Tíminn - 17.05.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.05.1952, Blaðsíða 1
I i Ritstjóri: Þórarlnn Þórarinsaon | Fréttaritstjóri: | Jón Helgason Útgefandi: | Framsóknarflokkurinn | mtiEmnmiiimutmiiiiiiiiiiiimiiiimiimmimma E i3 | Skrifstoíur I Edduhúsl | Fréttasímar: 81302 og 81303 | Afgreiðslusími 2323 jj | Auglýsingasími 81300 | 1 Prentsmiðjan Edda p tmmmmimimimmimmiimii.immmmiimmii 36. árgangur. Reykjavík, laugardaginn 17. maí 1952. 110. blaðo nnarfluávél af Keflavík- urvelli týndist í gær. og Er Anson-gerð, sem og rekin af bandaríska l íiiiui mannsi álsöfn í vélimti. — Líklogt aS j luin hsfi rekist á fjall í stermi og þoku í gær týndist bandarísk herflugvél 5rfir Suöurlandi, það tveggja hreyfla björgunarflugvél Jiefir aðsetur á Keflavíkurflugvelli flughernum. af Tildrög þessa eru þau, að um hádegi í gær bilaði bandarísk herflugvél á leið til íslands. Var þá áður- nefnd björgunarflugvél send henni til aðstoðar og fór hún af stað frá Keflavíkur- flugvelli skömmu eftir kl. 1. Heyrðist í vélinni klukkan 2,35 en síðan ekki meir. Veð- ur var ákaflega hvasst, slæmt skyggni og illt flug- veður. Vélin, sem bilað hafði, komst heilu og höldnu til Keflavíkurflugvallar. Neyðarskeyti send út. Þó að flugvélin hefði benzín forða til að vera á flugi til kl. um eitt í nótt, þótti ástandið varðandi vélina svo ískyggi- legt, að send voru út neyðar- skeyti á öllum svæðum flug- umferðarstjórnarinnar strax um klukkan 4, er vélin átti að lenda á Keflavíkurflug- velli. Flugbjörgunarsveitin viðbúin. Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík var kölluð út og b'eðin að vera til taks, til aö taka þátt í leit og hjálpa. — Flugvellir voru opnaðir fyrir talsambandi og beðnir að hafa allt í lagi, ef til lending- ar kæmi hjá hinni týndu vél. Þór með selfangara til Reykjavíkur Þór var ekki kominn inn til Reykjavíkur með norska selfangarann í gærkvöldi, en sagður á leiðinni þangað. — Hann kom selfangaranum til hjálpar um 200 sjómílur vest ur af Reykjanesi, sem þar var með vélar- eða skrúfubilun. Sást undan Es’jafjöIIum. Síðar í dag vitnaðist það, að sést hafði til flugvélarinn- ar um klukkan þrjú. Var það Ólafur Sveinsson bóndi að Stóru-Mörk undir Eyjafjöll- um, er sá til vélarinnar á flugi. Veður var þá mjög hvasst og skyggni afleitt. ■— Flaug vélin þá í austur í stefnu á jökuljaðarinn. Einn- ig sást til vélarinnar frá Vorsabæ og Borgum. Leit hafin í dag. í gærkvöldi var unnið að því að undirbúa víðtæka leit að flugvélinni á landi og úr lofti í dag, eftir því sem veð ur leyfir. Þrír flokkar frá flugbjörgunarsveitinni lögðu af stað austur í gærkvöldi og ætluðu að ganga á jök- ulinn strax og austur kem- ur. Fara tveir þeírra upp frá Stóru-Mörk en einn fer aust ur að Þorvaldsej'ri og geng- ur upp frá Seljafjöllum. Allir eru ííokkarnir skip- áðir æfðum og duglegum f jallamönnum. Hafa þeir meðferöis hjúkrunarvörur og talstöð til að geta talað jafnóðum við menn þá sem eftir verða við bílana eystra og afíur hafa samband við Rej’kjavik. Þá er ráðgerð mikil leit úr lofti í