Tíminn - 24.12.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.12.1952, Blaðsíða 1
Ritatjórl: Þóruinn Þórarlnsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgeíandi: Framaóknarflokkurlnr, --------------- Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasimar: 81302 Og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 36. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 24. desember 1952. 293. blað. Þýzkur mun hafa fariz Sendi neyðarskeyti á gsermopgHsi. Skipið var þá að sökkva. keiá áraisgiii’slaæis á gær Talið er vísi, að þýzki togarinn N. Ebeling hafi farizt ua klukkan átta í gærmorgun um 30 mílur suðvestur af I.átrv- bjargi í ofsaroH, og menn óttast emnig mjög, að skipshöfnin, nm 20 menn, hafi einnig farizt. Leit í gær bar engan árangur. ■■ momium jargi Laust fyrir klukkan sjö í gærmorgun sendi þýzki tog- arinn Burgermeister Schmidt út skeyti þess efnis, að hann hefði heyrt neyðarkall frá þýzka togaranum N. Ebeling. sem væri að sökkva og stadd ur á 65. gr. 15 mín. n.br. og 25. gr. 42 mín. v.l. eða á Kantin- um svonefnda um 30 mílur suðvestur af Látrabjargi Skip fara á staðinn. Þýzki togarinn, sem neyðar kallið heyrði, var staddur skammt frá og hélt þegar af stað á slysstaðinn. Tveir aðr- ir þýzkir togarar, Weser og Klampenburg voru þarna einnig skammt frá og héldu af stað. Togarinn Ólafur Jó- hannesson, sem lá á Patreks- f jarðarhöfn, heyrði skeyti þessi einnig, og brugðu skip- verjar þegar við og héldu út. Síðast heyrist í togaranum. Þýzku togararnir liöfðu síð an sambandi við hinn sökkv andi togara næsta hálf-tím ann, og síðast heyrði Weber til hans klukkan 24 mín. yfir sjö í gærmorgun. Var þá mikill sjór í skipinu og flaut yfir vélarnar. Eftir það heyrðist ekkert til togarans. stig og dimmviðri. Ekki er þó talið' óhugsandi, að skips menn hafi komizt í bátana áð ur en togarinn sökk, en hins vegar harla óliklegt, að þeir hafi getað haldizt ofan sjáv ar í þessu afspyrnuveori. Skip og flugvélar finna ekkert. Þýzku togararnir komu á vettvang rétt eftir klukkan átta, og Ólafur Jóhannesson nokkru síðar. Sást þá ekkert til N. Ebelings né báta hans. Skipin hófu leit og héldu henni áfram allan daginn í 1 gær en urðu einskis vör, en veður var dimmt og óhagstætt til leitar. j Björgunarflugvél frá Keíla jvdk flaug og riorSur í gær og leitaði fram í myrkur en sá ; ekkert. i • Leitað í dag. i Þótt litlar líkur séu taldar 1 til þess, að menn séu enn lífs í bátum, verður leit haldið á- fram þegar með birtu í dag bæði af skipum og flugvélum. i Ekki er vitað með vissu, hve margir menn voru á tog- aranum en venjulega eru um 20 menn á þessum þýzku tog- . urum. remur fjöl- i gærmorpn Tveir braggar í Miilakampi brunnu á skans33irí sísisníti — fólkið slnjip naumlega í fyrr'.nótt varð stórbruni í Múlabúðum við Suðurlands- braut, og misstu þar þrjár fjölskyldur svo til aleigu sína er j skáli númer 21 brann, en í honum bjuggu þessar fjölskyldur j allar. Varð nær engu bjargaö, en sumt óváíryggt með öllu, en annað mjög lágt tryggt. , ... Sonur Frið'riks, Guðmund- j'íyrzt 1 - ^aggannm bjo ur> fiýtti sér þá að vekja aðra Jriðrik J. A. Johannsson og jtiia skálans, en hljóp síðan sonui hans uppkominn, en nii5ur að sigtúni 39 til þess kona Friðriks er í sjúkrahúsi ag síma tii si5kkviliðsins, og .og hinum yngri börnum fjor- yar klukkan hálf-fimm, er um haföi verið komið fyrir bag fékk kvaðninguna. annars staðar. I miðjum skálj' . anum bjó Guðmundur Hall- NauðalitIu bjargað. dórsson, sonur hans fullorð- slökkviliðið fékk ekki að- mn, kona og ungt barn. En i!gert bví að eidurinn var orð syðstu íbuðmm bjo Davið inn. ,njög magnaður er það Hojgaard, kona hans, barn og . kom Aðeins lítlu einu varð ^mágur, en ciotar hans og dott bjargað ur ibúð Friðriks, en ursonur voru eigi heima. Pramhald á ll. síðu. „Varaðu þig.