Tíminn - 03.11.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.11.1951, Blaðsíða 1
L Ritstjqri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsókn arf lokkurin n Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 35. árgangur. Reykjavík, laugardaginn 3. nóvember 1951. 249. blað. SIOMEMN ÚTTAST AÐ: Þýzkur togarafiskur feili verð á Bretlandsmarkaði Ágaetar aflasöltir íslenzkra togara enti íslenzkir togarar hafa náð mjög góðum aflasolum í Bret- landi að undanförnu. Einn seldi í gær, en fimm eru á leið- inni þangað með ísfisk og selja í næstu viku. Tvö ný hefti af rit- inu um Heklugosið Tvö ný hefti af riti því um Heklugosiö, sem Visindafélag íslendinga gefur út á ensku, eru komin út. Ritstjórar þess rits eru Trausti Einarsson, Guðmundur Kjartansson og Sigurður Þórarinsson. Þessi tvö síðustu hefti skrifa þeir Trausti Eino.rsson og Guðmundur Kjartansson og fjalla um sprengingar í Heklu og vatns- og leirflóð í samþandj viö gosið. Vildi ekki fá Bakka ftræður heisn tif sín Sýnfng í Hafnnt'firSi á stmmidag Sjö ára gamalli stúlku úr Laugarneshveríi, sem fékk að sjá kvikmyndina af Bakka- bræörum á dögunum, varð um og ó. Myndin sýnir meöal annars komu Bakkabræðra. í sundlaugarnar, og eru þeir aö snudda þar í kring. Var Yngsti þátttakand- inn í geírauniiini 150 svör hafa nú borizt við getraun íslendingasagnaútgáf unnar, og meðal siðustu svar anna er eitt frá tíu ára göml um dreng í Skagafirði, Sig- mundi Kristjánssyni á Róð- hól í Sléttuhlíð. Mun það vera' íslenzkir togarar í Bretlandi | Þjóðverjar selja í Bretlandi. Sjómenn eru hins vegar talsvert uggandi um mark- aðinn í framtíðinnf. Má bú- ast við snöggri breytingu á brezka fiskmarkaðinum nú innan skamms, er þýzkir tog arar fara að seija afla sinn þar. — Bretar afla illa. Að undanförnu hefir verið óvenju fisklítið á brezka mark aðinum. Ástæðan er sú, að hrezku togararnir eru nú eink um við veiðar í Hvítahafi og við Bjarnarey og afla heldur illa þar. Þýzkir togarar hafa nú fengið löndunar- og söluleyfi í Bretlandi, og þá má búast við, að fiskmagnið aukist til muna. Stunda margir þeirra veiðar hér við land og afla allvel. Enn góðar sölur. íslenzku togararnir hafa að undanförnu haft löndun- ar- og söluleyfi í Þýzkalandi en flestir siglt til Englands að undanförnu vegna hins háa verðs á fiskmarkaðí þar. í gær og fyrradag seldu þrír Garðyrkjuskóiinn iiefir ót- skrif að 80 garðyrkjuf ræðinga Tín ára afmælis skólans inimizt með Iiófi Hlnn 1. september síðast liðinn var haldin hátíð að Garð- yrkjuskólanum að Reykjum í Ölfusi, í tilefni af því, að þá um vorið voru 10 ár íiðin frá því að skólinn útskrifaði fyrstu garðyrkjufræðingana. Hátíðin var sett af formannj undir- búningsnefndar Halldóri Ó. Jónssyni, garðyrkjufræðing. þá orðið íkammt heim til Hafði hann og orö fyrir fyrsta nemendahópnum og færði litm stúlkunnar, er.da lysti skólanum að gjöf vandaða klukku. hún li’íinningum sinum meö i þessum oröum: „Ég, var orð-| Þá afhenti hann og skóla- björgu Árnadóttur að gjöf in danöhræcid um að þeir stjóra, Unnsteini Ólafssyni, málverkabók Kjarvals, sem ætluöu heim til míni“ I ritsafn Jónasar Hallgrims- þakklætisvott