Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						
Ritstjóri:
Þórarmn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
.  Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn

Skrifstofur í Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
1
$7. árgangur.
Reykjavík föstudaginn 27. febrúar 1953.
47. blað.
Heil fjöEskyEda, fimm manns,
fundin örend á heimili sðnu
Húsbóndinn mun i ósjálfræðs
hafa gefið kotiu sinni og
þremur börnum eitur
Sá alburður gerðist í Reykjavík í gærmorgun, að ungur
maður, sem ekki mun hafa verið heill á geðsmunum, fyrir-
fér sér og f jölskyldu sinni allri. Voru þau öll örend, er að
var komið, hjónin og þrjií ung börn þeirra. Er sýnt, að hann
hefir byrlað konu sinni og börnunum eitur, vafalaust í ó-
sjálfræði.
Sakadómarinn í Reykjavík
afhenti Tímanum í gær svo-
látandi fréttatilkynningu um
þennan voveiflega atburð:
„í Suðurgötu 2 hér í bæn-
um  bjó  Sigurður  Magnús-
son,  Iyfjafræðingur,  kona
hans,  Hulda  Karen,  þrjú
börn þeirra á aldrinum 3-6
ára, og Ásdís systir konunn
ar. Ásdís fór til vihnu sinn-
ar klukkan um 9 í morgun
og var húsfreyjan þá kom-
in  á  fætur  og  börnin að
klæða sig. Þegar móðir hús
Víkingsskemmtim
til styrktar lamaða
íþróttamanniimm
S. 1. föstudag hélt knatt-
spyrnufélagið Víkingur, und
ir    f orustu   skiðadeildar, I
skemmtifund til ágóða fyrir ]
lamaða íþróttamanninn. Var
þar ýmislegt til skemmtunar.
Áður en skemmtuninni
lauk, ávarpaði formaður fé-
lagsins, Gunnar Már Péturs-
son, gestina og þakkaði þeim
þann skerf, er þeir hafa lagt
af mörkum til þessa mann-
úðarmáls. Skemmtun þessi
fór hið bezta fram, og voru
menn áhuga,samir um að
gera ágóðann sem mestan, en
hann rennur allur til lam-
aða íþróttamannsins.
Engin lík hef ir rek-
ið enn af Guðrúnu
Frá fréttaritara Tím-
ans á Hvolsvelli.
Frá bæjum við Landeyja-
sand er höfð gát á því, hvort
nokkuð reki af vélbátnum
Guðrúnu og gengið á fjöru.
Síðdegis í gær hafði lítið sem
ekkert fundizt rekið úr bátn
um og ekkert lík hefir enn
borið á land.
freyjunnar, sem heima á í
Ytri-Njarðvík, kom í húsið
kl. 12,40 var öll f jölskyldan,
hjónin og börnin, dáin.
Læknar og Iögregla voru
strax  kvödd  á  staðinn.  Á
aður  af  geðsjúkrahúsi  og
hafði nú um skeið unnið í
lyíjabúð.   Síðustu   vikuna
mun hann hafa verið í leyfi.
Hræðileg aðkoma.
Eins og segir í, fréttatil-
kynningunni kom móðirhús
freyjunnar  fyrst  að,  og  er
Hrööuðu þá læknar og
lögreglumenn sér á vett-
vang, en ekkert varð að gert,
því að sýnt mun vera, að
fólkið hafi þegar látizt af
eitrinu. Lágu öll líkin í hjóna
rúminu og varð ekki annað
séð, en allt fólkið hefði hnig
ið út af á svipstundu.
hún hafði  áttað  sig  á  því,!$f;jf!IH! :Mííf'!li.yf ¦ í!
hvað orðið var, hljóp hún í
"(ækningastofu Valtýs Al-
bertssonar í Túngötu og leit-
aði þar aðstoðar.
Brá fólki, sem í biðstofu
læknisins var, mjög í brún,
er konan kom þar, spurði um
læknirinn og tilkynnti, að
heil fjölskylda væri dáin.
Eins og hóstasaft.
