Tíminn - 21.12.1940, Blaðsíða 4
212
TÍMIM, laugardaginn 21. des. 1940
128. blað
1 Odýr og góð mata | Folalda- og trypp x! ■■ n mm owxwn ■■ n ■■ o rkaup I lakjöt
Verð:
HANGIÐ KJÖT:
Frampartur 2.50 kgr.
Bógur 2.70 -
Læri 2.90 -
Bjúgu 2.25 -
NÝTT KJÖT:
Buff 3.00 kgr.
Gullace 2.50 -
I Okauf i ííélacjid |
Ylir landamærín
1. Eftir að Skúli Guðmundsson hafði
brugðið sér heim til Hvammstanga,
gerist Mbl. herskátt og bregður honum
um griðarof, fyrir stjórnmálagreinar
sínar í Tímanum. Mbl. ætti að minnast
þess, að systurblað þess, Vísir, hefir frá
því stjómarsamvinnan hófst, flutt svo
að segja daglega ósannindi og illindi
um Pramsóknarflokkinn og störf hans.
Skúli Guðmundsson hefir ritað um
málefni þings og þjóðar með þungum
rökum og mikilli kurteisi. Mbl. getur
alls ekki búist við að Framsóknarmenn
láti heildsölunum bæði haldast uppi
óátalið að afflytja samvinnumenn og
líka að fæla niður hóflega og rökstudda
gagnrýni.
Gjald kvíkmyndahúsa
i Framh. af 1. síðu)
Alþýðuflokknum um að gjaldið
yrði 100 kr.
Sigurður Jónasson mótmælti
eindregið því, að háskólanum
yrði veitt leyfi til að reka kvik-
myndahús, einkum eftir að
borgarstjóri hafði upplýst, að
tekjunum ætti að verja á sama
hátt og fé sáttmálasjóðs.
Sigurður benti ennfremur á
það, að ef hafa ætti opinberan
kvikmyndarekstur hér í bænum
á annað borð, þá væri réttara
að Reykjavíkurbær gerði það
sjálfur að einhverju eða öllu
leyti. Það væri líka stórt atriði
í þessum efnum, að kvikmynda-
hús, sem háskólinn ræki, væri
ekki útsvarsskylt og myndi
bærinn því verða fyrir allveru-
legum tekjumissi.
Tillaga borgarstjóra, um að
veita háskólanum leyfi, var
samþykkt, en tillaga frá Sigurði
og Jóni Axel Péturssyni, um að
veita ekki slíkt leyfi til eins eða
annars, sem ekki greiddi útsvar,
var felld.
Þessi mál munu verða nánar
rædd hér í blaðinu síðar.
CR BÆNIIM
Framsóknarfélögin
halda jólatrésskemmtun sína í Odd-
fellowhúsinu á 3. í jólum. Allar nánari
upplýsingar á afgreiðslu Tímans, sími
2323.
Athygli
skal vakin á auglýsingum frá Sund-
höllinni og Baðhúsi Reykjavíkur hér
í blaðinu, um lokunartíma þeirra yfir
hátíðarnar.
Háskólakennsla í ensku.
Cyril Jackson, Ph. D., sem fyrir
nokkrum árum var kennari í ensku við
Menntaskóla Akureyrar, er nýkominn
hingað og mun í vetur starfa við há-
skólann sem sendikennari í ensku. Mun
hann kenna stúdentum engilsaxnesku
og enska bókmenntasögu Auk þess flyt-
ur hann fyrirlestra fyrir almenning um
enska menning, og verða þeir á hverj-
um þriðjudegi kl. 8—9 og hefjast 4.
febrúar Þá mun hann hafa talœfingar
í ensku fyrir stúdenta og aðra, er svip-
aða undirbúningsmenntun hafa í
ensku. Hvert námskeið er 20 tímar og
kostar 30 kr. fyrir aðra en stúdenta.
Námskeiðin verða á miðvikudögum og
föstudögum kl. 6—7 og hefjast 8. jan-
úar. í hverju námskeiði verða 10 nem-
endur, og verður bætt við öðrum tímum
eftir þörfum. Þátttakendur gefi sig
fram við háskólaritara.
Atkvæðagreiðsla
fer fram í dag í verkamannafélaginu
Dagsbrún Fjallar hún um þrjú atriði
í málum verkamanna í Reykjavík.