fyrir umhyggju Nú liefir pessi skopmynd sonar í skrautútgáfu Helga-, á meðan á skólaverunni stóð. Öskars Gíslasonar verið sýnd ' fells, sem þakklætis- og virð- j Skólastjórinn, Unnsteinn íjörutiu sinuum í Stjörnubíói, ingarvott frá fyrsta nemenda ólafsson, sem stýrt hefir Garð og veröur synd þar i siðasta hópnum. Einnig afhenti hann yrkjuskólanum frá stofnun í get- yngsti þátttakandinn rauninni. Þessi ungi og áhugasami unnandi fornsagnanna hefir í sumar varið tómstundum sín um til þess að finna réttu svörfn við spurningunum, miilj þess að hann hefir ver- ið við snúningá og vinnu á heimili sínu, og þegar hann hei'ir komiö til máltíða, hefir hókin stundum gengiö fyrir matnum, svo að fullorðna fólk inu þótti nóg um. Þessi drengur hefir á æv- inni legið langar sjúkdóms- legur. Þegar hann var þriggja ara, sprakk í honum botn- langinn, og þegar hami var sjö ára, fékk hann blóðeitr- un í linéð og var þá fiuttur langa leið á sleða á fönn og hjarni til lreknisaðgerðar. — Bæði skiptin lá hann nær stmariangt, en heíir náf íullri heilsu. — Askur fyrir 9796 pund, Ell- iðaey fyrir 12280 og Jón Þor- (Framhald á 2. slðu.) sinn kliú'knn þrjn í dag. Vegna nó'.margra áskorana veröur hún einnig sýnd ul- an höfuðstaðarins Ver'ui fyrsta •jýningin uí.an Reykja- Mkur i Haínarfirði sunnu- daginn. En börnin þar þurfa ekki að . veia smeys u.n, ið f'akkabræöur séu að leita úppi htísin þeirra. Félagsheimili í Vestur-Landeyjum Frá fréttaritara Tímans á Hvolsvelli. Síðari hluta sumars var byrjáð að vinna að byggingu íélagsheimilis að Akurey í Vestur-Landeyjum. Eru það ungmennafélag og kvenfélag eveitarinnar, auk hreppsfé- lagsins, sem standa fyrir bygg ingu félagsheimilisins. Var grafið fyrir grunninum, og nokkuð er byrjað að steypa. ráðskonu skólans frú Guð- ! hans, þakkaði færðar gjafir. Hélt hann þróttmikla ræðu og bað nemendur sína efla og auka garðyrkju landsmanna, liver eftir sinni getu. Benti hann á, hverja framtíð ylrækt matjurta, ávaxta og blóma, Lítill afíi og veiðarfæratjón Hafnarfjarðarbátar eru ennþáUetti fyrir sér- Taldi hann ekki við síidveiðarnar og sjómenn ekki vonlausir um veiði. ólíklegt, að um næstu alda- mót verði garðyrkja einhver Aíli var samt litill í gær. Þó lú’öingarmesta atvinnugrein hafði einn bátur 50 tunnur, en , PJ ooarinnar. allur fjöldinn sáralítinn og eng! „ an afla. I Samhand garðyrkju- Hafnarf j arðarbátar ■ skolanema. Tveir urðu fyrir netatjóni á þann hátt, að netin rak saman hjá þeim i fyrrinótt vegna straums. Einn bátur fékk háhyrningsvöðu í netin, er verið var að draga, og fór hún í gegnum 30 net, sem skemmdust meira og minna. Hafnarfjarðarbátar beita ýms um brögðum gegn stórfiskun- um. Sumir láta olíu í poka við netin og telja hjálp í því, en aðrir nota karbít með svipuðum árangri. Vaskleg för símaviögerðamanna á litlum báti yfir Núpsvötnin Síniasaiuband koniið aíínr anstnr yfir Síðan hlaupið kom í Súlu hefir verið símasambandslausí austur um frá Núpstað, þar til í gær. Tilkynnti Jón Skúla- son verkfræðingur blaðinu í gær, að klukkan fimm mínútur gengln í tvö þá um daginn hefðj samband komizt á aftur. 