Tíminn - 28.05.1949, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjórl:
Jón Hélgason
Útgefandi:
Framsólcnarflokkurinn
Skrifstofur í Edduhúsinu
Fréttasímar:
81302 og 81304
Afgreiðslusimi 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
33. árg.
Reykjavík, laugardaginn 28. maí 1949.
114. blað
Tvo síðustu daga hefir verið snjó-
koma og frost um mestan hiuta
ns
T31 flnlkilla vandræða líorfir á sveituin
landsins, fear srm sauJibiirðiir or ýmist
byrijaðar eða lang't koniinn.
Tvo síðustu daga hefir verið iilviðri, kuldi og snjókoina
um allt land að heita má. Kemur þetta hret sér ákaílega
illa einkum fyrir bændur, þar sem sauðburður stendur nú
víðast sem hæst og er sums staðar langt kominn. Er fénað-
ur er viðast í húsum, en sums staðar hafði fé þó verið
sleppt fyrir þetta áhlaup. Blaðamaður frá Tímanum átti
í grer símtal við nokkra menn víðs vegar um landið til að
fá sem nákvæmastar fregnir af hinu illa ástandi. Óttast
menn, að lömb hafi farizt þar sem búið var að sleppa fé.
Glæsileét aírek
Norðan lands og vestan héf
ir snjóað allmikið í gær og
fyrradag en á Suðurlandi snjó
aði dálítið í gærdag. í Reykja l
vík snjóaöi til dæmis svo mik
ið síðdegis í gær, að krapaelg
ur varð á götum bæjarins, en
víðast hvar snjóaði enn
meira.
Mest mun snjókoman hafa
verið fyrir norðan og vestan,
en þar mun víða hafa fallið
öklasnjór og meira þessa tvo
daga.
Á Ströndum var í gær mikil
snjókoma. Þegar tíðindamað- |
ur blaðsins átti viðtal við,
Jónatan Benediktsson á1
Hólmavík síðdegis í gær, var j
þar kafaldshríð, svo varla.
sást út úr augum og öklasnjór t
á götunum í þorpinu. Hafði (
þá verið öðru hverju kafalds- (
hríð með frosti síðustu tvo
sólarhringana.
Ekki var með öllu haglaust
sunnan til á Ströndum en á
Norður-Ströndum og víða á
Vestfjörðum er haglaust, jafn
vel þó að sæmileg veður væru.
Á Vestfjarðakjálkanum hef
ir búfénaður nú að heita
má staðið inni í hálft ár, eða
26 vikur þar sem innistöðurn
ar hafa verið lengstar. Á
Strcndum urðu bændur að
taka allan búpening í hús um
Raflínan frá Soginu
bilaði í gærkveldi
Klukkan 18 í gær bilaði há-
spennulínan frá Soginu til
Reykjavíkur og varð raf-
magnslaust um tíma í sum-
um hverfum bæjarins. Við-
gerðarmenn lögðu þegar af
stað, en ekki var lokið viðgerð
inni í gærkveldi. Toppstöðin
við Elliðaárnar var þó knúin
í gærkveldi og nótt og nægði
hún rafmagnseyðslunni í öll-
um bænum í nót, og var ekki
búizt við aö skipta þyrfti raf-
magninu milli hverfa fyrr en
kl. átta i morgun, ef vrðgerð
línunnar hefði þá ekki verið
lokið.
miðjari desember, og síðan
hefir vérið um algjöra inni-
stcðu að ræða viðast hvar.
Bændur eru orðnir ákaf-
lega heylitlir eins og gefur að
skiija, eftir svo langan og
strangan vetur og gildir það
svo að segja um land allt,
ekki sízt á Vesturlandi: Er
fullvíst, að til vandræða hefði
komið, ef ekki hefði tekizt að
fá nægjanlegt af fóðurbæti
til sveitanna, en löng þykir
bændum út á landi.'biðin frá
því að fóðurbætirinn kemur
til Reykjavíkur og þar til þeir
fá hann. Þannig liðu 17 dag-
ar þar til Strandamenn
fengu sinn fóðurbæti eftir að
hann hafði lent í Reykjavik.
Mönnum hefir með fóðurbæt
isgjöfinni og með því að
hjálpa hver ö’ðrum og miðla
heyinu á milli sín tekizt að
láta heybirgðir endast furð-
anlega lengi fram eftir vor-
inu, því yfirleitt hefir enn
sem komið er, er ekki komið
til algjörrar fóðurþurrðar í
sveitum landsins. En haldist
þessi einstæða veðrátta lengi
enn, verða menn að horfast í
augu við mikla erfiðleika.
Þar sem blaðið hafði fregn
ir af Norðurlandi var um svip
aða veðráttu að ræða og fyr-
ir vestan. í gær var til dæmis
mikil snjókoma í Húsavík og
cklasnjór á götum þar en
meiri snjór til sveita.
Hjá bændum í Þingeyjar-
sýslu er fé að mestu borið og
verður að hafa allt inni, svo
c-rðugt sem það er. Hagar eru
litlir en þó nær til jarðar
sums staðar en algjört gróð-
urleysi er ennþá.