Fyrst og fremst verða atkvæðh greidd
um það, hvort stjórn félagsins skuli
heimilað að hefja vinnustöðvun frá
áramótum, ef ekki verður komið á sam-
komulag 23. desember milli Dagsbrúnar
og atvinnurekenda um kaup og kjör
verkamanna. í öðru lagi eiga félags-
menn að greiða atkvæði um það, hvort
þejr vilji að félagið gangi í Alþýðusam-
bandið eða verði utan þess enn um
hríð. Loks á að greiða atkvæði um það,
hvort gilda skuli ákvörðun trúnaðar-
aðarráðs um að víkja Jóni Rafnssyni
og Sveini Sveinssyni úr Dagsbrún.
Sigurður Sigurðsson,
starfsmaður Landsbankans, sá, er
tekinn var höndum á dögunum fyrir
víxilfölsun og stuldi, hefir nú játað að
vera valdur að hvarfi meginhlutans af
peningum þeim, er stolið var í Lands-
í jólamatínn
Dilkakjöt
Hangikjöt
Nautakjöt í
Buff
Gullace
Steik
Vínarsnitzel
Alikálfakjöt
Ungkálfakjöt
Svið
Lifur og hjörtu
Kartöflur sérstaklega góðar
Gulrófur
Gulrætur
Grænar baunir
Þurkað hvítkál
Þurkað rauðkál
Aspargus
Blómkál niðursoðið
Sítrónur
Rabarbari í sykurlegi
Búðingsduft 8 tegundir
Sveskjur
Þurkuð epli
Fjölbreytt úrval af áleggspylsum, salötum og ýmsu
öðru ofan á brauð.
Margskonar bragðbætir, svo sem Pickles í sinnepi og
ediki, Sandwich Spread, Salad Crem, Mayonnaise, Wor-
chestershiresósa, Asíur, Agúrkur og margt fleira.
Gjörið svo vel að panta tímanlega ef þér getið.
nfélaqiá
(Kjötbúðirnar).
:œmm朜«:»œ»n»æ«8mæææt»»mæœmœnœBmttmtmœœmœ«
bankanum hér á árunum. Voru það 12
þúsund krónur, er hurfu úr tösku
Landsbankaútibúsins á Klapparstíg og
2 þúsund krónur, er stolið var úr pen-
ingahirzlum A. Johnson gjaldkera. Alls
hefir Sigurður stolið og svikiö um 22
þúsund krónur frá bankanum.
Leikfélag Reykjavíkur
biður blaðið að vekja athygli fólks á
auglýsingu félagsins um sölu aðgöngu-
miða að jólaleiknum. Salan hefst á
morgun.
Preslskosnmgarnar
(Framh. af 1. síðu)
í Laugarnessókn var séra
Garðar Svavarsson eini um-
sækjandinn. Þarf voru greidd
410 atkvæði. Hlaut séra Garðar
402 atkvæði, en auðir voru 8
atkvæðaseðlar. í Laugarnessókn
náðist eigi lögmæt kosning
fremur en í hinum sóknunum,
þar eð ekki greiddu atkvæði
helmingur kjósenda, sem alls
voru 1120.
Lelkfélag Reykjavíknr
»H ÁI ÞÓR«
eftir MAXWELL ANDERSON.
Friungýnmg
á annait I jólum kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl.
4 til 7 á morgun (sunnudag)
og eftir kl. 1 á annan í jólum.
ATH. Fastir frumsýningar-
gestir eru hérmeð minntir á að
sækja aðgöngumiða sína á
morgun, því eftir kl. 1 á annan
í jólum verða allir fráteknir
miðar, sem ekki hafa verið sótt-
ir, seldir öðrum.
ISörn fá ekki aðgang.
Um launagreiðslur
kaupfélaga
170 Róbert C. Oliver:
til staðar. Það eina, sem hér dugði, var
kænska.
Mody horfði hugsandi á ferðafélaga
sinn, ungan prest, sem auðsjáanlega var
mjög upptekinn við að lesa í bænabók
sinni. Augu Mody’s dvöldu góða stund
við hinn háa, harða flibba, sem var
merki um stöðu hans. Án þess að gera
sér það fyllilega ljóst, fannst honum að
hægt væri að nota búning prestsins
við björgun Bobs.
Presturinn leit nú upp úr bænabók-
inni og horfði á Mody.
— Fyrirgefið, sagði hann, ég tók eftir
því að þér fenguð símskeyti áðan og ég
hélt fyrst að það væri til mín — vitið
þér hvort tækifæri gefst til þess að
senda skeyti áður en við komum til
Marseille?
Mody, sem var vel heima í áætlunum,
svaraði að lestin stanzaði 5 mínútur í
Croville.
