Tíminn - 24.08.1948, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.08.1948, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson ‘Frétturitstjóri: Jón Helgason Útgejandi: Framsóknarflokkurinn \ J Skrifstofur i Edduhúsinu Ritstjórnarsímar: | 4373 og 2353 J Afgreiðslu- og auglýs- J ingasími 2323 Prentsmiðjah Edda 32. árg. Reykjavík, þriðjudaginn 24. ágúst 1948. 185. blað Svona Iíta út byggingar, sem samtöK kúsnæSisleigjenda í Gautaborg hi'fa látiö reisa, og leigja meðli aum sínum gegn sanngjarnri Icigu Ungnr maður fellur af bifhjóli og éeyr Síöastl. laugardag fannst Lítil telpa bíður bana milli tveggja bifreiða ungur maður, Bjarni Guð- mundsson járnsmiður, “%ið- t.úni 14 í Reykjavík, liggjandi meðvltundarlaus á þjóðvegin um milli Ölfusárbrúar og Eyrarbakka. Skammt frá hon um lá bifhjöl, er hann hafði veriö á. i Mennirnir, sem fundu Bjarna, fluttu hann niður að Eyrarbakka og var þar gert að sárum hans til bráða- birgða. En síðan var hann fluttur í sjúkrabifreið til Reykjavíkur. Bjarni kom ekki til meðvitundar aftur og lézt á sunnudagsnóttina. i Ilaíði höfuðkúpan brotnað, og meira hafði hann skadd- F!mm ára gömul telpa, Hrafnhildur Kristjánsdóttir, Snorrabraut 40 i Reykjavík, varð milli tveggja bifreiða fyrir framan Austurbæjar- bíó á laugardagskvöld'.ð og beið bana samstundis. Bifreiðin R-3848 kom ak- andi eftir götunni, og hljóp barn'ð út á akbrautina aftan við aðra bifreið, er stóð þar. Bifreiðarstjórinn á R-3648 reyndi að hemla, en hemlarn ir voru í ólagi. Hafði það þær afleiðingar. að barnið varð milli bifreiðanna og dó þegar. B'freiðarstjórinn á R-3648 átti ekki bifreiöina og segist ekki hafa vitað annað en hemlarnir væru í lagi. azt. Bjarni átti foreldra á Eyr- arbakka, og haföi hann ver- ið að heimsækja þá. Sjötta þingi S.Í.8.S. lokið Helgi Helgasonkom- inn með 4260 mál í gær Amlvari næst hæstar Sjötta þingi Sambands ís- lenzkra berklasjúklinga lauk að Reykjalundi í fyrrakvöld. Maríus Helgason var endur- kosinn formaður þess. Þingið gerði ýmsar álykt- anir um berklavarnamál og færöi stjórnarvöldum og al- þjóð þakkir fyrir góðan skiln ;ng á málefnum sambandsins. Samkvæmt síðustu fréttum til blaðs ns frá Siglufirði i gær, er afiahæsta skipið í síldve'ð'ifiotanum nú Helgi Kelgason frá Vestmannaeyj- um, með 4280 mál og tunnur. Skipstjóri á Heiga Helgasyni er Arnþór Jóhannsson. Aö- eiihs e'tt skip annað hefir komizt yf'r 4 þúsund mál. Er það Andvari frá Rykjavllc, er verið hefir afiahæstur, þar til aðfaranótt síðastliðlns sunniÆags, er Heigi Helgason komst fram fyrir hann. Virð- ist keppni þessara tveggja fengsælu skipstjóra ætla að verða allhörð um síldarkon- ungstit:! sumarsiiis. Hans Hedtoft kom- inn heim úr Græn- landsförinni Hans Hedtoft, forsætisráð- herra Dana, kom í gær til Kaupmannahafnar úr Græn landsför sinni. Við heimkomuna lýsti hann yfir því, að engir leyni- samningar hefðu verið gerð- ir við Bandaríkjamenn um herstöðvar í Grænlandi . Hvalveiðarnar ganga mjög vel: Alfred Andersen segist ætla aö setja heims- met í hvalveiði á þessari fyrstn Islandsvertíö Slcflr |b0í*|s3£* sk©Éi® fleiri SsvaM !:ér við Issssd É smtassr em elsamf ersa íbsm, að elEsn inaðtar IsafS gert í nopðnrhöfsim. Hvalveiðln frá Hvalfjarðarstöðinni hefir gengið með hreinuin ágætum í sumar. Er nú samtals búið að veiða 192 hvali. Yfirmaður hvalveiðanna, Norðmaðurinn Alfred And- ersen, sern jafnframt er aðalskyttan, hefir þegar sett met í hvalveiði í norðurhöfum. Hefir hann einn skotið milli 90 og 100 hvali, en það hefir aldrei ein hvalaskytta gert fyrr hér í norðurhöfum, svo vitað sé. Hvassviðri og kuldi síldveiðimiðunum Menn gera sér nokkr ar vonir um, að veið- in glæðist, þegar lygnir. Ágæti veiði. Frá þvi að hvalveiðarnar hófust hér í vor hafa alls veiðst 192 hvalir. Má telja þetta ágæta veiði, ekki sízt þegar tekið er tillit til þess, að veiðin hefir yfirleitt verið mjög jöfn allan tímann, þeg- ar veður hefir verið hagstætt, en það hefir einmitt viðrað mjög vel fyrir hvalveiðina í sumar. Framan af veiðitímanum var hvalveiðiskipið aðeins eitt, en nú eru hvalfangararn ir orðnir