Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Ritstjóri:
I Þórarinn  Þórarinsson
: Fréttaritstjóri:
|  Jón Helgason
I l/í&e/awdi
1 Framsóknarflokkurinn
Skrijstofur í Edduhúsinu
Ritstjórnarsímar:
4373 Ofif 2353
Afgreiðsla og auglýsinga-
sími 2323
Prentsmiöjan Ed&a

31. árg.
Reykjavík, fimmtudaginn 20. nóv. 1947
213. blads
Vi/cíona fcemur að Wi
X;
Nú er aftur komið veiðiveSur í Hvalfirði, og tocir bátar, sem búnir
cru aS losa, búast sem óðast til nýrrar veiðiferðar. Á myndinni hér
að ofan sést Viktoría koma til hafnar,  hlaðin síld.  Hún  er eitt af
aflahæstu skipunum. skipstjóri er Ársæll Jóhannsson.
a símstöðin í R
um 2000 nu
Föstum starfsmönnum flugvall
anna fækkao um 27
Spárnaourinn nenaur mörg nundruð þúsuncl
krénum á ári
Eysteinn Jónsson menntamálaráðherra gaf í sameinuðu
þingi í gær ítarlega skýrslu um rekstur flugmálanna. M. a.
iraplýsti hann að fösíum starfsmönnum ríkisins við Reykja-
Víkurflugvöllinn og Keflavíkurflugvöllinn hefði verið fækk-
að um 27 síffan húv. ríkisstjórn kom til valda.
VertSur a«$ anka húsakœst liemaar íi! pess
að frekari stsekkun sé franakvsemanleg'
Um þessar mundir eru að kovia til landsins vélar og tœki
til þess að stækka sjálfvirku símastööina í Reykjavik um j
2000 númer. Verið er að leggja simalínur í nýja bœjarhluta, i
Hlíðahverfi og Kleppsholt. Þrátt fyrir það verður ekki hœgt
að fullnœgja simaþörf bœjarbúa í náinni framtíð.
Símavandræðin í Reyki a-
vík eru öllum bæjarbúum
kunn. Mörg fyrirtæki vantar
síma og sömuleiðis fjöldann
allan af einstakiingum, sem
þyrftu hans atvinnu sinnar
vegna. Þeir, sem búa í nýj-
ustu bæjarhverfunum, svo
sem í Hlíðahverfinu hafa
ekki getað fengið síma sína
flutta þangað, jafnvel þótt
læknar eða Ijósmæður ættu í
hlut.
Verið að leggja jarðstrengi
í nýju hverfin.
Nú er verið að ráða bót á
þessu, að því er bæjarsíma-
stjóri hefir tjáð blaðinu. Er
verið að leggja símalínur í
jórð í Hlíðahverfi, Lang-
holtshverfi og Laugarnes-
hverfi. Er að mestu búið að
leggja jarðstrengina í hin
tvö síðast nefndu, en eftir að
tengja að mestu leyti. í
Hlíðahverfi er aftur á móti
nýlega byrjað að leggja
strengina, og verður því
verki ekki lokið fyrr en seint
í vetur, þó að vel viðri og
lítið verði umfrost.
Þegar búið er að ganga frá
jarðsímalögnum í þessi
hverfi, geta þeir, sem eiga
símanúmer, fengið símana
flutta. Hins vegar fást engir
nýir símar fyrr en stækkun
sjálfvirku stöðvarinnar er
lokið.
Vélarnar eru komnar.
Fyrir nokkru er kominn
hingað til lands mestur hluti
þeirra  véla  og  tækja, sém
þarf til stækkunar sjálfvirku
1 öðvr/'nn'nar'. Það, sem ó-
komið er, keniur sennilega
bráðlega. En það tekur lang-
an tíma að koma þessum vél-
um fyrir, svo a'5 stækkun
þessi komizt í gagnið. Ver'ður
það varla fyrr en efti'r eitt
ár. Þá er hægt að bæta tvö
þúsund simum við bæjar-
kerfið. Fullnægir sú viðbót
hvergi nærri þörfinni, því að
eins og sakir standa er búið
að panta á fjórða þúsund
nýja síma hjá bæjarsiman-
um. Veröur ekki hægt að
bæta við svo mörgum símum,
fyrr en stööin hefir verið
stækkuð frekar. En að því er
nú unnið. Þarf þá að auka
húsakost. Verður því aillöng
bið á því, að hægt verði^að
f ullnægj a     simaef tirspúrn
bæjarbúa.