Það er ekki enn fullskýrt,
hvers konar eitur hafi verið
notað, en á að sjá mun lögur
inn, sem í eiturglasinu var,
hafa verið líkastur hóstasaft.
Er sennilegast, að konan og
börnin hafi neytt hans í
þeirri trú, að svo væri.
Er hægt aö minnka
fjártöp í hraungjár?
Ætluðu að fara að
dæmi barna Sturlu
í Vogum
Tveir drengir vestur í Ana
naustum ætluðu á þriðju-
dagsmorguninn að fara á,
sjó í bala að dæmi barna,
Sturlu í Vogum, sem frá er
hermt i útvarpssögunni, og
notuðu lóðastamp til bjórg
unar.
Fólk varð vart við undirbún
ing drengjanna að sjóferð-
inni og gerði lögreglunni við-
vart. Þegar lögreglan kom.
að, voru drengirnir í þann
veginn að hefja siglingu sina
á gömlum þvottabala.
A fundi búnaðarþings í gær var til umræðu tillaga frá
Guðmundi Jónssyni um varnir gegn fjártjóni í hraunum
landsins. Urðu um þctta nokkra* umræður.       _______
Jóhannes Davíðsson  hafði að vinnuflokka, mundi ef til
framsögu  af  hálfu  búfjár- vill vera hægt að  fá menn
ræktarnefndar og  kvað það til að vinna hér að.
heppilegt að  Búnaðarfélagið j
náttborði  húsbóndans  var og  Dýraverndunarfélag  Ís-!Á breiðum grundvelli.
glas merkt:  Eitur, og bréf lands beittu sér fyrir því, að
hafð'i  hann  látið  eftir  sig rannsakað væri, hvaða leið-
til  Ásdísar  þar sem  hann ir væru liklegaster til yarn-,]!: [|( ^^  m p
skynr fra þvi að hann, sem ar  þvi,  að  sauðfé  svelti  og
undanfarið    hefir    verið farist í gjám og hraungjót-
meíra  og  minna  sjúkur, um. Hann drap einnig á, að
hafi í örvilnan náð í eitur, fé færist einnig oft í sjálf-
sem hann hafi gefið þeim heldu í hömrum og víöar, og^  ^^  einn[!   sjaM
ollum,  og  verði  þau  dam hugsanlegt væri að gera eitt,'v
þegar að þeim verði komið. hvað til varnar.
Kveðst hann ekki geta skil-
ið börnin og konuna eftir. Þótt allir íslendingar-------
Réttarkrufning  fer  fram   Ólafur  Jónsson  kvað  til-
á líkunum og verða öll ná- lögu  þesaja  varla  haldbæra
j  Sigurður  Snorrason  taldi
jhægt að minnka hætturnar í
mjóg,  og
, einnig  hugsaði  hann  sér
þetta sem víðtækar aðgerðir
, um langa framtið. Þar væri
ekki  aðeins um hraunin  að
heldu í björgum, flæðihættu,
dýja- og grófahættu o. fl.
Það ætti að vinna að þessu
máli á breiðum grundvelli
og skipulega um langa fram
tíð.  Þetta væri aðéins einn
Ljósprentun af
orðabók Blöndals
komin út
Ljósprentunin  af  Orðabók
dr. Sigfúsar Blöndals er nú
komin  út,  og  verður  hún
send út á land til umboðs^
manna  á  næstunni.  Geta
þeir, sem gerzt hafa áskrif-
endur að henni hjá umboðs-
mönnum vitjað hennar þar
gegn  greiðslu.  Þeim  áskrif-
endum,  sem  pantað  haf&,
bókina  beint  frá  skrifstofv.
háskólans í Reykjavík, verð-
ur send hún gegn póstkröfu.
Kaupendur í Reykjavík get&,
vitjað bókarinnar til Óskars
Bjarnasen umsjónarmanns í
háskólanum.
^«l!k±^SmUlega,°!11^Í^' ^*£* 2S Hour í því að gera landið not
atburðar rannsökuð
Fjölskyldan, sem dó.