“ Eldur kom upp út frá raf- magni í lofti í íbúð Friðriks. Allir voru í fastasvefni, en Friðrik vaknaði við það klukk an fjögur um nóttina, að hann hafði erfiða drauma og virtist hrópað til sín: ,,Var- aðu þig!“ Logaði þá loftið, en neistarnir hrutu yfir þá feðga í rúmunum. Er nú snaran búin • • Onnn Pauker? Aðalstjórnarblaö í Rúmen- íu birti í gær harðorða árás argrein á Önnu Pauker fyrr um utanríkisráöherra, og eru þar bornar fram ákveðn ar ákærur á hana. Felast þær í því, að Anna Pauker hafi tekið þátt í samsæri gegn kommúnistaflokki landsins og unnið skemmd- arverk í efnahagsuppbygg- ingunni. Eins og kunnugt er var Önnu vikið frá embætti fyrr á þessu ári og þá sökuð um afbrot, er hún var sögð hafa játað. Síðan hefir nafn hennar ekki verið nefnt um sinn, unz hún er nú ákærð fyrir föðurlandssvik. Snar- an virðist nú vera undin Önnu Pauker hinum mikla dýrlingi kommúnista. Aðalfundur Fram- sóknarfélags Rvíkur Aðalfundur Framsóknar- félags Reykjavíkur verður haldinn þriðjudaginn 30. desember n.k. kl. 8,30 e. h. í Edduhúsinu við Lindargötu. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, svo sem kosning stjórnar, fulltrúa- ráðs og fleira. Maður bíður bana í túr- bínu í Ljósafossstöðinni Um klukkan hálf-tvö í fyrrinótt beið Ragnar Ögmunds- sou, starfsmaður hjá Ljósafossstöðinni, bana í túrbínu, sem hann var að líta eftir og hreinsa. Frásögn fulltrúa sýslu- mannsins á Selfossi, er rannsakaði slysið, er á þessa leið: Hafa menn komizt í báta. Veður var mjög illt á þess um slóðum, vindur um ellefu Ein stjórnarkrepp- an enn í Frakklandi Pinay tilkynnti á ráðherra fundi í gærmorgun eftir næt urfund í þinginu, þar sem þingmenn MRD-flokksins lýstu yfir andstöðu við stjórnina, að hann mundi biðjast Iausnar. Afhenti hann forsetanum síðán lausnarbeiðni sína en hann greina um sinn, en er hann neitaði að taka hana til hafði rætt við flokksleiðtoga féllst hann á hana og leitar nú fyrir sér um menn til að reyna nýja stjórnarmyndun. ÞaÖ var út af stefnu í efna- hagsmálum, sem stjórnar- samvinnan brast. Pinay hef ir setið að völdum hálfan tíunda mánuð, og er það langur stjórnaraldur í Frakk landi, en þetta er 18. stjórn arkreppan þar síðan styrjöld inni lauk. Jólaheimsókn til Kjarvals — sendiherra huldufólksins Kjarval er bundinn náttúru landsins og þjóðtrú fólksins órjúfandi böndum, eins og verk hans túlka. Hér lætur hann hugann reika hjá einu af sínu nýjustu málverkum. Að starfi með Ragnari var vélstjóri í Ljósafossstöðinni. Fór Ragnar inn í hring, sem liggur utan um túrbínuhjól- ið, og leit úr honum gegnum göt, er lokur höfðu verið teknar frá inn á túrbínuhjól- ið til þess að aðgæta, hvort spýtur hefðu orðið þar fastar. Varð á milli. ! Þegar Ragnar hafði lokið þessu starfi og var nær kom- inn út úr túrbínunni, brá vél stjórinn sér frá til þess að 'setja lokurnar fyrir götin í Frarrhald á 11. síðu. i - ' r — ............. • Vélbáturinn Harpa | hætt kominn Frá fréttaritara Tímans a ísafrrði. í óveðrinu, sem gerði út af Vestfjöröum í fyrrinótt var vélbáturinn Iíarpa frá Súgandafiröi hætt kominn í fiskiróðri. Bilaði vél háts- ins, en togarinn Elliði kom honum til tijálpar og dró liann til lands. Kom Elliði með bátinn inn á Dýrafjörð í gærkvöldi. Fimm menn eru á bátnum, formaður Vil- hjálmur Magnússon.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.