Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						iMi niiíiíii afii hjá
lafsvíkurbátum en
iindaiifari
Hvcnær verSnr kaf-
ixt Iianda um vega-
gerð yfír Fróðár-
heftSí.
Stefán Kristjánsson frá
Ólafsvík er staddur í
Rvík um þessar mundir.
Tíðindamaður     Tímans
hitti hann að máli í gær
og spurði hann frétta að
vestan.
Þrír bátar, 15—22 smáiesta,
hafa verið gerðir út frá
Ólafsvík í vetur. Fjórði bát-
urinn, Framtíðin, fórst í vet-
ur með þremur mönnum, svo
sem flestum mun í íersku
minni.
Gæftir voru sérstaklega
slæmar fram eftir öllum
vetri, svo að afli hefir orðið
minni en ella af þeim sök-
um, en eigi að síður munu
Ólafsvíkurbátarnir hafa afl-
að bezt þeirra báta, sem gerð
ir voru út við Breiðafjörð.
Afii minni en að
undanförnu.
Tveir bátanna hafa nú feng
ið rösklega 400 smálestir. Eru
það Snæfell, formaður Víg-
lundur Jónsson, og Glaður,
íormaður Guðlaugur Guð-
mundsson. Þriðji báturinn er
aðeins lægri. Það er Hrönn
II, formaður Guðmundúr
Jensson. Undanfarnar vertíð-
ir hafa þessir sömu bátar
fiskað á sjötta hundrað smá-
lestir.
Hraðfrystihúsið í Ólafsvik
hefir verið í góðu lagi í vet-
ur, og hefir allur afli bátanna
verið látinn í það.
Brýn nauðsyn á góöum
vegi yfzr Fróðárheiði.
Mikil snjóalög hafa verið
á Fróðárheiöi í vetur, og verð
ur hún ófær bifreiðumennum
skeið, enda er þar aðeins um
ruddar götur að ræða. Ber
brýna nauðsyn til þess, að
hafizt verði handa um vega-
gerð á Fróðárheiði, því að
ekki er lengur unandi við, að
hún sé lengur sá samgöngu-
tálmi, sem hún hefir verið.
Væri lagður góður vegur yf-
ir heiðina, og til þess er góð
aðstajja, fengist þar að líkind
um næsta örugg vetrarleið
svo að Ólafsvík og Fróðár-
sveit gætu oftast notið sæmi
legra samgangna við aðra
landshluta árið um kring.
27. hvítasimim- |
.íappreiðar Fáks
101. blað
yggingarsamvmnu-
félag Stykkishólms
hefir byggt 27
á 3 árum
Eins og skýrt var frá í Tímanum í gær selöi  togarinn Neptúnus 5709 kitts fyrir rösklega nítján þús-
und sterlingspunda í Englandi. Af f ;.ki þessum  voru 4293 kitts þoskur, 8S8 kitts ýsa, 358 kitts upsi og
lítils háttar af öd'rum fisktegundu .2. AndvirSi aflans nemur nálægt hálfri miljón íslenskra króna, enda
hefir enginn  togari selt  afla sinn  fyrir  annað  eins  verð.
JjFélagið var Stofnað af st|4s mÖEin&m fyrir
-      40  árnii!.
Ungmennafélagið Fram í Seyluhreppi í Skagafirði átti
í haust 40 ára afmæli og efndi það nýlega til hátíða-
samkomu að Varmahlíð. Var þar mannfagnaður hinn bezti
og margt manna samankomið. Tobías Sigurjónsson í Geid-
ingaholti hefir sent Timanum frásögn af afmæiishátíð
þessari.
Hestamannafélagið Fákur
éfnir að vanda til kappreiða
á skeiðvellinum við Elliðaárn
ar á annan í hvítasunnu.
Verða þetta 27. hvitasunnu-
kappreiðar félagsins.
Þessi starfsemi félasísins
hefir lengi verið vinsæl af
hestamönnum hér sunnan
lands og hafa þessar kapp-
reið'ar löngum verið víðs -veg-
ar að úr nærliggjandi héruð-
i:m.