Maávextirair ere
Wlutt inn fyrir eina
mlljén króna
Ákveðið hefir verið að inn
verði fluttir fyrir jólin á veg-
um viðskiptanefndar ávextjr,
er .samsvari einni miljón
króna. Mun nefndin úthluta
þessum ávöxtum milli inn-
flytjenda.sambandssin.s og
Sambands ísl. samvinnufé-
laga. Ekki er enn vitað jive-
nær ávextirnir koma eða
hvaða tegundir þeir verða.
Fækkun starfsmanna.
Samkvæmt upplýsingum
ráoherrans voru fastir starfs-
menn á Reykjavíkurflugvell-
inum í októbermánuöi 28, en
á Keflavíkurflugvellinum 19
(þar af 12 löggæzlumenn og
4 tollþjónar). Þegar flugráð-
ið tók til starfa, fól ráðherr-
ann því að vinna að fækkun
fastra starfsmanna á völlun"-
um, en í ráöherratíð Áka
Jakobssonar hafði verið
hrúgað þangað miklum
f jölda starfsfólks. Þessi starf-
semi flugráðs hefir þegar
borið þann árangur, að búið
er að fækka föstum starfs-
mönnum um 27 frá því, sem
var í tíð Áka. Mun þetta
spara útgjöld við rekstur
flugvallanna, sem nemur
mörgum hundruðum þús. kr.
á áíi.
Ráðherrann kvaðst myndi
gefa fjárveitinganefnd nán-
ari skýrslu um starfsmanna-
haldið og þann kostnað, sem
þvi myndi fylgja. En kapp
yrði lagt á, aö lækka þennan
kostnað sem mest.
ílallinn á
Hótel Winston.
Þá upplýsti ráðherrann, að
1 tíð fyrrv. stjórnar hefði
verið rekið sérstakt hótel á
Reykjavíkurvellinum á kostn
að ríkissjóðs, Hótel Winston.
Þessi hótehekstur var lagð-
ur niður í sumar, og var þá
tapið á rekstrinum á 1 imabil-
inu frá 1. mal 1946 til 1. júlí
1947 orðio 165 þú3. kr., auk
þess, sem endurbætur á
húsakynnum hótelsins höfðu
kostað 401 þús. Vera má þó,
að hallinn reynist meiri, því
að reikningsuppgjörinu er
enn ekki lokið. Kótelið hefir
nú verið leigt út og mun rikið
því ekki verða lengur fyrir
halla af rekstri þess.
Rá'ðherrann kvað það yfir-
leitt vera stefnu stiórnarinn-
ar að draga úr hvers konar
útgjöldum við rekstur flug-
vallanna, svo að meira fé
verði hahdbært til nýrra
framkvæmda í þágu flug-
málanna. Einkum verði
kappkostað að bæta öryggis-
þjónustuna.
Kosínaður við flug-
þjónustuna.
Vegna .aukinna flugferða
um ísland hefir kostnaður
ýmsra stofnana, semannast
öryggisþjónustu, aukizt stór-
kostlega. Þessar stofnanir eru
veðurstcfan, landssíminn óg
stöð á Keflavíkurvellinum.
þús. kr. á síðastl. ári og er
Þessi kostnaður nam 2.044
áætlaður 3.733 þús. kr. í ár.
Lofað hefir verið, að erlendir
aðilar endurgreiði þennan
kostnað, en það hefir enn
ekki verið gert, en eins og nú
horfir virðist þó mega örugg-
lega treysta því. Páist hann
ekki endurgreiddur, er aug-
ljóst, að draga verður úr
þessari þjónustu, enda þótt
það kunni að hafa þær af-
leiðingar, að fsland verði ekki
sú miðstöð á alþjóðaleiðum,
sem ráðgert hefir verið.
Auk þessa hefir verið starf-
rækt miðunarstöð í Vik í
Mýrdal, en samkomulag er
um, að erlendir aðilar greiði
95% af rekstrarkostnaði
hennar.
Viðkomur á flug-
völlunum.
