er drepið á. — Sigurför bifreiðanna um fjallvegi og langleiðir er merki- leg saga. Hvaða þætti viljið þér segja mér úr þeirri sögu? — Árið 1929 hóf bifreiðastöð Akureyrar ferðir til Húsavíkur og Mývatnssveitar. Ári síðar fór- um við á bifreið til Suðurlands á alþingishátíðina, en 1931 hóf- ust fastar áætlunarferðir milli Akureyrar og Kalastaðakots við Hvalfjörð á sjö mann bifreiðum. Með hverju ári, er leið, var meira kapp lagt á endurbætur á þess- ari samgönguleið og árið 1935 réðist Bifreiðastöð Akureyrar í að hefja eins dags ferðir milli Akureyrar og Reykjavikur um Borgarnes, í sambandi við ferð- ir Laxfoss. Þá ríkti almennt trú- leysi á því, að slíkum hraðferð- um væri unnt að halda uppi, þótt nú þyki slikt ekki til afreka teljast, enda hefir aðstaðan breytzt mikið til batnaðar síðan 1935. í sumar förum við áætl- unarferðir alla daga vikunnar milli Akureyrar og Borgarness eða Akraness — nema mánu- daga. Árið 1935 byrjaði B. S. A. einnig ferðir til Austfjarða, en þó ekki af verulegum krafti fyrr en árið eftir. Sama ár, 1936, hófum við ferðir yfir Fjarðar- (Framh. á 4. síðu) Vélskipið Dagný frá Siglufirði hefir að undanförnu verið að reyna fyrir sér um síldveiðar fyrir Norðurlandi, en ekkert aflað enn sem komið er. Al- mennt er verið að búa skip og báta á síldveiðarnar, hreinsa þá og mála og gera við veiðarfæri og nótabáta. Má gera ráð fyrir, að fyrstu skipin leggi jafnvel af stað norður upp úr næstu helgi, en yfirleitt munu þau fara um 10. júní. Samkvæmt símtali við Vestmannaeyjar rnunu flestir bát- ar þaðan leggja af stað 6.—10. júni. t t t Hið milda tíðarfar og snemmkominn gróður, sem engan hnekki hefir beðið né nein áföll, veldur því, að sauðfé fyldgast venju fremur snemma. Geml- ingar og annað geldfé er yfirleitt orðið kappfyldgað og hefir Timinn haft fréttir af því, að sumstaðar er búið að rýja einstakar geldkindur, sem náðzt hefir til. — Ör bröggun í fénu hefir sumstaðar valdið því, að ær offæða lömb sín, svo að þau fá ekki torgað mjólkinni úr mæðrum sínum, nema þá úr öðrum spena. Einnig hefir nokkuð borið á því, að lömb komist ekki á spena, ef um stórspenar ær er að ræða, vegna þess, hve vel þær hafa búizt til. — Nokkm- brögð munu vera að dýrbit i vor og virðist víða sem tófu- mergðin færist í aukana ár frá ári.Hefir dýrbíturinn sumstaðar gert mikinn skaða, drepið fullorðið fé áður en sauðburður hófst, en lömbin síðan ær Samningar um hita- veítuláníd Greinargerd Jónasar Jónssonar f yrir af stöðu hans til málsins Á bæjarstjórnarfundi síðastl. þriðjudag var samþykkt að gefa borgarstjóra fullt umboð til að semja við Höjgaard & Schults um framkvæmd hitaveitunnar. Ríkisstjórnin hefir jafnframt falið fjármálaráðherra og bankaráð Landsbankans Magn- úsi Sigurðssyni bankastjóra að fylgjast með samningum fyrir sína hönd. Munu borgarstjóri og fjármálaráðherra fara utan með fyrstu ferð, en Magnús dvelur nú ytra. Jónas Jónsson gat ekki mætt á bæjarstjórnarfundinum, þar sem framangreind ákvörðun var tekin, því bankaráð Landsbank- ans hélt fund um þetta mál á sama tíma. Vegna fjarveru sinn- ar sendi Jónas forseta bæjar- stjórnar eftirfarandi greinar- gerð fyrir afstöðu sinni: „Um mörg ár hefi ég unniff aff því, oft gegn töluverffri and- stöffu, aff jarffhiti væri notaður til almanna þarfa. Mér