I Á uppstigningardag vann I
l Magnús Guðbrandsson, |
| sem kunnur er fyrir fyrri |
| afrck sín í svifflugi, er I
1 liann sýndi listflug yfir i
I Þingvöllum á skátahátíð- 1
§ inni og var 15 stundir á i
i lofti í einu fyrir skömmu, i
I nýtt flugafrek.
i Hann flaug frá Sand- i
i skeiðinu í svifflugu til i
i Keflavíkur, en það hefir i
i aldrei verið gert áður. i
i I.oftlína milli þessara \
i staða er 50 km. en það er :
i sú vegalengd sem krafizt |
i er sem eitt af þrem skilyrð §
i um silfur-C-prófs.
i Leiðin lá yfir Reykjavík i
i en síðan mikið yfir sjó fyr- \
i ir Keilsnes. Magnús flaug i
i ir Keilisnes. Magnús flaug i
i hæð. i
Auiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiitiimiiit*
I þeim löndum þár áem fclkið getur fagnflð r umri, iöKar unga fólkið
fimieikaæfingar sínar undir berum himni í laufsal trjánna
Fyrsta kuattspyruu-
leiknum við Eng-
lendinga frestað
Fyrsti leikur ensku knatt-
spyrnumannanna, sem hing-
að eru komnir, átti að fara
fram í gærkveldi en var frest
að vegna illviðris. Áttu þeir
þá að keppa við Val. Ráðgert
er að þessi leikur fari fram á
mánudaginn.
Miljónatjón er netaverk-
stæði brann í Reykjavík
í fyrrinótt
Sömn nótt varð eldur laus í eiuu stærsta
timburhúsi hæjarins oj> slökkviliðið t>ahh-
að á annan stað
Stórbruni varð í Reykjavík aðfaranótt uppstigningardags.
Brann þá netaverkstæði Björns Benediktssonar og eyði-
lögðust þar verðmæti fyrir milljónir króna. Þessa sömu
nótt kom einnig upp eldur í einu stærsta timburhúsi bæjar
ins, Franska spítalanum gamla, þar sem Gagnfræðaskóli
Austurbæjar er til húsa og auk þess var slökkviliðið gabbað
þessa sömu nótt. Virðist margt benda til þess að skipulögö
skemmdarstarfsemi hafði verið höfðu í frammi í bænum
þessa nótt.
Laust fyrir klukkan 4,30 ’ gerðinnl. Lagði slökkviliðið
um nóttina var slökkviliðinu þá aðaláherzluna á að verja
tilkynnt að eldur væri laus (lýsisbræðslu, sem er þarna
í netaverkstæði Björns á næstu grösum og tókst
Benediktssonar. sem er vest
ur við sjó. Var það allstór
bygging að nokkru leyti úr
það giftursamlega.
Var unnið lengi dags í
gær að slökkva í glóðunum
steinsteypu en hinn hluti í netaverkstæðinu, því hús-
hennar úr timbri. Voru í
því geymdar um fjörtíu síld
arnætur og efni í síldarnæt-
ur fyrir um það bil eina
milljón lcróna. Mun láta
nærri að verðmæti alls þess
sem geymt hafi verið í hús-
inu hafi verið 3—4 milljónir
króna.
Þegar slökkviliðiö kom á
vettvang var húsið orðið al-
elda og þegar séð, að ekki
mundi við neitt ráðið í neta
in voru brunnin og hrunin,
en eldurinn lifði lengi í net
unum sem voru í stöflum á
grunninum. Tókst þó að lok
um að slökkva í glóðunum.
Fjórum mínútum eftir að
slökkviliðinu var tilkynnt
um eldinn í netaverkstæð-
inu kom brunakall vestan
frá Spítalastíg en þegar til
kom reyndist það gabb.
Þurfti slökkviliðið að senda
leiðangur þangað, og er
Auglýst eftir þátt-
töku í Grænlands-
útgerð
Eins og drepið hefir ver-
ið á í fréttum er verið að
útbúa útgerðarleiðangur
héðan til Grænlands og
mun helzt í ráði að senda
eitt stórt skip þangað sem
móðurskip vélbáta, er veið
ar stunda. Nú hefir verið
auglýst cftir þátttöku í
þessari útgerð og eru þeir
útgerðarmenn, sem vildu
senda báta sína á Græn-
landsveiðar beðnir að snúa
sér til Jóhannesar Elías-
sonar, lögfræðings í Bún-
aðarbankanum, sem gefur
nánari upplýsingar um
þetta og hefir á hendi und
irbúning.
ensu líkara en þetta gabb
hafi verið gert til að dreifa
kröftum slökkviliðsins, sem
þó átti eftir að takast síðar
um nóttina.
Klukkan !um hálfsjö um
morguninn var tilkynnt um
eld í Franska spítalanum
sem er eitt stærsta timbur-
hús í bænum. Þegar slökkvi
liðið kom þangað, logaði ut
úr nokkrum gluggum húss-
ins. Komst eldurinn í nokkr
ar stofur hússins, áður en
tójkst að rác’v njðurlögum
hans. Skemmdist húsið mjög
mikið.
Eins og áður er sagt er
með öllu ókunnugt um elds
(Framhald á 7. síðu)