Þá gaf ráðherrann upplýs-
ingar um viðkomur flugvéla
á Reykjavíkurvellinum og
Keflavíkurvellinum. Á tíma-
bilinu 6. júli 1946—1. október
1947 hafa viðkomur milli-
(Framhald á 7. síöu)
skeið S.U.F.
í gærkvöldl va'r 2. fundur
bands ungra Framsóknar-
manna. - Plutti Ólafur Jó-
stjórnmálanámskeiðs Sam-
hannesson prófessor skemmti.
legt erindi um fundarreglur
og fundastjórn. Að er-indi
hans loknu hófst umræðu-
fundur. Rætt var um skóla-
mál.
Næsti í'undur er á morgun
í Baðstofu iðnaðarmanna,
Búnaðarfélagshúsinu.
Fundurinn hefst kl. 8.30.
Fundarefni:
Stefna Framsóknarflokks-
ins, Eysteinn Jónsson,
menntamálaráðherra.
Landbúnaðarmál: Bjarni
Ásgeirsson atvinnumálaráð-
herra.
Mjög er áriðandi að nem-
endur mæti stundvíslega.
Hafin skömmtun
á kolnm
Viðskiptanefndin hefir nú
fyrirskipað skömmtun á kol-
um. Ekki verða gefnir út
neinir sérstakir skömmtunar-
seðlar fyrst um sinn, heldur er
aðeins bæjarstjórum eða odd-
vitum falið að' veita einstök-
um notendum þær inhkaupa-
heimildir fyrir kolum, er þeir
telja að nægja muni viðkom-
anda í einn mánuð í senn. Þá
fá þeir, sem búa i meiri fjar-
lægð en 10 km. frá kolasala,
að kaupa meiri kol í einu.
Sömu reglur gilda um vélar
og verksmiðjur, sem nota kol
til reksturs síns. Þær fá' að-
eins eins mánaðar birgðir i
einu. Undantekningar eru þó
með skip. Þau fá kol til lengri
tíma.
Má því búast við, að allgest-
kvæmt verði í skrifstofu borg-
arstjóra næstu dagana, þegar
íbúum 50 þúsunda bæjar er
stefnt þangað af skömmtun-
aryfirvöldunum, til þess að
sækja kolaskammtinn sinn,
jafnvel þótt hitaveita sé i
Reykjavík. Þó mun sú leið geta
gengið líka að láta kolasalann
útvega innkaupaheimildina
hjá borgarstjóra.
Óhemju fannfergi
á Akureyri
Bærinn mjólkurlaus
Undanfarna daga hefir
geysað stórhríð á Akureyri og
um allt Norður- og Austur-
land. Mikil ófærð er orðin víða
vegna snjóanna, og hefir hún
valdið bændum erfiðleikum
við að koma mjólk og mjólk-
urafurðumfrá sér.
Akureyringar hafa orðið
mjög fyrir barðinu á mjólkur-
leysinu, og verður sennilega
alveg mjólkurlaust þar í dag,
ef ekki styttir upp, svo að
hægt sé að kpma þangað
mjólk sjóveg utan úr firði.
í gær var sú mj ólk, sem til •
var, skómmtuð, og er eitthvað
eftir í dag af mjólkinni frá því
í gær. Engin m'jólk barst til
Akureyrar i gær. Ekki var
heldur hægt að koma til
Reykjavíkur fjögur þúsund
lítrum af rjóma, sem biða suð-
urflutnings á Akureyri. Er það
bót í máli fyrir Akureyringa í
mj ólkurskortinum.
Öll umferö um Akureyrarbæ
er að mestu stöðvuð. Háir
skaflar, sem gnæfa við hús-
þökin, stö'ðva alla bifreiðaum-
ferð ogtorvelda mjög umferð
gangandi í'ólks. Eru engir á
ferli í bænum, sem ekki eiga
brýn erindi aö reka.
í gær var gerð tilraun til að
ryðfa aðalumferöargöturnar,
en sú tilraun misheppnaðist
sökum fannfergisins, og eru
bifreiðastöðvar bæjarins nú
lokaðar.
Við allt þetta bættist svo
rafmagnsleysið í gær. Raf-
magnið hvarf af bænum
skömmu eftir hádegi og fékkst
ekki aftur fyrr en í morgun.
Var þetta sérstaklega bagalegt
í kuldanum, þar sem flest hús
á Akureyri eru hituð upp með
rafmagni.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8