Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						
23,'bláS,_
TÍMlNN  föstudaginn 30. Janúar 1953.
| 25 ára af mæli Karla-
. kórsins Heimisf Skagaf.
Kériim hefir ItaMit. @2 samsöngva
- Karlakórinn Heimir í Skaga bændur og bændasynir, sem
firði liélt hátiðlegt  25  ára leggja á sig mikið erfiði og
'starfsafmœli  með  samsöng mikinn aukakostnað að sækja |{10"™[ög er]þaðfyrsta ár hans uto ^.^ ^^ um þennan
-fyrir kórfélaga og gesti aö æfinj&r lángan veg einu sinni ^
Varmahlíð laugardaginn  24. í viku og stundum oftar að Laugai aagmn  8   novemoeij..
þ. m. 160 manns sátu hófið. i Varmahlíð. En mest hefir þójvar hann k3°nnn Rookie ars
Frækinn íþrótta-
maður
Ungur  Vestur-Islendingur,
22 ára að aldri, er nú með á-
ætustu íþróttamönnum Kan
Utgáfa kennaratals
ÓlafsíP 1». Krfstjánsson skýrir frá Hisdir«
Esisnlngi fyrir útgáfsina
Frá því hefir verið skýrt, að í
Lda.Hannhefirleikiðþettaár'nafinn se uhdlrjtalhéur að
___... „,.„ -,__.,___„ „„,„,,„  lutgafu  kennaratals.  I  nv-
meö Blue Bombers fótbolta
gaiu  Kennaraiais.  i  ny-
komnu hefti af Menntamál-
Söngstjóri er Jón Björnsson, jafnan reynt á hinn harðdug
Uns í fótboltaleik vesturfylkj-
bóndi og tónskáld á Hafsteins lega og ósérplægna söngstióra |
anna, en það þýðir, að hann
jánsson kennara, en hann er
forsvarsmaður útgáfunefnd-
ar. Eftirfarandi upplýsingar
eru hafðar eftir Ólafi:
| — Um 1600 manns hafa
verið  send  eyðiblöð.  Voru
stöðum. Samkoman hófst með Jón Björnsson, sem verið hef;er talinn beztur af byrjend-
.ameiginlegrikaffidrykkjuogjr  söngstjóri þeirra Heimis- | £«£ ^ZT^IÍ SSV^
setti formaður söngfélagsins, manna á þriðja tug ára og       hönum vandað  gullúr  nofn beirra einkum tekin úr
séra Gunnar Gíslason hófið; með því starfi sínu lagt drjug   rn  b-aði mr að taka skrám  og  skilríkjum,  sem
með  ræðu.  Þá   flutti   Jón an skerf til menningarmála i       jþrÓttum- þeear hann fræðslumálaskrifstofan hafði
BJörnsson  söngstjóri  erindi héraðsms. Heimir hefir fanð gtundaði nám Vlð Daniel iiiac- Iatið semía °§ safna- En bví
ograktisögukórsinsfrástofn;margar söngferðir og haldið     rg miðskolann var hann fer fjarri, að náð hafi verið
un hans og fram á þennan'_ marga konserta  víðs  vegar
'dag. Margar ræður voru flutt' um Norðurland, og auk þess
Jafnan valinn i All-Star Rug- tn aln"a, enn sem komið er.
by-liðið, en í því voru beztu Verður eftir föngum leitað í
ar og þökkuðu ræðumenn all tekið þátt í 3 söngmótum norð leikmenn miðskóianria. Hann gömlum skólaskýrslum og öðr
ir kórfélögunum mikið og ó- lenzkra karlakóra á Akureyri
feigihgjarht starf í þágu lista- Laugum og Húsavík. En alls
lék  með  Western  Wildcats um gögnum. Erfiðast verður
Jun^or  rugby og hlaut árin aö afla nægilegrar vitneskju
pg menningarmála héraðsins. j hefir kórinn haldið 92 opin- 195u Qg ig51 Israel Tessler um kennara, sem hættir eru
\ Mörg heillaskeyti bárust \ Dei'a samsöngva. Auk þess Memorlai Trophy, sem bezti kennslustörfum, svó og um
jkórnum á þessu merkisafmæli inefir hann sungið við ýms leikari j pvi liði> en pað er látna kennara. Heitir nefndin
og Karlakórinn Geysir á Ak-|tækifæri — a dansleikjum Ö^jsjaidgæft að nokkur leikari á kenna'rá um land allt að
'ureyri sendi Heimi forkunnar J útisamkomum   í   héraðinu. fai þau verglaun tvö ár í röð. kynna sér sem gerst, hvort
fagran silfurbikar að gjöf. Þá Ennfremur hefir hann sungið
tilkynnti form., séra Gunnar |við um 25 Jarðarfarir.
