Tíminn - 20.08.1948, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.08.1948, Blaðsíða 1
Ritstjöri: Þárarinn Þórarinsson Fréttaritstjórii J6n Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn * I Skrifstofur i Edduhúsinu Ritstjórnarsimar: 4373 og 2353 Afgreiðslu- og auglýs- ingasími 2323 Prentsmiöjan Edda 32. árg. Reykjavík, föstudaginn 20. ágúst 1948. 183. blað Raksí á rafmagns- vír og dó í fyrrinótt vildi það svip- lega slys til, að maður að nafni Aoalsteinn Lindal Guð mundsson gekk á i'afmagns- vír í myrkri með þeim afleið-. ingum, að hann lézt af völd- um þessa í gærmorgun. Þessa slyss varð vart, þeg- ar bifreiðastjói'i nokkur, er fór um Njai’ðargötuna klukkan um eitt um nóttina, fann mann liggjandi á göt- unxií'. Sá hánn brátt hvers kyns var. Maðurinn hélt hönd - unum urn rafmagnsvír er lá niðri. Virtist hann meðvitund arlaus. Bílstjórinn hafði ekki útbúnað til að losa manninn, án þess að fá sjálfur í sig stráum, og ók því sem hrað- ast niður að lögreglustöð, en lögreglan brá við og fór á stað inn og losaði manninn af víi’n um. Var hann fluttur i sjúkra hús, enda var hann þá með- vitundarlaus, en þó með lífs- mai’ki. Aðalsteinn heitinn lézt svo í gærmorgun. Síðar hefir komið í ljós, að Aðalsteinn var á leiðinni heim úr Tívolí urp kvöldið, og hefir gengið á vírinn í myrkr- • inu, þar 6em hann lá aðeins i um það bil eins metra hæð yfir götunni. Gatan er þarna mjög illa upplýst, eins og víða er í bænum, einkum í úthverf unum, og hefir Aðalsteinn því ekki vitað fyrr en hann skall á vírinn. Vírinn virðist hafa fallið niður af staurnum við það. að stag hefir slitnað. Vai’ staurinn styrktur með þessu stagi, en það sett svo nærri götumxi, að bill hefir senni- lega ekið á þao. Er fyllsta ástæða til að kref j ast þess, að ekki .sé hafð- ur slíkur búnaður um lífs- hættulegar rafle'ðslur í fram tíðinni við fjölfarnar, illa lýst ar götur. Nokkur skip fá síld, þrátt fyrir þoku á miðunum Búið að salía nieira en í fyrra í gær var gott veður norð- axxiands,. en lítil síldveiði, entía þoka úti á miðunum. Þó er vitað um 20 skip, er fengu síld, 50—300 inál. í fyrradag fékk Helgi Helga- soix frá Vestmannaeyjum um 400 mál á Skagaíirði, og önn- ur skip fengu þar þá einnig minni köst. í gær voru saltaðar 8900 tunnur á Siglufirði. en 1660 axxnars staðar á landinu. Á miðxxætti i íyrrinótt var sölt- unin komin upp 1 51986 tunn- ur, en var á sama tíma í fyrra 44596 tunnur, en þá var bræðslusíldaraflinn orðinn mörgum sinnum meiri. Hér getur að líta Dettifoss, annað flutningaskipið, scm Eimskipafc- lag ísland fær frá Burmcister & Wain. Eins og Icscndur Tímans muna, var því hleypt af stokkunum fyrir nokkru. Fjárleitum Borgfirðinga og Húnvetninga flýtt um 3 vikur KétíaS viS Eéttarvatu á Arnarvatnsheiði 2. september Fjárlcitun á afréttum Borgfirðinga og Húnvetninga á Arnarvatnsheiði verður að þessu sinni flýtt um þrjár vikur vegna fjárskipíanna, sem fi’arn eiga að fara í haust á svæð- inu frá Miðfirði að Héraðsvötnum. Rétta Borgfirðingar og Húnvetningar fé sínu við Réttarvatn á Arnarvatnsheiði 