íullt af slíkum hættum fyrir
sauðfé, og varla væri hugs-
andi, að þar væri hægt að
meira.
Sigurðiii* Skagfield í
útvarpssal
í gærkvöldi söng Sigurðui.'
Skagfield ýms lög af plötum,
sem teknar höfðu verið í,
söngferli hans. Að lokum
söng £)igurður í útvarpssal
óperettuaríu eftir Lehar.
Sigurður  Magnússon  lyfja vinna sv0> að að hogg sæist
fræðingur var tæplega 35
ára að aldri, kona hans 32
ára, og börnin sex ára dreng
á vatni. Nefndi hann sem
dæmi hin víðáttumiklu þing
eysku hraun, þar sem sprung
ur,  fjögurra  ára  stúlka og uri gjár og gjótur væru svo
þriggja ára stúlka.           að segja við llvert fótmál, og
Sigurðar mun hafa misst pótt allir íSiendin'g:ar ynnu
heilsuna eftir heilasjúkdóm, -par að f nokkur ár, mundi
er hann fékk, en var útskrif peim varIa takast að útiioka
Vinnukonan tók völdin^
fengin lögregliíhjálp
íslenzkur leikari freistar
gæfunnar í HoIlywoQd
Ungur  ísíenzkur  leJkari,  Gunnar  Eyjólfsson,  sem  er  íi
þær  hættur,  sem  þar  væru frerastu röð íslenzkra leikara, ætlar i næsta mánuði að fara
¦ sauðiénu.                  I tiI Ameríku með það fyrir augum að freista gæfunnar í óska-
fandi allra leikara, HollyAvood.
Nýlega varð heimili í
Kópavoginum að leita að-
stoðar lögreglunnar til þess
að ná heimilisráðum úr
höndum vinnukonu, sem
var nýkomin þangað.
Kona þessi var ekki fyrr
komin á heimilið en hún
tók í sínar hendur öll ráð
og stjórn, en hinir raun-
verulegu       húsráðendur
máttu sín einskis, unz svo
var komið, að þeir áttu ekki
annars úrkostar en leita
hjálpar hjá lögreglunni.
Húsráðendum mun mjög
hafa létt, er lögreglan batt
endi á martröð þá, sem
heimilið var í eftir komu
vinnukonunnar, svo sem
vonlegt var.
i Víða hægt að minnka
• hætíuna.
| Guðmundur Jónsson taldi
þetta of mælt hiá Ólafi. Þótt
liann þekkti ekki þá hluta
landsins, þar sem hraunin
réðu rikjum, ef svo mætti
segja, þá þekkti hann mikil
hraunsvæði svo sem Hall-
mundarhraun, þar sem stór-
ar og hættulegar gjár væru
og hægt væri að gera gent
og hægt væri að gera gengt
þær svo að hættur minnk-
uðu. Ef til dæmis ríkið legði
fram áhalda- og ferðakostn
Gunnar Eyjólfsson hefir
undanfarið Unnið hvern leik-
iistarsigurinn á fætur öðrum.
Nú síðast hefir hann leikið í
Rekkjunni, ásamt Ingu Þórð
ardóttur, við frábæra dóma
áhorfenda. Leikritið hefir not
ið mikilla vinsælda og er stöð
ugt vel sótt, og hefir verið
sýnt á mörgum stöðum á land
inu.
En senn líður að því að
hætta verður sýningum á
leiknum, þar sem Gunnar býr
sig undir brottför úr iandi.
Frá Þjóðleikhúsinu til
HoIIywoed.
Gunnar stutodaði leiklist-
arnám í Englandi og lauk það
an prófi með góðum vitnis-
burði. Hann hefir brennandi
áhuga á leiklistarmálum og
hefir leikið mörg hlutverk
hjá Þjóðleikhúsinu.
Þegar til Bandarikjanna
kemur, mun Gunnar hafa 1
hyggju að leita til Holly-
wood og freista gæfunnar
þar. En jafnvel þó að Gunnar
Framhald á 7, síSu.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8