Gíslason, að Karlakórinn j í kórnum hafa starfað alls
Heimir hefði valið þrjá eftir- 86 menn og æfð hafa verið
talda menn og sæmt þá þeim J190 lög, sem sungin hafa ver-
æðsta heiðri, er kórinn hefði ið opinberlega.
yfir að ráða og kosið þá heið
-ursfélaga: Gísla Magnússon,
hónda í Eyhildarholti, Harald
"Jónasson, bónda á Völlum, og
Volker Lindermann í Varma-
hlíð.     -.-.
.  Söngskráin var mjög fjöl-
breytt. Á miíli ræðanna fór
-fram _einsöngur og tvisöngur
~i og svo almennur söngur)
"Dúett sungu þeir Steinbjörn
"Jónssoir__:á -jHafsteinsstöðum
iog Pétur:"Sigíusson í Álfta-
^gerði. Einsöngur: Árni Krist-
;jánsson, Hofi, Jóhannes Jóns
"son, Miklabæ, og Stefán Jóns
-son,  Miklabæ.  við  undirleik
^-Jóns BJörnssonar. Síðan söng
"allur kórinn saman 10 lög. 4
"fyrstu lögin voru þau sömu,
^sem kórinn byrjaði að æfa fyr
.ír 25 árum. Varð kórinn að
-endurtaka mörg lög.  Undir-
leik annaðist frú Sigríður Auð
:uns.
Síðan voru borð upp tekin
og dans stiginn fram á morg
un.
í kórnum eru nú 40 menn,
þar af 7 bræður frá Eyhildar-
holti.
Karlakórinn Heimir var
stofnaður í desember 1927.
Voru stofnendur 10, og er kór
inn að nokkru leyti arftaki
gamla Bændakórsins, sem
stofnaður var 1917 og starf-
aði um 8 ára skeið,
Fyrsti söngstjóri var Gísli
Magnússon í Eyhildarholti,
sem stjórnaði fyrsta árið og
tók þá við Pétur Sigurðsson
frá Geirmundarstöðum, sem
stjórnaði hafði gamla 'bænda
kórnum. En hans naut ekki
við nemaskamman tíma. Um
1930 tók Jón BJörnsson við
söngstjórninni og hefir verið
söngstjóri kórsinfeoslitið síð-
an. Margir góðir; einsöngvar- j
^r hafa komið fram á vegum
'kórsins. Má þar fyrstan nefna
}Harald Jónasspn ,á Völlum og
'Jóh Gunnlaugsson frá Bakka
og svo þeir, sem áður eru tald
-5r nú syngja einsöng í kórn-
um.
, Það,. má.segja, að Heimis-
,menh "ha'fi' náð undraverðum
'árangri og kórinn náð furöu-
"langt á listabrautinni, þegar
athugaðar eru hinar erfiðu
aðstæðurr þar sem kórfélag-
arnir eru dreifðir um 5 hreppa
sýslunnar.  Allt  eru  þetta
G. O.
Bikarkeppnin
Á morgun fer fram 4. um-
ferð í bikarkeppninni og leika
þessi lið þá saman:
Arsenal—Bury
Aston Villa—Brentford
Blackpool—Huddersfield
Bolton—Notts County
Burnley—Sundei'land
Chelsea—West Bromwich
Everton—Nottm. Porest
Halifax—Stoke City
Hull—Cateshead
Manch. City—Luton Town
Manch. Utd.—Walthamstow
Newcastle—Rotherham
Preston—Tottenham
Plymouth—Barnsley
Sheff. Utd.—Birmingham
Shrewsbury—Southampton
— Lorne hefir einnig leikið náðst hafi til alira kennara,
Hockey og verið þar liðtækur. ¦¦ sem þeim er kunnugt um og
Lorne er f æddur í Riverton,! hættir eru kennslustörfum, og
sonur C. Richards Benson og eins hvort með hafi verið tekn
konu hans Albertínu dóttur, ir látnir kennarar úr þeirra
Baldvins heitins Halldórsson- byggðarlögum. Ekkert sakar,
ar og ekkju hans Maríu Ól
þótt margir verði til að vekja,
athygli á sama manni. Hití;
skiptir öllu máli, að til sem
flestra náist. Ef slík aðstoð
bregzt, getur kennarataliS
aldrei náð því marki, sem þvíi
er sett.
Spurningaeyðublöð voru
send kennurum við öll skóla-
stig, frá barnaskóla til há-
skóla. Svör hafa borizt frá
um það bil 900 manns. Úi
einni sýslu, Austur-Skafta-'
fellssýslu, hafa borizt svör frá'
öllum, sem eyðublöð vorv;!.
send, og úr nokkrum sýslum.
vantar aðeins svör frá ein-
um eða tveimur. Svarafæstii'
að tíltölu eru kennarar íi
Reykjavík, einkum kennarai'
við framhaldsskóla. Þó brugöí
ust ýmsir þeirra fljótt og vei'
við. Einna fyrsta svarið barsl;
frá rektor háskólans og nærri.
allir kennarar sumra háskól&,
deilda hafa sent svör sín. Er/.
sá skólaflokkur, sem stendui'
sig bezt, eru húsmæðraskólai:'
utan Reykjavíkur.