2. sepíembcr. Hefir Tíminn aflað sér upplýsinga nm betta hjá Sæmimdi Friðrikssyni fi’amkvæmdastjói’a sauðfjárveiki- Oóðar horfur með jarðepla- uppskeru í Hornafirði Meyskapwr hefir geng’ið vel, oj* er nú snms staðar að verða lokið í Hornafii’ði, þar sem kartöflur eru ræktaðar í einna stærstum stíl hér á Iandi eru nú ágætar uppskeruhorfur. í fyrra voru fluttir þaðan urn átta þús. pokar af garðávöxtum, en í ár má búast við mun meiri uppskeru, ef engin óvænt óhöpp koma fyrir. Tíðarfar hefir verið gott eystra í sumar og viöraö vel fyrir heyskap og kartöflurækt. varnanna. — Vegna fjárskiptanna, sem fram eiga að fara i haust á svæðinu frá Miöfirði að Héraðsvötnixm hefir verið á- kveðið, að fjárleitir fari fram um þrem vikum fyrr en venjxxlega, sagði Sæmundur. Iíefjast því fyrstu leitir um næstu mánaðamót og á að vera lokið öllum göngum og réttum á fjárskiptasvæðinu 19. september. Réttað við Réttarvatn 2. september. En auk þess þurfa héruð þau, er eiga heiðalönd að af- réttum Húnvetnixxga, að láta fara fram leitir á sama tíma og þeir. Eru það aðallega Miðfirðingar og Borgfirðiixg- ár, sem flýta þurfa afrétta- leitum sínunx, auk bænda fjárskiþtasvæðunum sjálfxim. Þurfa þeir að láta fara fi’am leitir um næstu máix- aðamót og er ákveöið að rétt- að verði við Réttarvatn á Arnarvatnsheiði, eiixs og veixjuiega, eix þó miklu fyrr, eða 2. september. Þar verður féð dregið í sundur og síðan rekið til byggða, sunnan- lands og noröan. Húnvetn- ingar reka sitt fé þá þegar til slátr.unar, en Borgfirðingar geyma sitt í byggð til venju- legs slátrunartinxa. Það fé, sem slæðast kann suður að norðan. verður rekið til slátr- unar í Borgarnesi. Siátruxi á fjárskiptasvæð- inu lokið 20. september. Er ætlast til, að slátrun verði lokið á öllu fjárskipta- svæðinu 20. september. Lokið er nú við að gera giröingu fx’á Miðfiröi austur að Blöndu. Er girðing þessi unx 24 knx. að lengd. Þá er búiö að flytja éfni í girðingu á Arnarvatnsheiði, sem liggja á frá Hi’útafirði að Arnar- vatni hinu stóra á Arnar- vatnsheiði. Er ætlunin ' að koma þessari gii’ðingu upp fyi’ir haustið. Næsta sumar er svo áformað að girða frá Arnarvatni, eins langt og komizt verður að Langjökli. Er ekki fyllilega ákveðið, hvar sú girðing veröur lögð. Verður þannig sauðlaust svæði milli þessara girðinga, þegar til kemur. Eldur laus í hafnar- bryggjunni á Dalvík Nokkur eldur kom upp i hafnarbryggjunni á Dalvik í fyrradag, en hún er gerð úr tré. Olíuskipið Þyi’ill var fyr- ir skömmu farið frá bryggj- unni, og hafði verið dælt ben- síni í land. Munu leiðslurnar ekki lxafa verið vel þéttar, og olía seytlað út á bryggjuna. Ekki er þó kunxjugt hvernig á Sumarið í sumar hefir yf- irleitt verið gott um land allt hvað tíðarfar snertir. Sam- kvæmt símtali við Bjarna Guðmundsson kaupfélags- stjóra .