Tíminn - 28.10.1951, Side 1

Tíminn - 28.10.1951, Side 1
Ritstj.óri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 35. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 28. október 1951. 244. blaff. ----XJtw:.': ðttast um færeyskan bát í ofviöri undan á lelð bitigað frá Færeylusia ásamf tveimur öðritm, sent náHii iatuii. brotnir í gaerkvöldi augíýstj Slysavarnafélagið eftir færeyskum bát, sem óttast er unx. Týndist hann úr samfylgd tveggja annara færeyskra fiskibáta í aftaka óveöri, er þeir hrepptu sugur af Portlandi á leiðinni til ísiands. a ir Átta ára drengur slasast - keðjan fór af hjóli hans Átta ára gamall drengur, Hafþór Óskarsson, Frakkastíg 23 í Reykjavík, sonur hj.ón- anna Margrétar Kristjáns- dóttur og Óskars G. Sumar- liSasonar frá ísafirði, varð í gær fyrir slysi á mótum Lauga vegar og Frakkastígs. Hafþór ætlaðj að heimsækja ömmu sína, er býr neðar við Frakka stíginn. Var hann á reið- hjóli, en er hann var á leið niður að Njálsgötunni, fór keðjan af hjólinu, sem brun- aði áfram niður Frakkastíg- inn með drenginn, sem kall- aði í sífellu: Frá, frá! Á Laugaveginum lenti hann á jeppabifreið og skall höfuð | hans á hliðarrúðuna, sem | brotnaði við höggið. Skarst drengurinn á andliti og' hönd I um, braut úr sér tennur við gluggakarminn á jeppanum og marðist í nára. Var hann í'luttur heim til sín eftir slys- | ið, þar sem hann liggur rúm- fastur. Fyrsta umferðin á hanstmóti Tafl- félagsins Fyrsta umferð haustmcts Taflfélags Reykjavíkur var tefld í fyrrakvöld. Leikar fóru sem hér segir: Þórður Jörundsson vann Ólaf Þorsteinsson, Jón Einars son Ólaf Einarsson, Jón Páls son Dómald Ásmundsson, Sveinn Kristinsson Gunnar Gunnarsson, Kristján Sylv- eríusson Karl Þorláksson, Há- kon Hafliðason Sigurð Boga- son, Þórir Ólafsson Jón Víg- lundsson, Anton Sigurðsson Ingimund Guðmundsson, Ax- el ÞórhalLsson Guðmund Ár- sælsson, íslandsmeistarinn Lárus Johnsen Ásgrím Lúð- víksson, en Haukur Sveins- son var stakur og hlýtur fyrir það einn vinning. Næsta umferð verður telfd á þriðjudaginn, og hefst við- ureignin klukkan hálf-átta. Aögangur er ókeypis fyrir fé- ’aga í Taflfélagi Reykjavik- ur. Báturlnn, sem óttast er um, er 40 lestir að stærð og heitir Alvi S.N. 96 og er frá Sand í Færeyjum. Báturinn, sem hefir 5—6 manna á- höfn mun hafa verið á leið- inni hingað til lands til drag nótaveiða ásaxnt tveimur öðrimi bátum af sönni stærð, sem urðu hcnmn samferða að heiman frá Færeyjuin og alia leið, þangað .til þeir niisstu skyndilega samband við hann í ofviðrinu. Áföll og brotsjóir suður af íslandi. Þegar bátarnir voru komn- ir upp undir ísland, eöa inn- j an við 100 sjómílur undan Portlandi, hrepptu þeir af- j taka veður. Varð það verst á fimmtudaginn og það var þá, er skipverjar á hinum bátun- um heyrðu síðast til Alvi. Munu þeir þá hafa verið um 60—70 mílur undan íslandi. Bátarnir tveir, sem komu til Vestmannaeyja í gær, kom ust við illan leik gegnum ó- veörið. Uröu þeir fyrir þung- um áföllum og brotsjóum, er brutu margt ofan