er þess- vegna ánægjuefni, ef öll Reykja- vík verður hituð meff jarðhita. En mér þykir mjög áfátt um undirbúning málsins, bæffi verk- fræði- og fjármálahliffina. Mig undrar, aff ekki skuli hafa verið reynt aff styðjast við reynslu þeirra þjóffa i Evrópu, Ameríku og Ástralíu, þar sem jarffhiti hefir veriff notaffur um langa stund. — Sömuleiffis verffur að telja það ógætilegt, aff starfa aff lántökum erlendis í þessu skyni, án þess aff hafa frá byrjun sam- ráff viff þjóffbankann og ríkis- stjórnina. Auk þess eru lántöku- skilyrffin hjá væntanlegum verk- taka aff minni hyggju svo hörð og aff mörgu leyti særandi fyrir íslenzku þjóðina, aff erfitt er undir að búa. Þrátt fyrir þetta vil ég þó ekki bregffa fæti fyrir máliff með mínu atkvæffi, en þar ber mest til ótti minn viff hörm- ungarástand.sem skapast myndi í hitamálum Reykjavíkur, ef (Framh. á 4. siðu) byrjuðu að bera. Er hætt við að þessi ófögnuður valdi enn nokkru tjóni, áður en grenjavinnsla hefir almennt farið fram, þótt þá kunni að takast að vinna bug á dýrbítnum. r r t Samkvæmt heimild Runólfs Sigurðs- sonar, framkvæmdastjóra fiskimála- nefndar, munu á þessu ári verða flutt út grásleppuhrogn fyrir allt að 300 þúsundir króna. Enda leggja menn nú allmikla stund á hrognkelsaveiði í ýms- um byggðarlögum. Eru grásleppu- hrognin tekin úr hrognhimnimni, sigt- uð og kryddsöltuð í kúta og flutt til Þýzkalands, en þar eru þau notuð eins og styrjuhrogn (kaviar). Væri hægt að auka þessa framleiðslu til muna, ef markaðsmöguleikar leyfðu. t t r Dragnótaveiðin hefir gengið illa það sem af er. Hefir aldrei komið jafnlítil veiði síðari hluta maímánaðar til Reykjavíkur, eins og að þessu sinni. Er hætt við að hraðfrystihúsin, sem sett hafa verið á fót, séu orðin of mörg í hlutfalli við veiðimöguleikana. Mark- aðurinn er nægur fyrir stóra kolann, en mjög takmarkaður fyrir hinn smærri. Hins vegar eru likurnar fyrir útflutningi á frystum þorskflökum ekki taldar vera fram yfir 600 smálestir á þessu ári. Er það að vísu nokkru meira en áður, en að sjálfsögðu of lítið til þess að standa undir rekstri hinna Seinustu tvö árin hafa Pale- stinumálin veriff meffal vanda- sömustu viðfangsefna enskra stj órnmálamanna. Palestina komst undir yfir- ráff Breta í heimsstyrjöldinni. Eftir styrjöldina var það hug- mynd enskra stjórnmálamanna að gera Palestinu aftur að heim- kynnum Gyðinga, og voru gefiri ákveðin loforð í þeim efnum. Byrjuðu Gyðingar því að flytja til landsins í stórum stíl og greiddu Bretar á ýmsan hátt fyrir þessum flutningum. Hafa þessir flutningar haldið áfram síðari árin og aukizt upp á síð- kastið. Um 350 þús. Gyðingar hafa flutt til Palestínu síðan 1920. Þegar Gyðingar byrjuðu að flytja til landsins, var það nær eingöngu byggt af Aröbum. Tóku þeir Gyðingum vel í fyrstu, enda komu þeir á ýmsum merkilegum umbótum, sem hafa stórbætt hag og afkomu Araba. En fljót- lega kom í ljós, að Gyðingar voru gengur saman til muna, eins og horfur eru á. r t t Flest veitingahúsin, sem grundvölluð eru á sumarferðum á langleiðum, hafa nú verið opnuð, sum fyrir nokkru síðan, önnur rétt fyrir helgina. Hins vegar er enn ekki búið að opna nema sum sumargistihúsin, er byggja rekstur sinn einkum á dvalargestum. Til dæmis verður gistihúsið að Laugarvatni senni- lega ekki