í Höfn í Hornafirði, hefir þar verið blíðskaparveð ur lengst af í sumar. Sterkju þurrkar hafa þó ekki verið miklir, en nógir til þess að heyskapur hefir yfirleitt geng ið vel. í vor og framan af í sumar var grasspretta fremur treg og byrjaði sláttur seinna en veniulega af þeim sökum. Spretta varð þó góð, bæði á túnum og útengjum. Sláttur er nú langt kominn, margir búnir með tún^en þó ekki all ir. Hefir þeim bæixdum fjölg- að i seinni- tíð, er taka allan heyfeng sinn á í’æktuðu og sléttu landi. .Byi-jað að taka upp kartöfl- ur urn næstu mánaðamót. Kartöflui’ækt er nxikil í Hornaf. í sumar, eins og und- anförnu. VSr í vor sett engu minna niður en undanfarin ár. Kuldakast, sem kom eftir að sett var íxiður dró nokkuð úr vexti, eða öllu heldur seink aði fyrir vexti. Annars eru nú 'góðar lxorfur með kartöflu- uppskeruna. og verður senni- lega farið að taka upp úr görð um eitthvað um næstu mán- aðamót og jafnvel fyrir mán^ aðamótin. Almennt verður þó ekki tekið upp úr görðum fyrr en heyskap og ef til vill slátr- un er að mestu lokið. Hornfirðingar eru lausir við kálmaðkinn. Á síðari árum hefir gul- rófnarækt farið mjög vax- and;. í Hornafirði. Þar er ekki kominn hinn illx’æmdi kál- maökur. er víða gerir usla. Má búast við mikilli gul- rófnauppskeru í sumar, enda verið hagstætt tiðarfar fyrir kartöflu og gulrófnavöxt. Mun meiri uppskéra vænt- anleg: en í fyrra. 1 fyrra var ekki sérstaklega m'kil unpskera af gstrðávöxt- i um í Hornafirði en þá seldi kaúpfélagið samt um 8000 poka af þeim. Voru það aðal- lega kartöflur eða um 6 þús- und pokar, en hitt gulröfur. því stóð, að kviknaði í bryggj unni. Bryggjan skemmdist nokkuð af eldinum. Ef allt verður með felidu í haust með uppskeruna, og engin óvænt óhöpp koma fyr- ir má búast við, að mun meiri uppskera verði af garðávöxt- um i haust en í fyrra. Stórvirkar vélar ganga bæ frá bæ. Við kartöfluupptökuna nota menn nú orðið stór- virkar vélar, sem ganga bæ frá bæ og er þannig hægt að taka upp úr stóyum görðum á tiltöliilega skömmum tíma. Nauðsynlegt að Ijúka hafn- arbótum, áður en veður spillast í haust. Dýpkunarskipið Grettir vann allmikið að hafnargerð og uppmokstri í Höfn í Horna firði i vor, en gat þó ekki lok- ;ð því til fulls, er þar þurfti að gera við höfnina. Það hefir komið í ijós að meira er af lausum sandi þarna í botn- inum en hald!ð var, og er því lxægt að dæla honum upp með smærri tækjum en Grett ir hefir. Er sú vinna um það bil að hefjast. Ríður mikið á að gera við höfnina áður en veður spillast í haust og meira, mæðir á sandinúm. Bruun sendiherra gefur ríkinu merk- an grip Bruun, sendiheri’a Dana hér, og frú hans, sátu hádeg- isverðai’boð hjá Bjarna Bene- diktssyxxi utanríkismálaxráð- herra hinn 19. ágúst. Þakk- aði utanríkismálaráðherra þar Bruun gott samstarf og velvild i garð íslendinga. Bruun sendiheri’a afhenti íboð'nu Stefáni Jöhanni Stefánssyni forsætisráðherra að gjöf islenzka í’íkinu til handa frumdx-ætti að mynd, sem Albert Thorváldsen myndhöggvari hafði gefi'ð foFinóður sendiherrans. Sendiherrann hvað Thörváld sen hafa verið tengilið milli íslantLs og Danmerkur, og sagðist sendiherrann telja vel v‘ð eiga. að hann gæfi ís- landi þennan gamla ættar- grip til rninja nú við brottför sína héðan. Forsætisráðherrann þakk- aði gjöfina fögrum orðum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.