þrír, auk eins drátt- arskips, er sækir hvalina til veiðiskipanna. Er það skip fyrir skömmu komið. Veiðast mest langreyðar og bláhveli. í fyrstu var reynt á ýmsum stöðum við hvalveiðarnar. Var þá víða hval að finna. En undanfarið hefir aðalveiðin verið á svæði um það bil 90 mílur út af Akranesi. Framan af í sumar og þar til nú fyrir skömmu veiddist langmést af langreyði. Nú veiðist aftur á móti mest af bláhveli. Er sú hvalategund miklu feitarmeiri. Kjötið af bláhvölunum er til dæmis svo feitt, að það má teljast ó- hæft til átu, en er þeim mun betra tíl bræðslu. Bezta hvalkjötið. Kjötið af reyðarhvölunum er hins vegar mjög gott, og er orðið eftirsótt vara á brezk- um markaði. Voru í sumar fluttar út af því 300 smálest- ir. Líkaði það kjöt með slík- um ágætum, að brezkir neyt- endur og sölumenn segiast ekki hafa á&ur haft já£n gott hvallcjöt. Bretar byrjuðu ekki að borða hvalkjöt fyrr en fyr- ír tveimur árum. Seldu Norðmenn þeim fyrst hval- kjöt af hvölum, er þeir veiddu við Noreg. Síðan gerðu Bretar sjálfir út hvalveiðileiðangur til Suð- urhafa, og var brezkt hval- kjöt á markaðnum í fyrra. Þykir íslenzka hvalkjötið þó taka öllu þessu hval- kjöti fram, og er talið tví- mælalaust það bezta, sem komið hefir til Englands. Hvalkjötið úr Hvalfirði er hraðfryst í 2 eða 7 libsa pökk um í smekklegum pappaum- búðum. Auk þessara 300 lesta, er sendar voru tii Englands í sumar, verður nú alveg næstu daga send stór sending af hvalkjöti þangað. Virðist ís- lenzka hvalkjötið eiga örugg- an markað í Englandi. Fyrir nokkru var byrjað að selja hvalkjötið hér í búðum og hefir mörgum þótt það gott. Eru dæmi t:l þess, að fjölskyldur hafa ekki borðað annað kjöt síðan það kom á markaðinn. Frægur hvalveiðimaður. Norðmaðurinn Alfred And- ersen, sem stjórnar hvalveið- unum frá Hvalfirðif er einn af beztu hvalveiðimönnum Norðmanna. Hann er maðúr um fimmtugt, og hefir í ára- tugi verið v;ð hvalveiðar, oft ast sem skytta á skipum Norðmanna í Suðurhöfum. Er þetta í fyrsta sinn, sem hann stundar hvalveiðar á norð'lægum slóðum. í sumar hefir hann, eins og áður er sagt, sctt nýtt met í hvalveiðum í norður- höfum, og sjálfur segist Anderí cn vera staðráðinn í því að veiða að minnsta kosti 125 hvali hér í sumar og „slá“ þannig öll fyrri met í hvalveiði. Það mun aldrei hafa komið fyrir, að einn maður hafi skotið svo marga hvali á einni vertíð. Veiði heimil til 1. október. Heimilt er að halda hval- veiðunum hér áfram til 1. nóvember, en þá hafa þær ver.'ð stundaðar í sex mán- uði. Lengur er ekki heimilt að veiða hval á árinu, sam- kvæmt alþjóðalögum. Hann verður að vera friðaður sex af hverjum tólf mánuðum ársins. Attlee í sjúkrahúsi Attlee, forsætisráðherra Breta, lagðist í siúkrahús í gær. Á að fara fram aögerð á fótunum á honum. Prá fréttaritara Timans á Siglufirði. í gær var illt veiöiveður norðanlands. Norðaustan stormur og kuldi. í gærkvöldi var ekki vitað um neina síld- veiði í gær. Ekkert skip hafði komið til Siglufjarðar með síld og engin síld verið sölt- uð þar þann daginn. Hafði rignt öðru hverju á Siglufirði í allan gærdag. í sambandi við þennan storm má geta þess að það er von margra sjómanna, að hann kunni að hafa talsverð áhrif á síldveiðarnar á eftir til batnaðar. Hljóraleikum Þór- unnar Jóhannsdótí- ur tekið með af- brigðnm Þórunn litla S. Jóhanns- dóttir hélt fyrstu píanöidjóm leika sína að þe.ssu sinni í Austurbæjarbíó í gærkvöldi.' Hvert sæti í húsinu var skip- að og áheyrendur tóku hinríi ungu l stakonu með afbrigð- um vel. Var hún kölluð fram hvað eftir annað og varið að leika nokkur aukalög. Henni bárust og margir blóm vendir og gjafir. Faðir hennar Jóhann Tryggvason aðstoðaði með því að leika undirleik hljóm- sveitar i tveim atriðum hljóm le kanna. Togarinn Júní bjarg- ar færeyskum báti Togar'nn Júní kom i góer- morgun. til Hafnaríjarðar með' færeyskan dragnótabát, sem hafðl misst skrúfuna. Gerð.st það á laugardaginn, en engin senditæki vöru í hinum færeyska bát, svo áð hann gat ekki látið vita um óhappið/ Sex mann áhcfn var á bátnum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.