opnað fyrr en um miðjan mánuðinn. t t r Til viðbótar því, er skýrt var frá um Þrastaskóg í síðasta blaði, skal tekið fram, að ungmennafélögin hafa í seinni tíð árlega gróðursett 1000—1500 plöntur í skóginum og miklu meira sum árin. í fyrra voru gróðursettar þar á þriðja þúsund plöntur, 1000—1500 af ungmennafélaginu í Reykjavík, og ná- lega 1000 af héraðssambandinu Skarp- héðinn. í hitteðfyrra unnu félagar úr U. M. F. Stjarna í Dölum að gróður- setningu í skóginum. Skógræktarfélag íslands hefir einnig hlynnt að skógin- inum og gefið plöntur til gróðursetn- ingar þar. — Núna í vor hefir, auk þess sem gróðursett var um hvítasunn- una, verið plantað þar út um 1000 plöntum. Unnu ungmennafélagar úr Reykjavík að því. Á undanförnum ár- um, hefir skógarvörður verið þarna að sumrinu og gert skóginum ýmislegt til góða. í ár á meðal annars að hreinsa Aröbum langtum fremri í verzl- un og verklegri menningu og urðu því áhrif þeirra miklu meiri en sem svaraði hlutföllunum milli fólksfjölda þjóðflokkanna. M. a. keyptu Gyðingar stór land- svæði, sem þeir komu í góða ræktun, og sveið Aröbum þá mjög að hafa látið þau af hendi. Þetta og margt fleira varð til þess, að mikill hluti Araba lagði fullan fjandskap á Gyðinga og er þangað að rekja ógnaröld þá, sem verið hefir í Palestínu und- anfarin ár. Arabar hafa krafizt sjálfstæð- is fyrir Palestínu og að stöðvað- ur yrði innflutningur Gyðinga til landsins. Gyðingar hafa hins- vegar krafizt þess, að Bretar stæðu við loforð sin um heim- kynni fyrir Gyðinga í Palestínu. Bretar hafa reynt með margs- konar ráðum að fá þessi mál leyst. Þeir hafa reynt að bæla óeirðirnar niður með valdi, en ekki tekizt. Jafnframt hafa þeir unnið að því, að koma á samkomulagi milli Gyðinga og Araba. Fyrst komu þeir með þá tillögu, að landinu yrði skipt milli þeirra, en Bretar hefðu á- fram þá staði í umsjón sinni, er hefðu mesta hernaðarlega þýð- ingu. Þessari tillögu var hafnað af báðum aðilum. í vetur efndi enska stjórnin til ráðstefnu milli Gyðinga og Araba. Var hún haldin í London og misheppnað- ist fullkomlega. Nú hefir enska stjórnin lagt fram nýjar tillögur. Eru þær í aðalatriðum þessar: Bretar stjórni Palestínu áfram í 10 ár, og verði sá tími notaður til að leggja grundvöll að full- veldi landsins að þeim tíma liðnum. Á næstu fimm árum verði 75 þús. Gyðingar fluttir til landsins, en eftir það verði inn- flutningi þeirra hætt. Stöðvuð verði sala á jörðum til Gyðinga, ef Arabar óska þess. Bretum verði tryggð viss hagsmuna- og hernaðarleg réttindi í landinu eftir að það hefir öðlazt full- veldi. Tillögur þessar fullnægja meira óskum Araba en Gyðinga, því þrátt fyrir þann innflutning Gyðinga, sem gert er ráð fyrir í tillögunum, myndu þeir eftir 10 ár vera um þriðjungur íbúanna og gætu því Arabar notað meira- hlutavald sitt til að beita Gyð- inga margskonar ofríki. Nokkrar hömlur eru þó settar við því í til- lögunum, en þær hafa samt sætt hörðum andmælum frá Gyðing- um. Arabar hafa tekið tillögunum mjög þurrlega. Þeir vilja gjarna reyna að knýja fram hagkvæm- ari breytingar. Þeir njóta yfir- (Framli. á 4. síðu) A víðavangi Ríkisstjórnin hefir nýlega gef- ið út bráðabirgðalög um breyt- ingu á lögum um verkamanna- bústaði. Eru breytingar tvær. Hin fyrri er sú, að aðeins þeir