— Og þaðan er auðvitað hægt að
senda símskeyti, sagði presturinn feg- *
inn.
— Já, svaraði Mody, sem nú hafði
fengið nokkuð nýtt að hugsa um. Með
vilja fór hann nú að tala meira við
prestinn, án þess að gruna, að hér væri
Pierri Duval, franskur lögreglumaður.
Lestin rann nú inn á stöðina í Cro-
ville. „Presturinn“ varð ekki vonsvik-
Æfintýri blaðamannsins 171
inn. Á næsta augnabliki meðtók hann
skeytið, sem hann hafði vonazt eftir.
í því var heimilisfang John Taylors í
Marseille. Pierre Duval varð að nota
tímann. Með meiri hraða en hæfði
kirkjunnar þjóni, stökk hann út og
flýtti sér til símastöðvarinnar, og Mody,
sem ekki var hættur að hugsa um gagn
það, sem hann gæti haft af fötum
prestsins, fór á eftir honum. Hann leit
á stöðvarklukkuna — enn voru átta
mínútúr þar til lestin átti að fara.
Mody opnaði varlega dyrnar á síma-
klefanum og leit inn. Fyrir utan prest-
inn var þar aðeins afgreiðslumaðurinn,
gamall maður með gleraugu. Prestur-
inn var að skrifa skeytið, sem hann
rétti svo til afgreiðslumannsins, sem las
það yfir og taldi orðin.
— Það verða 12 frankar, sagði hann
— Taylor — John Taylor — er það
ekki rétt lesið?
Mordy hrökk við. Hann hafði heyrt
nóg — og læddist til baka sömu leið og
hann kom.
— Andskotans hundaheppni, muldr-
aði hann, um leið og hann hraðaði sér
inn í klefann, og í sæti sitt, áður en
„Presturinn" kæmi til baka.
— Það er eins og ég hefi allt af sagt,
hélt hann áfram við sjálfan sig, maður
getur aldrei treyst á þessa prestabún-
(Framh. af 3. síðu)
háttar fyrirkomulag, að minnsta
kosti hljóta þeir, sem með sann-
girni vilja athuga málið, að við-
urkenna að það væri réttlátara
og fremur í anda samvinnu-
stefnunnar en fastákveðið kaup.
Ættu stjórnir kaupfélaganna
og yfirleitt þeir menn, sem á-
huga hafa fyrir kaupfélagsmál-
um, að taka þessa uppástungu
Skúla Guðmundssonar til ræki-
legrar athugunar.
Minitingarsjóðui*
Höfðahjónaima
(Framh. af 2. síðu)
tveggja er vissulega mikilsvert:
að framleiða eindæma bókleg
afrek, við hin fátæklegustu kjör
og við sömu lífskjör, að geta
tendrað ljós í mannshjarta,
sem lýsir æfiskeiðið á enda og
aldrei bregzt. Bj. Guðmundsson
Innheimtumenn!
Nú er skammt til áramóta, og
því nauðsynlegt að gerð verði
gangskör að innheimtu blaðs-
ins sem fyrst. Sendið innheimtu
blaðsins skilagreinar fyrir ára-
mót.
Vinnið ötullega að innheimtu
og útbreiðslu Tímans.
. AMLA BÍÓ ‘
NÝJA BÍÓ
St Louís Blues
Bráðskemmtileg söngva-
mynd frá Paramount Pic-
tures. Aðalhlutverkin leika
DOROTHY LAMOUR
og
LLOYD NOLAN
Aukamynd:
STRÍÐSFRÉTTAMYND
Sýnd kl. 7 og 9.
Charlie Chan
á Broadway
Amerísk leynilögreglu-
mynd frá FOX.
Aðalhlutv. leika:
WARNER OLAND,
KAY LUKE,
JOHN MARSH o. fl.
Aukamynd:
CAFÉ BOHÉME.
IAmerísk dans- og músik-
mynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Börn fá ekki aðgang.
Eítirtektarverðasta bókin,
sem út hefír komíð árum saman.
HITLER
T A L.A R
er komiu
út
Þessi heimsfræga bók hefir hvar-
vetna selzt bóka mest. Hér verða
að eins fá eintök seld í bókaverzl-
unum. Þau verða uppseld fyrir jól.