þilja, og eru þeir talsvert brotnir eftir á- föllin. Skipstjórin á öðrum þessara báta er bróðir skip- stjórans á bátnum, sem sakn að er, og var það hann, sem sneri sér til Slysavarnafélags ins og bað um aðstoð, strax j og hann kom skip sínu til Vestmannaeyja í gærdag. ÞaS er Ijóst, að AIvj hefir orðið fyrir áfalli og eitthvað er að hjá bátnum. .Vona menn í Iengstu lög, að hann sé ofan sjávar. Öll skip, sem stödd kunna að vera á þess um slóðum eru því beöin að veita bátnum athygli og veita honum hjálp, ef þau verða hans vör og hanifc þarf á hjálp að halda. Háskólasettiing í gær líáskóli íslands var seítur í gær með viðhöfn, og flutti rektorinn, dr. Alexandir Jó haiinesson, langa ræðu, þar sem hann gerði grein fyrir málefnum háskóíans. Að lok um bauð haxxn velkomixa í háskólann xxýja stúdenta og brýndi fyrir þeim þær skyld ur, sem á þeim hvíldu við • f ^f bryggjunn.3 í Hofsósi í sjálfa sig, guð og föðurland frystihúsið. yið þessa vinnu var Jón Friðriksson, piltur Meðal þeirra Það slys varð á jHofsósi upx þrj.úloytid í gær, að yörutrilla vatí út af upphækkaðrj bí-.aut, og festist œaðurinn, sem ók henni, við hana og varð undir henni. Hlaut hann allmikil meiðsli, ,e» ekki líísþaittiijeg, að íalið var í gærkvöldi. stúdenta, um tvítugt, sonur Guðrúnar sem nú stunda nára við há- sigprða.rdóttur og Friðriks skólann eru 35 útlendiixgar, j jónssonar í Drangey á Hofs- Norð- ósi, og ók ixann .dráttartrillu, sem flutningavagn.ar eru hafð langflestir þeirra menn, alls 20. í g$er vay veriö að flytja jsvo frá í gærkvöldi, að Jón hef.ðj hlotið stórt s.ár ,á höfuö og knúsast mj.ög um herðar. Rannsókninni var þó ekki lokið, en læknirinn taldi, sennilega, að bein í herðum hefðu sprungið. Síldin grnnnt á ir aftan i. j Missti snöggvast meðvitund. Jcn var með dráttartrillu án vagns, er hún valt út af Ekki hefir gefið á sjó í tvo brautinni, og lenti hann á undanfarna tíaga. Flestir bát jgrúfu undir henni. Sáu menn. anna munu þó halda síldveið S til, er slysiö varð, og var þeg- unum eitthvað áfram. Síðast'ar hlaupið til. Hafði hann þegar bátar létu reka var síld, veiði heldur treg, en þó tals- vert misjöfn. Mestan afla höfðu þeir, er létu reka grunnt á Hafnar- leirum, og virðist svo sem þar sé um nokkra síld að ræða. Hún er þó heldur smá og smærri en sú, sem veiðst hef ir áður í haust. misst meðvitund snöggvast, en raknaði brátt við aftur. Mikið siasaður. Héraðslæknirinn á Hofsósi var ekki heima í gær, og var pilturinn þegar fluttur til Sauðárkróks til læknisskoðun ar og sjúkrahúsvistar. Skýrði héraðslæknirinn þar blaðinu Leitaði síldar í Hvalfirði og á Sundunum Síldarbáiar verða fyrir stórfelldn neta- tjónf vegna stérfiska á miðmuiiR í Faxaflóa Frá fréttaritara Tímans á Akranesi Vélbáturinn Böðvar hefir leitað síldar inn um Hvalfjörð og Kollafjörð, en hvergi orðið síldar var. Nokkrir Akranes- bátanna hafa orðið fyrir tilfinnanlegu netatjóni, sem stór- fiskar, aðalega háhyrningar hafa valdið, meðan bátarnir létu reka úti á síldarmiðunum í flóanum. Séra