félagsmenn byggingarfélags, er hafa keypt íbúðir eða hafa rétt til þess, hafa atkvæðisrétt um málefni félagsins og þeir einir eru kjörgengir í trúnaðarstöður hjá félaginu. Síðari breytingin er sú, aö stjórn byggingarfélags sé skipuð fimm mönnum, kýs fé- lagið sjálft fjóra, en ráðherra sá, sem fer með félagsmál, skip- ar formann. * * * Þótt undarlegt sé, hefir verið reynt að vekja nokkurn úlfaþyt í sambandi við þessi bráða- birgðalög. Virðist það í alla staði eðlilegt, að ekki hafi aðrir menn vöid eða áhrif innan byggingar- félaga verkamannabústaða en þeir, sem þar eiga heima og rétt hafa til að njóta hlunninda þeirra. Bæði ríkissjóður og bæj- arsjóður leggja árlega fram stórfé til félaganna og eru auk þess í ábyrgðum fyrir þeim lán- um, sem þau taka. Verður því að teljast sjálfsagt, að það opinbera geti haft nokkra aðstöðu til að fylgjast með rekstri félaganna. Þessar breytingar eru því tví- mælalaust til bóta frá því, sem verið hefir. * * * Á síðastl. vori var stofnuð hér svokölluð Farfuglahreyfing. — Markmið hennar er að vekja á- huga ungs fólks, aðallega í kaupstöðum, fyrir ódýrum ferðalögum um landið og mun einkum ætlazt til þess, að Far- fuglarnir ferðist fótgangandi eða á hjóli. Er það fullkomlega þakkarvert, að reynt sé aö beina fróðleiksþrá og starfslöngun þeirrar æsku, sem tómstundir hefir, inn á heppilegri brautir en þær að eyða tímanum í miður gagnlegar skemmtanir í kaup- stöðunum. * * * En í þessu sambandi þykir rétt að varpa fram annarri hug- mynd. Væri ekki réttara að beina hugum þessa unga fólks að einhverju gagnlegu sjálf- boðaliðastarfi, sem gæti verið þeim jafn skemmtilegt og ferða- lögin, en vafalaust enn gagn- legra. Hvernig væri t. d. að það ryddi fjallvegi og gerði á þann hátt ferðalög greiðari um ó- byggðir landsins? Einar Magn- ússon menntaskólakennari skýrði frá því á ungmennafé- lagsfundi í vetur að gera mætti bílfært yfir Sprengisand milli Norður- og Suðurlandsins með frekar lítilli vinnu og tilkostn- aði. Væri það ekki skemmtilegt verk fyrir Farfuglana, að taka sér fyrir hendur að opna þarna skemmtilegustu og stytztu sum- arleiðina milli Suðurlands og Norðurlands? Það er ekki öllu meiri tilkostnaður að búa sig út í slíka vegavinnu en ferðalög og líklegt mætti telja, að það opin- bera veitti einhverja aðstoð. Slíkt starf væri áreiðanlega bæði skemmtilegra og gagnlegra en ferðalögin og þeir, sem ferð- azt hafa um öræfin, segja að hvergi sé betur hægt að kynnast íslandi og hvergi sé það fegurra og tilkomumeira en þar. Nýr forstöðumaður við vinnuhælið Teitur Eyjólfsson bóndi í Ey- vindartungu hefir verið skipað- ur forstöðumaður vinnuhælisins á Litla-Hrauni frá 1. júlí næst- komandi að telja. Jón Sigtryggsson fangavörður í Reykjavík hefir gegnt forstöðu vinnuhælisins síðan í vetur, er Sigurður Heiðdal lét af störfum vegna heilsubilunar. Hefir Jón látið fangana vinna mikið við garðyrkju í vor, en hælið hefir allstórt land til umráða. Eink- um hefir verið sáð kartöflum, en einnig talsverðu af rófum. mörgu hraðfrystihúsa, ef kolaveiðin | kalviði úr skóginum og grisja hann. A KROSSGÖTTJM Skip búast til síldveiða. — Sauðfjárhöldin. — Útflutningur grásleppu- hrogna. — Dragnótaveiðarnar. — Sumargistihúsin. — Þrastaskógur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.