>¦
Afmœlishófið.
Formaður félagsins, Sigur-
jón Jónsson bóhdi í Syðra-
skörðugili, setti hófið. Var
síð'an setzt að sUkkulaði- og
kaffidrykkju. Undir borðum
voru ræðuhöld og söngur.
Þar tóku til máls Halldór
Benediktsson bóndi á Fjalli,
sr. Gunnar Gíslason í Glaum
bæ, Haraldur Jónasson hrepp
stjóri á Völlum', Ingibjörg
Jóhannsdóttir skólastýra á
Löngumýri, Gísli Stefánsson
bóndi í Mikley, Hjörtur
Benediktsscn í Marbæli, Guð-
jón Inginumdarson leikfimis
kennari á Sauðárkróki, Jón
Jónsson á ' Bessastöð'um og
Ingimar Bogason á Sauó'ár-
króki. Jón Björnsson bóndi'á
Haf£íeins£tö3um stjórriási al
mennum söng. Éftir þrjá
tíma yoru borð upp tekln og
þá sýndar 'kvikmyndir og sið
an stiginn dans. Fór samkom-
an h:S bozta fram og var til
ánægju gestum og forgöngu-
mönnum.
Stofnun félttgsins.
*Þau voru tildrög að stofn-
un félagsins að haustið 1907
hittust 7 ungir menn í Seylu-
h'reppi að svokölluðu Gaið'-
húsi, austan við Reykjarhól,
og ákváðu þar að stofna ung-
mennafélag.
Þessir menn voru Hjörtur
Benediktson í Marbæii, Bryn-
leifur Tobíasson í Geldinga-
holti (nú kennari viö' Mennta
skóiann á Akureyri,) Páll Sig
urðsson s. st. (nú bóndi í
Keldudal), Árni Arason á
Vímimýri, (nú í Reykjavík),
Jón Árnason á Vatnsskarði
(nú Vjankastjóri í Reykjavík),
Sigurður Þórðarson á Fjalli
(síðar kaupfélagsstjóri og al-
þingismaður Skagfirðinga nú
starfsmaður fjárhagsráðs) og
Klemens Þórðarson, bróðir
Sigurðar, (nú bilstjóri í
^Reykjavík).  . .
Á þessum fundi voru Bryn
lelfur. Páll og Sigurður kosn-
ir til aö semja uppkast a'ð
iögum fyrir félagio og stofn-
fundur ák'/eðinn að VíSimvri
20. okt. Á þeim fundi mættu
5, Ari, Brynleifur, Klemens,
Páll cg Sígurðuy. Voru þar lög
rambykkt og í stjórn kosnir
Brynleifur Tobíasson, Páil
Sigurðson- og Sigurður Þórð-
arson. Þar með var formlega
gengið frá stofnun féiagsins.
Á fyrstu handtökin
i Varmahlið.
íþróttir hafa alimikið verið
iðkaðar, og fljótlega kom fé-
lagið upp sundlawg austan
vjð Reykjarhól og hélt uppi
iundkennslu uni tuttugu ára
ikeið'.
Um 1930 hóf félagið undir-
búniug að byggingu steín-
¦
. -: -
Sr. Philip Pétnrsson
kosinn forseti Þjóð-
rækíiisfélagsiiis
Á þihgi Þj óðræknisf élags
íslendinga í Vesturheimi var
séra Philip Pétursson, prest-
ar í Winnipeg kosinn forseti
félagsins. Hann hafði áður
verið varaíorseti, en forseti
þess var séra Valdimar Ey-
lands, sem nú þjónar Útskála-
prestakalli og mun dvelja hpr
fram á þetta sumar.
'Varaforseti félagsins var
kjörinn Tryggvi J. Oleson,
féhirðir Grettir L. Jóhanns-
son 'og ritari séra -Halldór E.
Johnson í Lundar.
Á þessu þjóð'ræknisþingi
voru þeir dr. Árni Helgason
ræðismaður í Chi_cago og dr.
Þorvaldur Þorvaldsson kjörn-
ir heiðursíélagar Þjóðræknis-
félagsins.