dag. Bæði frá Kefla- víkurflugvelli og Reykjavík. Skjota Bretar landhelgis- málinu til Haag-dómsins ísl. rikissíjórí*iíi íiefir svaraft Brcínm. -> Beigía og Molland hafa einnisi móímælí íslenzka ríkisstjórnin hefir nú afhent brezka sendiherr- anum hér í Reykjavík svar sitt við móímælaorðsendingii brezku stjórnarinnar vegna hinna nýju friðunarlínu um- Iiverfis landið. Hcfir brezki' sendiherrann nú afhent stjórn sinni svarið, og mun hún nú vera að íhuga það mál, hvort hún eigi að skjóta málinu til úrskurðar Haag-dómsins. — Orðsending íslenzku síjórnarinnar er birt á öðrum stað hét í blaðinu í dag. — Um leið og brezki sendi- herrann afhenti íslenzku rík- Fer eftir atvikum hversu ..... . . , . , , I ísstiormnm brezku orðsend margar islenzkar velar kunna!. .... , , ... . T •<- i mguna a dogunum, bar hann að taka þatt í leitmm. Leit-; _ arflugvélar reyndu að hefja leit í gærkvöldi en gátu lítið komizt sakir slæmra flugskil- j J'rða. Heyrðist í Fljótshlíð. Seint í gærkvöldi var v,itn- eskja fengin um að heyrzt hefði til vélarinnar frá bæj- um í Fljótshlíð og undir Eyja (Framh. á 7. síðu). fram fyrirspurn um það fyr ir hönd stjórnar sinnar, hvort bannið gegn botnvörpu- og dragnótaveiðum íslenzkra skipa mundi haldast óbreytt. Þessu svaraði íslenzka stjórn- in á þá lund, að bann þetta væri skýrt fram tekið í reglu gerðinni, og ríkisstjórnin hefði ekki í athugun neinar breytingar á því. Mjög harður Jarðskjálftakippur í Krisuvík: Gróðurhús skemmdust, ve ur sprakk og leirtau brotnaði JarSskjálftans varð vart í Reykjavík og' á Siiðitriiesjiim en Istið aiistan f jalls Snarpur jarðskjálfti varð á Reykjanesi í gær og var mest- ur í Krísuvík, þar sem nokkrar skemmdir urðu af völdum hans. Jarðskjálftinn var og snarpur í Reykjavík, Hafnar- firði og fannst víða á Suðurnesjum, en annars staðar gætti hans lítið eða ekki. Belgir og HoIIendingar mótmæla. íslenzka utanríkisráðuneyv inu hafa fyrir skömmu borizv mótmælaorðsendingar frá ríh isstjórnum Belgíu og Hol- lands gegn stækkun fiskveiðt. landhelginnar. Islandsklukkan í 55. sinn á miðvikudag í kvöld sýnir Þjóðleikhúsið Is landsklukkuna eftir Halldór Kiljan Laxness í fimmta og næst síðasta sinn að þessu sinni. Alls hafa þá 55 sýningar verið haldn ar á þessu leikriti, frá því það var fyrst sýnt við opnun Þjóð- leikhússins 1950, og fleiri hafa séð þetta leikrit en nokkurt ann að, sem sýnt hefir verið hér á landi. Síðasta sýning leiksins verður á miðvikudaglnn kemur. Krísuvlk, enda varð hann Það var klukkan 14,32, sem snarpasti kippurinn varð, að því er Eysteinn Tryggvason, veðurfræðingur, sem annast gæzlu jarðskjálftamælanna, tjáði blaðinu. Var styrkleiki hans svipaður hér í Reykja- vík og jarðskjálfta þess, sem varð hér 12. marz s. 1. Gekk einn gömlu jarðskjálftamæl- anna úr skorðum eins og þá. 12 eða 13 kippir alls. Hræringarnar urðu hins vegar miklu langærri en um daginn, og fundust á mælum alls 12 eða 13 kippir næstu klukkustundina, flestir svo litlir að þeirra varð ekki vart í húsum. Upptök við Kleifarvatn. Að því er næst verður kom- izt