Hvort sem menn eru að-
dáendur eða andstæð-
iiijgar Hitlers, þurfa þeir
— að lesa þessa bók. —
Bók Hitlers „Mein iKampf“
er ekki til á Islenzku, og
hœpið, að hún komi nokk-
um tíma út hér, a. m. k.
ekki í sinni upprunalegu
mynd. Síðan hún var rit-
uð, eru liðin 15 ár, og rrvjög
vafasamt, að hún gefi nú
rétta hugmynd um stefnu
og fyrirætlanir þess
manns, sem nú hefir mik-
inn hluta Evrópu á valdi
sínu. Bókin „Hitler talar“
er rituð af manni, sem frá
upphafi var einn af mestu
áhrifamönnum nazista-
hreyfingarinnar og einn af
nánustu trúnaðarmönnum
Hitlers Hann þekkir Hit-
ler eins vel og nokkur
maður hefir þekkt hann.
Hann lýsir honum í þess-
ari bók, einkalífi hans,
skoðunum og fyrirætlun-
um. Sú lýsing hefir ekki
verið rengd, enda ber hún
það með sér, að hún er
gerð af þekking og eftir
beztu vitund..
Fjölbreytt og skemmtílegt heímílisbóka-
sain fyrir að eíns 10 kr. að viðb. burðargj.
Eins og lesendum Tímans er kunnugt, hefi ég áður auglýst heimilisbókasafn
með góðum kjörum eða sama verði og nú. Býð ég nú enn svipuð kjör, og gefst
mönnum því enn gott tækifæri að birgja sig upp að góðum bókum fyrir lítinn
pening — eða sem svarar eitt meðal-bókarverð. Bækumar eru þessar: Eftir
Steingrím Thorsteinsson: LjóðaþýSingar I—II m. myndum (266 bls.). Sawitri
m. mynd, 2. útg. (64). Sagan af Kalaf og keisaradótturinni kínversku (64).
Soþur frá Alhambra, 3. útg. (84). Þöglar ástir, eftir Musæus (58). — Eftir Axel
Thorsteinsson: 7 leikslok, I—II (206). Heim er haustar (96). — Þýðingar: Feg-
urst á jörðu og nokkrar smásögur aðrar. ítalskar smásögur, I—II (200). Ástar-
þrá, eftir Margaret Pedler (354). — Greifinn frá Monte Christo. I—V (544 bls.)
í stóru broti, með smáu letri). Æfintýri og smásögur með myndum (64). Fimm
árgangar Rökkurs (samstæðir, um 800 bls.) og fylgirit Rökkurs 1940: Striðsfé-
lagar, eftir Axel Thorsteinsson og Greifinn frá Monte Christo, VI (í prentun).
Af bókunum ítalskar smásögur I, Heim er haustar og Þöglar ástir, er fremur
lítið eftir og er áskilinn réttur til að senda aðrar bækur (ekki minna lesmál,
í þeirra stað). Pantendur sendi 11 kr. með pöntun (ódýrast að senda póstávísun
og skrifa á álíminginn „Sendið mér bækumar samvk. augl. Tímanum). —
L'eimilisfang sé greinilegt.
Virðingarfyllst,
AXEL THORSTEINSON
Félagsprentsmiðjuhúsinu (móti Gamla Bíó). Pósthólf 956. Við 11—12.
JÖRÐ TIL SÖLU.
Jörðin Mýrar í Álftaveri, fæst til kaups og ábúðar.
Upplýsingar gefur VALDIMAR JÓNSSON, kennari, Vík
Mýrdal.
Nauðf | árbóðnn.
Samkvæmt fyrirmælum laga nr. 58, 30. nóv. 1914, ber að
framkvæma þrifaböðun á öllu sauðfé hér í lögsagnarumdæm-
inu. Út af þessu ber öllum sauðfjáreigendum hér í bænum að
snúa sér nú þegar til eftirlitsmanns með sauðfjárböðunum, herra
lögregluþjóns Sigurðar Gíslasonar. Símar 3679 og 3944.
Borgarstjórinn í Reykjavík, 20. desbr. 1940.
BJARNI BENEDIKTSSON
settur.
Dvöl
Afgreiðslan kaupir 1.
hefti 1. árg., 18. h. 2.
árg., og 1.—6. h. 4. árg.
Þeir, sem kynnu að eiga eitthvað af
þessum Dvalarheftum afgangs eru
beðnir að láta afgreiðsluna hafa þau
sem fyrst.
LANGBEZTU
FRAMTÍÐAR JÓLAGJAFIRNAR
eru bækumar Vinakveðjur og Alheims
friðarboðinn, hefti I—XII, heiðursdokt-
ors Jóhannesar Kr. Jóhannssonar,
Framnesvegi 14, væntanlegs forseta ís-
lands, fást fyrir hálfvirði einungis hjá
Jóhannesi. Trésmíðastofa Sólvallag. 20.