Slitnað upp úr öllu
samstarf i um kjarn-
orkufflálin
Samstarfinu um kjarnorku
málin er lokið. Rússar kröfð-,
ust þess, a'ð bonnuð yrði fram
leiðsla kjarnorkuvopna. Þetia
vildu Bretar, Bandaríkja-
menn og Frakkár ekki fallast
á, nema konrð yrið á alþjöða
eftirliti. En því höfnuðu Rúss
ar.
Byggingasamvinnufélag
Stykkishólms hefir nú starf-
að í þrjú ár. Það hóf starf-
semi sína sumarið 1945 og
hefir byggt nokkur hús á ári
hverju síðan. Hefir félagið
nú byggt alls 19 hús í kaup-
túninu og eru í þeim 27 íbúð_
ir. Er hér um að ræða einbýl-
ishús og fleirbýlishús, og eru
flest nýju húsin í kauptúninu
byggð á vegum félagsiris. Þau
eru öll steinsteypt og vönduð
að frágangi.
Óhætt er að fullyrða, að
starf Byggingarsamv'innufé-
lagsins hefir bætt úr brýnni
þörf kauptúnsins og að miklu
meira hefir verið byggt þar
vegna þess. Starfsemi félags-
ins hefir þó takmarkazt nokk
uð vegna skorts á lánsfé,eins
og hjá flestum öðrum bygg-
ingarfélögum á landinu. Ekki
er enn ákveðið, hverjar fram
kvæmdir félagsins verða á
þessu sumri, þ'ví að bygging-
arefni og lánsfé er af skorn-
um skammti, en margir fé-
lagsmenn hafa hug á að
byggja. — Formaður félags-
ins er Sigurður Steinþórsson
kaupfélagsstjóri.
Tveir íslenzkir full-
trúar á ráðstef n-
unni í Haag
Á f undi þeim, sem nú stend-
ur yfir í Haag og Churchill
hefir boðað til, munu mæta
tveir íslenzkir fulltrúar, Finn
ur Jónsson og Ólafur Thors.
Þeir mæta þar sem fulltrúar
flokka sinna, en ekki sem full-
trúar Alþingis. Yfirleitt mæta
ekki nema flokksfulltrúar á
þessum fundi og það nær ein-
göngu fulltrúar frá andsósíal-
istiskum flokkum. Brezki
verkamannaflokkurinn neit-
aði t. d. að taka þátt í hon-
um, en nokkrir þingmenn
hans mæta þar í óleyfi flokks-
stj órnarinnar. — Jaf naðar-
mannaflokkarnir á Norður-
löndum mum. ekki eiga þar
fulltrúa.                t
steyptrar sundlaugar. En um
bao leyti var stoínað hér i sýsl
unni félag til að hrinda af
stað bygr>igu héraðsskcla við
Reykjarhól og ákveði'ð að'
hefja þá starfsemi með vand
aðri sundiaugargerð. Ákvað
Fram þá að gerast þátttak-
andi í þeirri framkvæmd og
lagði frarn nokkra fjárhæð
og allmikla vinnu, og fyrstu
handtökin við þá byggingu
voru unnin af fólki úr Fram.
Á sínum tínia átti félagiö'
þ'jít í stofnun Sk-ógra;ktar-
í'élags Skagafjaröar, og skóg-
1 ¦¦:-"karreit hefir félagið núl
Hungurvofunni
gt' frá dyrum
'akistaiibáa
Fulltrúj Pakistanstjórnar hef
ir látið svo ummælt, að nú sé
í fyrsta skipti um langt skeið
óþarfi að óttast hungursneyð
þar í landi.
í fyrsta lagi muni nú hefj-
ast innflutningur landbúnað
arafurða frá Burma. í öðru
lagi muni hjálparstarfsemin
koma Pakistan að verulegu
liði. í þriðja lagi verði'nú
unnt að skipuleggja matvæla
flutninga frá. hinum frjó-
sömu hlutum landsins til
þeirra héraða, þar sem mat-
arskortur kynni að verða.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8