Ég spyr Ólaf, hvað hann
vilji segja um svörin:
Hann kveður margt ágætra
svara hafa borizt. Mörg hafíl
að geyma góðan fróðleik fram
afsdóttur. — Marvin Bensson,
bróðir Lornes, er einnig ágæt-,urnufa letu ekkert á sjá, ög yfir þag( sem til var ætlazt,
ur íþróttamaður.            jsama var að segja um snör- bar fjuki jafnvel í kviðling-
Er ánægjulegt til þess aðu.na' sem reyrSA var að hý-lsi um, sem lýsi vel aðbúnaði og
vita, að enn er íslendinga að  lksln? og var orækur vottur öðrum kjörum kennara á fyrri
góðu getið á íþróttasviðinu.
(Lögberg).
þess hvernig maðurinn hafði tið. Verður að visu ekki nægí;
latið lif sitt.                I að birta það &llt j kennaratalí.
Viðkrufninguliksmsfannst Samræmt verður  þaS,  sem
------------------------------------------- mikið af halfmeltum eða. ó- | sagt er um bvern einstakling.
T-£\   £   e  \    1\     imeltmil..!fa^ma^0!Þorm-;En Ólafur hvetur menn sízt
Litðu torteour Oana :T^K]otleifar fundust enaar-\^ &uutii að vera fáorsa. mu
sjiiuu ivjii^uui íhuiu En þarna voru saman komn-1
á jurtafæðu?
Nálægt Silkiborg á Jótlandi
ar einar 18 tegundir af Jurt-
um, fræjum eða ávöxtum, þar
á meðal bygg og hörfræ.
Enda þótt þessi fornleifa-
fannst nýlega mannslík í:fundur sanni ekkert af eða á
mýri nokkurri í hálfs þriðja'um það, hvort Danir hafi borð
metra dýpi. Nákvæmar rann- j að almennt mikið eða lítið
sóknir      fornleifafræðinga kjöt á dögum Krists, er hann
sýndu, aö líkið var um 2 þús-jaugljós vottur þess, að á þess-
und ára gamalt. Jarðvegssýr- um tíma hafi það þekkzt að
umar höfðu varið líkið
skemmum, hárið var ó-
skemmt, andlitsdrættirnir
greinilegir, leðurbelti og leð-
nærast eingöngu á Jurtafæðu,
hversu útbreiddur sem sá sið-
ur kann að hafa verið.
(Heilsuvernd).
Varnaraðgerðir gegn Mau-Mau
þykir honum lakara, hve sum
ir segja lítið af sínum högum.
Þess eru Jafnvel dæmi, að á
kennslustörf sé ekki minnzt f
svörunum. Einkum er baga-
legt, ef svör varðandi upprunií.
og störf eru ónákvæm. Legg-
ur hann ríka áherzlu á þaíí
við þá, sem ef tir eiga að svaraa
að þeir greiði sem rækilegasí;
úr spurningunum og um fram
allt, að þeir svari sem fyrst.
Utanáskrift til kennaratalt!
ins er pósthólf 2, Hafnarfirðí.
í Kenýa í Mríku eru stöðugt miklar óeirðir, sem valda brezku stjórninni og landstjóran-
um í Kenýa miklum áhyggjum. Morð eru daglegir viöburðir ogr eignir hvítra manna eru
rændar og brenndar. Á myndinni sést hópur lögreglumanna, sem heldur uppi gæzlu í ná-
grenni Nairobi, höfuðborgar Iandsins, en aðgerðum gegn Mau-Mau-hreyfingunni er stjórn
að af Price, 29 ára gömlum flugforingja.
Meistarakeppni
íbridge
Um þessar mundir stendur
yfir sveitarkeppni Bridgefé™
lags Reykjavíkur í meistara--
flokki og er þremur umferð-
um lokið. Alls verða spilaðav
11 umferðir, en 12 sveiti;:
taka þátt í keppninni. Átts.
efstu sveitimar verða áfran.i
í meistaraflokki, en þær fjór-
ar neðstu falla niður í fyrstt,
flokk. Keppt er um meistai-a-
titil Reykjavíkur í bridge.
Staðan eftir þessar þrjái.1
umfei'öir er sú, að svei.í?'
Harðar Þórðarsonar og Eni-
ars B. Guðmundssonar ern
efstar með 6 stig — hafa uni
ið alla leikina — en síoai.
I koma sveitir Ragnars Jóharn .
essonar, Gunngeirs Pétris ¦
sonar og Stefáns Stefánsson ¦
ar með 4 stig. í sveit Stetaii.:
eru flestir þeir menn, sen.
unnu meistaratitil Reykja ¦
vikur í fyrra.
Næsta umferð fer fram íi,
sunnudaginn kemur og er
spilað í Skátah'eimilinu. Tvær
umferðir eru spilaðar í viku.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8