Jakob Jónsson hefir samið leikrit, sem hann nefn ir Tyrkja-Gudda, og hefir nú svo samizt, að þjóðleikhúsiö sýni leikinn á þessum vetri. Munu sýningar hefjast eftir áramótin, og Lárus Pálsson veröa leikstjóri. Undirbúning ur að þessum leik er þegar hafinn. Efni leiksins er sótt í heim ildir um Tyrkjaránið og ævi Hallgríms Péturssonar og konu hans, Guðríðar Símonar dóttur ,er var meðal þeirra fáu, sem aftur komu hingaö til lands úr ánauðinni, sem híð hertekna fólk var selt í. Flugvél sækir sjúkt barn til Hólmavíkur í fyrramorgun var leitað að stoðar Björns Pálssonar flug- manns til þess að sækja norð ur á Hölmavík fimm ára gaml an dreng, Val Óskarsson að nafni, er koma þurfti til upp skurðar í sjúkrahús í Reykja- vík. Flaug hann norður og sótti barnið. Tjón upp á tugi þúsunda. Sá bátur, sem orðið hefir einna verst úti vegna þessa, var á einnj nóttu fyrir tjóni, sem skiptir tugum þús- unda. Þegar skipverjar dróu netin árla morguns eftir næt- urlögnina, var varla nokkra síid að sjá, er netin komu upp í ljósglætuna við bórðstokk- inn, en undir þrjátíu af hin- um stóru og dýru síldarnetj- um rifin og tætt eftir stór- fiska. Þessa sömu nótt urðu okkr ir aðrir bátar fyrir samskon- ar veiðafæratjóni, þótt ekki væri það eins stórfellt hjá neinum þeirra. Varpaði fjórum sinnum fyrir Hvalfjarðarsíld. Vélbáturinn Böðvar, eign Harladar Böðvarssonar og Co. reyndi síldveiðar með herpi- nót í síðustu viku. Var farið í Hvalfjörð og Kollafjörð og Aðalfundur F.U.F. í Reykjavík Félag ungra Framsóknar- manna í Reykjavík heldur að alfund sinn miðvikudaginn 7. nóvember n.k. í Edduhúsinu við Lindargötu. Fundurinn hefst kl. 8,30 síðdegis. Dag- skrá: Venjuleg aðalfundax- störf, lagabreytingar. síldar leitað þar, en án áran- angurs. -Einnig var gætt að síld á sundunum við Reykja- vík, en enga síld var þar held ur að fá. Skipverjar köstuðu fjórum sinnum upp á von og óvon, en ekkert kastanna bar árangur. Báturinn hélt aftur heim til Akraness, og hefir hrepinót- in nú verið lögð á land. Enginn Akranesbátux hættur. Enginn Akranesbátanna hefir ennþá hætt við rekneta Katarínusson á Stökkum og veiðarnar, og hafa sjómennheimilisfólk hans elúsins enn nokkra von um, að úr! vart um nótt, en þá var eld- rætist aftur með þær veiðar. urinn orðinn svo magnaður, Síðast þegar bátarnir fóru út,' að ekkert varð að gert. hrepptu þeir vonzkuveður og j Húsin sjálf voru litils virði, sneru margir við. Þeir sem en í þeim voru geymd öll am- Geymsluhús að Stökkum á Rauða- sandi brennur Fyrir nokkru brunnu að Stökkum á Rauðasandi göm- ul bæjarhús, sem notuð voru til geymslu. Varð Jón bóndi létu reka, fengu lítið, mest um 50 tunnur. Vélbáturinn Ingvar Vil- hjálmsson tók í gær á Akra- nesi um 1200 tunnur saltsíld ar, sem hann fer méð til Sví þjóðar. boö bóndans og vinnuverk- færi, ýms búvara og tvær smálestir af sementi. Auk þess var þar ljósavél. Allt þetta ónýttist í eldinum, og á bónúinn ekki svo mikið sem hrífu eða skóflu eftir.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.