kom jarðskjálfti þessi nær því úr hásuðri, og mun hafa átt upptök sín skammt aust- an Kleifarvatns, eða rétt við langmestur þar. Hann var einnig mjög snarpur í Hafn- arfirði, þar sem hús og munir léku á reiðiskjálfi, þótt telj- axrdi skemmdir yrðu ekki. — Hann fannst og um Suöurnes, en lítið eða ekki austan fjalls, að því er fréttaritarar tjáðu blaðinu. Ekki er heldur vitað að hann hafi fundizt í Borgarfirði, og mun hann því ekki hafa náð yfir eins stórt svæði og um daginn. Vatnspípur sprungu, plöntur eyðilögðust. Blaðið átti tal við fólk í Krísuvík í gær, og höfðu orð ið þar nokkrar skemmdir. Vatns- og gufuleiðslur í gróð urhúsum höfðu sprungið og gengið sundur, svo að vatn flæddi í gróðurhús. Skemmd ust og eyðilögðust gróður- húsaplöntur við það. Einnig brotnuðu nokkrar rúður í gróðurhúsunum. Eldavélin hentist frarn á gólf. Inni í íbúðarhúsinu urðu nokkur spjöll. Rafmagns- eldavél, sem verið var að sjóða á í eldhúsinu, og stóð uppi á Iágum palli, hentist fram af honum á gólfið, og pottar hrutu fram á gólf og helltist úr þeim. Bakaraofn- inn opnaðist og plötur, sem í honum voru þeyttust fram á gólf. Mikið leirtau brotnaði. Leirtau og hlutir úr skáp- um og hillum hrutu niður og brotnaöi allmikið af leir- taui, og fleiri smáhlutir skemmdust. Ekki varð séð, að skemmöir höfðu orðið á húsunum sjálfum, nema sprunga kom í einn skilriims vegg. _______ Nokkrir snarpir kippir. í Krísuvík var fyrsti kipp- j urinn langharðastur en alls í fundust þrír eða fj órir all- snarpir kippir, og siðan varð hræringa vart nokkrum sinn- um næstu klukkustundina. Að því er bezt er vitaö, varð Þ jóðhá t í ðar dagur Norðmanna er í dag í dag er þjóðhátíðardagux Norðmanna, 17. maí og þá ex' mikið um dýrðir í Noregi. — Einkum setja stúdentarnix svip á hann og svo fer fraxr. hin mikla barnaskrúðganga sem er einkemrandi þáttur ; þjóðhátíð Norðmanna. Norsku sendiherrahj ónir. hér í Reykjavík, Anderssen- Rysst og frú hans, taka é, móti gestum í dag af tilefn;. dagsins aö Fjólugötu 15 millí. klukkan 16 og 18 í dag. Klukkan 9 árdegis gangs, Norðmenn hér að minnis- varða fallinna Norðmanna ; Fossvogi. Kl. 11 f.h. taka send (Framh. á 7. siðu). Hafnarbætur fyrir dyrumáEyrarbakka Frá fréttaritara Tíman. á Eyrarbakka. Vertíðinni má nú heita lok ið hér og hefir hún orðif mjög góð. En þessi góða ver- tíð hefir og opnað augv. manna betur fyrir því, hvtr nauðsynlegt það er fyrir Eyr- arbakka að fá bætt hafnar- skilyrði. Er nú í undirbún- ingi að hefja framkvæmdb' við það í sumar, og verður unnið að endui’bótum é. hryggju og betri innsiglingu, Eyrbekkingar finna og mjög til þeirrar þarfar að fá stærri. báta. Menn fagna mjög hinum nýju ákvörðupum um fisk- veiðalandhelgina og byggja, miklar framtíðarvonir á henni. Vorvinnan er nú í fullum engin breyting við borhol- urnar, hvorki á gufuþrýstingi né vatnsmagni, enda hefir gangi, og menn eru langt það ekki orðið við jarðhrær-1 komnir að setja niður. Verð- ingar að undanförnu. I ur garðræktin mikil sem fyrr.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.