14. þing B.S.R.B. Fj órtánda þing Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, Seint í gær átti blaðið sím- tal við Kjartan Sveinsson, verkstjóra í Vik, sem annað- ist viðgerðina við fjórða mann. Höfðu þeir meðferðis iéttan bát frá Vík til þess a'ð komast á austur yfir vötnin, en símaviðgerðir með bát á straumþungu vatnsfalli mega teijast allnýstárlegar. Traustur umbúnaöur, sem þó nægir ekki alltaf. — Á tveggja kílómetra svæði á sandinum er svo um- búiö, að staurar eru reistir þrír saman, og boltaðir sam- kemur saman fimmtudaginn an og festir með traustu járni 8. nóvember. Verður þingið og ganga um fimm til sex sett í samkomusal Útvegs- metra niöur í sandinn, sagði bankans kiúkkan fjögur í dag. Kjartan. í hlaupum og jaka- Aðdráttaferð austur yfir Breiðamerk- arsand Frá fréttaritara Tímans í Öræfum. í dag er gert ráð fyrir því, að menn úr Öræfum og Suð- ursveit mætist með flutninga bíla við Jökulsá á Breiða- merkursandi. Koma bílar úr Suðursveitinni með vörur austan frá Höfn í Hornafirði, en Öræfamenn sækja hann að ánni. Hefir ekki veriö fært fyrr en nú austur yfir Breiða- merkursand sskum vatna- vaxta. Fiutningurinn að austan er aðallega benzíntunnur, og jverða þær dregnar á streng Iega þurfti að taka í árar. yfir Jökulsá, en annar flutn- (Framhald á 2. síöu.) I ingur ferjaður. burði nægir þessi ramlegi umbúnaður þó ekki, og í hlaup inu um daginn brutu jakar tvær af þessum staurasam- stæðum. Hrakti lengTa en miðaði. í Hannes á Núpstað telur, að enn sé hlaupinu i vötnunum ekki iokið, enda eru þau býsna vatnsmikil, úfin og straum- þung, og ófær með öllu nema á bát, sagði Kjartan enn- fremur. Állinn, sem við þurftum að fara yfir, var um hundr- að metra breiður, en svo var straumurinn mikill, að rösk Elzti hópur garðyrkjuskóla nemenda keppti í knattspyrnu við núverandi nemendur skól ans. Leikar fóru svo, að öld- ungarnir sigruðu með 4:1 marki. Síðla dags komu nemendur og kennarar saman í skóla- stofum skólans ,og lagði for- inaður undirbúningsnefndar fram frv. til 1. um Samband garðyrkjuskólanemenda. — Gengu allir viðstaddir í sam- bandið en formaður þess var kosinn Þráinn Sigurðsson," garðyrkj ufræðingur. Aðrir í stjórninni eru þeir garðyrkju fræðingarnir Karl Magnús- son og Ólafur Steinsson. Um kvöldið þágu gestirnir veitingar og ræddu áhuga- mál sin, og að lokum var stíg- inn dans fram eftir nóttu. Mót þetta fór hið bezta fram og var öllum viðstödd- um til mikillar ánægju. 80 garðyrkjufræðingar . Garðyrkjuskólinn hefir nú brautskráð um 80 garðyrkju- íræðinga. Starfa þeir víðsveg- ar um landið. Að Reykjum er nú einhver stærsta og full- komnasta garðyrkjustöð lands ins og hefir hún verið gerð að fyrirlagi Unnsteins Ólafs- sonar. Er hann tók við skóla- stjórn fyrir 12 árum voru um 100 fermetrar gróðurhús, en ntí mun gróðurhús þar um 4500 fermetrar. Námstími er tvö ár, sem skiptist að jöfnu í bóklegt og verklegt nám, en gert er ráð fyrir ,að nemar hafi fengið nokkra þjálfun í algengustu garðyrkjustörf- um, áður en þeir innritast í skólann. Aðsókn að skólan- um vex jafnt og þétt, og er þar nú hvert rúm skipað.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.